Þjóðviljinn - 28.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA 30 nemar í Gagnfræðaskól- anum í Kefíavík á s/. vetri Gagnfræðaskólanum í Kefla- vík var slitið í kirkjunni föstudaginn 31. maí sl. í skólanum voru skráðir 303 nemendur í vetur. 76 nemend- ur þreyttu unglingapróf, 16 landspróf miðskóla og 34 gagn- fræðapróf. Haesta einkunn í skólanum hlaut Guðný S. Guðbjömsdótt- ir, 1. bekk, 9,38. og bekkjar- systir hennar Þórunn Skafta- dóttir hlaut næsthæstu ein- kunnina 9,04. Hæst á ungiinga- prófi var Guðbjörg H. Zakarí- asdóttir 8,79, hæsta einkunn- in á landsprófi í landsprófs- greinum var 7,90, sem Runóif- ur Skaftason hlaut. Hæsta einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Þuríður Sölvadóttir 8,50. ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YOKK: Brúarfoss 23.-28. júní. Dettifoss 12.—19. júlí. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 4.—6. júlí. Tungufoss 8. júlí. Gullfoss 18—20. júlí. LEXTH: Gullfoss 8. júlf. Gullfoss 22. júlí. ROTTERDAM: Gúðafoss 28. júní — 1. júlí. Brúarfoss 18.—19. júlí. HAMBORG: Goðafoss 3.—4. júlf. Brúarfoss 21—24. júlí. Tröllafoss um 20. júlí. ANTWERPEN: Reykjafoss 10.—12 júlí. HULL: Mánafoss 9.—12. júlí. Reykjafoss 13.—16. júlí. GAUTABORG: Tröllafoss 15—18. júlí. KRISTIANSAND: Bakkafoss 7. júlí. Tröllafoss 19. júlf. VENTSPIS: Bakkafoss 2.—4. júlí. Selfos 21—22. júlí. GDYNIA: Tungufoss 2.—4. júlí. Selfoss 23.-24. júlí. FINNLAND: Bakkafoss (Kotka) 30. júní. til 1. júlf. Selfoss (ICotka) 16. til 13. júlí. leningrad: Selfoss 18—20. júlf. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri ásetlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. EIMSKIPAFÉJLAG ISLANDS Kennarafélag skólans, séra Björn Jónsson. Óskar Jónsson kennari og Skrifstofu- og verzl- unarmannafélag Suðurnesja véittu verðlaun fyrir góðan námsárangur, stundvísi og góða skólasókn, ástundun við nám og fyrir störf í þágu félags- mála. Gagnfræðingamir færðu einni bekkjarsystur sinni, sem var bandarípkur skiptjnem- andi á vegum þjóðkirkjunnar, myndabók frá fsiandj með á- rituðum nöfnum sínum. Einn- ig færðu þau skólastjóra að gjöf skrautiega gestabók með árituðum nöfnum sínum. Skól- anum gáfu gagnfræðingamir veglegt landabréf. Að loknu- prófi fór 2. bekkur og 4 bekk- ur í ferðalag Þriðjudaginn 11. júní heim- sóttu þeir commander E. C. Newton og Mr. Edward B. Cleaver Gagnfræðaskólann í Keflavík. Höfðu þeir meðferðis bækur, er þeir afhentu skól- anum að gjöf frá bandaríska hemum. Newton sagði vjð af- hendingu bókanna, að innan bandaríska sjóhersins væru starfandj samtök. er nefnd væru „Peop1e to people“, og væri markmið þeirra að auka kynni og vináttu milli þjóða. Væri bókagjöf þessi gefin á þeirra vegum. Nokkrir kenn- ara skólans og húsvörður voru viðstaddir við móttöku bók- anna auk skólastjóra. Bjarni F. Halldórsson. skólstjóri. þakkaði giöfina og bauð siðan gestum að skoða skólahúsið. Bækur þær, sem gefnar voru. eru sem hér segir: The Encvclopedia Americana 30 bindi. The Book of Know- ledge. 10 bindi, The Children’s Classics, 10 bindi og Standard Dictionary. 2 bindi. (Frá Gagnfrseðask. -Keflav.) fs með gosdrykkjum Hcilið fyrst ofurlitlu af gosdrykk í glas og hræriS ^ í það' 1 matsk. of rjóma cða rjómaís. Fyllið glasið ^ svo til rúmicga hólfs of gosdrykk og sefjið síðan ^ tvær stórar ískúlur, spændar meS heitri mot- m skeið úr íspakkonum, of- W íígi an í. Þeyttur rjómi ofan á. ########### Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða tvær ráðskonur fyrir vinnuflokk úti á landi. — Upplýsingar á skrif- stofunni í síma 17400 frá 9—12 á laugardag. ÞJ6ÐVILJINN Hér er verlð að reisa hús yfir hið nýja 150 lesta skip, sem er í smíðum i Eyjum, en grófsmíði skipsins var þá lokið fyrir nokkrn. Það hefur verið lftið um skipa- smíðar hér innanlands að und- anfömu. — enda mun nú marg- ur halda að ætlunin sé að leggja þær niður með öllu, þar sem Vinnuveitendasamband Is- lands kemur i veg fyrir sann- gjarna samninga við skipasmiði í Reykjavík viku eftir viku. 1 Vestmannaeyjum voru þó smíðaðir tveir litlir bátar, sem sjósettir voru síðari hluta vetr- ar og í vor. Heitir annar þeirra Hvítingur og er 8 lestir, en hinn Bliki og er 11 lestir. Menn furða sig á því nú til dags, þegar þeir líta þessa litlu b.áta, að, hinir fyrstu vélbátar í Eyjum, — sem bóttu mikil vertíðarskip á árunum 1906 og næsta áratuginn þar á eftir, — vdrú einmitt 7—8 lesta bátar, eins og Hvítingur. Það var ekki fyrr en um og eftir 1920, að vélbátamir stækkuðu upp í 11 —12 lestir og náðu svipaðu stærð og Blikinn, og þóttu mik- il skip i sjó að leggja. EYJUM stynja fiestar af offylli, að þvi sagt er, — sér fært að auka lánveitingar sínar svo að smíði þessa fallega og vel unna skips geti lokið áð.ur en langt um Eð- ur. Upphaflega var áformað, að Helgi Bergvinsson, sem var afla- kóngur í Eyjum á síðustu ver- tíð, yTði eigandi þessa 150 lesta skips. Þetta mun þó óráðið nú, vegna þess hve kostnaður allur hefur farið langt fram úr á- ætlun. SKIPASMÍDAR Við skipasmíðar nú þykir nauðsyn til bera, að smíðtn geti að verulegu leyti farið fram innanhúss. Einn bátur er nú í smíðum í Eyjum, og er það 150 lesta skip, sem Skipa- viðgerðir h.f. hafa á prjónunum. í vor stöðvaðist hins vegar vinna við þetta skip vegna dýr- tíðar, þar sem kostnaður hafði þá farið svo langt fram úr á- ætlun. En vonandi sér einhver peningastoínunin, — en þær Hvítingur — Eigandi bátsins er Jón Gunnlaugsson á Gjábakka í Eyjum og notar hann bátinn til fiskivciða i fristundum sínum. Kauptaxtar Iðju á Akureyri Þjóðviljinn birtir hér kaup- taxta Iðju, félags verksmiðju- fólks á Akureyri, eins og þeir eru eftir hina nýju samninga: Kaup karla eldri en 17 ára: Fyrsta starfsár...... kr. 5.237,00 Eftir 12 mánuði .... — 6.267,00 Karlar eldri en 17 ára í SútunalverksmiÖjunni og Ull- arþvottastöðinni: Fyrsta starfsér......kr. 5.458,00 Eftir 12 mánuði .... — 6.493,00 Kyndarar skulu hafa 15% hærri laun en almennir iðnverkamenn og vinnutími þeirra jafnlangur og annarra starfsmanna í verk- smiðjunum. Konur eldri enl7 ára: Fyrsta starfsár .... kr.—4.368,00 Eftir 12 mánuði .... — 5.373,00 A. Unglingar innan 14 ára: Byrjunarlaun ........ kr. 2.749,00 Eftir 3 mánuði .... — 3.274,50 B. Unglingar 14, 15 og 16 ára: Byrjunarlaun ........ kr. 3.559,50 Eftir 3 mánuði .... — 4.067,00 Eftir 6 mánuði .... — 4.139,00 Eftir 12 mánuði .... —4.461,00 Þeir, sem taka kaúp miðað við hvem unninn tíma, miðað við 12 mánaða starf, hafa á klst.: Karlar .................. kr. 31,34 Konur ...................— 26,87 Vefarar, karlar eldri en 17 ára: Fyrsta starfsár....... kr. 5.170,00 Eftir 12 mánuði .... — 6.593,00 Vefarar, konur eldri en 17 ára: Fyrsta starfsár ...... kr. 4.530,00 Eftir 12 mánuði .... — 5.817,00 Vefarar, unglingar yngri en 17: Fyrsti mánuður .... kr. 2.597,00 Eftir 1 mánuð ..........— 2.870,00 Eftir 3 mánuði .........— 3.181,00 Eftir 6 mánuði .........— 3.894,00 Eftir 9 mánuði .........— 4.116,00 Eftir 12 mánuði .... — 4.648.00 Karlar eldri en 17 ára, í Mjólkursamlagi KEA: Fyrsta starfsár ...... kr. 5.731,00 Eftir 1 ár ..............— 7.062,00 Konur eldri en 17 ára, sem unnið hafa 12 mánuði eða lengur, fá kr. 5.842,00 á mánuði. Unglingur, sem unnið hefur hjá verksmiðjunni 6 mánuði eða lengur, þegar hann nær 17 ára aldri, skal fá hámarkskaup (þ.e. kaup, sem greitt er eftir 12 mán- aða starf) fullorðinna eftir að hann hefur starfað hjá verk- smiðjunni 6 mánuði af 18. árinu. Um matar- og kaffitíma: Matartímar eru kl. 12 til 1 og kl. 19,15 til 20,15. Kaffitímar eru kl. 9—9,15, kl. 15—15,15, 17—17,15, kl. 23—23,15, kl. 2—2,30 og kl. 6,45—7,00 Ef unnin er yfirvinna á laug- ardögum og sunnudögum eru kaffitímar kl. 9—9,20 og kl. 3— 3,20, að öðru leyti eins og á virk- um dögum. A þeim vinnustöðum er dag- vinna stendur yfir frá kl. 7—5 e.h. eru vinnulok kl. 11,45 á laugardögum. Orlof skal vera 18 virkir dag- ar eða 6% af öllu kaupi. Eftir 10 ára starf skal starfsfólk fá árlega 1 frídag aukalega, allt að 6 dögum þannig, að eftir 16 ára starf fái starfsfólk samtals 4 vik- ur í frí. Akureyri, 17. júní 1963. — Föetudáguf 28. juiií 1963 5 þús. mál tiE Siglufjarðar Siglufirði í gaer. — Bræðsla gengur nú sæmilega hjá S. R. á Siglufirði og korriu þéSsi skip með afla til S. R. í fyrrí- nótt: Tjaldur SE 638, Þórkatla GK 470, Ólafur Bekkur 1035, Garðar GK 184, Sigurfari SA 364, Anraa SI 1032, Sigurvon 642. Hjá Rauðku lönduðu Hafrún IS 646, Réynir AK með 200. Talsverð spenna er nú að skapast hér, hvenær söltun verður leyfð. — K. F. Kennedy Framhald af 10. sfðu. lýsingum frá bandaríská séhdi- ráðinu í Dublin munu þeir éink- um hafa rastt um viðskiptamál. Ennfremur mun alþjóðleg vánda- mál hafa borið á góma, og þá einkum þau sem tekin verða til meðferðar á alteberjarþingi Sam- ednuðu þjóðanna í september. Á laugardag mun Kennedy svo halda til London og ræða þar meðal annans við Macmillan for- sætisráðherra. Busk I London D. Rusk, utanríltísráðherra USA er kominn til Londom og í dag ræddi hann við hinn brezka starfsbróður sinn, Home lávarð. Viðræður þeirra fara fram til undirbúnings uncSr héimsókn Kennedys. Viðræður utanrfftisráðherranna munu einkum hafa snúizt um af- vopnunamál, enda er vitað ,að Keimedy og Macmiillan munu í London ræða um það hvéfnig leggja skal líflsreglurnar þeim fulltrúum vesturveldanna sem fara eiga til Moskvu til þess að ræða við þartenda um hugsan- legt bami við tilraunum með kjarnavopn. SOllH PIGHUSTAH LAUGAVEGI 18^ StMI 19113 TIL SÖLU 3 herb. íbúð við Sogaveg, útb. 150 þús. 3 herb. nýstandsett fbúðvið Bergstaðastræti, sér inh- gangur og sér hiti. 3 herb. hæð og 2 herb. í risi við Kárastíg, sér inn- gangur útb. 175 þús. 4 herb. hæð með allt sér við öðinsgötu, verkstæðis- pláss á jarðhæð. 5 herb. glæsileg fbúð 1 Högunum, I. veðr. laus. 2 herb. ný íbúð við Aust- urbrún . 2 herb. íbúð í Selási ísmíð- um. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð, 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. i timburhúsi við Engjaveg. 4 herb. vönduð hæð við Langholtsveg með bílskúr innréttuðum sem verk- stæði, l. veðr. laus. 1 KÓPAVOGI: Raðhús við Alfhólsveg, 5 herb. og eldhús. Einbýlishús við Lyng- brekku, 5 herb. og eldh. Höfum kaupendnr með miklar ðtborganir að: 2 herb. fbúðum i borginni og í Kópavogi. 3 herb. fbúðum í borginni og 1 Kópavogi, 4—5 herb. hæðum í borg- lnni og f Kópavogi. Einbýlishúsum helzt við sjávarsíðuna. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteiguir. 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.