Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 4
4 AL*YÐUBL4ÐIÐ JHL.f. Ver«l. „HLlíf“ Hrerllwjj, 50 A . Sirius ss**ts8ft þykk ogf ljiíffeng á 65 aur. J/4 lfter, Kraftmikil soya. — S suiitur. Ólnnvéttað pláas til leigu. Afgr. vfsar á. I Á Seljalandi fást keyptir nokkrir vagnar af góðum mó. N ý k o m i ð: Akraneskartöflur á 32 aura T/i kg., daoskar kartöflur 30 aura ]/a kg„ mun ódýrari í heilum pokum. — Laukur, 50 aura per V* kfió. B. Jónsson & G. Guðjónsson Gretfisgötu 28. — Suni, 1007. kitstjóri og ábyrgðarmaðor: ólafur Friðrikssoe. Pienttmiðiao GutenbeT*. Ljósmyndastofur okkar undirritaðra eru aftur opnar á sunnud. frá kl. 11—2. Jóhanna Pétúrsdóttir & Co. Jón J. Dahlmann. Ólafur IHagnúss. Sigr. Zoega & Co. N ý k o m i 9: Áteiknað (ca. 60 mism. munstur). Kjóiatau, margar fallegar tegundir. Léreft, frá 1,15 pr. meter. Gardfnutau. Lastingu', margir iitir. Flauel. Tvisttau. Þurkudregill. Borðdúkadregiii. Siikisokkar. Bómullarsokkar. Teygjubönd og margt margt fleira. Verzlun Kristínar Sigurðardóttur. Laugaveg 20 A. S í ra i 571. St. Einingin nr. 14 heldur haustfagnað nasstk, miðvikudagskvöld kl. 81/®. — Meðlimir skrifi sig á liata f Bláu búðinni á iaugardag og mánud. — Aðgöngu- miðar afhentir á miðvikud. eítir kl. 5 f G. T.-húsinu. — Nöfíldin. Ivan Turgeniew: Æskuminningar. sem á síðustu öld hefði verið bygt úr ís í Pétursborg, vaeri enn þá til? Hún hafði nýlega lesið mjög skemti- lega ritgerð um það í einni af bókum mannsins hennar , sáluga, Bellezze delle arti...Og þegar Sanin spurði, hvort hún héldi í raun og veru að það væri aldrei sumar í Rússlandi, svaraði hún ósköp einlæglega, að hún hefði álitið hingað til að Rússland væri þakið eilífum snjó og allir íbúarnir væru hermenn og gengu 1 loðkápum; — en hún hafði líka heyrt, að þeir væru rojög gestrisnir og bændurnir væru sérstaklega hlýðnirl Sanin gerði sét alt far um að gefa þeim mæðgunum svolítið réttari hugmynd um þetta alt saman. Þegar þau fóru að taia um rúsnesku hljómlistina, vildu þær endilega fá hann til þess að syngja eitthvert rúss- neskt lag og bentu á lítið piano, með svörtum nótum þar sem þær eru vanar að vera hvítar og hvítum, þeira sem venjulega eru svartar. — Hann lét að ósk þeirra eftir nokkrar undanfærslur, lék sjálfur undir með tveimur fingrum á hægri hendi og þremur á þeirri vinstri og söng með fremur veikri röddu fyrst „Sarafon" og svo „Trojka." Stúlkurnar hrósuðu honum fyrir, hvað hann syngi vel og léki vel á pianó, en einkum, voru þær þó hrifnar af því, hve mjúk og hljómfögur rússneskan væri og þær báðu hann um fram alt að þýða textann fyrir þær. Sanin gerði það, en ekki gátu áheyrendurnir orðið mikið hrifnir af rússneskum skáldskap ef dæma mætti eftir „Sarafon" eða „Trojka," sem hann þýddi með eftirfar.andi orðum: „sur une rue pareé une jeune fille allait á l’eau," þess- vegna las hann upp fyrir þær kvæði eftir Pusckin, þýddi það á frönsku og söng það svo að lokum með lagi eftir Glinka. Það gekk nú ekki sérstaklega vel fyrir honum. Hann söng falskt öðruhvoru, en það gerði ekki svo mikið til stúkurnar voru jafnhrifnar fyrir því, og frú Leonora stóð fast á því að rússneska og ítalska væru tölurert llk tungumál, t. d. „mgnovénje" (augnablik) „ð, vieni" — „so mnoj" (með mér) — „Siam noi" o. s. frv. Henni fanst meira að segja nöfnin Puschkin, sem hún bar fram Pussekin, — og Glinka vera mjög lík ftölskum nöfnum. — Svo bað Sanin stúlkurnar að syngja eitthvað líka og þær létu ekki lengi ganga eftir sér. Frú Leonora settist við pianóið og söng með Gemmu nokra tvfsöngva. Móðirin hafði einu sinni haft góða rödd og þó rödd Gemmu væri ekki mikil, var hún þó einkar lagleg. VI. Sanin var ekki aðeins hrifinn af rödd Gemmu heldur einnig af öllu útliti hennar og framkomu. Hann sat svolítið fyrir aftan þær, horfði á Gemmu og hugsaði að engin pálmi gæti jafnast á við hana í fegurð, ekki einu sinni sá sem Benediktoff kveður um. Og er hún rendi augunum til himna um leið og hún söng viðkvæmast fanst honum að þeir hlytu að opnast fyrir slíku augna- ráði. Gamli Pantaleone, sem stóð og hallaði sér upp að dyrastafnum og hafði dregið hökuna svo inn, að háls- kíúturinn náði upp fyrir munn, hlustaði á hátfðlega eins og sá sem vit hefir á; og jafnvel hann hlaut að dást að hinu töfrandi fallega andliti stúlkunnar, — en , hann hefir nú llka verið orðinn því vanurl Þegar frú Leonora var búin að syngja nokkra tvísögva með dóttur sinni, sagði hún að Emilio hefði ágæta rödd, silfurskæra, en að hann væri nú í þann veginn að fara í mútur og að honum væri fyrir þá sök bannað að syngja. En henni fanst að Pantaleone ætti að syngja eitt lag. gestinum til heiðurs. Hano fengi þá um leið tækifæri til að reyna sfna gömlu list. Pantaleone setti strax upp óánægjnsvip, hnyklaði brýrnar strauk aftur hárið og sagðist fyrir löngu vera hættur að syngja, enda þótt hana í æsku hefði ekki gefið snillingHnum neitt eftir, — hann heyrði í rauninni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.