Þjóðviljinn - 20.07.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.07.1963, Blaðsíða 10
Laugardagur 20. júlí 1963 — 28. árgangur — 160. tölublað. — O jú blessaður, bað sprungu tveir veggir. Allsstaðar er verið að hreinsa glerh1 úr glugga- körmum op staðar er jafnvel bú- setja í nýjar rúður. Fólkio er að smá koma heim, sumt með reyfaböm, sem hafa verið geymd á ó- hultum stöðum um nóttina. . Eina áhugamálið Húsið burt Ég stend uppá Rauðarárstig og er að reyna að ná sem beztri mynd aí húshliðinni þeim megin frá. Tvær eldri konur standa innan við brot- inn eldhúsglugga á 1. hæð, en þegar þær sjá myndavélmni mundað að húsinu hleypur önnur út úr eldhúsinu, en hin færir sig bak við gluggapóst- íx < — Varstu að taka myndir aí okkur? spyr önnur þegar henni sýnist hættan verið lið- in hjá. Slökkviliðsmenn að verki um hádegið í gær, þeir urðu að dæla vatni á nokkur gashylki, til að koma í veg fyrir að þau spryngju. Algeng sjón í nágrenni „eld- stöðvanna“. Maðurinn er að tína gierbrot úr aflsinum. — Nei, ekki gerði ég það nú, en auðvitað er ekkert sjálfsagðara, en að smella á ykkur einni mynd og fá smá- viðtal. — Nei. ég þakka nú bara pent, það eina sem við höf- um áhuga á, er að fá þetta hús í burtu. Hún kinkar kolli i áttina til brunarústanna. — Það gerir nú varla mik- inn usla héðan af. — Allt súrefnið er eftir maður. ■ Næsta umhverfi ísögu lítur út eins og eftir loftárás. Það myndi æra óstöðugan að reyna að kasta tölu á allar brotnar rúður í hverf- inu, því þær eru víða og sumar í mikilli fjarlægð frá „eldstöðvun- um“. T. d. sáum við { gær stóra gluggarúðu á bílaverkstæði Sveins Egilssonar á horni Hverfisgötu og Hlemmtorgs, hún var sprungin þvers og kruss, en hékk þó saman. Þetta er geysistór rúða með 11 millimetra þykku gleri. Til þess að komast að þessari rúðu hefur þrýstibylgjan orðið að beygja 2svar fyrir horn! ÖJÖNU, ■ í æ ía Kúthelta á langri flugferð Vegfarendur staldra við og taka tal saman. Öllum ber saman um að það hafi verið hreinasta mildi að engin slys urðu á mönnum og þeir kunna margar sögur af því hvað naumt sumir sluppu undan kútaregninu. Þá eru menn líka almennt sammála um, að ekkert vit sé í að hafa svona verksmiðju staðsetta inní miðju íbúðarhverfi og ég heyri sögur um að rúður hafi brotnað alla leið niðri á Víf- ilsgötu og Mánagí'H' Kona. sem kom að, sagðisí búa niðri í miðbæ. Þar ætlaði allt um koll að keyra af titringi. Kunningi minn, sem býr inn á Klcppsvegi 2 á 6. hæð horfði á brunann útum glugg- ann hjá sér. Fyrst sá hann rísa upp eldsúlu mikla þegar sprenging varð, svo varð nokkurra sekúnda bið og pá fóru hurðir og húsmunir að nötra eins og í jarðskjálfta. Þá or að geta þess, að hetta af gaskút kom fljúgandi yfir stórbyggingu Egils Vilhjálms- sonar og fór niður í gegnum skilti á húsi Sveins Egilssonar við Laugaveg. af ykkur héma í glugganum? — Nei, við viljum sko eng- ar myndir. Við höfum ekkert sofið í nótt og tollum ekki á filmu og svo getum við ekki brosað fyrir munnherkjum og hræðslu. Mynd var nú samt tekin af annarri stúlkunni og hún sagðist heita Hanna Sigurións- Verkstæöisglugginn á hemi Hverfisgötu og Hlemmtorgs, sem brotnaði af loftþrýstingí, þó hann virtist í mjög góðu skjóli. fliisii dóttir. Gamall maður gengur að húsinu og að dyrunum. Hann virðir fyrir sér dyrastafinn, sem er sprunginn frá. — Býrð þú hér? — Já, já. — Þú hefur náttúrlega séð ósköpin, þegar þau dundu yf- ir? — Það er nú líkast til mað- ur. Ég geri nú lítið annað nú orðið en að standa við glugg- ann þarna á efstu hæðinni. Á kvöldin er þama fallegt út- sýni til Esjunnar. Nú. ég stóð við gluggann, þegar þetta byrjaði og færði mig ekki frá honum við fyrstu sprenging- amar. Svo klæddi ég mig i kuldaúlpu og ætlaði út að horfa á, en þegar ég var kom- inn hingað niður varð ógur- leg sprenging og allar rúð- umar héma í húshliðinni hrotnuðu. Þá borði ég ekki ‘nn aftur. Fordmerkið á húsi Sveins Egilssonar við Laugaveg. Hetta af gashylki kom fljúgandi og fór í gegnum merkið. Njálsgötu, en það er í húsa- samstæðu sem nær frá Gunn- arsbraut og nokkuð útá Rauð- arárstíginn, var varla nokkur rúða heil. Útidyrahurðir sprungu upp og dyraumbún- aðurinn með, milliveggir hrundu og sprungu og íbúarn- ir tvístruðust í allar áttir. I brotnum kjallaraglugga voru tvær stúlkur og horfðu út á götuna. — Búið þið hér? — Jú, reyndar. — Hvemií> -*r í nótt? Þegar við komum um há- degið í gær að skoða verksum- merkin á slyssaðnum var enn verið að sprauta vatni á nokkra gaskúta í portinu fyr- ir framan ísaga. Þessir kútar vildu ekki kólna og ef ekki hefði verið sprautað á þá jafnt og þétt hefðu þeir getað sprungið. Einn af starismönn- um Isaga, sem við hittum á götunni, sagði að ef kútamir yrðu ekki kólnaðir eftir há- degið, væri ekki annað fyrir hendi en að keyra þá í sjóinn. Stórt svæði framan við verksmiðjuna var afgirt með köðlum og vegfarehdur og á- horfendur urðu að halda sig utan þeirra marka. Allfjöl- mennt lögreglulið var þama að störfum og nokkrir slökkviliðsmenn. I húsinu númer 110 við AAyndir og texti: Grétar ^ddsson Ég lít uppí brotinn glugg- ann og segi: — Skemmdist ekki meira en þessi gluggi? — Þetta var alveg agaiegt maður. Við flúðum bara. — Má ég ekki taka mynd Myndin er af ungfrú Hönnu Siigurjónsdóttir, sem hefur herbergi á Njálsgötu 110 og varð aó flýja húsið í fyrrinótt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.