Þjóðviljinn - 17.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1963, Blaðsíða 6
r ▼ g SlÐA HÓÐVILJINN fíipái moipgjDT] D hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var hægviðri eða norðan andvari hér á landi. Skýjað fyrir norðan og súld á stöku stað en víðast léttskýjað á Suður- landi. Hæð yfir Grænlandi en lægð yfir Bretlandseyjurn. Djúp lægð suðvestur af Grænlandi. til minnis ★ 1 dag er laugardagur 17. ágúst. Anastasius. Árdegishá- flæði klukkan 4.56. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 17. til 24. ágúst annast Vesturbæjar Apótek. Sfriíi 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. ágúst ann- ast Jón Jóhannesson læknir Sími 51468. ★ Slysavarðstotan t Heilsu- vemdarstöðinn) er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 Simi 15030 ★ Slðkkvlliðið 08 siúkrabit- reiðin. simi 11100 h Lðgreglan sfmi 11160 ★ Holtsapðtek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 18 ob sunnudaga kl 13—16. ★ Neyðarlæknlr vakt »11» daga nema laueardaea klukk- an 13-17 — Sfmi 11510 ★ gjúkrabltrelðin Hafnartlrði simi 51336 •k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 8.15- 16 08 sunnudaea kl 13-18 skipin ★ Eimskipafclag íslands. Bakkafoss fór frá Hull 15. þ. m. til Antwerpen og Reykja- víkur. Brúarfoss fór frá Dubl- in 9. þ.m. til N.Y. Dettimss fór frá Hamborg 14. þ.m. ti) Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Fáskrúðs- fjarðar, Norðfjarðar. Seyðis- fjarðar, Sigluf jarðar. Ölafs- fjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svxþjóðar. Goðafoss fór frá N.Y. 13. þ.m. til Rvik- ur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til -Leitn .xg Reykjavíkur. Lagarfoss ' kofri tll Reykjavíkur 13. þ.m. írá Gautaborg. Mánafoss fór frá Álaborg í gær til Kaup- mannaharfnar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 20. þ.m. til Hull og Reykjavik- ur. Selfoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Keflavíkur. Hafnarfjarðar og Vestrnanna- eyja og þaðan til Nörrköping, Rostock og Hamborgar. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 9. þ.m. frá Leith. Tungu- foss kom til Stettin 14. bm. fer þaðan til Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Reykjavík í fyrradag á- leiðis til Camen og Glouc- ester. Langjökull er í Reykja- vík. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í riag til Norðurlanda. Esja fer írá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmarmaeyjum í dag txl Þorlákshafnar. frá Vest- mannaeyjum fer skipið kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafnar í dag frá Fred- rikstad. Skjaldbreið er í Rvík. ★ Hafskip. Laxá fór 13. þ.m. frá Seyðisfirði til Manchesler. Rangá er í Lake Venern. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í Cam- den, fer þaðan 21. b.m. til Reyðarfjarðar. Dísarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Seyðisfjarðar og Eskifjarðar Litlafell fer í dag frá Vopna- firði til Reykjavíkur. Helga- fell var útaf Lissabon 10. þ.m. á leið til Lödingen <og Hanxm- erfest. Hamrafell fer 21. b.m. til Palerijio til Batumi. Stapa- fell kemur á morgun til Wheast. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til N.Y 22.30. Þorfinnur karlsefni ef væntanlegur frá Hamborg. Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22.00. Fer til N Y. kl. 23.30. ýmislegt ★ Frétt frá forsætisráðuneyt- inu. Forsætisráðuneytið hefur gefið út svohljóðandi auglýs- ingu um meðferð forsetavaids í fjanreru forseta Islands: Auglýsing um meðferð for- setavalds í fjarveru forseta Is- lands. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, fór i dag í einka- erindum til iL’anda og mun verða fjarverandi um hríð. 1 fjarveru hans fara forsæt- isráðherra. forseti sameinaðs Alþingis óg forseti Hæstarétt- ar með vald forseta Islands, samkvæmt 8. gr. stjórnar- skrárinnar. I forsætisráðuneytinu 17. ágúst 1963. Ólafur Thors (sign) Knútur Hallsson (sign) pennavinir Tvítugur ungverskur piitur óskar eftir að skrifast á við íslenzka jafnaldra sína. Hann skrifar 22 tungumál m.a. ensku, sænsku og dönsku. Hann hefur áhuga fyrir oók- menntum, og tónlist og satn- ar póstkortum. Nafn hans er: István Dabi Budapest XVIII. K. Kassa- u. 171 Hungary. ýmislegt ★ Hjúkrun.c ( ig Islands heldur fund i Þjóðleikhús- kjallaranum miðvikudag '21. ágúst kl. 20.30. Fundarefni: Húsnæðismálin og önnur mál. Stjórnin. ★ Börnin er dvalið hafa á barnaheimilinu í Rauðhólum koma til bæjarins briðjudag- inn 20. ágúst f.h. Aðstandend- ur vitji bamanna í portið við bamaskóla Austurbæjar. glettan Ég ætla að biðja yður að annast þennan sjúkling frök- en Pálína. Við verður að gera allt sem við getum til að vekja lífslöngun hans. AAinningarspjöld ★ Minnlngarspjöld Stvrktar- féL xamaðra og fatiaðrg fást á eftirtöldum stöðum: Verzlumnni Roða uauga vegi 74. Verziuninni Réttarholt Réttarholtsveö 1. Bókabúð Braga Brvnlólfs- «onar. Hafr.arstræti 22. Bókabúð Olivers Steins. Sjafnargötu 14. Hafnarfirði QdU Dsw©D<a Skipstjórinn fær um það fyrirskipun, að koma skip- inu eins fljótt og unnt er eins nálægt „Brúnfiskinum" og mögulegt sé. Jótó og Lúpardi vinna á meðan af mikilli leynd í rannsóknarstofunni. Eldflaugarhöfuðið hefur nú losnað og svífur til jarð- ar. Þá finnur Sjana skyndilega til veikleika, það er sem húri svifi. . . hún virðist nú í fyrsta skipti á ferðalaginu öllu vera að missa vald á sjálfri sér. Hún reynir hvað hún getur til þess að halda sér uppi, en ekkert dugar. Hún hefur misst meðvitund. Laugardagur 17. ágúst 1963 gengid kaup Sala s 120.28 120 58 U. S. A. 42.95 43.06 Kaadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 t.339 14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 36.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruski ptalönd 99.86 100 14 Reikningspund Vöruskiptal. 120.25 120.55 útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Úr umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Helgi Hafliðason velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Skemmtiþáttur með ungu fólki (Andrés Ind- riðason og Markús örn Antonsson hafa umsión með höndum). 20.50 Kátir þýzktr músikantar leika. 21.15 Leikrit: „Anderson". útvarpsleikrit eftir sam- nefndri sögu Einars H. Kvarans. — Ævar R. Kvaran færði í leikrits- form og er jafnframt leikstjóri. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. söfn ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga I lúli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30 ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19 ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- saiur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ ’ Arbæjarsafnið er opið i hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum A sunnudögum er opið frá tí. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tima. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl 1.30 til kl. 16 Valið í landsliðið í knattspyrnu Samkvaemt reglum Alþjóða- knattspyrnusambandsins ber að velja 20 knattspyrnumenn 14 dögum fyrir hvern leik, sem fram fer í undankeppni Ol- ympíuleikana. Landsliðsnefnd K.S.I. hefur valið eftirtalda menn til þátt- töku vegna landsleiks við Eng- Námskeið í frjálsum íþrótt- um og knatt- spyrnu að hefjast Framkvæmdastjóm Iþróttasam- bands Islands ákvað á sl. vetri að beita sér fyrir því að haldin yrðu námskeið fyrir leiðbeinend- ur í ýmsum íþróttum. Fyrirhug- að var að námskeiðin yrðu hald- in á.Laugarvatni í sumar en við nánari athugun kom í ljós að það var ekki hægt. Var því horf- ið að því ráði að auglýsa ná.n- skeið í frjálsíþróttum og knatt- spymu hér í Reykjavík 24. ágúst til 1. september n.k. f félags- heimili KR. Kennsla á að véra bæði bókleg og verkleg og próf í lok hvers námskeiðs. Kennsl- una annast Benedikt Jakobsson í frjálsíþróttum og Karl Guð- mundsson í knattspymu. Þátt- töku ber að tilkynna stjórn íþróttasambands Islands fyrir 20, ágúst n.k. land 7. september í haust. Helgi Daníelsson ÍA, Heimir Guðjónsson KR, Einar Helga- son ÍBA, Ámi Njálsson Val, Bjarni Felixsson KR, Garðar Árnason KR, Jón Stefánsson fBA, Hörður Felixsson KR, Biörn Helgason Fram, Sveinn Jónsson KR, Axel Axelsson Þrótti, Gunnar Felixson KR, Ellert Schram KR, Sigurþór Jakobsson KR, Skúli Hákonar- son lA, Skúli Ágústsson ÍBA. Ríkharður Jónsson IA, Högni Gunnlaugsson tBK, Bergsveinn Alfonsson Val, Kári Árnason IBA. íþróttir Framhald af 2. síðu. Þórdis Jónsd. HSÞ 4,49. Kringlukast: Friður Guðmundsd. IR 33,31 Dröfn Guðmundsd. VBK 29,62 Hlín Torfad. ÍR 29,49. 200 m hlaup: Herdís Halldórsd. HSÞ 28,7 Halldóra Helgad. KR 29,0 Lilja Sigurðard. SÞ 29,4. INNHEIMTA LÖGFRÆQ/öTÖRF ELIN G. ÁRNADOTTIR frá Görðurn, Brekkustíg 14B andaðist ( Landakotsspítala 15. þ.m. Börn og tengdabörn. I t i f i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.