Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.08.1963, Blaðsíða 9
Sunrrudagur 18. ágúst 1963 HðÐVILIINH SlÐA 9 * I m@[PS)[raD hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær var suð- austan gola og dálítil rigning suðvestan lands, annars bjart og gott veður um allt land. Lægð suðvestur af Reykjanesi. til minnis i t \ \ ★ í dag er sunnudagur 13. ágúst. Agapitus. Árdegishá- flæðt klukkan 5.44. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 17. til 24. ágúst annast Vesturbæjar Apótek. Sfmi 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 17. til 24. ágúst ann- ast Jón Jóhannesson læknir Simi 51466. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. ?ími 15030 ★ Slökkvlllðlð oe sjúkrablf- reiðin. simi 11100. ★ Lögreglan sfmi 11160 ★ Holtsapöték og Garðsapötek eru opin alla virka daea kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 18 ob sunnudaga kl 13—16. k Neyðarlæknir vakt «Jla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ■k Kópavogsapötek er opið alia virka daga klukkan (.15- 20, laugardaga klukkan 0.15- 16 ob sunnudaga kL 13-16. k Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gær til Norður- landa. Esja fór frá Reykjavik i gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur er í R- vík. Þyrill lestar á Rauíar- höfn og Seyðisfirði til Weaste, Englandi. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafj.- og Vestfjarðahafna. Herðu- breið fer frá Rvík á morgun vestúr um land í hringferð. ★ Hafskip. Laxá er í Man- chester. Rangá er í Lake Ven- era. ★ Skipadeild SlS. Hvassafeli er i Leningrad. Amarfell los- ar á Vestfjörðum. Jökulfell fer væntanlega 21. ágúst frá Camden til Reyðarfjarðar Disarfell lestar síld á Rauíai- höfn. Litlafell kemur í kvöid til Rvíkur frá Austfjörðum Helgafell var útaf Lissabon 12 ágúst á leið til Lodingen oe Hammerfest. Hamrafell fer 21. ágúst frá Palermo til Batumi. Stapafell fer væntanlega i dag frá Wheast áleiðis til Rvíkur. I ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Antverpen á morgun til Rvk. Brúarfoss fór frá Dublin 9. ágúst til N. Y. Dettifoss fór frá Hamborg 14. þ.m. væntanlegur til Rvík- ur á ytri höfnina um klukkan 17.30 í dag. Fjallfoss fór frá Rvík 16. ágúst til Fáskrúðs- fjarðar. Norðfjarðar, Sevðis- fjarðar. Siglufjarðar. Ólafs- fjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá N.Y. 13. ágúst til Rvík- ur fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 22 í kvöld til Eyja og, þaðan austur og norður um land til Rvíkur. glettan ýmislegt k Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Þjóðleikhús- kjallaranum miðvikudag 21. ágúst ' klukkan 20.30. Fundar- efni: Húsnæðismálin og önnur mál. — Stjómin. ★ Bömin er dvalið hafa á bamaheimi'linu í Rauðhólum koma til bæjarins þriðjudag- inn 20. ágúst fyrir hádegi. — Aðstandendur vitji bamanna í portið við barnaskóla Aust- urbæjar. flugið ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 3 f.h. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 11 f.h. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 12 í kvöld. messur Mánafoss fer frá K-höfn á morgun til Rvíkur. Reykja- foss fer frá Hamborg 20. þ.m. til Hull og Rvíkúr. Selfoss fer frá Haínarfirði í dag til Patreksfjarðar og'Eyja og það- an til Nörrköping. Rostock og Hamborgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 9. ágúst frá Leith. Tungufoss fer frá Stettin 20. ágúst til Rvíkur. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið frá Camden og Clou- cester. Langjökull er í Rvík, Vatnajökull lestar á Vest- fjörðum er væntanlegur til R- víkur á mánudag. ★ Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra Hjalti Guðmundsson. ★ Kópavogskirkja: Messa klukkan 2. Séra Gunn- ar Árnason. ★ Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan 11. Séra Garð- ar Svavarsson. söfn Komdu sæl Og blessuð. En hvað ég hef stækkað. Má ég fara núna? Minningarspjöld k Minningarspjöld Styrktar- fél lamaðra oe fatlaðra fást á eftírtöldum stöðum: Yerzluninnj Roða Lauga vegl 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi l. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonár. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Stein* * Sjafnargötu 14, Hafnarfirði. Eldflaugarhöfuðið nálgast nú jörðu, og' er beint að ’ móttökutækinu. Skyndilega rofnar sambandið við Sjönu hún hættir að svara. Hver þremillinn er nú á seyði? Skelfilegustu tilgátur koma fram í hugann. Þórður stendur við stjómvöl, þegar hann sér fiski- mest — minnst í marz 1961 setti Frederiek Watts, enskur mjólkursendi1!, heimsmet með i»ví að skrifa Faðirvorið ellefu og hálf u sinni á venjulr_ f rímerki. Samtals voru á frímerkinu 3200 orð. Hæsta lausnargjald sem barnaræningja hefur verið greitt fengu þau Carl Austin Hall og Benny Brown Heady í september 1953. Gjaldið sem var um það bil 25 millj. og 800 þús. var sett til lausnar 6 ára dreng, Roberts C. Green- lease. Barnsræningjarnir náð- ust í desember sama ár. og voru þau sett í ríkisfangelsið i Missourij Helmingur pening- anna er ófundinn ennþá. gengið arbíói 11. marz sl.: • Jiri Koutnay syngur lög eftir Schubert við undir- leik Árna Kristjánsson- ar. c) Þíanósónata nr. 2 í g-moll, op. 22 éftir Schumann. — Sviato- slav Rikter leikur. d) Sinfónía nr. 84 í Es-dúr eftir Haydn. — La Suisse Romande hljómsveitin leikur. — Ernest Ansermet stj. 15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir). 17.30 Barnatími: (Hildur Kal- man): a) Halldóra B. Björnsson les þýdd ljóð eftir svertingja. b) Leikrit: Út í geiminn með saumavél eftir Jakob Skarstein (Áður útvarpað 12. júní 1980). 18.30 Þar fornar súlur flutu á land: Gömlu lögin sung-, in og leikin. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 20.00 Kjell Bækkelund leikur ★ Asgrímssafn, Bergstaða- strætí 74 er opið alla daga I júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. k Listasafii .Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 ti) kl. 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. = 13-19. .,„j ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatuni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. k Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla ivirka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan i til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tíma. k Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið daglega frá kL 1.30 til kL 16. kaup Sala píanólög eftir Grieg. s 120.28 120.58 20.20 Yfir fornum frægðar- U. S. A. 42.95 43.06 ströndum, frá 100 ára Kaadadollar 39.80 39.91 afmæli Reykjavikur Dönsk kr. 622.35 623.95 1886. Upplestur: Andrés Norsk kr. 601.35 602.89 Bjömsson 0. fl. a) Kvæði Sænsk kr. 829.38 831.83 Steingríms Thorsteins- Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 sonar. b) Erindi um Fr. franki 876.40 878.64 Reykjavík eftir Bjöm Bele. franki 86.16 86.38 Jónsson ritstjóra. Svissn. franki 993.53 996 08 20.45 Hándel-kórinn í Berlín Gyllini 1.192.02 1.195.08 syngur fræg kórlög. — Tékkn. kr. 596.40 59800 Einsöngvarar: Lisa Otto V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 og Donald Grobe. — Lírá (1000) 69.08 69.26 Stjómandi: Gúnther Austurr. sch. 166.46 166.88 Amdt. Pesetí 71.60 71.80 21.10 Segðu mér að sunnan — Reikningar,— Ævar R. Kvaran sér am Vöruskiptalönd 99.86 100.14 þáttinn. Reikningspund 22.10 Fréttir og veðurfr Vöruskiptal. 120.25 120.55 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. útvarpið Útvarpið á morgun: 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: (10.10 Veðurfregnir). a) Strengjakvartett í B-dúr op. 67, eltir Brahms. — Amadeus kvartettinn leikur. b) Lög úr óper- unni. Jphigénie, en, Tau r- ide eftir Gluck. — Rita Corr, N. Gedda. Ernest Blanc og René Duclos- kórinn syngja með hljómsveit Tónlistarhá- * skólans ( París. — Prétre stjómar. c) Píanókonsert nr. 1 f C- dúr, op. 15 eftir Beet- hoven. — W. Backhaus og Filharmoníuhljóm- sveit Vinarborgar leika. — Hans Schmidt-Isser- stedt stjómar. 11.00 Messa I Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar .1. Þorláksson. Organleik- ari: Dr. Páll Isólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Filharmoníusveit Vínar- borgar leikur fjögur verk eftir Johann Strauss: Forleiki að óperunni Leðurblakan og Sígaunabaróninn og svo Listamannalíf og Raddir vorsins. — Cl. Krauss stjómar. b) Frá tónleikum í Austurbæj- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvdrp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. , 20.00 Um daginn og veginn (B. Gröndal alþm.). 20.20 Tónlist eftir Jón Leifs. a) Fjögur píanólög: 1. Valse lento. 2. Preludí- um, 3. Rímnalag. 4. Rímnakviða. Jórunn Viðar leikur. b) Þjóð- hvöt — kantata. Söngfél. verkalýðssamtakanna 1 Reykjavík og Sinfóníu- hljómsveit Islands flytja undir stjóm Dr. Hall- gríms Helgasonar. 2u.o0 Útvarpað frá Laugar- dalsvelli í Reykjavík. 21.40 Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Igor Stravinsky. Seymour Lipkin og Filharmoníu- sveitin I New York ieik- ur. — L. Bernstein stj. 22.20 Búnaðarþáttur (Gísli Kristjánsson). 22.40 Tónleikar í útvarpssal: — Derry Deane og Rog- er Drinkall frá Banda- ríkjunum leika á fiðlu og selló. a) Svíta fyrir einleiksselló, op. 84 eftir Krenek. b) Duo con- certante eftír Karl Kroeger. 23.05 Dagskrárlok. 1 bátinn skyndilega birtast á ný við sjóndeildarhringinn Hvað er dallurinn að vilja? En Þórður hefur engan tíma' til þess að veita honum athygli Hann verður að hafa allan hugann við stýrið. Verkfræðingar Framhald af 1. síðu. því, er gildir frá 1. júli 1963. Við setningu gjaldskrár fyrir verkfræðistörf, unnin i ákvæð- isvinnu og timavinnu, skal höfð hliðsjón af gjaldskrá Verkfræð- ingafélags Islands, frá 19. apríl 1955 og reglum, er gilt hafa um framkvæmd hennar. 3. gr. Verkföll í þvi skyni að knýja fram skipan kjaramála, sem lög bessi taka til, eru óheimil, þar á meðal framhald verkfalla Stéttarfélags verkfræðinaa. sem nú eru háð. 4. grr. Ákvarðanir gerðardóms sam- kværnt 1. gr. skulu gilda frá gildistöku laga þessara. 5. gr. Kostnaður við gerðardóminn, þar á meðal laun gerðardóms- manna eftir ákvörðun ráðherra, greiðist úr ríkissjóði. 6. gr. Með brot gegn lögum þessum skal farið að hætti opinberra mála, og varða brot sektum. 7. gr. Lög þessi öölast þegar gildi. Jafnframt eru úr gildi felld lög nr. 46, 13. apríl 1963, um há- marksþóknun fyrir verkfræði- störf. Gjört að BeSsastöðum. 17. ágúst 1963. Asg. Ásgeirsson (sign.) 7 Ingólfur Jónsson (sign.) Atvinnumálaráðitn r' 17. ágúst 1963“. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.