Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.08.1963, Blaðsíða 2
I 2 SÍÐA MCDVILJINN Miðvikudagur 21. ágúst 1C * Unglingakeppni FRI s frjálsum sþróttum I. deild: KR vann Fram _ 5DIIM :2 í ^IIIISTII ” ™,B™n"B' " i aii/2awcs?i ionr cíkAí 101 n allskemmtilegum leik Unglingakeppni FRl i (rjáls- um íþróttum íer tram á Laug- ardalsvellinum dagana 24. og 25. ágúst næstkomandi. Keppni sem þessi hefur, verið háð á hinum Norðurlðndunum í mörg ár og gefið' góða raun og svo ætti einnig að geta orðið hér, Keppt verður í þrem flokkum karla og einum kvennaflokkl, þ.e. sveina, drengja, og ungl- ingaflokki karla og í stúlkna- flokki geta þær verið með, sem verða 18 ára á árinu. Keppni þessari er þan.nig þagað, að árangur unglinganna er sendur til stjórnar FRl og síðán er unnið úr skýrslunum og fjórir beztu f hverri grein taka síðan þátt i lokakeppn- 1 inni. Stjórn FRl greiðir ferða- kostnað bezta manns að fullu, ísrael vill að 0® kðmi saman vepa átaka á landamærum JERÚSALEM 20/8 — Stjóm ! Israels hefur farið þess á leit | við öryggisráð SÞ að það | komi saman til að ræða bað ■ sem hún nefnir ..árásaraðgerð- • ir“ af hálfu Sýrlendinga. Rík- j isst.jórnin kom saman á j skyndifund þegar fréttir hár- j ust af því að tveir ísraelskir j borgarar hefðu fallið fyrir j skotum Sýrlendinga á landa- j mærunum við Genesaretsvatn. j Jsraelskir og sýrlenzkir her- j menn hafa einnig skipzt á j skotum í Hulehdalnum. en bar j sakaði engan mann. 3/4 hluta ferðakostnaðar 2. manns, 1/2 ferðakostnaðar 3. ■ manns og 1/4 hluta ferðakostn- aðar 4, manns. Þátttakendur fá ferðakostnaðinn endur- greiddan strax að lokinni keppni, en þeir eða félög þeirra þurfa að leggja hann út í upp- hafi. FRl mun aðstoða þá sem óska þess utan af landi við út- vegun húsnæðis og eru for- ráðamenn utan af landi beðnir að hafa samband við örn Eiðs- son, formánn Laganefndar FRl í síma 10277 kl. 5—6 næstu daga. Einnig mun hann veita upplýsingar nm annað viðvíkj- andi keppni þessari. Að keppni lokinni mun stjórn FRl efna til kaffisamsætis. og þar verða afhent verðlaun, m. a. mun stigahæsta stúlka og stigahæstí piltur fá sérstök verðlaun, þannig að fyrsti mað- ur í hverri grein hlýtur 5 st., annar 3 stig, þriðji 2 og fjórði 1 stife. Norræn knatt- spyrnuráðstefna í Reykjavík Norræn knattspymuráð- stefna verður haldin að Hótel Sögu 23. og 24. ágúst n.k. Eft- irfarandi erlendir fulltrúár munu sækja ráðstefnuna: DANMÖRK: Ebbe Schwartz Leo Dannin. Erik Hyldstruu FINNLAND: Osmo P. Karttun- en John Gustafsson. NOREGUR: Jörgen Jahre Odd Evensen, Nic. Johansen. SVÍÞJÖÐ: Gunnar Lange, Tore G. Brodd, Tore Jonsson. Sam- vizkuspurning f forustugrein i gær segist Morgunblaðið ekkert skilja í því hvers vegna verkfræðingar séu að mótmæla; það sé að- eins „orðinn siður í þessu landi, að hvers kyns samtök noti sérhvert tækifæri til að mótmæla hjnu og þessu. Verk- fræðingar hafi þeim mun minni ástæðu til að mótmæla sem gerðardómurinn sem á að skammta þeim kjörin eigi að „hafa fulla hliðsjón af menntun beirra og ábyrgð". Því megi ætla að^ niðurstöð- ur hans verði engu jakari en frjálsir samningar sem verk- fræðingar hefðu náð með verkfallsbaráttu sinni og „þess vegna vita samtök verkfræð- inga líka harla lítið um það. hveriu bau eru að mótmæla" En Alþýðublaðið veit það beim mun betur; það segir i forustugrein: „Verkfræðingar hafa átt í vinnudeilu og ver- ið f verkfalli. Þeir leitast við að tryggia sjér með samning- um hærri laun en þeim voru ákveðin í kjaradómi. Ef þessi tilraun tækist. munch allt launakerfi ríkisins riða og hefði getað skapazt stór- hættuleg ringulreið. Þess vegna ákvað ríkisstjómin að að segja: Hingað og ekki lengra. Stjómin telur allt hið nýja launakerfi i hættu og hefur því gripið til þess neyð- arúrræðis að beita bráða- birgðalögum til að fá laun verkfræðinga ákveðin og tryggja, að launkerfið ekki riði til. fálls þegar á fyrstu mánuðum". Alþýðublaðið veit þannig að verkfræðingunum verður skömmtuð niðurstaða kjara- dóms, enda er það berum orð- um sagt í bráðabirgðalögun- um. Skrif Morgunblaðsins eru bannig annað tveggja bjalfa- leg ólíkindalæti eða sönnun þess að hitstjórar blaðsins nenna ekki að kynria sér at- hafnir stjómar sinrrar. En meðal annarra orða: Leiðara- höfundar Morgunblaðsins og Alþýðublaðsins stóðu sjálfir í hálfs mánaðar verkfalli fyrir skemmstu. Hefðu þeir einnig talið rétt að það verkfall væri bannað með lögum og kaup- skömmtwn komið í stað frjálsra samninga? — Austri. Það var greinilegt að í loft- inu lá nokkur eftirvænting meðal áhorfenda hvort Fram tækist að stöðva KR í sigur- göngu sinni í fyrstu deild að þessu sinni, því margir komu til leiksins og nokkuð fram eft- ir leiknum gat ýmislegt skeð. Þótt markamunur væri bessi, sem gæti bent til þess að um miklu meiri sókn hefði verið að ræða af hálfu KR, var því eirití til að dreifa. Það er meira að segja vafasamt að knötturlnn hafi haldið lengur til á vallar- helmingi Fram en hjá KR f þessar 90 mínútur sem leikur- inn stóð. Meiri sóknharka hjá KR-ingum Fram byrjaði heldur vel og var framlina þeirra allágeng við mark KR en án árangurs. Það kom fljótt í ljós að áhlaup KR-inga voru hættulegri en á- hlaup Framara. I þeim var meiri hraði og ákafi og eins og vöm Fram ætti erfitt með að átta sig á þessum öra hreyfan- leik í sókn KR sem skapnði næstum hverju sinni hættu. Fram náði oft laglegum samleik en það var ekkl só hraði og kraftur á bak við eins og í sókn KR og gerði það gæfumuninn. Vöm Fram á miðju vallarins var of opin. þvi þar tókst Gunnari 'Felixsyni hvað eftir annað að bruna fram og skiót- ast innfyrir og skoraði hann þrjú mörk í leiknum. Þó Fram byrjaði heldur vel og tækist að verjast marlti i rúmar 20 mfnútur, var leikur þeirra ekki þannig að hann væri sannfærandi um það að þeim tækist að stöðva KR-ing- ana. Höckuskot frá Garðari Fyrsta verulega bendingln um hættuna var hörkuskot frá Garðari Amasyni sem kom i hom marksins af 25 m. færi en 6 mínútum síðar gera KR-ing- ar ágætt áhlaup fram miðju vallarins, sem endar með bvi að Ellert sendir Gunnari Fel- ixsyni knöttinn en Gunnar hafði skotið sér til hliðar og innfyrir. og enginn til varnar nema Geir sem var berskjald- aður og skoraði Gunnar óverj- andi. Litlu sfðar hafði Fram mögu- leika til að jafna sakirnar beg- ar Baldur Scheving fékk knött- inn rétt við markteiginn en skotið fór himinhátt yfir. Á 30. mínútu gera KR-ingar eitt af þessum áköfu áhlaupum sínum, þar sem þeir æða fram gegn svolítið vaklandi vöm Fram. Gunnar Guðmundsson hefur knöttinn utarlega á víta- teig og gat skotið en sér nafna sinn Felixson sem er betur staðsettur og sendir honum knöttinn og skorar hann óverl- andi fyrir Geir 2:0. Þótt liðin skiptist á um að sækja eru það stöðugt áhlaup KR sem ógna, og á þeim tfma sem eftir er hálfleiksins áttu þeir Sigþór og Gunnar Felix- son báðir allgóð tækifæri en skotin fóru bæði vfir. Fyrsta mark Fram I byrjun síðari hálfleiks voru Fpamarar nokkuð ágengari og á 7. mín. á Bjöm Helgason á- gætt skot úr aukaspymu. sem Heimir varði mjög glæsilega, og á 11. mínútu stýrir Hallgrímur Scheving knettinum aðeins framhjá marki og munaði þar litlu. Sigþór átti nokkuð gott tæki- færi er hann einlék fram miðj- an völlinn og komst allnærri marki en skotið fór framhiá. Framarar eru ekki á þvi að gefa sig og á 15. minútum fá þeir tvö horn í röð og uppúr því síðara sendir Hallgrímur knöttinn til Grétars sem skall- ar f markið 2:1. Augnabliki síðar gaf þetta vonir um að Fram tækist að jafna metin, en varla höfðu menn áttað sig á þessu markí Fram þegar KR- ingar svara með mjög vel und- irbyggðu áhlaupi sem endar með skoti frá Gunnari Felix- syni' en nafni hans Guðmunds- son gaf honum mjög vel. Hefði Geir átt að verja þetta, en skot- ið fór undir hann. Ekki tjáir að deila við dómarann Á 29. mín. bæta KR-ingar enn við töluna er Sigþór skail- ar óverjandi í mark Fram 4:1. Fimm mfnútum síðar fær Grétar sendingu innfyrir ug skorar laglega en flestir munu hafa talið Grétar rangstæðan, og sýndi Heimir mótmæli sín á þann hátt að kasta knettinum útaf. Dómarinn kallaði þá Heimi fyrir sig og gaf honum tækifæri til að biðja línuvörC- inn, sem fullyrti að Grétar hefði ekki veri rangstæður. af- sökunar á framkomu sinni, sem hann og gerði. Endurtók sig hér gamla sagan sem allir leik- menn verði að sætta sig við að ekkert þýðir að deila við dón.- arann. Það er sama hvað sann- færður maður er um villu hans. Þetta er eitt af því nauðsyn- iega í leik. Ekki var mínúta liðin þegar KR-ingar „kvittuðu" fyrir þetta mark Fram og var Sigþór kom- inn inná miðju og skoraði það- an fimmta mark KR og þar við sat. Framarar áttu nokkur skot að marki KR en þau voru yl’ir- leltt meinlaus og auðveld fyrir Heimi. Uti á vellinum sýndu Framarar oft góðan samleik, og þegar þeim tekst að gera hann virkari, getur þetta lið náð langt. Framverðir Fram þeir Björn Helgason og Hrannar ftaralds- son voru kjaminn í Framliðinu og voru þeir driffjaðrir bæði sóknar og vaénar. Aftasta vörn Fram var of opin og lék ekki eftir reglunni að valda sem bezt fyrir framan markið. Sigurður Einarsson var þeirra beztur. Framlínunni tókst ekki að sameinast um síðasta átakið, og var sem allur góður tilgangur og hugrenningar rynnu útí sandinn. Grétar var frískur og skoraði þessi tvö mörk, Baldur Schev- ing er fljótur og vinnur mikið en fær ekki nóg útúr erfiði sínu. Hinrik Einarsson lofar góðu. I KR-liðið heil- steyptara KR mun heilsteyptari, og sýndi liðið oft verulega jákvæðan leik og baráttuvilja og kom það fram bæði í sókn og vöm. Framlínan féll mjög vel saman þegar mikið átti að ske. og var Gunnar Guðmundsson sá sem undirbjó málin bezt. Nafni hans Felixson var hinn hreyf- anlegi miðherji sem hafði gott lag á að smeygja sér inná opnu svæðin. Sigþór kom oft á óvart inn og ógnaði vöm Fram svo um munaði þótt honum tækist ekki að nota sér möguleikana sem hann fékk. öm Steinsson er nú að ná þvi sem hann átti til hér ,,áður“ og sýndi oft góð tilþrif. Garðar Ámason átti mjög góðan leik og var stöðugt að byggja upp og leggja góðar sendingar fyrir framherjana. Sveinn féll nokkuð í skugg- ann af Garðari, en slapp þó sæmilega. Aftasta vöm KR var traust með Hörð og Hreiðar sem beztu menn. Heimir í markinu byrj- aði svolítið óöruggt en jafnaði sig og varði það sem varið varð. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi vel. Frímann. LAUGAVEGI 18™ SIMI 19113 TIL SÖLU. Stofa og lítið eldhús i Gerðunum ásamt geymslu- og snyrtiherbergi. 3 herb. góð risíbúð í timb- urhúsi við Njálsgötu. 3 herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. Sér inn- gangur. 3herb. risíbúð við Mjóuhlíð. 3 herb. jarðhæð við Barina- hlíð. 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bílskúr. 3 herb. hæð við Grana- skjól. 5 herb. nýleg hæð 90 fer- metrar í timburhúsi. stór erfðafestulóð. 4 herb. góð íbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg fbúð við Kleppsveg. Timburhús 3 herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Utborg- un 135 þús. Timburhús við Breiðholts- veg. 5 herb. íbúð. Utborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð i Þingholtunum. 3 hæðir og kjailari. Raðhús f Vogunum. f SMfÐUM. Glæsilegar 6 herb. enda- íbúðir í borginni. 4 herb. fbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Parhús í Kópavogi. Efri hæðir með allt sér í tvíbýlishúsum f Kópavogi. Lúxushús f Garðahreppi. Tækifærisverð. KÓPAVOGUR. 3 herh. hæð við Lindar- veg f Kópavogi. Einnig góð byggingarlóð með teikningu. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. Hðfum kaupcndur með mikl- ar útborganir að flestum tegundum fasteígna. Þörf átaks í húsnæðismálunum Framhald af 1. síðu. ráðherranum. Þjóðviljinn hef- ur ekki einungis undirstrikað lánsmöguleika og lánakjör hér á landi og hversu ófullnægjandi þau eru, heldur einnig rakið það æ ofan í æ, hvernig gerðir núverandi stjórnarvalda hafa leitt til stöðugs samdráttar á þessu sviði. Og til þess að gleðja augu ráðherrans skal ennþá einu sinni rifjað upp fyrir honum Bfindrafélagið þakkar Eins og kunnugt er efndi Blindrafélagið til hapdrættis f vor. I tilefni þess vill félagið þakka styrktarfélögum sínum og öllum öðrum sem veittu að- stoð og hjálp við sölu og dreif- ingu miðanna. Ennfremur vilja hinir blindu félagsmenn nota þetta tækifæri og þakka félög- um Sjálfsbjargar og lögreglunni í Reykjavík fyrir ómetanlega hjálp þeirra. En síðast en ekki sízt ber að þ’akka öllum almenn- ingi fyrir frábærar undirtektir og skilning sem fram hefur kom- ið við ; þetta tækifæri. Happdrættisnefnd Blindrafélagsina, „hversu mikið er byggt i raun og veru“ — og birta jafnframt tölur frá hinum Norðurlöndun- um til samanburðar. Taflan, sem birt er á 1. síðu er gerð samkvæmt þeim opin- beru heimildum, sem fram komu á norrænu húsnæðismálaráð- stefnunni í sumar. Á töflunni má sjá, hvað hefur verið að gerast í „raun og veru“ í húsnæðismálum á Norðurlöndunupi frá því 1959, eða sama árið og viðreisnar- stjórnin tók við. Árið 1962 voru fullgerðar hér á landi 17% færri íbúðir en 1959, en í Nor- egi, Svíþjóð og Finnlandi hef- ur fullgerðum íbúðum fjölgað frá 4,5% all': upp \ 25,1%'. Og hegar miðað er við aukningu íbúðarhusnæðis á hverja 1000 ibúa og bannig tekið tillit til fólksfjölgunar. kem- ur í l.iós að h1«tí’»ilsl“smr samdráttur í íbiiíVthvcging- um hér á landi er 21.6%, en i hinum löndunum evkst i- búðarhúsuæðið um 2.7% i Noregi, 7,5% j Svíbió5! o<r allt upp í 22,1% í Flnnlandi. Undir viðreisn hefur húsnæð- isástandið farið versnandi hér ár frá árl, enda þótt Gylfi Þ. Gíslason komist að þeirri nið- urstöðu að „húsnæðisvandamál- ið (sé) nú smám saman að leysast". Hitt er þó sönnu nær, að vegna vanrækslU núverandi stjórnarvalda á þessu' sviði, og annarra ráðstafana ríkisstjórn- arinnar. er nú þörf stórfelldari átaka í húsnæðismálum en um árabil. Jarðarförin 335 árum eftir dauðann Fyrir fáeinum dögum fór fram sérstæð jai-ðarför i Stokkhólmi. Jarðsettir voru 12 menn sem höfðu legið á hafs- botni í rétt 335 ár. Lík beirra fundust í skininu Vasa sem fórst á 17. öld en liefur nú verið grafið upp. Ákveðið hef- ur verið að endurbyggja skip- ið í sinrd upphaflegu mvnd en á slysstaðnum hafa fundizt kynstrin öll af fögrum munuro úr skipinu. bifreiðcileigísn Slmi 15-370 Ovprfisgötu 82 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.