Þjóðviljinn - 23.08.1963, Blaðsíða 6
0 Slí)A
ÞTÖÐVILTINN
Föstudagur 23. ágúst 1963
hádegishitinn flugið
útvarpið
★ Klukkan 12 var austan
kaldi á suðausturlandi en
annars staðar hægviðri. Létt-
skýjað var á austanverðu
Norðurlandi, í Borgarfirði og
innsveitum Breiðafjarðar
Þoka var á Vestfjörðum og
súld á Reykjanesi. Um 700
km suður af Dyrhólaey er
lægð sem þokast austnorð-
austur.
tif minnis
★ I dag er föstudagur 23.
ágúst. Zakkeus. Árdegishá-
flæði klukkan 8.49. Þjóðhá-
tíðardagur Rúmeníu. Hunda-
dagar enda.
★ Næturvörzlu i Reykjavík
vikuna 17. til 24. ágúst annast
Vesturbæjar’ Apótek. Sínri
22290
★ Næturvörzlu i Hafnarfirði
vikuna 17. til 24. ágúst ann-
ast Jón Jóhannesson læknir
Sími 51466.
★ Slysavarðstofan í Heiisu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18-8. Sími
15030,
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
★ Holtsapótek og Garðsapótck
eru opin alla virka daga kl.
9-12. laugardaga kl. 9-16
og sunnudaga klukkan 13-16
★ Ncyðarlæknir vakt ■alla
daga nema laugardaga klukk-
an 13-17 — Sími 11510.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
sími 51336.
★ Kópavogsapótck er opið
alla vlrka daga klukkan 9-15-
20.. laugardaga klukkan 9.15-
16 og sunnudaea kl. 13-16.
★ Flugfélag íslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykia-
víkur kl. 22.40 í kvöld. 3ký-
faxi fer til London kl. 12.30
í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 23.35 í kvöld.
Vélin fer til Bergen. Oslo og
Kaupmannahafnar kl. 10.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð-
ar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir). Húsavíkur og Egils-
staða. Á morgún er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00.
Fer til Glasgow og Amster-
dam kl. 7.30. Kemur til baka
frá Amsterdam og Glasgow
kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til
Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Snorri
Þorfinnsson er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 24.00. Fer
til N.Y. kl. 1.30.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 „Við vinnuna".
18.30 Harmonikulög.
20.00 Efst á baugi.
20.30 Chaconna fyrir strengja-
sveit eftir Johann
Pachelbel.
20.40 Erindi: Ferð um Sognsæ
(Ingólfur Kristjánsson
rithöfundur).
21.05 Tilbrigði og fúga eftir
Brahms, um stef eftir
Hándel, op. 24.
21.30 tJtvarpssagan: „Herfjöt-
ur“
22.10 Kvöldsagan: „Dularilm-
Ur“
22.30 Menn og músik: VIII.
þáttur: Schubert (Ólaf-
ur Ragnar Grímsson).
23.15 Dagskrárlok.
visan
Yfirvöldum Old Baily
aldrei fer úr minni
að hann Fairbanks fúskaði í
faginu .... cinu sinni ....
skipin
ferðalag
★ Ferðafélag Islands fer fjór-
ar 1 og hálfs dags ferðir um
næstu helgi: Þórsmörk, Land-
mannalaugar, Hveravellir og
Kerlingarfjöll, og vestur í
Hítardal. Lagt af stað kl. 2 á
laugardag frá Austurvelli. A
sunnudagsmorgun kl. 9 er
farið út að Reykjanesvita til
Grindavíkur og um Krísuvík
til Reykjavíkur. Allar nánari
upplýsingar í skrifstofu fé-
legsins í Túngötu 5. Símar
19533 og 11798.
Hamrafell fór í gær frá Pal-
ermo til Batumi. Stapafell er
i olíuflutningum á Faxaflóa.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Kaupmannahöfn í dag
til Kristiansand. Esja er á
vestfjörðum á suðurleið. Heri-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill var við Barrahead í
morgun á leið til Weaste.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
í dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
★ Hafskip. Laxá er í Part-
ington. Rangá er í Ventspils.
mest — minnst
Elzta landakort sem til er
nefnist Turin Papyrus o.g sýn-
ir legu fornrar egypskrar
gullnámu. Kort þetta er talið
vera frá árinu 1320 f. Krist.
Sá maður sem á heimsmet
í því að láta reisa af sér
myndastyttur var forseti
Dominikanska lýðveldisins.
Rafael Leonidas Trujillo. í
marz 1960 töldust þær vera
yfir 2000. Hæsta fjall landsins
heitir einnig Trújillo.
söfn
★ Skipadeild SÍS. Hvassafell
átti að fara 21. þ.m. frá Len-
ingrad til Reykjavíkur. Arn-
arfell er í Reykjavík. Jökul-
fell fór 21. þ.m. frá Camden
til Reyðarfjarðar. Dísarfell fór
20.þ.m. frá Seyðisfirði til
Helsingfors, Aabo og Lenin-
grad. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell
fór í gær frá Lödingen til
Hammerfe«t og Arkangel.
ÖBD
$
1 1
o $ V) í 1 1 1
K Cá [ s
. 3 O cá o4 H ' 1
þetta eldflaugarhöfuð út og inn, og veizt hvemig á að
opna það. Farðu nú inn og segðu mér hvemig það lítur
út. Kærðu þig kollóttan um skipið, það líða að minnsta
kosti fimm mínútur áður en þeir geta dregið flekann
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur sími 12308. Aðalsafn Þing-
holtsstræti 29A. tJtlánadei’.diii
er opin 2-10 alia virka daga
nema laugardaga 1-4. Lesstof-
an er opin alla virka daga
kl. 10-10, nema laugardaga kl.
10-4. Ctibúið Hólmgarði 34
opið 5-7 alla daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu
16 opið 5.30-7.30 alla virka
daga nema laugardaga. ÍTti-
búið við Sólheima 27 opið 4-
7 alla virka daga nema laug-
ardaga.
★ Ásgrimssafn Bergsstaða-
stræti 74 er opið alla daga •
júlf og ágúst nema laugardaga
frá klukkan 1.30 til 4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opíð daglega frá kl- 1-30
H 3.30.
★ Tæknibókasafn IMSÍ er
opið alla virka daga nema
laugardaga klukkan 13-19.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga klukkan 10-12
og 14-19.
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-16.
★ Landsbókasafnið Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12. 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Utlán alla virka
daga klukkan 13-15.
★ Árbæjarsafnið er opið á
hverjum degi frá klukkan 2
til 6 nema á mánudögum. Á
sunnudögum er opið frá kl.
2 til 7. Veitingar í Dillons-
húsi á sama tíma.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin daglega
fró klukkan 1.30 til kl. 16.00
alveg að."
Þórður neyðist til að horfa á það aðgerðarlaus, að
maður fer um borð í flekann. Hann getur ekki dregið
flekann hraðar að skipinu, það gæti reynst hættulegt.
Flekinn er nú drekkhlaðinn og djúpsigldur.
Glezos í Moskvu
Lr/'íóvca freísishetjan Monolis Glezos er nú kominn til
Moskvu, en grísku valdhafarnir hafa haldiö honum % fang-
elsi í fjölda mörg ár vegna þess að hann hefur ævinlega
barizt fyrir friði og sósíalisma. í Moskvu hefur Glezos
meðal annars rœtt við Krústjoff forsœtisráðherra. Hér
sést Glezos ásamt konu sinni og syni á Rauða torginu.
Hundarnir leita
Að undanfornu hafa venð haldnir margu fjöldafundir
í Pakistan til þess að mótmæla afskiptum Bandarikja-
manna af innanlandsmálum og illum áhrifum þeirra á
efnahagsmál landsins. Myndin sýnir mótælaaðgerðir stúd-
enta í höfuðborginni KarocM
Mikill fjöldi lögregluhunda er notaður við leitina að lest-
arrœningjunum bíræfnu í Bretlandi. Gengið hefur verið
úr skugga um það að rœningjarnir hafa komið við c
eyðibýli einu skammt frá ránsstaðnum og hefur býlið or
svœðið umhverfis það verið rannsakað af mikiili gaum-
gæfni. Myndin sýnir lögreglumenn með hunda úti fyrir
rœningjabýlinu.
Gegn afskiptum
v