Þjóðviljinn - 15.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur , \ Nemendur maeti í skólunum mánudaginn 16. þun. kl. 4—1 síðdegis, til skráningar (1. og 2. bekkur) og til staðfestingar umsóknum sínum (3. og 4. bekkur). l. BEKKUR: Skólahverfin verða bin sömu og gilda fyrir barnaskól- ♦ ana. Fyrsti bekkur gagnfræðastigs verður nú í Austur- bæjarskóla, HlíðaskÓla og Laugalækjarskóla. Allir nem- endur l’. bekkjar, búsettir í Melaskólahverfl, sækja Hagaskólann. n. BEKKUR: Nemendur mæti hver í sínum skóla. III. BEKKUR LANDSPRÖFSDEILDAR: Þeir sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar, Gagnfraeðaskóla Vesturbæjar, Hagaskóla, Voga- skóla og Réttarholtsskóla, mæti hver f sínum skóla. . Nemendur frá Lindargötuskóla komi i Gagnfræðaskóla Austurbæjar, en nemendur frá Langholtsskóla í Voga- skóla. Aðrir er sótt hafa um landsprófsdeild, komi í Gagnfræðaskólann við Vonarstræti. III. BEKKUR ALMENNAR DEILDIR: Nemendur mæti hver í sínum skóla, með eftirtöldum undantekningum: Nemendur frá Laugamesskóla komi í Gagnfræðaskólann við Lindargötu. Nemendur frá Mið- bæjarskóla í Gagnfræðaskóla Austurbæjar og nemendur frá Langholtsskóla komi í Vogaskóla. ni. BEKKUR VERZLUNARDEILDIR: Nemendur frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Miðbæjar- skóla og Laugarnesskóla komi í Gagnfræðaskólann við Lindargötu. Nemendur frá Langholtsskóla komi f Voga- skóla. Aðrir umsækjendur um verzlunardeild mæti þar, sem þeir luku unglingaprófl. m. BEKKUR FRAMHALDSDEILDIR: í Gagnfræðaskólann við Lindargötu komi nemendur írá þeim skóla og einnig frá Gagnfræðaskóla Austurbæ'jar, Laugarnesskóla dg Réttarholtsskóla. f Hagaskóla, nem- endur frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og Miðbæjar- skóla og í Vogaskóla nemendur frá Langholtsskóla. III BEKKUR VERKNAMSDEILDIR: Hússtjómardeild: Umsækjendur komi f Gagnfræðaskól- ann viö Lindargötu. Sauma- og vefnaðardeild: 1 Gagnfræðaskólann við Lind- argötu komi umsækjendur, er unglingaprófi luku, frá þeim skóla og frá Miðbæjarskóla, Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar og Hagaskóla. Aðrir umsækjendur, um sauma- og vefnaðardeild komi í Gagnfræðaskóla verknáms Braut- árholti 18. Trésmíðadelld: I Gagnfræðaskóla verknáms komi um- sækjendur, er luku unglingaprófí frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Laugamesskóla, Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, Réttarholtsskóla og Vogaskóla. Aðru um- j sækjendur um trésmíðadeild komi í Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar Hringbraut 121. Járasmíða- og vélvirkjadeild: Umsækjendur mæti í Gagn- fræðaskóla verknáms. Sjóvinnudeild: Umsækjendur komi í Gagnfræðaskólann við Lindargötu. Umsækjendur 3. bekkjar hafi með sér prófskírtemi, IV. BEKKUR: Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa sótt um skólavist. Nauðsynlegt er, að nemendur mæti eða einhver fyrir þeirra hönd, annars eiga þeir á hættu að missa af skólavist. Kennarafundur verður í skólunum sama dag kl 2 e.h. FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVlK. HðDVIUINN Tilkynning Kratar í stjórn í Finnlandi? frá Slysavarnafélagi Jarðstjörnunnar / og Heimssölunefnd varnarliðseigna ÞjóS hefur týnzt. Er þúsund ára gömul. Kölluö í spaugi Ungfrú Alheimsfegurö. Stenzt öll þau mál, sem mikilvægust þykja. Frjálslynd í ástum. Full af reyk og víni. Knattspymugalin. Sjúk af sjónvarpsþrá. Sást fyrir skömnlu á skyndiflótta í gullreið. Hafði þá brotið ljósastaura landsins. Síðan til hennar hefur ekkert spurzt. HELSINKI 13/9. — Það verð- ur ekki vitað fyrr en eftir helg- ina hvort Kaitila forstj óra úr Finnska þjóðarflokknum, sem Kekkonen hefur falið að reyna stjómarmyndun, tekst að kóma saman meirihlutastjóm, eins og hann hefur beðið um. Hann skýrði í dag Kekkonen frá und- irtektum sem hann hefur feng- ið hjá leiðtogum stjómimálaflokk- anna, en hélt síðan áfram við- ræðum við þá. Fastlega er búizt við að hann muni leggja áherzlu á að fá sósíaldemokrata með í stjóm. Hundar og kettir, hestar, kýr og svín, kindur og geitur, gæsir, hænsn og endur óskast sem fyrst til fyrirgreiðslu og leitar. (Völlurinn hefur þegar lánað þyrlur beinustu leið til Bessastaða og Skálholts og einnig þotu upp á Stórasand.) Þjóð þessa má ei Vopna-Varðberg missa. Strax og hún finnst mun Stórmoröinginn fús til að kaupa hana ennþá einu sinni, því H.f. Dauði Hvalfjarðar þarf meiri olíuforða og örugg legufæri. (Galið þó, hanar, ekki allt of hátt. Hugsanlegt er hún sofi á Hótel Sögu). x+y=z. Ávarp Framlhald af 8. síðu. ið sjóðnum þau málverk, sem hér eru til sýnis og sölu. Sýn- ingunni er ætlað að vekja at- hygli á framangreindri heimil- ishugmynd og styðja fjárhags- lega að framkvæmd hennar. f nafni sjóðsstjórnarinnar þakka ég frú Sólveigu þessa stórmann- legu gjöf, þakka' henni og eigin- manni, hennar, hr. Áma Jóns- syni, þá miklu vinnu, sem þau hafa lagt fram við uppsetningu sýningarinnar. ★ Aksturskeppni háð annan sunnudag í Reykjavík Ég vona, að háttvirtir sýning- argestir hafi nokkra ánægju af að skoða þessi verk, sem vitna svo skýrt um bjarta lífstrú lista- konunnar. Sunnudagur 15. september 1963 LAUGAVEGI 18 SfM! 19113 Skrifstofuhúsnæði til leigu : á bezta stað við Lauga- j veginn, 25 ferm. innan ■ veggja. Klapparstíg 26. 77/ sölu 5 herbergja íbúð við Háa- leitisbraut. Félagsmenn sem vilja nota forkaups- rétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnár Hverf- isgötu 39 fyrr 19. sept. B.S.S.R. — Sími 23873. Bindindisfélag ökumanna hef- ur áveðið að halda góðaksturs- keppni í Reykjavík laugardag- inn 24. september n.k. og hefst hún ki. 14. Keppnin mun að þessu sinni aðeins f jalla nm inn- anbæjarakstur, kunnáttu manna í því að aka nákvæmlega rétt. svo sem umferðarlög og reglur ætiast til. Verður ökuleiðin þvi miklu styttri en áður. Að öðru leyti mun, sem í fyrri keppnum, verða reynt á athygli manria, viðbragðsflýti og ökuleikni, svo og munnlega kunnáttu i um- ferðarregium o.fl. Keppni þessi verður, sem áð- ur fyrr, í náinni samvinnu við lögreglu og þifreiðaeftirlit. Góðakstursnefnd skipa þessir menn: Sieurgeir Albertsson. for- seti BFÖ, Leifur Halldórsson formaður Reykiavíkurdeildar BFÖ, Ásbjörn Stefánssori, fram- kvæmdastjóri félagsins, Jóhann Bjömsson, fo>-stjóri Ábyrgðar h.f., Gestur Ólafsson, forstöðu- maður Bifreiðaeftirlits ríkisins Sigurður E. Ágústsson, umferð- arlögreglubjónn og Magnús Wium, bifreiðaeftirlitsmaður. Fr Sigurður Ágústss^n framkvsri. keppninnar og sér um að á- kvarðanir nefndarinriar séu framkvæmdar. Keopniri mun að þessu slnni verða. að undansklldu því áem að framan segir, með svipuðu sniði og áður. Hinsvega'r hefur félagið mjög í huga að fara framvegis verulega inn á nýiar brautir með keppnir þessar, svo og að auka þær svo sem verða má og vinna að þvi, að þær verði einnig haldnar reglulega utan höfuðstaðarins. 'Bvripnin á þessu starfi var góðaksturs- keppni sú, sem framkvæmda- st'íóri félagsins setti á laggim- ar á Akureyr! hinn 24. Sgúst sl. og vel heppnaðist. Ekki er gert ráð fyrir því, að hægt verði að þessu sinni að leyfa meir en 25 ökumönnum Hlauptu af þér hornin í Iðnó I kvöld klukkan 8.30 sýnir leikflokkur Helga Skúiasonar í Iðnó hinn bráðskemmtilega og vinsæla gamanleik Hlauptu ^ af þér homin. Er þetta níunda sýn- ing leiksins hér sunnanlands og 40. sýningin í allt en flokkurinn sýndi leikritið norðanlands og vestan þrjátíu og einu sinni áð- ur en hann hóf sýningar hér fyrir sunnan. að keppa. Er bæði utan- sem innanfélagsmönnutm þetta opið á meðan rúm er. Keppmin verð- ur að þessu sinni aðeins fyrir fólksbíla 4—6 manna. Þeir, sem hafa í hyggju að keppa. þurfa að hafa látið skrá sig í síðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn 20. september á skrifstofu Ábyrgðar h.f. að Laugavegi 133. Þurfa þeir um leið að taka þar nokkur gögn. Ökumenn skulu sjálfir leggja sér til leiðsögumemn að þessu sinni. Keppnisgjald verður ekkert. — Verðlaun verða veitt. Keppni þessi er sú sjötta, sem Bindindisfélag ökumanna efnir til. Þar af hefur keppnin tvisvar verið haldin utan Reykjavíkur. (Frá skriístofu BFÖ). HOLLENZKAR VETRARKÁPUR Nýtt úrval tekið fram á morgun Bernharð Laxda! Kjörgarði TIL GLASGOW Á 2 TÍMUM TIL NEW YORK Á 5V2 TÍMA FYRSTU ÞOTURNAR 1 ÁÆTLUN UM ISLAND Aætlunarflug vikulega alla miðvlkudaga, miövikudagsmorgna kl. 08.30 frá Keflavík, í Glasgow kl. 11.30 og London kl. 13.20, miövikudagskvðld kl. 19.40 frá Keflavík, í N.Y. kl. 21.35 st-tími. Fastar áætlunarferðir með þotum á milli New York og London, með viðkomu i Keflavík, hefjast miðvikudaginn 2. októ- ber. Nú verða í fyrsta skipti hinar hraðfleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper“ í föstu áætlunarflugi til og frá Islandi. INNFLYTJENDUR — CTFLYT JENDUR Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því, að vörurými er ávallt nóg í „Pan Am Jet Clipper" — til og frá Islandi. LEITIÐ UPPLYSINGA — Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt — t.d. bjóðum við Sérstakan afslátt þeim er dveljast stuttan tíma í USA eða Evrópu: Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197.00 ef ferðin hefst á tímabilinu 2. október ’63 — 31. marz ’64 .... og tekur 21 dag eða skemur. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522.00, ef ferðin hefst í október ’63 .... og tekur 30 daga eða skemur. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐALUMBOÐ A ÍSLANDI: PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.