Þjóðviljinn - 29.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.09.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA --------------------- SDIUSBS pjOHUSTAN LAUGAVEGI 18 SfMI 19113 XIL SÖLU: Raðhús við Brsedratungu, ný 5 herb. íbúð á tveim ! hæðum. — Áhvflandi lán kr. 150 þús. til 40 ára vextir 3%% og kr. 190 þús. til 15 ára, vextir 7%. — Útborgun kr. 350 þúsund. 2 herb. íbúð við Fálkagötu. í steinhúsi. Útborgun 75 þúsund. ! 2 herb. íbúð og 4 herb. hæð við Bergstaðastræti í timburhúsi nýjar inn- | réttingar, ný raflögn, ný miðstöðvarlögn með hita- veitu, nýsteypt á gólf, | tvöfalt gler í gluggum | harðviðarhurðir. AUt E full frágengið mjög fljót- lega. Verða seldar ný- málaðar. Glæsiiegar 4 herb. íbúðir E og 6 herb. endaíbúðir í ! borginni í smíðum. ■ Lúxushæðir í tvíbýlishús- um í smíðum. 5 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðahlfð. Alm- hurðir og tæki á baði ■ fylgja, tvennar svalir, bílskúrsréttindi. Frágang- ur allur mjög góður. Lóðir að einbýlishúsum með samþykktum teikn- ingum, til sölu í Kópa- 5 vogi. Ennig uppsteypt- ur húsgrunnur. j IBÚÐIR ÓSKAST 5 2—3 herb. kjallara og ris- ! íbúðir. ■ 2—3 herb. íbúðir, nýjar eða • í smíðum. 5 3—4 herb. hæðir. E 5 herb. hæðir og stærri einbýlishús. Höfum kaupenður með miklar útborganir, að öll- um tegundum fasteigna. Einangrunargler Framleiði eimingls lír úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgði PantiS tímanlega. KorkiÖJan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. ÞIöÐVILIINN ---- Sunnudagur 29. september 1963 N.k. miðvikudag hefjast sýningar aftur á leikritinu Andorra eftir Max Frisch í Þjóðleikhúsinu. Það verður 39. sýningin á þessum Ieik. Leikurinn hlaut mjög góða dóma á s.I. Icikári og var talin ein markverðasta sýning, sem þar hefur verið sett á svið. Að- sókn að leiknum var mjög góð og var Andorra í fullum gangi, þegar sýniingum var hætt sJ. vor. AUs urðu sýningarnar 20 á leiknum á sl. leikári á leiksviði Þjóðleikhússins, en auk þess var farið í Ieikför til Norður- og Austurlands og var leikurinn sýndur 18 sinnum úti á landi við mikla hrifningu áhorfenda. Aðalleik- endur eru Gunnar Eyjólfsson, en hann hlaut silfurlampann fyr- ir túlkun sýna í þessu Ieikriti og fyrir Pétur Gaut. Auk hans eru f aðalhlutverkum Vaiur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Bessi Bjarnason, Herdís Þorvaldsdóttir og fl. Fyrirhugað er að hafa aðeins nokkrar sýningar á leiknum að þessu sinni. Tónlistarráð stofn- að á Siglufírði Tónlistarráð Siglufjarðar var nýiega stofnað, en tónlistar- fræðsla hefur farið fram í kaupstaðnum undanfarna vetur og ýmsir aðilar staðið að henni. Stofnendur Tónlistarráðs Siglu- fjarðar eru þessir: Lúðrasveit Siglufjarðar, Tónskóli Siglu- fjarðar, Karlakórinn Vísir, Tón- listarskóli Vísis, Söngfél. Siglu- fjarðar og kirkjukórinn í bæn- um. Hver þessara aðila hefur val- ið þrjá fulltrúa í tónlistarráðið, en stjórn þess skipa: Hafliði Guðmundsson, Óskar Garibalda- son og Sigurjón Sæmundsson. Starfræktur mun í vetur tón- listarskóli og hefur skólastjóri Gerízt áskrífendur að Þjóðvilianum síminn er 17-500 hans verið ráðinn Þjóðverji að nafni Gerhard Schmidt. Þá hefur verið ráðinn til skólans kennari að nafni Mo- hamed Massoudieh frá fran. Þeir Schmidt og Massouieh eru báðir menntaðir við Tónlistar- skóla Leipzigborgar í Þýzka al- þýðulýðveldinu. Hinn nýi tónlistarskóli verð- ur settur n.k. þriðjudag, 1. okt. Laxveiðin Framhald af 1. síðu. Suðurlandi var með minna móti. f Mývatni var veiði nálægt meðallagi, en í Þingvallavatni var hún lakari. Murtuveiði er að hefjast í Þingvallavatni, og mun aflinn að mestu verða soðinn niður til útflutnings. Verðlag á laxi og silungi inn- anlands hefur verið svipað og árið áður. Nýr lax seldist með meira móti í sumar. Útflutn- ingur á laxi er um það bil að hefjast. Stangaveiðileigur hafa hækkað verulega á árinu í nokkrum ám. Álaveiðar hafa verið stund- aðar í sumar aðallega í Skafta- fellssýslum og lítilsháttar í Borgarfirði. Veiðst hafa um 15.000 kg. Állinn er reyktur í álareykhúsinu í Hafnarfirði og að mestu fluttur út til Hollands. Álaveiðar hér á landi eru á byrjunarstigi og má vænta. að veiðin aukist til muna, þegar reynt verður að veiða víðar en nú er gert. Merkingar á laxi og silungi fóru í sumar fram á nokkrum stöðum á landinu. Lax- og sjó- birtingsseiði voru merkt í Úlf- arsá, fullorðnir laxar á göngu upp ölfusá, hóplax í Elliðaánum, silungur í Bessastaðatjörn, Mý- vatni og í Laxá í Þingeyjar- sýslu. Mörg fiskmerki hafa þeg- ar endurheimzt en líklegt er, að enn hafi ekki öllum merkj- um frá sumrinu verið skilað Veiðimálaskrifstofunni. Siðvæðingin Framhald af 12. síðu. til meðferðar á fundi innan deildarinnar og gerð samþykkt i málinu. Bannað er að vera loðinn í afstöðu sinni til hvers máls og verða viðkomandi ræðu- menn að vera annaðhvort með eða móti í hverju máli“. Sam- tökin eiga sér eiðstaf sem hljóð- ar svo: „Trúin á guð færir mannlíf- inu þýðingu og tilgang. Bræðra- lag manna er ofar rikisvaldinu. Efnahagslegu réttlæti er bezt framfylgt af frjálsum mönnum, sem starfa við frjálsa verzlun. Stjómarvöldin skulu saman- standa af lögum frekar en mönnum. Mestu verðmæti jarð- arinnar eru í mannlegum per- sónuleika og þjónusta við mann- kynið er bezta lífsstarfið". Að- albækistöðvar samtakanna eru í Miami Beach í Florida og væsir ekki um stjómina á þess- um þekkta baðstað. Heiti íslenzku deildarinnar er Junior Chamber of Iceland. Stjóm deildarinnar hér á landi skipa eftirtaldir menn: Jón Amþórsson, forseti, Einar Mat- hiesen, varaforseti, Ólafur John- Gerum við SKODA og aðra litla bíla. Óskar 09 Sveinbjörn. Görðum við Ægissíðu. sen, ritari og öm Þór, gjald- keri. NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HN0TAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana þriðjudaginn 1. október n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14.00. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Tjamarbæ kl. 15.00. Hagaskóli og Réttaruoltsskóii: 1. bekkur komi í skólann kl. 13.00, 2., 3. og 4. bekkur korni kL 14.00. GagnfræðaSkóIinn viið Lindargötu: 4. bekkur komi í skólann kl. 14.00, 2. bekkur komi kl. 15.00. 3. bekkur komi kl. 16.00. Gagnfræðadeild Laugamesskóla, Miðbæjarskóla og Lang- holtsskóla: 1. bekkur komi kl. 13.00, 2. bekkur komi kl. 14.00. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning í Tjam- arbæ kl. 15.00. Gagnfræðaskóla verknáms: Skólasetning í Tjamarbæ kl. 13.00. Vogaskóli: Skölasetning kl. 14.00. Gagnfræðadeild Ansturbæjarskóla, Hlíðaskóla og Langa- lælcjarskóla: 1. bekkur komi kl. 13.00. Kennarafundir verða í skólunum þriðjudaginn 1. okt. kl. 15.30. Skólastjórar. Frá bernaskólum Hafnarfjarðar Nemendur 10, 11 og 12 ára komi í skóla þriðjudaginn 1. okt. sem hér segir: A. Nemendur að Lækjarskóla 12 ára kl. 9 árdegis 11 ára kl. 10 árdegis 10 ára kl. 11 árdegis. B. Nemendur Öldutúnsskóla 10 ára bl. 11 árdegis. SKÓLASTJÓRAR. Tiikynning frá Landbúnaðarráðuneytinu Samkvæmt 33. gr. laga nr. 59/1960, um fram- leiðsluráð landbúnaðarins o.fl. og reglugerð nr. 162/1962, er öllum óheimilt að verzla með kart- öflur í heildsölu öðrum en Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Allar karöflur, sem seldar eru til manneldis, skulu vera metnar, flokkaðar og auðkenndar á umbúðum eins og matsreglur ákveða. Reykjavík, 28. september 1963. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ. Röskir sendiar óskast nú þegar og síðar. — Vinna hálfan dag- inn kemur til greina. STARFSMANNAHALD SÍS. SfMAVARZLA Þjóðviljinn vill ráða stúlku til símavörzlu. Þarf að geta vélritað. Upplýsingar í síma 17500. ÞJ6ÐVILJINN Bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgötu 82 Síml 16-370 VQ CR -.ganr KHAKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.