Þjóðviljinn - 08.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.10.1963, Blaðsíða 9
IWrnbjva gighwtg. ^lqpfliós' m«tatóE ^Qöðivd egilsst styhRish Jiúlar Alflcjwbtsjarltt fagurhSlsm reyHianeg !aft?ali» Þriðjudagur 8. október 1963 ÞlðÐVILIINN SfÐA & DírQOiPSJiraD ! ! hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær var komið austan hvassviðri á Stórhöfða, en annars var austan kaldi á Suðurlandi og hægviðri norðanlands og austan. Alldjúp lægð um 600 km. suðvestur af Reykja- nesi, hreyfist norðureftir. til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 8. okt. Demetrius. Árdegishá- flæði kl. 9.50. F. Grímur •Thorkelin 1752. ★ Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Ingólfsapótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Kristján Jóhannsson léeknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9-12. Iaugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-18. ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. •*• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fer frá Hafnarfirði í kvöld til Raufarhafnar. Brúarfoss fer frá Reykjavik á hádegi í dag til Dublin og N.Y. Dettifoss fer frá Rvík 9. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Siglufirði 4. þ.m. til Stav- anger og Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Turku, Kotka, Ventspils. G- dynia og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur 6. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Reykja- víkur. Mánafoss fór frá Hull 5. þ.m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Dublin1 f gær tll' Rötter- dam, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Dublin 27. þ. m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Isafirði í gær til Siglufjarðar, Hjalteyrar, Akureyrar og Austfjarðahafna og þaðan cil Ardrossan. Tungufoss fór frá Kristiansand 7. þ.m. til Rvík- ur. ★ Jöklar. Drangajökull er i Camden. Langjökull er í Ventspils. fer þaðan til Ham- borgar, Rotterdam og Lon- don. Vatnajökull kom í gær til Reykjavíkur frá Clouc- ester USA. ★ Hafskip. Laxá er í Hull. Rangá fór væntanlega í gær- kvöld frá Haugasundi til Is- lands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um Iand til Isafjarðar. Esja var vænt- anleg til Reykjavíkur í morg- un að vestan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill verður á ölafs- firði í dag á leið til Aust- glettan ★ Jæja, — hverskonar leið- indadag hafðir þú í dag? flugið útvarpið blaðamaður les úr nýrri bók sinni). 20.45 Fiðlutónleikar: Thom- ar Magyar leikur vin- sæl lög. Við píanóið: William Hielkema. 21.10 Kirkjan við 16. götu: samféUd dagskrá um byltingu blökkumanna ( Bandaríkjunum. Bene- dikt Gröndal alþm. tekur saman dag- skrána. Flytjendur auk hans: Andrés Bjömsson og Eiður Guðnason. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. ýmislegt ★ Útivist bama. Böm yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára tU kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheimUl aðgangur að veit- inga- dans og sölustöðum eftir kl. 20. krossgáta Þjóðviljans fjarða. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. t ( r L ★ Loftleiðir. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 3.00. Fer til Luxem- borgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Lárétt: 1 sælgæti 6 fargaði 7 öðlast 9 upphr. 10 barði 11 ás 12 tala 14 frumefni 17 óguðleg. Lóðrétt, 1 hegning 2 band 3 hveiti 4 ólæti 5 spil 8 spý 9 megurð 13 leynd 15 líkir 16 tónri. gengið Reikningspund 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. Endur- tekið tónlistarefni. 18.30 ÞjóðlÖg frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Josef Schmidt syngur. 20.45 Um eldvamir: a) Er- indi: Vá er til vamar (Stefán G. Bjömsson formaður Sambands brunatryggjenda á Is- landi.) b) Bruninn mikli í Reykjavík 1915 (Guðmundur Karlsson Kaup l sterlingspund 120.16 Sa’a 120 46 U. S. A. 42.95 43.00 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franld 86.16 86.38 Svissn. franki I 993.53 99608 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt- m. I.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 QDD O Q Kúla frá Þórði hefur hitt Billy í arminn, sárið er tkki mikið en nóg til þess, að Billy kærir sig ekki um að vera um kyrrt á þessum slóðum. Hann hefur þó altjent haft sína þúsund dali upp úr krafsinu, og það eru ekki sem verstar sárabætur. Hann kærir sig kollóttan um minningarspjöld ★ Minningarspjöld baraa- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14, Verzlunin Spegillinn Laug- arveg 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigriði Bachmann Landspítalanum. minningarspjöld *r Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527. Hæðagerði 54, sími 37392, Álfheimum 48. sími 37407, Laugamesvegi 73. sími 32060. minningarspjöld 'ic Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins, Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. söfn það, hvort „Iris“ kemst leiðar sinnar. Hann gefur merki um það, að leiðin sé opin. „Sjáið þér til, hr. Stone“ segir Spencer Young, „allt. lukkast ef það er tekið réttum tökum.“ ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kL 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. rrr*1* ■■ *’-.•• - ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá -fcl. 1.80 til 3.30. ★ Bæjarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Otlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 áUa virka daga nema laugardaga. *r Asgrímssafn, Bergstaða- stræto 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnamess. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema *r Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Rcykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Úöán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ! I Verksmiðjan Framhald af l. síðu. vers Bæjarútgerðarinnar. Bæjanstjóri, Hafsteinn Bald- vinsson, hafði framsögu um mál- ið og skýrði frá því að sl. þriðjudag hefði sér borizt bréf frá Norðurstjörnunni h.f. um að fyrirtækið fengi lóð í Hafnar- firði undir starfsemi sína, síld- arreykingar og niðursuðu. Næsta Næsta dag hefðu svo tveir ís- lenzkir hluthafar ásamt tveim Norðmönnum, fulltúum Bjel- lands, komið til Hafnarfjarðar og litið á þá staði sem til greina komu og að því loknu heíði ann- ar Norðmaðurinn lagt allt kapp á að fá lóðina sem um var sótt. Að þessum viðræðum lokn- um kvaðst bæjarstjóri hafa átt viðtal við vitamálastjóra og hefði hann lagzt fast gegn því að lóðin yrði veitt undir fisk- iðnað því að það bryti þvert gegn fyrirhuguðu skipulagi hafnarsvæðisins. Að því svari fengnu sagðist bæjarstjóri einn- ig hafa átt viðræður við skipu- lagsstjóra sem taldi að veiting lóðarinnar til fiskiðnaðar bryti ekki í bága við hina síkipulags- legu hlið málsins. Þessi ágrein- ingur vitamálaistjóra og skipu- lagsstjóra hefur það í för með sér að félagsmálaráffiherra verð- ur að fella úrskurð um veitingu lóðarinnar. Verður fróðlegt að sjá hvað Emil Jónsson gerir í málinu. Að lokinni framsögu bæjar- stjóra fluttu Stefán Jónsson og Kristinn Gunnarsson tillögu um að Norðurstjömunni yrði veitt lóðin. Næstur tók til máls Kristján Andrésson bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins og lagðist hann gegn tiUögu þeirra Stefáns og Kristins. Sagði hann að það væri að vísu æskilegt að fá svona fyrirtæki í bæinn en því yrði að finna einhvern annan stað. Hann sagði hins vegar að tillagan kæmi sér ekki á óvart. Það væri ríkjandi einkenni hjá Sjálfstæðisflokknum þegar hann væri í stjórnaraðstöðu í Hafnar- firði að greiða götu erlendra að- ila til að fá aðstöðu fyrir starf- semi sina í bænum. Áður hefði það verið HeUyer sem fengið hefði slíka fyrirgreiðslu, nú væri það Chr. Bjelland. Kristj- án flutti síðan eftirfarandi til- lögu í málinu: „Allar dýrmætustu hafnarlóð- ir í Hafnarfirði voru í einka- eign innlendra og erlendra fé- sýslumanna fram til ársins 1926. Með ærnum tilkostnaði hefur Hafnarfjarðarbær keypt flest- allar þessar lóðir, í því skyni að koma föstu framtíðarskipu- lagi á höfnina og athafnasvæði hennar, án tillits til stundar- hagsmuna einstaklinga. Uppbygging hafnarinnar hef- us síðan miðazt við það, að haf- skipaafgreiðsla yrði affi norðan- verðu í höfninni en fiskiskipa að sunnanverðu, enda annað óhjákvæmilegt þar sem aðdýpi er mikið að norðanverðu, en af- líðandi klöpp frammí marbakka að sunnanverðu. Á síðasta kjörtímabili var byggður hafnarbakki að norðan- verðu í höfninni, sem jók mjög komu vöruflutningaskipa hing- að. í beinu framhaldi af þeirri byggingu samþykkti hafnar- nefnd fyrir tæpu ári síðan, að byggja vöruskemmur á lóðinni upp af bakkanum vestan fisk- iðjuvers Bæjarútgerðarinnar, og skapa með því bætta aðstöðu til afgreiðslu vöruflutningaskipa. Þar sem fram er komin tillaga um að afhenda einstaklingum, innlendum og erlendum, þá sömu dýrmætu lóð undir fisk- iðju, og gjörspilla með því fram- tíðarskipulagi hafnarinnar, en draga jafnframt úr auknum vöruflutningum um höfnina í næstu framtíð, þá legg ég til, að bæjarstjórn samþykki þá á- kvörðun hafnarnefndar að byggðar verði vöruskemmur á umræddri lóð en fiskiðjufyrir- tækinu fundin lóð annarsstað- ar“. Að loknum umræðum um málið var tillaga þeirra Stefáns og Kristins samþykkt með 8 at- kvæðum gegn l og kom tillaga Kristjáns þar með ekki til af- nreiðslu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.