Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. nóvember 1963 HðÐVILIINN SfÐA /y ___ Q • ,, „ ,< -1.^yfogfoæ! v^>».w - ■ i-n> WMiips iM||j| „,c, Ill§§i3 k. # H ^ ■ V ^ pi^ SS jkfc- j____\ \" , vÍI ______________________ , < " \ I \ \ moiPSjirDn J^8 ^angmagssalik^' hádegishitinn dagskrá Alþingis ★ Klukkan 11 í gaer var norðaustan gola eða kaldi um allt land, bjartviðri sunnan- lands og vestan en þykkt loft víða norðanlands og austan. Frost var víðast 3 til 6 stig. Lægð yfir Bretlandseyjum en hæð yfir Grænlandi. ★ Dagskrá neðri deildar i dag kl. 2 e.h. 1. Bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga. frv. 2. umr. 2. Aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landskaupa, frv. 3. Vegalög, frv. 1. umr. ti! minnis félagslíf ★ I dag er þriðjudagur 19. inóvember. Elízabet. Ardegis- háflæði klukkann 6.55. |, ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 16. tU 23 nóv. ann- ast íngólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16. til 23. nóv. ann- ast Jósef Ólafsson læknir. Sími 51820. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sam^ stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slökkviliðið oe sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögregian sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «11» daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Símj 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 0-15- 20. laugardaga idukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður á morgun, miðvikudag 20. 'nóvr klúkkan 8.30 síðdegis 1 Guðspekifélagshúsinu Ing- ólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Líkamsrækt, Hljómlist. Veitt verður te úr íslenzkum jurtum og kökur úr íslenzku heilhveiti. Félag- ar fjölmennið og takið með ykkur gesti. 21.00 Þriðjudagsleikrit „Höll hattarans" eftir A. J. Cronin. í þýðingu As- laugar Árnadóttur; 3. þáttur: Óveðrið skell- ur á. — Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson. 21.30 Gítarstund: Laurindo Almeida leikur fúgu úr svítu eftir Bach. 21.40 Söngmálaþáttur þjóð- kirkjunnar: Dr. Róbert A. Ottósson söngmála- stjóri talar um kirkju- orgelið; annar þáttur. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum“ 22.35 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Dagskrárlok. krossgáta Þjóðviljans utvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitj- um“: Ferðasaga frá Afríku eftir Sólveigu Pálsdóttur Wrigly; fyrri hluti (Sigfíður Thorlacius sér um þáttinn). 15.00 Síðdegisútvarp. (End- urtekið tónlistarefni). 18.00 Tónlistartími bam- anna (Guðrún Sveins- dóttir). 20.00 Einsöngur í útvarps- sal: Svala Nielsen syngur: Gísli Magnús- son leikur undir á píanó. 20.20 Þróun lífsins; IV. er- indi: Lokaorð (Dr. Ás- kell Löve prófessor). 20.40 Tónleikar: Píanókon- sert nr. 1 eftir Lizt. Um þessar mundir sýnlr málverkasala Kristjáns Kr. Guðmundssonar Týsgötu 1, myndir eft- ir Snorra Halldórsson lístmálara. Myndimar sem eru 32 að tölu eru flestar málaðar sL sumar og allar til sölu. Verð þeirra er frá 850.00 til 4 600.00 kr. Myndir eftir Snorra hafa nokkrum sinnum verið sýndar, síðast 24 myndir í Morgunblaðsglugganum í fyrra, og alltaf selzt mjög vel. Myndyin er af nokkrum verka hans á sýningunni að Týsgötu 1. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 7.30. Fer til Oslóar. K-hafnar og Helsing- fors klukkan 9. Snorri Sturlu- son fer frá Rvík til Lúxem- borgar klukkan 9. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15 á morgun. — Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Eyja. ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til. Akureyrar 2 ferðir. Húsa- víkur, Eyja og Isafjarðar. íþróttir ★ Lárétt: 1 ketbita 6 dýr 8 ending 9 hreyfing 10 eldstæði 11 hvíldi 13 ekki 14 risamir 17 til sam- ans. ★ Lóðrétt: 1 tala 2 forsetn. 3 verkfæri 4 fiski 5 aflóga 7 fangið 12 geislabaugur 13 ásynja 15 drykkur 16 frumefni. JUDO. Æfingar í júdó verða fyrst um sinn sem hér segir: Á mánudögum klUkkan 9-10. Þjálfari: Ragnar Jónsson. Á þriðjudögum klukkan s.d. þjálfari: Ságurður H. Jóhannsson. Á fimmtudögum: kl. 8—10 s.d. þjálfarí: Sigur- jón Kristjánsson. Á föstudög- um, kl. 8—10 s.d. þjálfari: Sigurður H. Jóhannsson. Æf- ingar fyrir drengi innan 14 ára. verða á mánudögum kl. 5—6 s.d. Upplýsingar um æfingam- ar, eru gefnar í síma: 13356, skrifstofa Glímufél. Ármann. og sima 22928. Judó-deild Armanns. minningarspjöld k Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegi 73. sími 34527 Hæðagerði 54, sími 37392. Alfheimum 48. simi 37407. Laugamesvegi 73. sími 32060. ODD ♦ ikipaútgerð rikisins Hekla -i í Reykjavik. Esja fer frá Reykjavík á morgun arastur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kL 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fer frá Reykjavík í dag til Rotter- dam. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er í Reykjavík. k i.t. Eimskipafélag Islands. oakkafoss fór frá Reyðar- firði 14. þ.m. til Lyskil og Grebbested. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær til Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss kom tll New York 14. þ.m. frá Dublín. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 16. þ.m. til Reykjavlkur. Goðafoss fór frá Hamborg 16. þ.m. til Turku, Kotká og Leningrad. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær írá' Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá New Yórk “’Sr þ.ríí- tíl Reýkjavfkur. Mánafoss er á SiglufKrði. fer þaðan til Ölafsfjarðar, Rauf- arhafnar og Lyskil. Reykja- foss fór frá Hull í gær til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Keflavík 15. þ.m. til Dublin og New York. Tröllafoss fór frá Antwerpen 16. þ.m. til Reykjavikur. Tungufoss kom til Reykja- víkur í gær frá HulL ilp H.f. Jöklar. Drangjökuil i:or 15. nóv. frá Camden til Reykjavíkur. Langjökull fer í dag til Ólafsvikur frá Akra- nesi. Vatnajökull fór í gær frá Hamborg til Reykjavíkur. Joika er í Rotterdam. Fer baðan til Reykjavíkur. k kipadeild SlS. Hvassafeil . á Húavík. fer þaðan í dag tH Norðfjarðar. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Fá- skrúðsfirði til Hull. Mahnö. Gdynia. Visby og Leningrad. Jökuifell er væntanlegt til til Glouscester 21. þ.m. Dísar- fell losar á Austfjörðum. HelgafeH fór frá Keflavík 16. þ.m. til Belfast, Dublin og Hamborg. Hamrafell er værít- anlegt til Reykjavikur 23. þ.m. Stapafell fer í dag frá ^eyðisfirði. ic limskipafélag Reykjavík- ... h.f. Katla er í Leningrad. \skja er væntanleg til New 'nrk í dag. ic iaupskip h.f. Hvítanes er ’estur-Indíum. ★ ’afskip. Laxá fór frá tutaborg 16. þ.m. tilReykja- víkur. Rangá er í Napólí. Selá er í Hamborg. Þær vmkonumar heilsuðust innilega, síðan hlýðir Sú- zetta með undrun og skelfingu á sögu Esperönzu. Hvað, er Fred dáinn? Illa fór þar um góðan dreng, að þrælar skyldu að bana verða! Þó er huggun hörmum gegn, að Esperanza er heil á húfi. „Og hvað um gimsteinana?“ „Þeir eru á vísum stað i dráttarbátnum“ segir Esperanza. Vinkonunni léttir stórlega. Og hvað nú? Hvemig er bezt farið að því að koma gimsteinunum undan? minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást í Apótekunum. •k Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kL 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. k Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 8.30 ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstrætí 29 A. sími 12308. Otlánsdeild 2-16 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og eunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Söl- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviÍKU- daga og föstudaga klukkan 4-9 og briðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 aUa virka daga nema laugardaga ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daaa klukkan 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaga klukkan tO- 12 og 13-19. Otlán alla virks daga klukkan 13-15. k Asgrímssafn, Bergstaða- stræt’ 74 er opið sunnudaga briðjudaga og flmmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið briðju- daga. flmmtudaga. laugardags og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. k Bókasafn Seltjamarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 oe 8—10. Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl ei opið alla virka daga nems ★ Þjóðskjalasafnið er onic laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-1? og 14-19. k Minjasafn Reykjavíkm Skúlatúni 2 er opið alla daae nema mánudaga kl 14-16 k Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkar 4.30 til 6 og fyrir fullorðns klukkan 8.15 til 10 Bama- tímar 1 Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Arbæjarsafn verður loka? fyrst um sinn. Heimsóknir • safnið má tilkvnna i sima 18000 Leiðsögumaður tekinn f Skúlatúni 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.