Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.11.1963, Blaðsíða 10
10 SlÐA Brátt settust þau að tedrykikju. Stór. hvítur köttur gekk hægt tan í herbergið af veröndirmi Og gekk beint til herra Tum- ers þar sem hann hvfldtt í körfu- stötaum og stökk upp í fang bonrjm. Tumer sagði: — Kisugreyið, og strauk honum um hausinn. Svo tók hann eftir því að Morg- an og Nay Htahn störðu á hann. — Sem ég er lifandi, sagði Morgan. — Þetta hef ég aldrei séð hann gera fyrr. Hann sýn- ir þér heiður, garnlL Kötturinn stóð uppréttur smá- stund. siðan hreiðraði hann um ág og fór að mala. 1 þessum hita var návist hans heldur óþægi- leg. en Tumer vax hiifinn af Joöttum og fús til að leggja það á sig stundarkom. — Honum hefur litizt vei á mig, sagði hann. Stúlkan sagði eitthvað fflágt á burmversfcu við Morgan. Hann brosti þýðlega til hennar og svar- aði henni á sama máli fáeta- um orðum. — Hvað heétir hann, spurði Wumer. Morgan lelt á stúlkuna; hún fcinkaði kolli. — Ég kalla hann ekki neitt sagði hann. — Nay Htahn kallar hann Moung Payah. Hann hikaði andartak: — í>að þýðir Hans Heilagleiki. — Ja héma, sagði Tumer góð- látlega. — Er það nú nafn á ketti — Ef satt skal segja, þá sýnir hann þér mikinn heiður. sagði Morgan. Hann er yfirleitt mjög fásfciptinn köttur. Skiptir sér ekkert af mér eða Nay Htahn. En hann veiðir miklð af rottum. Hann skipti um umrasðuefni. — Hvemig fréttirðu að ég værl hér? spurði hann. Þetta var spuming sem Tum- er átti svolítið erfitt með að firvara; ósannindi hans vora ekki Hárgreiðslan H&rgrelflslu og snyrtistofa STEINU og DÖDO fcaugavegi 18 m. h. (lyfta) SlMl 24616. P B B M A Garðsenda 21- SfMl 33968. Hárgreiðslu- og rayrtlstofa. DSmur! Hárgreiðsla við allra hæfl TJARNARSTOFAN. TJaruargðtu 10. Vonarstrætis- megin. — 8ÍMI 14662. HARGREIÐSLUSTOFA ADSTtJRBÆJAR (Maria Gnðmundsdóttir) Laugavegl 13 — SlMl 14636 — Nuddstefa á sama stað. — mjög sannfærandi. — Ég var stundum að vélta fyrir mér hvað hefði orðið um þig, sagði hann. — Og einn góðan veðurdag hitti ég náunga í flugmálaráðuneyt- inu sem sagðist hæglega geta komizt að því — setti ritara sinn í að athuga það. Jæja, hann skrifaði mér svo og sagði að þú værir í Burma og gaf mér síðasta heimilisfangið þitt, Ladbroke Square. Jæja, ég hugs- 22 aði ekki medra um það — stakfc bréfinu ednhvers staðar og gleymdi því. þangað til farið var að tala um þetta ferðalag i skrifstofunni Þá fór ég að velta fyrir mér hvort ég þekkti nokk- um hér og mfoncfi eftir bréf- inu. Og ég fór og talaði við móður þína og systur. Það var í vikunni áður en ég lagði af stað. Máltfðirmi var lokið og þeir voru að reykja. Nay Htohn reis á fætur að sinna bömum, sem heyrðist til í innra herbergi. Morgan sagði: — Við skulum koma út á svalimar. Þar er svalara. Þeir fóru út og drógu til aðra- körfustóla og hagræddu sér í þeim og reyktu og horfðn út yfir breitt fljótið. Enn var sól- skin og mjög heitt; handan við ána í átt til Pegu Yoma voru þrumuský að hópast saman und- ir annað óveður. Morgan sagði: — Hvemig leið mömmu? — Mér sýndist hún ekki mjög hress, sagði herra Tumer. — Auðvitað þekki ég hana ekki. Er hún ekki hálfgerðtrr sjúk- lingur? — Jú. Flugmaðurinn hikaði og sagði síðan: — Ég býst við að hún hafi ekki gefið mér mjög góða einfcunn við þig. Tumer þagði andartafc. — Þetta virðist vera í Ladbroke Square, sagði hann loks. — Það var alveg rétt sem hún sagði mér, en það var skrumskælt. ef þú skilur hvað ég á við. Frá- sögnin var ekki hlutlaus. Morgan sagði lágt: — Ég sfcil. Ég hef reynt að koma henni f skilning um þetta, en það er vitatilgangslaust. Við skrifumst ekki oft á nú orðið. Ég varð að velja milli Englands og Burma og — jæja, ég valdi Burma. Hann þagnaði og hélt síðan á- fram: — England reyndist mér ekki sérlega vel, skal ég segja þér. — Hvemig stóð á þvf að þú lentir hér? spurði herra Tum- er. — Ég á við svona rótgróinn og þekkir allt og allt það? ÞTðÐVILIlNN Morgan sagðl: — Ég skal segja þér það. Hann sagði að þegar hann kom af spítalanum í Penzance fór hann til London að hitta hina élskulegu stúlku, konuna sína. Hún flaug í fang honum um leið og hann opnaði dymar að litlu íbúðinni { Point-stræti, og við atlot hennar hvarf honum allur efi. Svo slepptu þau hvort öðru og hún sagði: — Komstu með pakkann handa mér? Hann sagði: — Mér þykir það mjög leitt — ég er hrsedd- ur um að hann sé glataður. Þeir eru búnir að hreinsa burt flakið og hvað eina. Hún sagði hvössum rómi: — En hann getur ekki verið glataður! Ég á við að hann er hluti af farangri þírrum. Hann hlýtur að vera einhvers staðar, ef þú leitar að honum. — Ég veit ekki hvað hægt er að gera í því núna, sagði hann. — Ég held það sé alveg vonlaust að reyna. Hún sagði ólundarlega: — Æ, það getur ekki verið. Ég á við, það var í honum ilmvatn og sokkar. Mig vantar sokka. Ég hef ekkert að vera i. Til þess að blíðka hana, sagði hann: — Þú ert í fallegum sokk- um núna. Það er ekki skömm að leggjunum þínum í þeim. Hún sagði: — Ó, þetta er par sem Bill gaf mér. en svei mér þá, þetta eru næstum þeir einu sem ég á. Þú hlýtnr að geta fundið þeniian pakka. Geturðu ekki skrifað etohverjum út af horrum? Harm varð vandræðalegur. — Það má ekki flytja svona lag- að intn í landið, skilurðu. Það gerir þetta dálítið snúið. Hún sagði: — Uss, það tefcur enginn það hátíðlega. Hermi datt ekki í hug að spyrja hvemig hanum liði eða útskýra hvers vegna hún hefði ekki heimsótt hann til Penzanee eða svarað bréfunum hans. Hún var góð við hann á sinn áhnga- lausa hátt, en hugur hermar snerist eingöngu um starf henn- ar við leifchúsið, um föt og «m skemmtistaði og nseturklúbba sem hún sóttí, einkum í fylgd með Bristow. Bristow ftag- Iautinant hafði starf hjá flug- málaráðuneytinu og gat því ver- ið om kyrrt í London; Morgan fannst sem harm væri að trufla notalega vináttu þeirra. I hvert sinn sem hann fór út með Joyce, var eins líklegt að Brist- ow færi með þeim og þau undu sjaldan heima. — Það er erfítt. sagði Morg- an og starði yfir viðáttumikið fljótið og yfir í hæðimar fyrir handan. — Maður veit ekkert hvað harm á að taka til bragðs undir slíkum kringumstæðum. Ég gerði ekkert veður út af þessu, vegna þess að ég vildi ekki standa í neinum stórræð- um. Harrn þagnaði. — Og Brist- ow greiddi venjulega reikn- inginn. Ég hafði ekk! nándar- nærri nógu mikla peninga til að gera Joyce út á þarm hátt sem hún vildi. Hann sat þcgjandí stundar- kom. — Og sermilega hef ég verið öttaleg gunga, sagði hann. — Ég var hræddur við að koma af stað rifrildi. Hann var staðsettur á flug- velli í nánd við Exeter um sinn eftir leyfið. Þaðan gat hann iðu- lega komizt til London um helg- ar og í hvert sfcipti kom hann til baka niðurdreginn og á- hyggjufullur. Bristow Iék enn tötavert hlutverk — Morgan var Ijóst að kona hans fór út með Bristow a næstum hverju fcvöldi. Þau áttu eitthvað sameiginlegt I sem hann var útilokaðtrr frá, og þótt stúlkan væri ennþá alúðleg við hann, fann hann smám sam- an að henni leiddust heimsóknir hans. Morgan var daufur og vansæll. of óreyndur til að vita hvað honum bæri að gera und- ir þessum kringumstæðum, og of bundinn af starfi sinu íflug- hemum til að aðhafast neitt. Vorið 1944 var hann settur í flugið aftur, og flaug um tíma Dakotavélum ' skammar vega- lengdir. Síðan var hann sendur á völl í Yorskshire og flaug þaðan með vistir; meðan hann var þar sá hann lítið af Joyce, sem nú var farin að kalla sig Bobby Chairmaine. í júlí 1944 átti flugvélasveitin að fara ti! tndlands og Morgan sá konu sína í síðasta sinn í lokaleyfi sínu. Það var ekki mjög fróbrugð- ið öðrum leyfum hans. Hann var að fara í stríðið í Asíu; hann yrði í burtu í þrjú ár, eí hann kæmi þá nokkum tíma aftur. Síðasta leyfið var lítið annað en röð af æðisgengnum partium eftir leikhúsið með eig- inkonunni. Bristow og nokkrum liðsforingjum úr Bandaríkjaher — og ofsalegir timburmenn næsta dag sem entust þar til kvðldpartíið hófet að nýju. Þennan hálfa mánuð fannst horrum hann skemmta sér kon- unglega og bjóst við að allt yrði gott aftur og Joyce myndi skrifa honum í hverri viku meðan hann væri í burtu; hann hafði keypt handa henni dýran sjálf- blekung og hún hafði lofað að nota hann. Stundum flaug hon- um í hug að þau gætu farið upp í sveit, fengið leigðan bát eða hest, en leikhúsið kom íveg fyrir það eða timbarmennrmir. Síðan hófst kvöMfagnaðurinn og hartn skemmtá sér konunglega enn einu sinni. Flugvélasveitin fór frá Eng- landi í ágúst 1944 og flaug að næturlagi yfir franskt land og lenti á Möltu í dðgnn. Frá Möltu ftagu þeir til Catao, þaðan tfl Shaibah í Irak. til Karachi og lokss til Barackpore í BengaL I Barackpore höfðu þeir viðdvöl í hálfan mánuð meðan verið var að dytfca að ftagvétantrm og á- hafnimar að venjast loftslaginu. Loks flugu þeir sem vígbúin hersveit til ftagvallarins í Cox Bazaar, smávallar við Bengal- flóa við landamæri Burma. Þaðan fóru þeir að fljúga nið- ur með strönd Arakan til að styrkja herinn sem barðist i nágrermi við Duthidaung. Hver Dakotavél flutti fjórar lestta af nauðsynjum, allt frá skotfærum og benzíni og upp í pylsur og hárvatn, og sendu vaminginn niður í fallhlífum úr þrjú hundr- uð feta hæð á svæði sem herinn afmarkaði með hvítum klútum, og sneru síðan heimleiðis aftur. eftir öðrum farmi. I>eir höfðu nóg af áhöfnum en minna af vélum og þær stönzuðu aldrei. Vanalega fór sama áhöfnin tvær eða jafnvel þrjár ferðir á sama degi, flaug í tólf stimd- ir eða svo, síðan fékk hún tveggja sólarhringa hvQd. Morgan bjó ásamt htaum starfsbræðrum sínum í tjöldum rétt við flugvöllinn og vélamar. Hvergi var vöm fyrir sóiinni; brennandi septembersólin hellt- ist yfir tjöldin og logheitan sandinn í flugbrautinni. Enginn staður er heitari i hitabeltinu en ólagður flugvöllur nema ef vera kynni lagður völMur. Stund- um var svo heitt, að hægt var að steikja egg á stélinu á dak- ótavéfinni og það var næstum eina skemmtunin sem vðl var á við flngvölfinn. Stundum tóku þeir einn af jeppunum og óku l>riðjudaaur 19. nóvember 1963 S K OTTA — Ég er alveg búin að fá nóg af þessu vélarusli SfcúlL Áhugamál mín eru sem betur fer háleitari en svo, að ég geti hugsað meira um þetta drasL SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HNOTAN, húsgagnaverzlun Þórsgötn 1 SVEITARSTJÓR/ Skrifetofa Sambands íslenzfcra sveitarfélaga hefur verið beðta að auglýsa eftir sveitarstjóra i stórt kauptún úti á landi frá næstkomandi áramótum eða fyrr. Umsóknir sendist skrifetoflunmi að Laugavegi 105 í Reyfcjavík, 5. hæð, pósthöLf 1079, fyrr 1. desember næst- komandi og eru þar veittar aflar nánari upplýstagar, 1 sánaa 10350. IBKFÖNG Nýkomið miikið úrval af ódýrum Ieikföngum, jóiadúkum og gjafavörum. Davíð S. Jónsson & Co. hf. Þinghsltsstræti 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.