Þjóðviljinn - 24.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1963, Blaðsíða 2
2 SÍBA HÖÐVILJSNN Sunnudagur 24. nóvember 1963 Setbergs-bækur Bókaótgáfan Setberg hefur ný- lega sent frá sér nýja bók, ^SkuIdaskil", þættlr úr ísl. bjóðlifi, eftár Þorstein skáld frá Hamrf. 1 bók þessari er brugdið upp svipmyndum úr lífsstríði ís- lenzku þjóðarinnar á tímum hungurs og hjátrúar, baksvið þelrra er nýlendan f niðuriæg- ingu sinni. Við sögu koma kyn- legir kvistir. skilgetin afkvæmi aldarfarsins. og elga þá gjam- an í höggi við óvin; harðdræg yfirvöld, eigin bresti, satans ára eða sjálfan hann. — „Skal hér heim? spyr Svaridauði við tún- garðinn í gervi karls og kerling- ar, og orð Bjamar í öxl um sólarlitía daga hljóma á Knarr- arhlaði eins og urðarorð tíðar- andans. sem fóstrar hann og aðrar ,,fortapaðar manneskjur" þá og síðar, Svein son hans, Grundarþjófa, Jón undan Jökli eða ..soddan manneskju sem Ames er“. ,,Kunnáttan‘- flæð'r yfir, bæði með vesölum kukl- urum eins og Skálholtssveinum svo og hinum er fremur kunna „að útrétta noktouð stórvirkja- samt“, Jóni lærða, Kólbeini sikáldi. Ambátt guðs hýðir inn- SNIÓHJÓLBAR R Bridgestone-snjóhjólbarðar fyrir- liggjandi í eftirtöldum stærðum- 825x20 670x15 670x13 750x20 640x15 640x13 600x16 560x15 590x13 760x15 750x14 560x13 710x15 560x14 520x10 GúmbarBinn hJ. Brautarholti 8. — Sími 17984. an hól sinn. Bergsteánn blindi og Elis ástunda >,holur ölva“ hvor með sínum hætti. Umkornu- lausum krypplingi er bægt frá bóJdestri. en hann verður allt um það eitt hlð stórvirkasta alþýðuskáM fyrr og síðar, og fagrar heyra menn raddimar „úr Niflúngaheim“, þrátt fyrir allt. I bókinni eru alls 18 þætt- ir úr ísL þjóðlífi fyrri alda. Margir vilja voffa samúð Mikill fjöldi fólks vottaði bandarísku þjóðinni samúð vegna fráfalls Kennedy forseta með því að rita nöfn sín í sér- staka bók í bandaríska sendi- ráðinu í Reykjavík. Vegna mikillar aðsóknar verð- ur sendiráðið opið í dag kl. 10 —16 til þess að fleirum gefist kostur á að koma samúðarósk- um sínum á framfæri. Körfuknaft- leikur í dag f dag fara fram eftirtaldir leikir í Körfuknattleiksmóti Reykjavíkur, og hefst sá fyrsti kl. 13.30: 1. flokkur: Ármann a KR 3. flokkur: ÍR c — Ármann a KFR — KR Ármann b — ÍR b 4. flokkur: ÍR b — Ármann DACSKRÁ Sfllll — asskrá sameinaðs Albinsis 1» fc pjohusiah Dagskrá sameinaðs Alþingis mánudaginn 25. nóv. 1963 kl. 2 miðdegis. Minnzt forseta Bandaríkjanna. Æðardún- sængur Vöggusœngur. Æðardúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurver — Damask. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Matrosaföt 3—7 ára. Drengjajakkaföt. Stakar drengjabuxur. Drengjajakkar. Drengjaskyrtur. Drengjapeysur. Crepesokkabuxur, bama og fullorðinna, frá kr. 95.00. • PATONS ULLABGARNIÐ 60 litir, 5 grófleikar. Hringprjónar — Sokka- prjónar. Póstsendum. Vesturgötu 12 - Sími 13570 Otför móður okkar ASTRlÐAR EGGERTSDÓTTUB fer fram frá Dómtoirkjunni þriðjudaginn 26. nóv. kL 10.30 f.h. Athöfhinni verður útvarpað. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavamarfélag Islands. Bðmin. LAUGAVEGII8 SIMI 19113 TIL SÖLU: er hús við Langholtsveg, húsið sem er ein hæð, er hentugt fyrir litla verzlun, fiskbúð eða léttan iðnað, hagkvæm kjör. 4ra herb. ný og góð íbúð 100 fermetra á fynstu hæð við Njörvasund. Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt gler, teppi á stofu og holi. Steyptur stór bíl- skúr og sér geymsla. Ræktuð og fullfrág. lóð. Laus eftir samkomuilagi. Lúxusíbúð 5 herbergi á góð- um stað til sölu, allur útbúnaður eftir hæstu nútímakröfum, laus í maí. lBÚÐIR ÓSKAST Hefi kaupendur með mikl. ar útborganir að tveggja til þrfggja herb. íbúðtun, 3ja til 4ra herb. íbúðum 5 tll 7 herb. íbúðum, ein- býlishúsum, byggingalóð- Þjóðviljann váni- ar fólk til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkagötn Tjamargötu og Grunnahverfi Vinsamlegast Hring- ril II 1 # 1 r ER KJÖRSETT ÞEIRRA fc P |lp H 1 S SEM VILJA VANDAÐ | |\ |\ | OG NYTIZKULEGT SOFASETT 4*eða 5 SÆ.TA SÓFI AKL'ÆÐI EFT- IR VALI. IHVERT HER- BERGI HUSS- INS HOSGÖGN FRA HIBYLAPRÝÐI HÍBÝLAPRÝÐI Hallarmúla SIMI 3817,7, TECTYL er ryðvöm ið í síma 17500. Bifreiðaleigan HJOL Síldarverksmiðja ú Eskifirði Hreppsnefnd Eskifjarðar hefur nú um skeið unnið að því, að reist verði síldarverksmiðja á Mjóeyri við Eski- fjörð. — Á fundi sínum þann 16. þ.m. samþykkti hrepps- nefridin að bjóða síldarsaltendum og síldarútvegsmönn- um þátttöku í verksmiðjubyggingunni. Eru þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu máli, beðnir að snúa sér til skrifstqfu Eskifjarðarhrepps, sem gefur allar nánari upplýsingar. Eskifirði 16. nóvember 1963. ÞORLEIFUR JÓNSSON svcitarstjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.