Þjóðviljinn - 26.11.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.11.1963, Blaðsíða 10
JO SÍÐA HÓÐVILIINN ------- Þrlðjudagur 26 nðvernber 1963 slóðanum og gengu fram í myrk- ur. Þau höfðu næturdvöl í bamb- usskógi. í dálitlu rjóðri við smá laek. Aftur kveiktu þau eld og slökktu hann strax og búið var að sjóða hinn óbrotna málsverð; síðan var ekki annað að gera en vefja sig í ábreiðumar og bíða þess að svefninn kæm'i.-Nay Htohn mælti fyrir um hvemig þau skyldu liggja; það fór ekki framhjá Morgan að hún kom því svo fyrir að hann svæfi milli Thet og hennar sjálfrar. Hann lá í grasinu og velti þvl fyrir sér hvaða skorkvik- indi myndu bíta hann um nótt- ina og horfði á fíngerðan bamb- usinn bera við stjömubjartan himin, þegar hann heyrði stúlk- una segja: — Hvað verður gert þegar þú kemur aftur til her- deildar þinnar? Senda þeir þig til Englands aftur? — Ég býst ekki við því, svaraði hann. — sennilega fæ ég einhvers konar leyfi í eina eða tvær vikur. En ég er ekki enn kominn á leiðarenda. — Nei. Hvemig lifirðu í Eng- landi? Ertu giftur? Hann sagði: — Já, ég er gift- ur. — Er konan þín mjög lagleg? Hann sagði: — Hún er lagleg- asta stúlka sem ég hef nokkum tíma séð. — Eigið þið nokkur böm? Nei. Hann fjölyrti ekki um það. — Hvað ætlarðu að gera í Englandi þegar stríðinu er lok- ið? Hvað gerðirðu áður en þú varst flugmaður? — Ég gerði ekki neitt, sagði hann — Ég gekk í flugherinn Hárgreiðslan Hárgrelðsln og snyrtistofa STEINH og DðDrt Laugavegl 18 III. h. (lyfta) SÍMI 24616. P E R M A Garðsenda 21 SlMI 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa. Dðmurf Hárgreíðsla við aiira hæfi TJARNARSTOFAN. T.farnargötn 10. Vonarstrætis- tnegin. — SlMT 14662. HARGREIÐSLUSTOFA austtjrbæ:.iar (Maria Guðmundsdóttir) Laugavegi 13 — SlMl 14656 — Nuddstofa á sama stað. — um leið og ég kom úr skólan- um, átján ára gamall. Ég veit ekki hvað ég geri. Ég ætlaði að verða arkitekt, en ég var rétt að byrja á námi. Ég veit ekki. — Ætlarðu að vinna í Eng- landi? — Ég veit það ekki — ég býst við því. Ég hef ekkert hugsað um það. Hann sneri höfðinu í átt til hennar. — Hvað ætlar þú að gera? Hún sagði: — Kannski fer ég 28 aftur og verð skrifstofustúlka í Rangoon eins og ég var áður. Ég veit það ekki heldur. — Hefurðu lengi átt heima uppi í sveit. — Pabbi minn flutti til Henz- ada þegar Japanamir komu og ég fór með honum. Það er all- stór bær. Síðast liðið ár hef ég verið með bróður minum hér og þar í landinu. Það er ekki hægt að sitja kyrr og gera ekki neitt. — Er það ekki dauflegt eftir Rangoon? sagði hann. Hún hló. — Ég sakna kvik- myndahúsanna. En að öðru leyti, sagði hún, kann ég ágætlega við sveitina. Það er ekki sérlega á- nægjulegt í Rangoon núna, nema fyrir þá sem vilja skemmta sér með japönskum vfirmönnum. Innan skamms hljóðnuðu raddir þeirra og þau sváfu óró- lega á harðri jörðinni. 1 dögun fóru þau á stjá. eld- uðu máltíð og lögðu enn af stað. Þann dag komust þau í fimm mílna fjarlægð frá Bassein; þau hjuggu um sig i dálitlu rjóðri án þess að kveikja eld, snæddu leifamar af hrísgrjónunum frá hádegi. Thet Shay og annar maður héldu áfram eftir stfgn- um í leit að þorpi til að athuga hvemig landið lægi í sambandi við Japani og finna manninn sem vissi hvemig hægt væri að komast í samband við Williams majór. Þeir komu til baka eftir klukkustund í miklu uppnámi. Burmabúamir og stúlkan þyrpt- ust kringum Thet Shay; hann hafði mikilvægar fréttir að færa og það voru ekki góðar fréttir. Það var Morgan ljóst. Þau töluðu saman og öðru hverju litu mennimir kvíðafullir í átt- ina til hans. Hann beið þess að hann yrði leiddur í allan sann- leika. Eitthvað hafði kollvarpað áformum þeirra, það var auðséð. Hann tók því með stíllingu; það hafði verið of gott til að vera satt að hann kæmist svo auð- veldlega burt frá Burma. Loks tók stúlkan sig útúr hópnum og settist á hækjur hjá honum. — Það eru slæmar fréttir, sagði hún lágri röddu. — Japanir hafa náð í Williams majór. Þeir umkríngdu þorpið náðu honum í svefni. Nú er hann dáinn. Flugmaðurinn kinkaði kolli; hann hafði búizt við einhverju í þá átt. — Það er slæmt. sagði hann lágt. — Hvað ætlar Thet Shay að gera núna? Hún sagði: — Hann er búinn að senda út njósnarflokk. Morg- an leit á hópinn og tók eftir því að þrír menn voru horfnir út í myrkrið. — Það er mjög hættulegt að vera hér. Það eru Japanir í hverju þorpi. Hún hikaði. — Þeir eru að leita að svona flokkum, sem eru að reyna að ná sambandi við Eng- lendinginn. — Vita þeir nokkuð um okk- ur? spurði flugmaðurinn. — Ég held ekki. Fólkið í þorp- inu segir að Englendingurinn hafi ekkert sagt, þótt japönsku hermennimir væru mjög grimm- ir við hann. Það tók hann fimm- tán stundir að deyja. Morgan beit á vörína; Enginn maður er ónæmur fyrir ótta, þótt hann geti ef til vill stillt sig. — Falleg saga. sagði hann lágt. Hún starði á hann og hló síð- an við. — Ég býst við að þetta sé ensk fyndni. Hann brosti til hennar. — Maður verður að skemmta sér við eitthvað. Hún sagði: — Þú verður að vera mjög hljóður. Við þurfum að bíða hér þangað til í dög- un, þegar mennimir koma til baka og segja okkur hvað við eigum að gera. Hún fór aftur til mannanna; Morgan sat spölkom frá þeim, hallaði sér upp að tré, horfði á þau og hugsaði. Hann leit svo á að þau væru í voðalegri klípu. Japanamir höfðu pyntað þenn- an Williams majór til að fá hann til að koma upp um sam- band sitt við sjálfstæðisherinn; ef þeir næðu einhverjum úr þeim her. þá myndu þeir pynta þá líka, karla jafnt sem konur. til að reyna að fá upplýsingar. Thet Shay yrði áreiðanlega pyntaður. Nay Htohn yrði pynt- uð. Ef hópnum yrði náð og hann væri meðal þeirra, væri það sönnun þess að þau væru úr sjálfstæðishernum. Þau yrðu öll pyntuð og drepin. Það myndi líka taka Nay Htohn fimmtán stundir að deyja. Morgan setti frá sér glasið og kallaði á þjóninn að koma með meira að drekka. — Jæja. svona gekk það til, sagði hann. — Sá eini sem hefði ef til vill slopp- ið sæmilega ef Japanimir næðu okkur, var ég. Ég gæti alltaf haldið því fram að ég væri ein- kennisbúinn óvinur að reyna að komast heim aftur — það var ekki alvarleg sök. Herra Tumer sagði: — Þið voruð svei mér í klípu. Hann bagði andartak. — Hvað gerð- irðu? F3ugmaðurinn sagði: — Tja, ég stakk hópinn af og faldi mig í runnunum í fáeina daga til þess að þau gætu komizt undan; síðan labbaði ég, mig til Bass- ein og gaf mig fram við Japan- ina. Ég gat ekkert annað gert. 6. KAFLI Það var um þrjúleytið um nóttina, þegar klukkustund var liðin síðan njósnararnir komu til baka, að flugmaðurinn ákvað að láta til skarar skríða. Frétt- irnar höfðu verið afleitar í alla staði. Japanskir leitarflokkar voru á öllum stígum, þeir voru að baki þeim og engin leið var að snúa til baka sömu leið. Þau höfðu ákveðið að sofa ögn og senda út njósnara í dögun ef ske kynni að finna mætti ör- ugga leið til baka. Ein leið var örugg, þóttist Morgan vita og hann þóttist einnig viss um að ýmsir mann- anna vildu gjaman að hún yrði valin. Ef hann yrði drepinn þeg- ar í stað og grafinn á staðnum; án hans gæti hópurinn dreift sér og Utið út sem friðsamlegir sveitamenn í eigin erindum. Það var eina örugga leiðin fyrir þau, þannig kæmust þau til balca hindrunarlaust og á fund Utts Nee. öðru hverju urðu umræð- umar heitar milli Thet Shay og Nay Htohn annars vegar, og sumra mannanna hins vegar, og meðan á þeim deilum stóð voru honum send illileg og fjandsam- leg augnaráð. Morgan þóttist vita að þarna væri úr vöndu að ráða. Loks lögðust þau útaf til að sofa og Morgan var hafður á milli stúlkunnar og Thet Shays. Hann beið þar til stúlkan hafði andað hægt og reglulega í hálfa klukkustund; þá tók hann var- lega í handlegginn á burmverj- anum. Hann gat ekki gert sig skilj- anlegan á neinu tungumáli, en Thet Shay var greindur og átt- aði sig fljótt á merkjamáli flug- mannsins. Morgan sagði „Bass- ein?“ spyrjandi og benti á stíg- ana sem til sást í daufri skím- unni. Burmabúinn skildi hann og benti á slóða milli trjánna og það var undrun og tortryggni í svip hans. Flugmaðurinn kinkaði kolli, benti á sjálfan sig, síðan á stíg- inn. Hann lyfti handleggjunum Borgarstjórn Framihald af 4. síðu. Bára m. a.: — Aðstæður bama ti-1 heima- náms eru ærið misjafnar. og a'l'lmörg heimili hafa engin tök á að skapa bömunum viðun- anleg námsskilyrði vegna hús- næðisskorts. Flestir skólamenn eru sam- mála um að vinna beri að því að þoka skólanum frá því að vera yfirheyrslustofnun yfir i það að vera lifandi náms- stofnun. Við eigum langt í land með að koma þessari skip- an á bæði. vegna skorts á húsnæði og kennurum. En ég held að það væri mjög æski- legt að gera tilraun, eins og tillögur mínar gera ráð fyrir. Ekki er rúm til að greina frekar frá tillögum öddu Báru Sigfúsdóttur, en þess skal get- ið til viðbótar. að loknum talsverðum umræðum sam- þykktu íhaldsfulltrúamir gegn atkvæðum Alþýðubandalags- fulltrúanna og Framsóknar 'í flestum tilfellum) að vísa 1. tillögu, 3. og 6. til fræðsluráðs og 5. tillögu til borgarráðs en 2. og 4. tillögu vísuðu þeir frá. o Ví 1X1 <2 O ,zn •Él Allt í lagi frú, nú megið þér taka við stýrinu og keyra smá spöl, cn ég ætla að fara út úr bílnum á meðan. S KOTTA Attu við að eftir allan þann tíma sem ég hef eytt í að þvo, pússa og bóna þessa bildruslu, eigirðu ekki cinusinni pcninga fyrir nokkr- um Iítrum af benzíni, svo þú getir að minnsta kosti keyrt mig heim! r Arsþing F.R.I: Framhald á 5. síðu. málin og stundum nokkur á- tök, sem þó voru á þann veg að jákvætt var og miðaði í þá átt að efla og auka frjáls- ar íþróttir. Verður einnig síð- ar vikið að tillögum þessum og umræðum um þær, en það verður því miður að bíða vegna rúmleysis. St jómarkosning: Formaður fyrir næsta ár var endurkosinn Ingi Þor- steinsson, og meðstjórnendur koru kosnir þeir Björn Vil- mundarson, Jón M. Guð- mundsson, Svavar Markússon og Þorbjörn Pétursson. 1 varastjóm voru kosnir; Sig- urður Júlíusson, Hafsteinn Þorvaldsson og Láms Hall- dórsson. Formaður laganefndar var kjörinn Höskuldur Goði Karls- son. 1 Iþróttadómstól FRl vom kjörnir þeir Jón M. Guð- mundsson, Tómas Árnason og Halldór Sigurgeirsson. Mikill áhugi ríkti á þinginu og einlægur vilji að vinna sem ötullegast að málum frjálsra íþrótta í landinu, og hefja þær upp í hærra veldi. Frímann. nýkomnir í miklu úrvali, einnig tilheyrandi vatnslásar. ö4. 'JóAomssoh. & SiitítA Súni 242Á4 (3 iúuvi) Húsvörður Húsvörður óskast. Skriflegar umsóknir sem til- greini aldur, fyrri störf og fjölskyldustærð send- ist til húsfélagsins, Sólheimum 27, Reykjavík, fyrir 5. desember n.k. i i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.