Þjóðviljinn - 08.01.1964, Side 3
Miðvikudagur 8. janúar 1964
MðÐVILIENH
SÍÐA 3
FiskiráSstefnan i
London hefst / dag
LONDON 7/1 Á morgun hefst
aftur í Lancaster Ilall í London
ráðstefna sú um fiskimál og
landhelgi sem brezka stjórnin
boðaði til, en hlé var gcrt á svo
að ríkisstjóxiir gætu jkannað
tillögur sem fram höfðu komið.
Fréttaritari norsku fréttastof-
unnar NTB segir í dag að ekki
séu taldar miklar líkur á þvi að
samkomulag takist á ráðstefn-
unni um sex mílna fiskveiðilög-
sögu. eins og Bretar hafa vilj-
að, en annað hljóð hafði í gaer
verið í brezkum talsmönnum að
sögn Reutersfréttastofunnar.
Flestir þeirra um hundrað
fulltrúa frá 16 löndum sem ráð-
stefnuna sitja telji að Bretar
hafi aðeins lagt fram þessar til-
lögur til að geta sagt síðar að
Læknar í Belgíu
eru andvígir
sjúkratrygg-
ingum
BRUSSEL 7/1 — Belgíski for-
sætisráðherrann Theodore De-
fevre sagði í dag að stjórn
landsins væri staðráðin að fram-
kvæma heilbrigðíslöggjöf sína
enda þótt hún hafi mætt mik-
illi mótspymu af hálfu íhalds-
samra lækna, en um þúsund
þeirra hafa sagt sig úr lækna-
félagi landsins í mótmælaskyni
við frumvarpið.
Samkvæmt frumvarpinu er
ætlunin að ríkið standi undir
öllum kostnaði af lækningu af
berklaveiki, mænusótt og geð-
sjúkdómum. Þá eiga ekkjur, ör-
yrkjar og munaðarleysingjar
einnig að fá ókeypis lækniöhjálp,
en rí'kið greiða 75 prósent af
kostnaði við læknishjálp ann-
arra.
allar leiðir hefðu verið þraut-
reyndar áður en þeir neyddust
sjálfir til að stækka fiskveiði-
lögsögu sína úr þremur í tólf
mílur.
Hins vegar kann að vera að
eitthvert samkomulag náist á
ráðstefnunni um sameiginlegar
aðgerðir í því skyni að vemda
fiskstofnana í Norður-Atlanz-
hafi.
Kúba kaupir bíla
frá Bretlandi
LONDON 7/1 — Stjórn Kúbu
hefur pantað 400 almenn-
ingsvagna hjá brezka félaginu
Leyland Motor Corp. og er verð-
mæti þeirra um 500 milljónir kr.
Tilboða hafði verið leitað í
Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýzkal.,
Spáni, Frakklandi og Japan, en
brezka fyrirtækið bauð bezt.
Talsmaður bandariska utan-
ríkisráðuneytisins lýsti í dag ó-
ánægju stjómar sinnar með
þessi fyrirhuguðu viðskipti.
— Við hljótum að harma þessi
viðskipti, sagði hann. Þau munu
ekki auðvelda okkur að einangra
Kúbu og veikja þannig efnahag
hennar.
Barízt i
Saravak
LONDON 7/1 — Brezka her-
stjórnin hefur tilkynnt að tiu
indónesiskir hermenn sem
laumazt hafi inn yfir landamæri
Saravak á Borneó hafi fallið í
viðureign við Gúrka-hermenn
úr nýlenduher Breta, en tveir
Gúrkar hafi fallið í viðureign-
inni. f indónesiska flokknum
'hafi verið um 30 menn og
haldi viðureignin áfram.
Geysilegur mannfjöldi flykktist að Páli Páfa VI þegar hann kom t U Jerúsalem og scgja fréttamenn að minnstu hafi munað að hann
hafi troðizt undir. Myndin tr tekin þegar hann' Iagði af stað í gö ngu sína um þá leið til Golgwta sem Jesús er sagður hafa farið.
Nema rúmum þriðjung ríkisteknanna
Hernabarútgjðld verBa enn
aukin í Vestur-Þýzkaiandi
Russell skilar
heiHurspeningi
LONDON 7/1 — Bertrand Russ-
ell hefur ákveðið að skila aft-
ur heiðurspeningi sem honum
var sendur frá Austur-Þýzka-
landi í maí i fyrra og kenndur
er við friðarhetjuna Carl von
Ossietzky. Hann gerir þetta til
BONN 7/1
í fjárlagafrumvarpi vesturþýzku stjórnar-1 Þýzkaland sem þegar hefur
, . , , , . _ , , langöflugasta herinn af ollum
mnar sem lagt var fynr sambandsþmgið i Bonn í dag r!kjum á meginiandi Vestur-Evr-
er gert ráð fyrir að útgjöld til hernaðar aukist enn, að ópu skuli enn telja nauðsynlegt
þessu sinni um fimm af hundraði, svo að þau nema nú að auka hernaðarutgjold sin,
, . einkum þar sem storveldm
20,6 milljörðum marka, eða rumum þriðjungi af mður- bæði> sovétríkin og Bandarík-
stöðutölum frumvarpsins.
Rolf Dahlgrún fjármálaráð-
herra fylgdi frumvarpinu úr
hlaði og benti á að niðurstöðu-
nokkru sinni áður, eða 60,3
tölur þess væru hærri en
milljarðar marka (um 650 millj-
jarðar króna). Fjárveitingar til
hervæðingar eru stærsti út-
gjaldaliðurinn.
Áœtlun m.s. Dronning Alexandrine
órið 1964
Fró Kaupmannahöfn
24/1. 12/2. 2/3. 20/3. 9/4. 28/4. 14/5.
3/6. 19/6. 3/7. 17/7. 31/7. 14/8. 28/8.
11/9. 25/9. 13/10. 30/10. 18/11. 7/12.
Fró Reykjavík
3/2. 22/2. 11/3. 1/4. 18/4. 6/5. 25/5.
12/6. 26/6. 10/7. 24/7. 7/8. 21/8. 4/9.
18/9. 5/10. 22/10. 9/11. 28/11. 17/12.
ið kemur ■4> r VI0 1 Færeyjum í báðum leiðum
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
í fyrra voru niðurstöðutölur
fjárlaganna 56,8 milljarðar, en
munu hafa reynzt um 500 millj-
ónum hærri.
Dahlgrún boðaði skattalækk-
anir á lágtekjur árið 1965, en
vísaði algerlega á bug tillögum
sósíaldemókrata um hækkun
skatta á hátekjur. Slíkir skatt-
ar sagði hann myndu aðeins
leiða af sér aukna hættu á
verðbólgu og verðhækkunum.
Hemaðarútgjöldin skiptast
þannig að 19,7 milljörðum verð-
ur varið til vesturþýzka hers-
ins og flotans, 800 milljónum til
almannavarna og 500 milljónir
eru framlag Vestur-Þjóðverja
til dvalarkostnaðar hinna er-
lendu hersveita í landinu.
Það vekur athygli að Vestur-
in, eru nú að draga úr fjár-
veitingum til vígbúnaðar.
Mnðurinn sem var
með simnansa-
nýra er látinn
NEW ORLEANS 7/1 — Hafnar-
verkamaðurinn Jefferson Davis
sem grætt var í nýra úr simp-
ansa 5. nóvember s.l. (og sagt
var frá hér í blaðinu í gær)
lézt í nótt í sjúkrahúsi. Bana-
mein hans var lungnabólga.
Læknar sögðu að nýrað úr
simpansanum hefði starfað al-
veg eins og til var ætlazt þar
til maðurinn lézt.
Ríkiskassinn er að
tæmast í Finnlandi
RYMINGARSALA
vegna breytinga. — Seljum í dag og næstu daga
VETRARKÁPUR - PEYSUR - BLÚSSUR
og mikið af allskonar
- KvenfatnaSi á st Vleekbnðn verði -
LONDON
Dömudeild — Posthússtræti.
HELSINKI 7/1 — Tómahljóð er
komið í finnska rikiskassann
og hefur ríkisstjórnin því á-
kveðifl að stöðva um stundar-
sakir greiðslur úr sjóðnum á
lífeyri, fjölskyldubótum og ýms-
um öðrum föstum útgjöldum
ríkisins. Mun greiðslustöðvun-
in gilda fram til júniloka.
Laun ríkisstarfsmanna munu
þó verða greidd að fullu eftir
sem áður. Fjáihagur ríkisins er
að sögn stjórnarinnar vo slæm-
ur að það geti með engu móti
staðið við allar skuldbindingar
sínar og megi gera ráð fyrir að
greiðsluhallinn á næstu mánuð-
um verði um 200 milljónir
marka (um 3 milljarða íslenzkra
króna)'.
Þá hefur rfkisstjómin ákveð-
ið að rikísfyrirtæki takmarki
innkaun sín á næstunni. en noti
í staðinn þær birgðir sem
kunna að vera fyrir hendi Með
því móti hyggst hún draga úr
útgjöldum beirra um 15 millj-
ónir marka.
Við þessa fjárþröng rikisins
bætist að starfsmenn þess hafa
gert kröfur um verulegar
launahækkanir og hefur sátta-
semjari nú boðið þeim 6 prósent
hækkun þegar i stað, en 3,8
prósent um næstu áramót. Skipt-
ar skoðanir eru meðal félaga
rikisstarfsmanna hvort taka
beri þessu boði. Þau félög sem
sósíalistar ráða hafa mælt með
því, og einnig flest félög undir
stjórn sðsíaldemókrata, en þau
félög sem kommúnistar ráða eru
því andvíg.
Bertrand Russell
að mótmæla því að blaðamann-
inum Heinz Brandt er haldið í
fangelsi í Austur-Þýzkalandi, en
hann sat í fangabúðum nazista
með Ossietzky.
Russell sagði að hann hefði
gert ítrekaðar tilraunir til að
fá Brandt látinn lausan, en aHt
hefði komið fyrir ekki. Heiðurs-
peninginn hefði hann upphaflega
þegið af því að hann hefði bor-
ið virðingu fyrir Ossietzky og
öðrum þeim sem voguðu sér að
ganga í berhögg við Hitler þeg-
ar hann var upp á sitt bezta.
Heinz Brandt flýði til Vestur-
Þýzkalands 1958, en 1961 hvarf
hann í Berlín. Það hefur síðar
komið á daginn að austurþýzk
lögregla hafði handtekið hann
og i mai 1962 var hann dæmd-
ur í 13 ára fangelsi fyrir njósn-
ir.
Nehru tekur sér
hvíld frá sfarfi
NÝJU DELHI 771 — Nehru
forsætisráðherra Indlands. hefur
fyrir beiðni lækna sinna tekið
sér hvíld frá störfum um stund-
arsakir, og mun hann þvi ekki
geta setið þing Kongressflokks-
ins sem er nýkomið saman.
Staða deildarfulltrúa
í endurskoðunardeild borgarinnar er laus til um-
sóknar. Laun skv. 21. flokki kjarasamninga borg-
arinnar við Starfsmannafélag Revkjavíkurborg-
ar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu minni í síðasta
lagi 20. þ.m.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
6. fjan 1964.
i