Þjóðviljinn - 22.01.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.01.1964, Blaðsíða 12
I Vinningar og úrslit í Happdrætti Þjóiviljans Þarrn 16. janiiar sl_ var dregið 1 happdrætti Þjóðvilj- ans 1963 og komu eftirtalin númer upp. 1. 4. herbergja fbúð tilbú- in undir tréverk og málningu að verðmæti kr. 500.000.00 á númer 7417. 2. Sófasett frá Húsgagna- verzlun Austurbæjar verö- mæti kr. 14.000.00 á númer 32 997. 3. Ferð með Gullfossi fyrir tvo tfl. Kaupmannahafnar og til baka verðmæti kr. 17.000. 00 á númer 23 223. 4. Málverk eftir Þorvald Skúlason verðmæti kr. 8.000. 00 á númer 38 168. 5. Simsan-skellinaðra (vespu gerð) verðmæti kr. 9.000 á númer 285. 6. Hringferð með Esju fyrir tvo að verðmæti kr. 8.000.00 á númer 5581. 7. Flugferð með Loftleiða- vél Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Reykjavík að verðmæti kr. 8.000.00 á núm- er 15 028. 8. Flugferð með Loffleiða- vél Reykjavík — London — Reykjavfk að verðmæti kr. 7.000.00 á númer 29 285. 9. Vegghúsgögn frá Hús- gagnaverzlun Axels Eyjólfs- scmar að verðmæti kr. 5.000. 00 á númer 18970. 10. Fjögurra manna tjald og yfir tjald frá Borgarfelli að verðmæti kr. 4.000.00 á númer 6882. 11. Ljósmyndavél (Mcskva) að verðmæti kr. 2.000.00 á númer 39.000. Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að gefa sig fram við skrifstofu happdrættisins að Týsgötu 3, sími 17514. Dregið hefur einnig verið um söluvinninga í þeim deildum sem hæstar voru 16. jan. þ.e. þegar dregið var, en það voru þær defldir, sem enn halda þrem efstu sætunum. 1. Söluverðlaun, flugferð til Kaupmannahafnar með Loft- leiðavél hlaut Lúðvík Gests- son, Efstasundi 17 á defldar- svæði 9. deildar. 2. Söluverðlaun, Zöndapp sauxnavél hlaut Þórhalhrr Pálssan, Karfavogi 38 á defldansvæði 10. deildar B. 3. Söhrverðlaun, Risingmast- er útvarpstæki hlaut Sveinn Bæringsson, Suðurlandsbraut 57 á defldarsvæði 14. deildar. Þeir eru beönir að vitja þessara vrnninga í skrifstofu happdrættisins að Týsgötu 3. Deildakeppnin Mikil og góð skil hafa bor- ist viðsvegar að af landinu siðustu daga og í Reykjavík hafa borist mflril viðbótar- skil. Eínn eiga eftir að koma skil utan af landi sem við getum því miður ekki tekið með í þennan útreíkjning, þar sem þau eru á leiðirmi í pósti. Við þökkum öllum aðilum fyrir milrið og goitt starf í þágu happdrættisins og birtum hér með stöðuna eins og hún var í gærkvöld áður en blaðið fór í prentun. 1. 9 deild (Kleppsh.) 144% 2. 10 b deild (Vogar) 124% 3. 14 deild (Hersk.hv.) 120% 4. 6. dedM (Hlíðar) 116% 5. 1. defld (Vesturb.) 108%' 6. 15 deild (Smálönd og Selás) 108% 7. 5 deild (Norðorm.) 106% 8. 8 defld a (Teigar) 105% 9. 2. deild (Sogam.) 103% 10. 13. deild (Blesngr.) 103% 1L 4 defld a (Þingh.) 101% 12. 2 defld (Skjólin og Melar) 100% 13. 4 defld b [(Skngga- hverfi) 100% 14. 10 defld a (Heimar) 96% 15. 3 defld (Skerjafj. og Grímstaöabolt) 94% 16. Anstnrland 90% 17. 7 deild (Ranðarárh.) 89% 18. Vestfirðir 83% 19. 8 deild b (Lækir) 82% 20. Kópavogur 82% 21. Norðnrland vestra 81% 22. 11 deild (Háaleitis- hverfi) 79% 23. Snðnrland 73% 24. Reyfejanes 55% 25. Vesturland 42% 26. Norðurland eystra 42% * * ! i i Viðreisnarstjórnin er að gera fjölskyldubæturnar að engu □ Frumvarp Alfreðs Gíslasonar um 15% hækkun á öllum bótum almannatrygginga kom ítil íyrstu umræðu í efri deild í gær en í fyrra- dag gerðist það, að fram kom stjórnarfrumvarp í neðri deild, samhljóða frumvarpi Alfreðs, að öðru leyti en því, að fjölskyldubætur eru enn snið- gengnar og skulu ekki hækka. 1 fjórða sinn Alfreð Gíslason fylgdi frum- varpi sínu úr hlaði og sagð st ekki sjá ástæðu til að fara mðrgum orðum um það né rétt- mæti hækkananna. Hann kvað það að vísu gleðilegt, að fram skuli vera komið i neðri deild stjómarfrumvarp, sem gengi í Bömy átt, en veittist jafnframt harðlega að tilraunum ríkis- stjómarinnar til að gera fjöl- 6kyldubætumar að engu, en í frumvarpi hennar er gert ráð fyrir, að þær einar skuli ekki hækka. Minnti ræðumaður á að Re/ay annar kominn á loft KENNEDYHÖFEiA 21/1 — Bandaríkjamenn skutu í dag á loft frá Kennedyhöfða á Flórída nýjn endurvarpstungli, Relay II, og vírtist i kvöld allt benda til þess að tungiið hefði farið á rétta braut. Gervitunglinu sem ætlað er að endurvarpa sjónvarpssendingum milli meginlandanna var skotið á loft með Thor-Delta eldflaug. þetta væri í fjórða sinn á nokkr- um árum sem þessar bætur eru sniðgengnar við hækkun bóta almannatrygginga. 1957 má segja að fjölskyldubætur hafi staðið fyrir sínu, sagði hann, en það ár var persónufrádráttur vegna barna síðast hækkaður. Síðan hefur hvorutveggja hrakað en það eru einmitt óefnd loforð um hækkun persónnfrádráttar sem ríkisstjómin hefur notað sem afsökun fyrir því að gera f.iölskyldubætumar að engu. Það er full ástæða til fyrir Alþingi að hækka fjölskyldubætumar nú sagði Alfreð að lokum, eftir að hafa sýnt fram á hve hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir bammargar fjölskyldur. Stuttir fundir Fundir Alþingis stóðu enn heldur stutt í gær. Annað mál á dagskrá efri deildar var fyrsta umræða um frumvarp um stofn- lánad. landbúnaðarins og hafði fyrsti flutningsmaður, Asgeir Bjamason, framsögu. Það mál var síðan afgreitt til annarrar umræðu og landbúnaðamefndar og frumvarp Alfreðs Gís'lasonar til annarrar umræðu og heil- brigðis- og félagsmálanefndar. í neðri deild voru þrjú dag- Enginn sáttafundur enn í deilu lanqferðabílsfjóra ★ Enn hefur enginn sáttafundur verlð boðaður i kjaradeilu bifreiðastjórar á langferðabifreiðuni að því er Bergsteinn Guðjóns- son formaður FRAMA tjáði blaðinu í gær. Hefur framkvæmd verkfallsins gengið árekstraiaust síðustu daga. ★ í gær veitti Bifreiðastjórafélagið Norðurieiðum undanþágu tii þess að fara til Akureyrar og einnig veitti það undanþágur fyrir ferðum til Þingvalla og Hólmavíkur í gær. Sagði Bergsteinn f viðtali við Þjóðviljann í gær að hér væri aOallega um að ræða flutninga á pósti. skrármál af fjórum tekin til um- ræðu. Fyrsta umræða um frum- varp til laga um lyfsölulög, vísað tíl axmarrar umræðu og heil- brigðis og félagsmálanefndar og sömu afgreiðslu hlaut, að lokinni fyrstu umræðu, frumvarp um lækningaleyfi og fleira. Frumvarpi til laga, sem gerir ráð fyrir að menntaskólum verði fjölgað ú þremur (Rvík, Abur- eyri, Laugarvatn) í fimm (Vest- fjörðum og Austfjörðum) var að lokinni fynstu umræðu, þ. e. framsögu og fyrsta fhrtnings- manns, Einars Ágústssonar (F) visað til annarar umræðu og menntamálanefndar. Ólga meðal sjómanna Framhald af 1. síðu. hefur ekki verið talið nógu hátt til þess að fullnægja öflum áætluðum kostnaði við veiðar og vinnslu, þá hefur venjan verið sú að mætast á miðri leið og skipta mismuninum jafnt niður á veiðamar og vinnsluna. Nú er vikið frá þessari reglu og framleiðslustarfið á sjónum ekki metið til jafns við vinnslu- kostnaðinn. Mikil ólga í verstöðvunum Mikil ólga er nú meðal manna í verstöðvunum og er sjómönnum tíðrætt um það hvemig snúast beri við þessum úrSkurði. Þessi verðlagsákvörð- un hefur leitt það ótvírætt í Ijós að nauðsjmlegt er að samn- ingar sjómanna séu lausir um hver áramót þannig að hægt sé að nota þann þrýsting er það skapar í sambandi við verðlagn- ingu ferskfisksins í gerðardómn- um. f haust var rætt um upp- sögn samninga um áramót en ekki varð úr uppsögn nema á einstökum stöðum á Norður- og Austurlandi. Voru nýir samn- ingar gerðir á Austurlandi í janúar. Þessi fiskverðsúrskurður sýn- ir betur en flest annað hvað það þýðir fyrir verklýðssamtök- in að eiga kjör sín undir gerð- ardómi en hugmynd rikisstjóm- arinnar og atvinnurekenda var að beita verklýðssamtökin sömu tökum með kaupbindingu og sjómenn og útgerðarmenn hafa nú verið beittir. Það er von- laust fyrir verklýðssamtökin að ætla að skírskota til réttlæt- isins. Skilyrði þess að þau njóti réttar síns er að þau beiti valdi samtakamáttarins. Vafalaust munu margir sjó- menn nú leita sér annarrar at- vinnu þar eð þeir bera ekki nægjanleg laun úr býtum á bát- unum. Meðalhlutur á vetrarver- tíð (fjrrir 4% mánuð) er nú áætlaður 47 þúsund krónur og þar af verða sjómennimir að borga síhækkandi fæði, sjóföt og fleira. Nú þegar er sýnt að ekki tekst að manna marga tugi báta á vertíðinni og er flóttinn frá þorskfiskveiðunum mjög vax- andi. Vilja margir duglegustu aflamennimir heldur halda úti á síld en sirma þorskveiðum. Miðvikudagur 22. janúar 1964 — 29. árgangur — 17. tölublað. FRIÐRIK VANN J0HANNESSEN Eins og frá var sagt hér í blaðinu I gær sigraði Tal Wade í 6. nmferð Reykjavíkurmótsins. ömmr úrslit i þeirri umferð urðu sem hér segir: Gligoric vann Freystein, Friðrik vann Inga R., Johannessen vann Ingvar en Gaprindasjvili og Magnús gerðu jafntefli svo og Guðmundur og Trausti. Biðskák varð hjá Arinbimi og Jóni. 1 gærkvöld voru tefldar bið- skákir og urðu úrslit þeirra þessi: Friðrik vann Johannessen, Trausti vann Jón, Gligoiric vann Guðmund Pálmason, Ariribjöm vann Jón, en jafntefli varð hjá Trausta og Ingvari og hjá Inga R. og Guðmundi. Biðskák Nonu og Johannesen var frestað. Staðan er nú þessi: 1. Tal sex vinninga, 2. Friðtik Ölafsson 5% v. 3. Gligoric 5 vinninga, 4. Joharmessen 3 v. og biðskák við Nonu. 5. Ingi R. Jóhannsson 3 vinn. 6. Gaprindasvili 2% og biðskák við Johaimessen. 7. -9 Magnús Sólrmmdss. 2%. Ingvar Asmundss. 2% Trausti Bjðmsson 2% 10.-12. Guðm. Pálmason 2 Wade 2 Fjölteflið í gærkvöld tefldi rússneski stórmeistarinn Mikaei Tal fjöl- tefli í Hafnarbúðum við 43 reykvíska skákmenn. Fjölteflið hófst kl. 8.30 og lauk kl. 10.50. Hafði Tal þá unnið 38 skákir, gert tvö jafn- tefli en tapað þremur. Þeir sem | unnu Tal í þessari keppni j voru: Halldór Gunnarsson, And- rés Fjeldsted og Björgvin Víg- i lundsson, en jafntefli gerðu þeir j Margedr Sigurjónsson og Rúnar Guðjónsson. Ekki vom nein sjáanleg þreytumerki á Tal þegar hann hafði lokið fjölteflinu þó hann færi oft hratt yfir. Tvisvar var tekinn tíminn sem hann var að leika á öllum 43 borðunum; í fyrra skiptið þegar komið var vel út úr byrjunum var hann 5 mínútur með hringinn, en í síðara skiptið, sem var víðast hvar í miðtafli, var hann 7 minútur, en þá var að vísu tveim skákum lokið. Áhorfend- ur vom eins margir og komust fyrir í Hafnarbúðum. Arinbj. Guðmundss. 2 13. Jón Kristinsson l‘/i 14. Freysteinn Þorbergss. % 7. umferð verður tefld á morg- un og eigast þá þessir við:Glig- oric og Gaprindasjvíli, Friðrik og Magnús, Ingi og Ingvar, Jo- hannessen og Trausti, Jón og Freysteinn, Wade og Arinbjörn, Tal og Guðmundur. Nona Gaprindasjvili Wade 60 íbúðir fullgerðar í Kópavogi á sl. ári Q] Samkvæmt skýrslu byggingafulltrúans í Kópa- vogi um byggingaframkvæmdir í kaupstaðnum á sl. ári voru alls 670 íbúðir í byggingu á árinu. Þar af voru 60 fullgerðar í árslok og 190 það langt komnar að búið var að taka þær í notkun. 1 ársbyrjun var 381 íbúð í byggingu í Kópavogskaupstað en á árinu var hafin bygging á 289 íbúðum og er því tala þeirra íbúða. sem unnið var við á árinu samtals 670 og voru þær 307.744 m3 samtals. 1 árslok voru fullgerðar 60 íbúðir af þessum 670, og aðrar 190 voru það langi á yeg komnar að búið var að taka þær i notkun. Au'k þess voru 174 íbúðir orðnar fokheldar í árslok. Skemmra á veg komn- ar voru hins vegar í árslok 46 íbúðir. 1 ársbyrjun voru í byggingu í Kópavogi 4 opinberar bygg- ingar og byrjað var á öðrum fjórurn á árinu, skóla. spari- sjóðsbyggingu, kyndistöð og vistheimili. Tvær af þessum átta byggingum eru það langt komnar að búið er að taka þær í notkun þótt þær séu ekki fullfrágengnar, símahúsið og félagsheimilið. 1 byggingu í árslok voru fjögur verzlunarhús og hófst bygging þriggja þeirra á árinu. 1 ársbyrjun voru 7 iðnaðar- hús í byggingu og hafin var bygging 16 nýrra á árinu. 5 iðnaðarhús voru fullgerð á ár- inu en í árslok voru 11 fok- held eða lengra komin. bar af var búið að taka 4 í notkun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.