Þjóðviljinn - 12.02.1964, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.02.1964, Qupperneq 12
Ve&urfregnir séu á 2ja tíma fresti ■ Á fundi Fiskiþings sl. mánudag voru samþykktar nokkrar ályktanir, m.a. alllöng ályktun varðandi menntun vélstjóra. Þá voru samþykktar eftirfarandi tvær tillög- ur varðandi vigtun á síld og um veðurfregnir og ísrann- sóknir: Vigtun á síld: I lýstum tíma, fyrir öðru dag- _. , ... . ... , - skrárefni útvarpsins og jafn- „Fiskiþmg ð litur svo á, að . ■ „ , framt verði, svo sem frekast verður við komið gert sér far um að afla fregna af ísreki fyrir Vestfjörðum og Norðvest- urlandi, hjá flugvélum og skip- um, útvarpa þeim fregnrjm jafn- óðum til fyrirgreiðslu fiski- mönnum og öðrum sjófarend- Afhenti trúnaðarbréf sitt réttlátara sé að vigta alla síld, sem landað er til hverskonar vinnslu, hvar sem er á landmu. Vill þingið fela fiskimálastjóra að fylgjast með því, að þessum kröfum vérði fullnægt, eftir því sem aðstæður leyfa. og að eft- irlit verði haft með því að mál og vog verði samræmt og land- U™undum þingsins var haldjð að hráefni til vinnslu verðlagt samkvæmt því.” Veðurfregnir „Fiskiþing vill eindregið beina þeim tilmælum til ríkisútvarps- ins og veðurstofunnar. að veður- fregnum verði útvarpað á tveggja tíma fresti a.m.k. yfir veturinn og ennfremur að láta ekki veðurfregnir víkja frá aug- h 3. hundrað bílcr seldust á rúmir viku Er blaðið hringdi i — f urðsson í Bílavali í gær og spurði hvort ekki væri farið að draga úr eftirspurninni eftir TRABAN-bílnum. svaraði hann því, að það væri nú síður en •svo. Kvað hann oftast vera bið- röð af fólki sem biði eftir að komast að til að prófa sýning- arbíiinn. Hann sagði að það hefðu á þriðja hundrað bílar selst á rúmri viku og dæmi væru þess að sami maður hefði pantað tvo Trabant bíla, enda væri hægt að fá tvo slíka fyrir verðgildi eins bíls af flestum öðrum tegundum. Fyrsta sendingin mun vera væntanleg til landsins í apríl. áfi'am í gær. Verður síðar sagt nánar frá öðrum ályktunum og samþykktum þingsins. Hinn nýi ambassador Sovétríkjanna Nikoiai Kuzmitch Tupitsyn, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Er mynd- in tekin við það tækifæri. — (Ljósm. Pétur Thomsen). Síldaraflinn er nú orðinn um 730 þúsund tunnur ■ Síldveiði var sæmileg s.l. viku, en gæftir voru sem áður lélegar. Mestallur vikuaflinn, 100.203 uppm. tn., veidd- ist aðfaranótt 5. febrúar en þá barst á land mesti sólar- hringsafli vertíðarinnar. Aðalveiðisvæðið var í Öræfa- grunni og Skeiðarárdýpi. Heildarafli á land kominn frá veftíðarbyrjun til laugardagsins 8. febrúar s.l. var orð- inn 730.586 uppmældar tunnur, en var um svipað leyti í fyrra 1.168.297 uppm. tn. Akraborg Akureyri 6330 Arnfirðingur Reykjavík 15.895 Ámi Geir Keflavík. 6233 Ámi Magnússon Sandg. 16.714 Árni Þörkellss. Keflavík 3495 Ársæll Sigurðss. II. Hafn. 5199 Ásbjöm Reykjavík 15.213 Auðunn Hafnarfirði 7356 Bára Keflavík 8957 Bergur Vestmannaeyjum 10.012 Elliði Sandgerði 10.546 Engey Reykjavík 20.321 Faxi Hafnarfirði 17.329 Grótta Reykjavík 15.692 Gulltoppur Vestmannaeyj. 5205 Guðmundfcr PétursSon Bol. 6159 Guðbjörg Vestmannaeyj. 6004 Guðmundur Þórðarson Rvík 9842 Hrafn Sveinbj.son III. Gr. 28.451 Huginn Yestmannaeyjum 4146 Húni II. Höfðakaupstað 6936 Höfrungur II. Akranesi 11.048 Kópur Kefiavík 11.955 Kristbjörg Vestmannaeyj. 9353 Lómur Keflavík 16.091 Mánatindur Djúpavogi 4233 Margrét Siglufirði 12.024 Marz Vestmannaeyjum 6578 Oddgeir Grenivík 4006 Öfeigur II. Vestmannaeyjum 7976 Ölafur Magnússon Akureyri 9189 Pétur Sigurðsson Rvík 9611 Reynir Vestmannaeyjum 6994 Rifsnes Reykjavík 9443 Gullborg Vestmannaeyjum 5105 _ . , ___ Hafrún Bolungarvík 17.523 Sn#* _ G"nda7', Hafþór Reykjavík | Sigurður Bjarnason A.eyri 12.156 Halkion Vestmannaeyjum 10.000 Halldór Jónsson Ölafsvík 9544 Hamravík Keílavik 15.962 Hannes Hafstein Dalvík 8262 Haraldur Akranesi 10.118 Helga Reykjavík 6075 Helgi Flóventsson Húsavík 10.801 ÞRJÁR ÍSLENZKAR BÆKUR Konstantínoopoli tahed fgra krasok semlí Zemés varsu zaismas Það er farið að gerast mun oftar en áður að íslenzkar nútímabókmenntir eru þýddar og gefnar út á öðrum tung- um. Þjóðviljanum hefur nýlega borizt þrjár bækur eftir Ólaf . Jóhann Sigurðsson, ein á rússnesku, önnur á eistnesku gg hin þriðja á litúvsku Git- Ijtúvisk þýðing. háísku). Bókin á rússnesku er Litbrigði jarðarinnar, og eru þýðendur hennar tvær konur sem margir Islending- ar kannast við, Hodareva og Svetlana Nédéljaéva. Bókin heitir á rússnesku Igra krasok semlí. Bókin á eistnesku er smá- sagnasafn og virðist þýtt beint úr íslenzku, því þar eru þýddar sögur sem ekki hafa verið þýddar áður á erlend mál. Þýöandinn heitir H. Sepamaa og bókin nefnist Konstantinoopoli tahed, en það mun þýðing á nafni einn- ar sögunnar, Stjömurnar i Konstantinópel. I bókinni á litúvsku er Litbrigði jarðarinnar og nokkrar smásögur, og hefur henni verið gefið nafn lengstu sögunnar Zemés varsu zaism- as. Hún er gefin út í Vilnius á s.l. ári, 1963. Ekki er þess getið á rússn. þýðingunni á Litbrigði jarð- arinnar hve stórt upplag hennar sé, en af báðum hin- um, bókunum á eistnesku op litúvsku, er upplagið 15 þús- und. Greinar um höfundinn og rit hans eru í öllum bók- unum. Rússnesk þýðing. Eistnesk þýðing. Sigurpáll Garði 26.109 Sigurkarfi Njarðvík 5952 Snæfeil Akureyri 9131 Sólrún Bolungarvik 13.919 Vigri Hafnarfirði 8684 Víðir Eskifirði 8217 Víðir II. Garði 9090 Von Keflavík 10.432 Þorgéir Sandgerði 6963 ögri Hafnarfirði 6509 Hæstu löndunarstöðvar eru eru þessar: Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Vestm ann aey j ar Grindavík Sandgerði Keflavík •Hafnarfjörður Reykjavík Akranes Ölafsvík 19.964 15.169 183.782 42.710 49.477 105.961 38.802 175.071 45.923 21.960 Frá upphafi vertíðar hafa 141 skip stundað síldveiðamar, 64 skip eru enn að veiðum og hafa 55 skip af þeim aflað 3000 uppm. tunnur eða meica og fylgir hér- með skrá yfir þau skip. Miðvikudagur 12. febrúar 1964 — 29. árgangur — 35. tölublað. Þrír rafmagnsmenn skotnir í Sjávarútv. Neskaupstað 11/2 — Þrír utan- aðkomandi rafmagnsmenn hafa stofnað hér sameignarfélag til rcksturs á húseigninni nr. 67 við Srandgötu og er reksturinn fólg- inn í vinnslu og sölu allskonar sjávarafurða. Þeir nefna fyrir- tækið Nípa. Þessir menn eru Jón Helgason, rafveitustjóri á Egilsstöðum, Ing- ólfur Árnason, rafveitustjóri á Akureyri og Guðjón Guðmunds- son, rafmagnsverkfræðingur i Reykjavík. Lifrarbræðslufélag- ið átti þessa húseign áður. Vel ætti að vera séð fyrir tækninni i þessa nýja fyrirtæki. •■kÁcM. Félagsheimili í Varmahlíð Sauðárkróki 11/2 — Unnið er nú að byggingu félagsheimilis að Varmahlíð í Skagafirði. Verður þetta mikil bygging og staðsett upp á hæð norðan og austan við sundlaugina, þar sem héraðs- skólinn átti að rísa á sínum tíma. Er fagurt útsýni yfir Hólminn og utanverðan Skaga- fjörð frá þessum stað. H.S. Nýtt hótel á Sauðárkróki Sauðárkróki 11/2 — Unnið er að viðbótarbyggingu við Al- þýðuhúsið og var steyptur upp grunnur núna fyrir áramótin. Þama er fyrirhugaður hótel- rekstur í framtíðinni og er unn- ið að því að hótelið geti tekið til starfa í maílok. — S.H, Vegaspjöll á Sólheimasandi Mýrdal 11/2 — Brugið hefur aftur til hlýviðris eftir kulda- kast í byrjun þorra. Vatnagang- ur hefur verið með meira móti á Sólheimasandi og valdið nokkrum spjöllum á vegum. Þannig tók sundur veginn við Hólsá og tepptust samgöngur þar hálfan dag meðan viðgerð stóð yfir — x. Afli að glæðast hjá Siglufjarðarbátum Siglufirði 11/2 — I síðustu viku tók afli að glæðast hjá Siglufjarðarbátum og hafa þrír bátar fengið þetta frá fimm til sex tonn í róðri, sem þykir dá- gott nyrðra. Þeir heita Sæunn, Strákur og Hringur og leggja afla sinn upp í frystihús og er þetta eiginlega eini lífsvotturinn í atvinnulífi Siglufjarðar sem stendur. Annars hafa aflabrögð hjá Siglufjarðarbátum verið með af- brigðum léleg eftir áramótin og tóku sig upp tveir bátar héðan og flýðu með útgerð sína til Hafnarfjarðar og ætla að róa þaðan í vetur. Sínum augum lítur hver á silfrið Akureyri 11/2 — Það eru ekki allir hrifnir af tilkomu alúmin- iumverksmiðju á Dagvcrðareyri og eru ýmsir bændur í Eyjafirði uggandi vegna staðsetningar verksmiðjunnar þar. í ljós hefur komið að eitrun- arhætta stafar af svona verk- smiðju með tilliti til gróðurs og getur borizt víða með reyk frá verksmiðjunni. Eyjafjörður er hinsvegar ein af blómlcgustu sveitum þessa lands. Erlendis hafa farið fram tilraunir til þess að eyða reyknum mcð svokall- aðri vatnshreinsun og myndi þá úrgangurinn rcnna til sjávar. Hér á staðnum er stór niður- Iagningarverksmiðja og byggist á síldveiði hér í firðinum. Aætlanir eru uppi um að stækka þessa verksmiðju og veitir hún mörgum tugum fólks atvinnu í kaupstaðnum. Nú er einnig talið að úrgangur frá verksmiðjunni geti skaðað fiskisæld í firðinum. Fjármálamenn hér á staðnum cru hinsvegar hrifnir yfir þess- um bollaleggingum með verk- smiðju á Dagvcrðareyri og sjá glitta undir allvæna fjáröflun við sölu bygginga og lóða á Dag- verðareyri. Tónlistaskóli á Sauðárkróki SAUÐÁRKJIÖKI 11/2 — Stofn- un tónlistarskóla er nú hér á döfinni og vinnur þriggja manna nefnd í málinu. Eru það Eyþór Stefánsson, Manús H. Gíslason og sr. Þórir Stephensen. — H.S. 20 íslenzkir framhaldsskóla- nemendur í Bandaríkjunum Eins og undanfarin 7 ár mun menntastofnunin American Field Service í New York í ár veita íslenzkum framhalds- skólanemendum styrki til skólagöngu og dvalar hjá fjöl- skyldum víðsvegar um Banda- ríkin. 1 vetur dveljast 20 ís- lenzkir nemendur vestan hafs á vegum American Field Ser- vice og i ágúst n.k. mun ann- ar jafnstór hópur halda vest- ur um haf. Starfsemi American Field Service byggist á nemenda- sk ptum milli Bandaríkjanna og sextíu annarra þjóða. Þeir sem notið hafa styrkja á undan- förnum árum, hafa með sér félag f héimalöndum sínum f því skyni að kynna starf Am- erican Field Service og fá fjölskyldur til að taka á móti bandarísku skólafólki á aldr- inum 16—18 ára til tveggja mánaða sumardvalar eða skóla göngu á veturna. Síðastliðin þrjú sumur hafa 7 bandarískir nemendur kom- ið til tveggja mánaða dvalar á íslenzkum heimilum, og f ár er ráðgert að auka þennan fjölda að mun. Tilgangur þessara nemenda- skipta er í stuttu máli sá að gefa unglingum viðkomandi þjóða kost á að ferðast, kynn- ast lifnaðarháttum í öðrum löndum, og taka af heilum hug þátt í starfi og áhuga- málum fjölskyldunnar, er þeir búa hjá. Af fjölskyldunum er til þess ætlazt, að þær líti ekki á hinn erlenda nemanda sem gest, heldur sé honum veitt sama umhyggja og öðru heimilisíólki. Æskilegast er, að á heimilinu sé unglingur á aldrinum 16— 19 ára, þó koma rcskin hjón, er alið hafa upp unglinga, einnig til grein. Þá er það og skilyrði, að einhver tali ensku á þeim heimilum, þar sem bandarískir nemendur munu búa. Þær fjölskyldur í Reykjavfk og kaupstöðunum úti á landi, er hafa áhuga á að taka á móti bandarískúm ungling- um til dvalar á heim'lum sín- um í sumar eða næsta vetur, geta leitað allra nánari upp- lýsinga hjá fulltrúum Ameri- en Field Service í síma 23222 og 23223 kl. 6—7 e.h. til 14 þ.m. (Frétt frá American Field Service á Islandi).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.