Þjóðviljinn - 04.03.1964, Side 1
Miðvikudagur 4. marz 1964 — 29. árgangur — 53. tölublað.
Bandaríkjastjórn á í vök
að verjast hvarvetna
Sjá síðu ©
Skipsbrotsmennirnir / boði Pólsk-íslenzka félagsins
Málararnir semja
um kaup ®g kjör
■ Kaup- og kjarasamningur milli Málarafélags Reykja-
víkur og Málarameistarafélags Reykjavíkur var undirrit-
aður 25. febrúar og samþykktur á fundum félaganna sl.
föstudag.
Aðalatriði hinna nýju samn-
inga er 15% kauphækkun á
tímavinnu og ákvæðisvinnu mál-
arasveina. Full hækkun fékkst á
eftirvinnuna, en sérákvæði gilda
um útreikning á ákvæðisvinnu
sem unnin er í nætur og helgi-
dagsvinnu, sem jafngilda nokk-
urri lækkun hjá þeim sem mesta
afkastaaukningu sýna, en hækk-
un þar sem afkastaaukningin
nemur ekki miklu.
1 fyrradag bauð Pólsk-íslenzka
félagið skipsbrotsmönnum af
Wislok til samsætis í Sigtúni og
er myndin tekin við það tæki-
færi. Á henni sjást talið frá
vinstri: Friðrik Sigurbjörnsson,
Viktor Jabczynski sendifulltrúi
Pólverja. Haukur Helgason for-
maður félagsins, skipstjórinn á
Wislok og túlkur. — (Ljósm.
Þjóðv. A. K.).
FræSslufundur
Grundvallaratriði utanrík-
isstefnunnar séu mörkuð
Q í gær var útbýtt á Alþingi tillögu fjögurra þingmanna Alþýðu-
bandalagsins um utanríkisstefnu lýðveldisins íslands. Gerir tillagan ráð
fyrir að Alþingi gefi yfirlýsingu um, hver séu grundvallaratriði íslenzkrar
utanríkisstefnu, þannig að íslenzka þjóðin eða aðrir aðilar þurfi ekki að
fara í grafgötur um það efni, hvorki nú né í framtíðinni.
Jón
Rafnsson
4
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN í Rvík
heldur fræðslufund í kvöld kl.
9 í Tjarnargötu 20.
Á FUNDINUM flytur Jón Rafns-
son fyrsta erittdi sitt um sögu
verkalýðshreyfingarinnar.
FÉLAGAR! Notið þetta ágæta
tækifæri til þess aö fræðast um
sögu verkalýðshreyfingarinnar
og fjölmennið á erindið.
ÆFR
Flutriin'gsmenn þingsályktunar-
tillögunnar eru þeir Gils Guð-
mundsson, Einar Olgeirsson, Al-
freð Gíslason ag Ragnar Arn-
alds. Tillagan sjálf er svohljóð-
andi:
„Alþingi ályktar að lýsa yfir
þvi, að þessi eru grundvallar-
atriði íslenzkrar utanríkisstefnu:
1 \ að islenzka þjóðin haldi
J-/ fullu sjálfstæði sínu,
| stjórnarfarslegu sem efnahags-
i legu:
að íslendingar cinir hafi
eignar- og yfirráðarétt ,
yfir auðlindum lands síns og at- i
vinnutækjum;
hvarvetna á alþjóðavettvangi að
friðsamlegri lausn deilumála og
styðji hverja þá viðleitni til
i takmarkaðrar eða almennrar af-
vopnunar. sem fram kann að
koma
6)
að ísland veiti undirokuð-
um og nýfrjálsum þjóð-
ötulan stuðning í baráttu
þeirra fyrir fullu frelsi og efna-
.hagslegu. sjálfstæði; •
að ísland hafi við hverja
þjóð .sérhver þau skipti,
menningarleé og . viðskiptaleg ’ fara > grafgötur um það efni,
sem samrýmast hagsmunum og hvorki nú né'í framtíðinni".
sæmd íslenzku þjóðarinnar".
7)
„Tillaga sú, sem hér er flutt,
miðar að tvennu: í fyrstá lagi,
að gerð verði sú breyting á inn-
taki íslenzkrar utanrikisstefnu,
sem flutningsmönnum þykir
’náuffsynleg í l.iósi fyrri at-
burða og nýrra viðhorfa. í
öðru lagi, að Alþingi lýsi því
í samfelldri ályktun skýrt og
skorinort. hverjir séu ; horn-
steinar íslenzkrar utanríkis-
stefnu, þannig að íslenzka þjóð-
in eða aðrir aðilar þurfi ekki að
Upphaf greinargerðarinnar fyr-
ir þingsályktunartillögunni fer
hér á eftir.
Þessa máls verður nánar get-
ið hér í blaðinu einhvern næstu
' daga.
★ 14 veikindadagar
Þá fengust nú í samninga á-
kvæði sem aðilar hafa deilt um
sl. fimm ár. Var nú samið um
fulla greiðslu fyrir allt að 14
veikindadaga á ári fyrir sveina
sem unnið hafa eitt ár eða leng-
ur hjá sama meistara.
Engin gerðardómsákvæði eru í
samningunum, en félögin komu
sér saman um að kjósa hlutlausa
rannsóknarnefnd um ágreinings-
atriði, eins og samið var um í
trésmiðadeilunni.
★ Sambærilegir samningar
Þjóðviljinn spurði Lárus
Bjarnfreðsson formann Málara-
félags Reykjavíkur hvort hann
væri ánægður með samningana.
— Á þessum óðadýrtíðartímum
getur maður ekki verið ánægður
með neitt, svaraði Lárus. en ég
held að þetta séu að minnsta
kosti sambærilegir samningar við
þá sem önnur verkalýðsfélög
hafa náð að þessu sinni.
Fundur flugmála-
stjóra Norðurlanda
l .dag hefst hér í' Reykjavík
fundur' flugmálastjóra Norður-
landa og sækja hann auk flug-
málastjóra Islands flugmálastj.
Svíþjóðar, Henrik Winberg, og
fulltrúar flugmálastjóra Noregs
og Danmerkur. Komu þeir hing-
að í gær. Fundurinn mun standa
í tvo til þrjá daga og verður
þar haldið áfram viðræðum um
fargjaldalækkun Löftleiða sem
rædd var á fundi flugmálastjór-
anna i Stokkhólmi í febrúar.
2)
3)
4)
að hvorki sé á íslandi
her né herbækistöðvar;
að Island sé hlutlaust í
hernaðarátökum, enda
segi það sig úr Atlanzhafsbanda-
laginu jafnskjótt og samningar
leyfa;
Þannig á Landa-
kotsspíta/i að
5)
að ísland
Sameinuðu
starfi innan
þjóðanna og
N
V vmm-
hagræðingu'í Eyjum
VESTMANNAEYJUM, 3/3 —
Mikillar óánægju gætir nú hjá
konum, sem vinna í frystihús-
unum í Eyjum. Er það vegna
svokallaðrar vinnuhagræðingar
og bónus kcrfa, sem frystihúsa-
eigendur cru að ltoma á í hús-
unum. Er þetta gcrt með aðstoð
norsks sérfræðings.
öll þessi kerfi hafa þann eina
tilgang að auka vir.nuhraðann og
fá meiri vinnu fyrir minni
greiðslu. Enginn hefur á móti
því að skila sómasamlegum
vinnudegi. En yfirleitt er vinnu-
tími kvennanna fjórtán tímar í
sólarhring alla vikuna út og ætla
konurnar sér ekki af fyrir smá-
vegis aukaþóknun. Það er hrein
fjarstæða, að hægt sé að halda
út svo langan vinnutíma með yf-
irspenntum vinnuhraða og kem-
ur út sem vinnuþrælkun. —
En þetta kalla frystihúséigendur
á fínu máli vinnuhagræðingu.
í
I
29. febrúar sl. birtist hér í blaðinu
mynd af Landakotsspítala og umhverfi
þar sem m.'a. ' sást mikill ruslabingur
á' grunni gamla sjúkráhússins ;og var
um það rætt í myndartextanum að
þgrna þyrfti að hreinsa rækilega til.
Þjóðviljanum hefur nú borizt bréf
frá yfirlækni sjúkrahússins, dr. Bjarna
Jónssyni þar sem gefin er skýring á
því, hvers vegna þessi ruslabingur hef-
ur -verið látinn liggja þama óhreyfður
f tvo mánuðii Segir í bréfi yfirlæknis-
ins að eftir sé að byggja einnar hæðar
byggingu framan við nýja spítalahn
þar sém á að vera 'anddyri, fata-
geymsla og skrifstofur og jafnframt
eigi að hækka lóðina þarna í kripg
og eigi ruslabingurinn að fara í. þessa
uppfyllingu. Hins vegar segir yfirlækn-
irinn að vegna fjárskorts hafi enn ekki
verið hægt að ráðast í þessar fram-
kvæmdir.
Með bréfinu, sem er birt í heild á
2. síðu blaðsins í dag, sendi yfirlæknir-
inn okkur þessa mynd af líkani af
spítalanum eins og hann á að líta út
fullgerður og fylgir hún hér með.
1
M