Þjóðviljinn - 05.03.1964, Blaðsíða 8
0 SlÐA
ÞJÓÐVILIINN
Fimmtudagur 5. marz 1964
Asvallagötu, 69
slmi 33687, kvöldsími 33687.
TIL SÖLtJ:
3 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi í Háaleitishverfi.
Selst tilbúin undir tré-
verk. útbergun 300 þús.
4 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi í Hvassaleiti. Tvö
svefnherbergi, harðviðar-
innréttingar, teppalagt.
Stór fullgerður bílskúr.
3 herbergja jarðhæð við
Kvisthaga. Góður staður.
3 herbergja íbúð á 3. hæð í
nýl. steinhúsi við Njáls-
götu. suðursvalir. Ein
íbúð á hæð. Stór stofa.
4 herbergja rúmgóð kjail-
araíbúð í Njörvasundi.
Allt sér, tvöfalt gler,
góður inngangur, ræktuð
lóð.
5 herb. óvenju skemmti-
leg hæð í nýlegu húsi
við Grænuhlíð, stór
stofa með arni, þrjú
svefnherbergi. tvö snyrti-
herb., gott eldhús. Stof-
ur og stigagangur teppa-
lagður. Tvennar svalir,
hitaveita. Vandaður bíl-
skúr.
HÖFUM KAUPANDA AÐ:
Stórri íbúðarhæð í Vestur-
bænum, útborgun ca. ein
milljón krónur.
Stórri fbúð í tvíbýlishúsi.
útborgun 8—900 þús. kr.
Einbýlishúsi í Kópavogi, út-
borgun 5—600 þús.
5 herbergja íbúð á góðum
stað, útborgun getur orð-
ið mjög mikil.
Stóru einbýlishúsi í Garða-
hreppi. Má vera í smíð-
um.
4 herbergja íbúð í vestur-
bænum, góð útborgun.
íhúðir tíl sö/u
í fas*eignasölunni.
Tjarnargöíu 14.
2ja herb. íbúð á hæð við
Ljósheima.
2ja herb. íbúð á hæð við
Hjallaveg Bflskúr fylgir.
2ja herb. íbúð í risi við
Mosgerði.
3ja herb. íbúð f kjallara
við Hörgshlíð.
3ja herb, íbúð á hæð við
Rtóragerði. nýleg fbúð.
Herbergi fylgir f kjallara.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Hverfisgötu.' Tvö
herhergi fyigia f risi.
3ja herb. íbúð i kiallara i
nýlegu húsi við Bræðra-
borgarstfg. Sér hiti Dvra-
sfm! — 96 ferm. fbúð
4ra herb. fbúð á hæð f
steinhúsi við Lokastfg.
Laus til íbúðar strax.
4ra horh. cbúðir á hæðum
við Silfurteig og Kirkju-
tetg. Bílskúr fvlg'r báðum
fbúðunum.
6 herb efri hæð f Hlíðun-
um. Bflskúr fylgir.
,í herb. ný og glæsileg fbúð
á hæð við Ásgarð. Sér
hitaveita og sér þvotta-
herb.
5 herh. fbúð á 2. hæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
6 herb. fbúð á l. hæð f
enda i sambyggingu, við
Háaleitisbraut. Tbúðin selst
t:lbúin undir tréverk. AUt
sameiginlegt verður full-
ge: j. Hagstætt verð.
Einbýlishús í smíðum við
Bröttubrekku. Ægisgrund
o: Lindarflöt. Sérstaklega
skemmtilegt hús. Sann-
g.iarnt verð.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20625 og 23987
BHlii
^ Hjartkær sonur okkar, bróðir og dóttursonur
ÞORSTEINN ÖRN INGÓLFSSON
Heiðagerði 38
er andaðist í Landspítalanum þann 28. febrúar, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 6. marz kl.
1.30. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu
' minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
\
Klara Halldórsdóttir, Ingólfur Sveinsson,
v Rósa Ingólfsdóttir, Halldór Ingólfsson,
? Guðmunda Guðmundsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för sonar okkar
PÉTURS
Helga Tryggvadóttir, Pétur Hraunfjörð
Utför eiginmanns míns, fóður okkar og tengdaföður,
ÞORGEIRS SIGURÐSSONAR,
Kársnesbraut 63, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 7. marz,
kl. 10.30.
Athöfninni verður útvarpað.
i
I
<j:oi Baldvinsdóttfr,
börn og tengdabörn.
ALLIR SJÓMíNN SÖMU BÆTUR
Framhald af 1. síðu.
við afgreiðslu málsins í gær og
gerði grein fyrir þeirri þreyt-
ingu sem hún vildi gera á á-
lyktuninni. Var breytingin sú,
að tillögugreinin orðist á þessa
leið: Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta athuga, á
hvern hátt megi tryggja, að all-
ir íslenzkir sjómenn njóti sér-
stakrar slvsatryggingar, eigi
lægri en 200 þúsund krónur
miðað við fulla örorku eða
dauða. Athugun skal lokið fyrir
þinglok vorið 1965.
Geir Gunnarsson
þakkaði allsherjarnefnd fyrir
afgreiðslu málsins en tók jafn-
framt fram að hann teldi breyt-
inguna ekki til bóta: hún væri
öllu óákveðnari en upphaflega
tillagan. Síðan rakti Geir sögu
þessa máls og minnti enn á mik-
Verð hœkkar
Framhald af 1. síðu.
Meðal þeirra vörutegunda sem
nú eru undanþegnar verðlagsá-
kvæðum eru t.d. nýir ávextir,
neyzluvörur úr uppþlásnu eða
steiktu korni, búðingsduft, hár-
liðunarvökvar og duft, nagla-
snyrtiefni, verkfæri. áhöld,
hnífar, skeiðar og gafflar úr ó-
dýrum málmum og hlutir , til
þeirra, ferðaútbúnaður, hand-
töskur, veski, pyngjur, skóla-
töskur, snyrtiskrín, fatnaður úr
leðri og leðurlíki, hanzkar, vett-
lingar, vasaklútar, slæður, háls-
bindi, höfuðfatnaður, allir kven-
skór, kalk, vatnskranar, blönd-
unartæki og fittings og öll hljóð-
færi önnur en píanó, orgel og
flygiar
Verðlagsstjóri sagði að 1960
hefði álagningarprósentan verið
lækkuð nokkuð og hefur hún
haldizt að mestu óbreytt siðan
eða þar til nú. Árið 1961 voru
nokkrir nýir vöruflokkar felldir
undan verðlagsákvæðum en nú
hefur þeim verið fjölgað veru-
lega eins og upptalningin hér
að framan sýnir.
Verðlagsnefnd hefur unnið að
setningu þessara nýju álagn-
in-garreglna alllengi og mun hafa
verið samstaða í ráðinu um meg-
inefni þeirra þótt ágreiningur
væri um einstaka liði. í Verð-
lagsnefnd eiga sæti Þórhallur
Ásgeirsson, Ólafur Björnsson,
Jón Sigurðsson, Björgvin Sig-
urðsson og Björn Guðmunds-
son, f fjarveru Þórhalls Ásgeirs-
sonar tók In-gvi Ólafsson sæti
hans í nefndinni.
Verkföll
hönnuð
Framhald af 12. síðu.
lag Hafnarfjarðai", Bifvélavirkja-
félag Hafnarfjarðar, Járniðnaðar-
mannafélag Hafnarfjarðar og
Félag pípulagningamanna. Þá
eru f sambandinu ein hár-
greiðslukona, bakarar og rakar-
ar og væntanlegir eru skipa-
smiðir og rafvirkjar innan
skamms. Eru í dag um 230 með-
limir í félaginu.
Á aðalfundi árið 1962 skeði
sá einstæði atburður að sam-
þykkt var að banna félögum að
fara í verkföll. Er þetta líklega
eini félagsskapurinn í landinu,
sem hefur slíka samþykkt í fór-
um sínum.
Talið var óhætt að samþykkja
þetta á þeim forsendum, að
reykvískir iðnaðarmenn berðust
fyrir bættum launakjönjm og
hafnfirzkir iðnaðarmenn færu
þá bara i vinnu til Reyk.iavíkur
og þyrftu þannig ekki að vera
í forsvari. Ekki eru þó allir á
sama máli um þetta viöhorf í
félaginu. Stjórnina skipa eftir-
fpMir menn:
Sigurður Krist nsson, forrnað-
ur. Jón Kr. Jóhannson, vara-
formaður, Guðmundur Guðgéirs-
son, ritari, Einar Sigurðsson.
gjaldkeri og Vilhiálmur Sveins-
son. flármálaritart.
ilvægi þess að það næði fram
að ganga og að ríkisstjórnin
gerði nú gangskör að því að
framkvæma það sem í ályktun-
inni felst. Vitnaði hann til
greinargerðar sinnar og Hanni-
bals Valdimarssonar fyrir álykt-
unartillögunni en þar segir:
Félög yfirmanna
á togurum og farskipum hafa
(þ.e. fyrir u.þ.b. þremur árum)
náð fram sértryggingu með
kjaFasamningum við samtök út-
■gerðarmanna, og síðar fengu
önnur sjómannafélög sams kon-
ar réttindi, hin fyrstu þeirra
með verkfallsbaráttu. Sjómenn
á bátum undir 12 tonnum að
stærð njóta þó ekki enn sömu
sérbóta og stéttarbræður þeirra
á stærri skipunum, en kjara-
samningar stéttarfélaga ná ekki
til skipa innan við 12 tonn, á
þau er ekki lögskráð.
í greinargerð með frumvarpi
því, er að framan er getið, voru
færð fram rök fyrir því að eðli-
legt sé, að sjómenn njóti hærri
örorku- og dánarbóta en aðrir,
þar sem þeir taka að sér áhættu-
sömustu störfin í þjóðfélaginu
og um leið þau störf, sem óum-
deilanlega eru einn aðalgrund-
völlurinn undir þjóðarframleiðsl-
unni.
Á þetta sjónarmið um lögfest-
ingu slíkra sérbóta til allra ís-
lenzkra sjómanna vildi Alþingi
þá eigi fallast, og við endur-
skoðun laga um almannatrygg-
ingar, sem siðar fór fram, voru
|
Deilt um rétt j
vörubílstjóra
Þorlákshöfn. — Vörubílstjóra-
félagið Mjölnir í Árnessýslu hef-
ur auglýst að það eigi rétt á
helmingi allra flutninga út af
félagssvæði sínu. Hefur risið |
deila milli félagsins og Bæjar- i
útgerðar Reykjavíkur vegna
ílutnings á fiski úr viðskiptabát
Bæjarútgerðarinnar frá Þorláks-
höfn til Reykjavíkur.
Þegar bílar frá Búr komu til
Þorlákshafnar lögðu Mjölnis-
menn bílum sínum þannig að
þeir lokuðu fyrir þeim leið til
bryggjunnar og urðu aðkomu-
menn að fara við svo búið. —
Frcttaritari.
Verður stofnað
fiskiræktar og
veiðifélag?
Á fundi borgarráðs í
fyrradag var sambykkt
Reykjaviki'"’
í stofnur
veiðifélay
ir vatna1
(með '
Hólmsá upp
an við Selvatn on
í Nátthagahvamm. Það skii
yrði er sett af hálfu borg-
arinnar að allir jarðeigend-
ur á vatnasvæðinu taki
þátt í félagsstofnuninni.
Borgarráð fól Einar Sæ-
mundssyni skógfræðingi
og Hjörleifi Hjörleifssyni
fjármálafulltrúa Rafmagns-
veitunnar að fara með um-
boð borgarinnar við stofn-
un félagsins.
Bótar bila
Framhald af 1. síðu.
hafnar.
Svo vildi til að um leið og
varðskinir' fór af <=tað bilaði gír í
Friðrii'-i Bigurössypi Má>' bai.iu •
inn sambandi við Gullborgu frá
Vestmannaeyjum sem aðstoðaði
hann þar til Þór kom og dró
hann til Vestmannaeyja. —
Fréttaritari.
ekki lögfestar sérbætur til sjó-
manna, sem náð höfðu þeim
fram með timabundnum kjara-
samningum, né þær fengnar
þeim hluta sjómannastéttarinn-
ar, sem algerlega var afskiptur
um sérbætur.
Hluti sjómanna af-
skiptur
Hverja skoðun sem menn hafa
á því. hvort sjómenn eigi að
njóta sérbóta umfram slysa- og
dánarbætur almannatrygging-
anna eða ekki vegna áhættu
þeirrar, er þeir taka á sig við
störf umfram aðra landsmenn,
þá blasir það við, að yfirgnæf-
andi meiri hluti sjómannastétt-
arinnar hefur nú þegar tryggt
sér þessar sérbætur með kjara-
samningum, Hins vegar er nokk-
ur hluti sjómannastéttarinnar,
þ.e. þeir, sem starfa á bátum
undir 12 tonn, algerlega afskipt-
ur i þessu efni. Úr bessu mis-
rétti þarf að bæta. Það er al-
gerlega óviðunandi að ósæmandi,
að er sjómenn farast jafnvel
samtímis við störf, séu sumir
þeirra aðeins bættir hálfum
þeim bótum, sem greiddar eru
aðstandendum stéttarbræðra
þeirra.
Þá er einnig á því full þörf,
að. sú sértrygging, sem sjómenn
á stærri skipum njóta með
kjarasamningum, verði lögfest,
þannig að afstýrt sé allri hættu
á, að réttur til sérbóta tapist,
vegna þess að útgerðarmenn hafi
látið undir höfuð leggjast að
kaupa umsamda tryggingu, svo
sem hefur átt sér stað. Nýleg
lagaákvseði þess efnis, að skil-
ríki frá tryggingafélagi um, að
slík trygging sé í gildi, skuli
lögð fram við lösskráningu, eru
ekki fullnægjandi í þessu efni,
þar sem verulega skortir á um
framkvæmd laganna.
Það er skoðun flutningsmanna,
að hámarksbætur sértryggingar-
innar þyrftu að vera allnokkru
hærri en 200 þús. kr„ en sú
upphæð er hin sama og í nú-
gildandi kjarasamningum sjó-
manna og útgerðarmanna. en
síðan þeir samningar voru
gerðir. hefur gildi krónunnar
rýrnað verulega.
Vísiptdli og snióleysi
Framhald af 5. síðu.
þeim vettvangi meðan olympíu-
leikamir í Innsbmck stóðu yf-
ir.
í Sovétríkjunum hafa vís-
indamenn tékið þetta mál fyr-
ir og kannað hvort mögulegt
sé að tryggja gott skíðafæri
þegar þurfa þykir. Veðurfræði-
stofnanir í Mið-Asíu og Uzbe-
kistan gerðu nýlega út sam-
eiginlegan leiðangur vísinda-
manna og sérfræðinga í þessu
skyni. Leiðangursmenn höfðu
yfir að ráða fullkomnustu og
nýtízkulegustu vísindatækjum.
Til umráða höfðu þeir bæði
þyrlu og flugvél. Leiðangurinn
hélt til vesturhluta Tian-Sjan-
fjalla. Þátttakendur voru veð-
urfræðingar, geimfræðingar og
tæknifræðingar, 20 að tölu,
allir góðir skíðamenn og á-
hugamenn um fjallgöngur.
Þeim heppnaðist að koma af
stað mikilli snjókomu í Pskem-
héraði. Til þess að framkvæma
þessi ótrúlegu veðrabrigði not-
uðu þeir eldflaug, fyllta sér-
stökum efnum. en ekkert hef-
ur verið látið uppi um þetta
tækniafrek í smáatriðum.
Sá dagur er ekki langt und-
an, er tilkynnt verður í veður-
fréttum útvarpsins. hvenær
snjóský, gerð af mannavöldum,
koma yfir skíðasvæðin. Til-
kynningarnar munu hljóða
e'tthvað á þessa leið: Skíðamót
verður haldið í N-héraði á
morgun og hefst keppni kl. 14.
Snjóskýið kemur vfir svæðið
’kl. 6 f.h.
Hjúknsmrkonur éskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Vífilsstaða-
hælið. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma
51857.
Reykjavík, 3. marz 1964.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Ný sending
Hollenzkar kvenkópur
jlæsilegu úrvali.
ferminqarkápur
Hagstætt verð.
Kápu- og iömuhúðin
Laugavegi 46.
Tilkynning frá Sjálfsbjörg
Framvegis verður skrifstofan einnig opin
frá kl. 5-7 á föstudögum.
SJÁLFSBJORG-
landssamband fatlaðra.