Þjóðviljinn - 05.03.1964, Blaðsíða 9
flrfmseg-
5ffangma9s)s8lil<
raufarh
fláiraw
ftnTflinðisa'
•^lqndUQS
fnastaiið'
«JÖÚIS»<I
eflilssi
ftamT»anqsf5
étiftimfilí
íeytja.#]
HtTrfcluftœjartcft
feyKjanes
Stóíhi iBítsatiP
Fimmtudagur 5. marz 1964
ÞlðÐVIUINN
SlÐA g
moipsjini D
hádegishitinn skipin
★ Klukkan 11 { gær var
hægviðri og víðast heiðskírt
á öllu landinu. frá Skarðs-
heiði norður um land til
Austfjarða, en undan Eyja-
fjöllum var allhvöss austan
átt með skúrum.
Austur af Tslandi er mikil
hæð en lægð við Suður-
Grænland.
I til minnis
í
\
\
\
I
I
I
I
I
-<
!
\
\
\
★ 1 dag er fimmtudagur 5.
marz. Theophilus. Árdegis-
háflæði klukkan 9.46.
★ Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 29. febrúar til 7. marz
annast Reykjavíkur Apótek,
Sími 11760.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
í nótt annast Bragi Guð-
mundsson læknir, sími 50523.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
vemdarstöðinni er opln allan
6Ólarhringinn. NæturlæknÍT 6
sama stað klukkan 18 til 8
Sími 2 12 80.
★ SlðkkvlliðiO og sjúkrahif-
reiðin 6Íml 11100.
★ feðgreglan simi 11168.
★ Holtsapótek og GarOsapóte* *
eru opln alla virka daga kl
0-12. laugardaga kl 9-16
OB eunnudaga klukkan 13-16
★ Neyflarlæknir vakt «lla
daga nema laugardaga klukk-
an 18-17 — Sími 11610.
*■ SJúkrabifreiBin Hafnarfirði
•fmi 61336.
★ Kðpavogsapðtek a «pið
alla vlrka daga klukkan 0-16-
20. laueardaga idukkan d.15-
10 08 eunnudaga kL 18-10.
★ Jöklar. Drangajökull kem-
ur til Reykjavíkur í dag frá
Camden. Langjökull er i
Swinoujschie, fer þaðan til
Stralsund, Hamborgar og
London. Vatnajökull fór í
gær frá Rotterdam til Rvíkur.
★ Skipadeilfl SlS. Hvassafell
er í Rotterdam. Arnarfell er
í Lissabon, fer þaðan til San
Feliu og Ibiza. Jökulfell fór
í gær frá Camden til Isl. Dís-
arfell er væntanlegt til Ant-
werpen á morgun, fer þaðan
til Hull. Litlafell fer í dag
frá Reykjavik til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Helga-
fell er í Aabo, fer þaðan til
Fagervik. Hamrafell fór 24.
f.m. frá Batumi til Reykja-
víkur. Stapafell fór í gær frá
Eskifirði til Ólafsvlkur,
krossgáta
Þjóðviljans
Keflavfkur og Vestmanna-
eyja.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Fáskrúðs-
firði í gær til Vestmannaeyja
og þaðan til Ardrossan,
Manchester og London, Brú-
arfoss fór frá N.Y. í gær til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Vestmannaeyjum í gær til
Grundarfjarðar, Súganda-
fjarðar og Isafjarðar og
þaðan til Camden og N.Y.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur
2. þ. m. frá Hamborg. Goða-
foss fór frá Reykjavík 26. f.
m. til Glaucester, Camden og
N.Y. Gullfoss fer frá Reykja-
vík á morgun til Hamborgar
og Kaupmannabafnar. Lagar-
foss fór frá Hull í gær til
Norðfjarðar og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Gufunesi í
gær til Kópeskers, Raufar-
hafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar og Seyðisfjarðar.
Reykjafoss kom til Gauta-
borgar í gær fer þaðan til
Kaupmannahafnar. Selfoss
fór frá Reykjavik 29. f.m. til
Rotterdam og Hamborgar.
Tröllafoss fór frá London 3.
þ.m. til Amsterdam og Brem-
erhaven. Tungufoss fór frá
Hull 3. marz til Antwerpen.
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á leið frá St. John
áleiðis til Preston. Askja er
á leið til Roquetas.
útvarpið
Lárétt:
2 hagur 7 fomafn 9 tungl 10
sefa 12 steinn 13 forað 14
kunnandi 16 dýr 18 einkenni
20 band 21 ókostur.
Lóðrétt:
1 hátt hér 3 lengd 4 versna
5 kona 6 byssa 8 gelt 11
skjal 15 álpast 17 fljót 19
eins.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni".
14.40 Sigríður Thorlacíus
talar um Indíána.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
uma.
20.00 György Cziffra leikur
smálög eftir Daquin,
Beethoven, Mendelssohn
o.fl.
20.15 Raddir skálda: Ljóð
eftir Heiðrek Guð-
mundsson og smásaga
eftir Stefán Júlíusson.
20.55 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands;
fyrri hluti. Stjómandi
Proinnsías O’Duinn.
Einsöngvari: Olav Erik-
son frá Osló.
22.10 Lesið úr Passíusálmum.
22.20 Kvöldsagan: ,.Öli frá
Skuld“.
22.40 Harmonikuþáttur (Ás-
geir Sverrisson).
23.10 Skákþáttur (Guðmund-
ur Amlaugsson).
23.45 Dagskrárlok.
vísan
★ Asi í Bæ fimmtugur
(Tileinkað Jóni Rafnssyni,
Jóni frá Pálmholti og Svein-
bimi Beinteinssyni, sjá Þjóð-
viljann 28. febr., 29 febr. og
3. marz).
Voka í kríng og kynna sér
kvcnnasoll í náðum —
ef að líkum ölium fer
inn þcir róa bráðum.
Kom í heiminn kempa merk.
Síðan hafa menn séð hann.
Enda skapast ágæt verk
útaf þessu með hann.
Þorstcinn frá Hamri.
★ Morgunvísa
(Tileinkuð Ása fimmtugum
einnig gosum og vísnasmið-
um).
Frjóa nætumautnin er
nógu sæt í ieyni,
þó í lætin hcfur hér
hóað gætinn Steini.
Sveinbjöm Beinteinsson
Bjöminn sálminn syngur æ,
sorgum tálmar hnindin.
ötull skálmar Ási í Bæ
út í pálmalundinn.
J.
★ Lítil vísa um tilgang og
árangur Viðreisnarstjómar-
irmar:
Viðreisn tútúnar, tútnar
af tilganginum sönnum.
Dýrtið þrútnar, þrátnar
til þurftar ríkismönnum.
flugið
félagslíf
Q
Það. er ekki svo auðvelt að fela perlurnar. Eftir stund-
arvinnu er það þó búið og gert, og nú ætti allt að ganga
að óskum, engum ætti að detta í hug að leita hér Senr
liggur ,,stuðpúðinn“ fastur við bóg bátsins.
En nú rennur upp erfið stund.........
Meðan þessu fer fram fréttir Pála það, að Þórður sjó-
ari sé í varðhaldi. Hún kemur á lögreglustöðina en án
árangurs, Þórður verður ekki látinn laus. Nú er þa''
svart, maður!
★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá N.Y.
kl. 7.30. Fer til Luxemborgar
kl. 9.00. Kemur til baka frá
Luxemborg kl. 23.00 Fer til
N.Y. kl. 0.30.
söfnin
★ Sundmót skólanna. I kvöld
fer fram í Sundhöll Reykja-
víkur hið síðara sundmót
skólanna. Keppt í tveim boð-
sundum og mörgum einstak-
lingsgreinum. Mótið hefst kl.
20.30. — Ncfndin.
★ Æskulýðsfélag Laugames-
sóknar. Fundur í Kirkjukjall-
aranum í kvöld kl. 8.30. Fjöl-
breytt fundarefni. Séra Garð-
ar Svavarsson.
★ Fcrðaféiag Isiands fer
skemmtiferð inn á Þórsmörk
um næstu helgi. Lagt af stað
kl. 8 á laugardagsmorguninn
frá Austurvelli. — Farmiðar
seldir í skrifstofu félagsins
Túngötu 5 símar 19533, 11798.
★ Bókasafn Seltjamamess.
Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og
8—10 Miðvikudaga kL 8.16
—7. Föstudaga kL 5.15—7 og
8—10.
★ Landsbókasafnið Lestrar
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12. 13-19 os 20-22.
nema laugardaga klukkan »0-
12 og 13-19. Otlán alla virka
daga klukkan 13-15.
★ Bókasafn Dagsbránar.
Safníð er opið á timabilinu 15
sept— 15. mai sem hér segir:
föstudaga kl. 8.10 e.h.. Iaugar-
daga kL 4—7 e.h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e.h.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
lagsheimilinu opið á briðjud.
miðvikud.. fimmtud og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðn*
klukkan 8.15 til 10. Barna-
tfmar i Kársnesskóla auglýst-
ir bar.
★ Þjóðmlnjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið briðju-
daga. fimmtudaga. laugardaga
og sunnudaga frá klukkan t.30
til klukkan 16 00.
★ Argrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30-4.
★ Bókasafn Félags jámiðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
•k Borgarbókasafnið — Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29 A.
simi 12308 Ctlánsdeild 2-16
alla virka daga Láugardagá ’
2-7 og sunnudaga 5-7. Les-
stofa 10-10 alla virka daea
Laugardaga 10-7 og sunnu-
daga 2-7 Otibúið Hólmgarði
34. Opið frá klukkan 5-7 al'e
virka daga nema laugardaga
Otibúið HofsvaLlagötu 16. Op-
ið 5-7 alla virka daga nema
laugardaga. Otibúið við Eó'-
daga og föstudaga klukkan
heima 27. Opið fyrir full-
orðna mánudaga. miðviku-
4-9 og briðjudaga og fimmtu-
daga kl. 4-7. Fvrir böm er
opið frá klukkan 4-7 alla
virka daga nema taugardaga.
★ Þjóðskjaiasafnið er opið
laugardaga klukkan 13-19.
alla virka daga klukkan 10-13
og 14-19.
★ Minjasafn Reykjavikur
Skúlatúni 2 er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-16.
★ Tæknlbókasaín IMSl er
opið aíla virka daga neme
laugardaga frá kl. 13—15..
gengið
1 sterlingsp. 120.16 120.46
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 89.91
Dönsk króna 621.22 622.82
norsk Kr. 600.09 601.63
Sænsk kr. 828.95 831.10
nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
fr. franki 874.08 876.32
belgiskur fr. 86.17 86.39
Svissn. fr. 992.77 995.32
gyllini 1.193.68 1.196.74
tékkneskar kr. 596.40 598.00
V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62
líra (1000) 69.08 69.26
oeseti 71.60 71.80
austurr. sch. 166.18 166.60
Auglýsið /
Þjóðviljanum
Svo verður
hver að fijúga
Framhald af 2. síðu.
engin vissa fyrir því, að þeir
séu það nú. Annar kókakólinn
hafði lent fyrir héraösdómi út
af einhverju rusli af skipti-
mynt sem hann átt að hafa
dregið sér. mælti fáoTð kona
sem tók þátt í umræðunum.
Og sé þetta satt, þá er hugs-
anlegt að Kóli þeirra Vísis-
manna hafi verið vandaðri í sér
en hinn kókakólinn. Kannski
góður maður og réttvís? Þá
færi nú málið að skýrast og
full ástæða til að þeir Vísis-
ritstjórar rykju upp eins og
nöðrur og skömmuðu Þjóðvilj-
ann fyrir það eitt að hafa
blandað kólunum saman!
Það fylgdi líka sögunni að
lögfræðingur í héraðsdómi hafi
viljað sekta kóla þann er skipti-
myntina tók. En Kóli sá við
bragðinu, enda glíminn með
afbrigðum og afburða hraust-
menni. Hann brá sér þá á
fund meiri lögvitringa og bað
þá nú bjarga heiðri sínum. „Oft
er þörf en nú er nauðsyn”.
Eftir langar vangaveltur gátu
hinir háu lögvitringar frfað
kappann á fjórum og þótti
gaga kraftaverki næst.
Þetta er orðið lengra mál en
ætlaði f fyrstu. Ég þakka „Frá
degi til dags” og einnig hina
ágætu leiðara blaðsins dag
hvem, svo og ,,Á hvfldardag-
inn”. Ég þarf ekki nema að
vita af því að Þjóðviljinn sé
með eitthvað innanborðs eftir
Skúla Guðjónsson, þá verður
lundin létt og tilhlökkun að
vita hvað Skúli segi nú!
Það er mjög hliðstætt því að
fara í leikhús og sjá Brynjólf
Jóhannesson hinn frækna leik-
ara. Það er eins og hver smá-
hreyfing hans, hvað þá meira,
kitli mann til hláturs. Ég
þakka þessum mönnum
skemmtunina, þó þeir leiki sitt
upp á hvem máta.
Og úr þvf ég drep á lesmál !
Þjóðviljans má ekki gleyma að
þakka blaðinu fyrir þá hug-
ulsemi sem það sýnir lesend- *
um sfnum eða gefur þeim kost
á sem vilja grúska í Olfumál-
inu svonefnda. Síðan 7. jan. má
svo heita að blaðið hafi dag-
lega flutt alllanga frásögn af
málinu. Þessar frásagnir hef ég
allar lesið, ekki mér til gam-
ans eða ánægiu. heldur af for-
vitni og sennilega kvalarkvöl af
fróðleiksfýsn.
Mér leikur forvitni á að vita,
hvað veldur því að hin dag-
blöðin í Reykjavík forðast all-
an málflutning um Olfumálið,
betta stórfenglegasta glæpa-
mál, sem Islendingar hafa haft
með höndum. Vilja blöðin gefa
upplýsingar?
20. febrúar 1964
EMIL TÓMASSON.
Athugasemd
Eftirfarandi athugasemd hef-
ur Þjóðviljinn verið beðinn að
birta:
„Út af grein í blaði yðar
sunnudaginn 29. febr. s.l., vil
ég undirritaður taka fram eft-
irfarandi:
1) í flestum kauptúnum
landsins er aðeins eitt veit-
ingahús starfrækt og þykir það
yfirleitt nægja, þar sem það
tekst.
2) f þau 17 ár, sem ég hef
annazt hótelrekstur, hefur það
aldrei komið fyrir, að mat-
reiðslumenn hafi verið sendir
hingað á undan ferðamanna-
hópum, og hlýtur sú staðhæf-
ing að vera byggð á misskiln-
ingi.
3) Varðandi kaffi (gæði þess
og hitastig), svo og aðrar veit-
ingar, er það að segja, að erf-
itt er að gera ölium til hæfis,
enda smekkur manna misjafn;
hins vegar veit ég, að allir
veitingamenn vilja gera sitt
bezta í þessu efni.
Virðingarfyllst,
Eiríkur Bjarnason.“