Þjóðviljinn - 20.03.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.03.1964, Blaðsíða 2
2 BtÐA HÖÐVILIINN Föstudagur 20. marz 1964 113,4 MILUÓNUM VARID TIL MALBIKUNAR14 KM * Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær samþykkti borgarráð á fundi sínum 17. þ.m. gatnagerðaráætlun fyr- ir árið 1964 og verður varið til þeirra fram- kvæmda 113,4 milljón- um króna en alls verða malbikaðir um 14 km af.götum á árinu. ■ Áætlunin fer hér á eftir og er þar sundur- greint hvað verður unnið fyrir mikið fé við hverja einstaka götu og til hvers því fé verður varið, þ.e. hvort göturnar verða malbikaðar, lögð í þær hólræsi o.s.frv. FULLGERÐAR GÖTUR Malbikun ogr gangstéttir ' Gata Kostnaður Mclar: 1. Hofsvallagata 2. Melhagi þús. kr. 210 200 Samtals kT. 410 3. Fornhagi (Hagatorg — Hjarðarhagi) 800 4. Dunhagi (Hagatorg Hjarðarhagi) 1.060 Samtals kr. 1.920 MALBIKUN AKBRAUTA Gata Kostnaður þús. kr. 34. Hjarðarhagi 1.960 35. Safamýri 1.800 36. Háaleitisbraut 3.000 37. Álftamýri 1.030 38. Starmýri 230 39. Ármúli (Hallarmúli — Háaleitisbraut) 810 40. HaHarmúli 380 41. Álfheimar 1.410 Hlíðar: Samtals kr. 10.620 Nýtt trygginga- félag stofnað í Reykjavík Hinn 22. febrúar ».l. var stgtnad hér f borg „Trygginga- félaglo Heimir h.f.” Hlutverk þes* er að annast hvenskonar tryggingastarfsemi. Hlutafé er kr. 2.000.000,00. Stofnendur eru 5fr*rVíðsvegar af landinu, aðal- lega úr hópi útgerðarmanna, iðn- aðarmanna og kaupsýslumanna. Stjóm félagsins skipa: Þór- hallur Pálsson, lögfræðingur, Reykjavík, formaður, Steingrím- ur Aðalsteinsson, fulltrúi, Rvík, Oddbergur Eiríksson, skipasmið- ur. Ytri-Njarðvikum, Hulda Sig- urhjartardóttir, frú, Reykjavík og Eggert Þorbjamarson, skrif- stofumaður, Reykjavík. Frámkvæmdastjóri félagsins er Ejörn Bjartmarz, Reykjavík, áð- ur fulltrúi í Sjóðdeild Samvinnu- trygginga. Skrifstofa félagsins er að Lind- argötu 9, hér í borg. Félagið mun hefja starfsemi sína í næsta mánuði. -<•> 5. Eskihlíð 310 HELLULÖGN EÐA STEYPA 6. Engihlíð 90 42. Gangstéttir í gamla 7. Reykjahlíð '(Miklabr. bænum 2.000 — Eskihlíð 170 8. Barmahlíð 920 MALARGÖTUR 8. Mávahlíð 870 43. Sætún 2.000 10. Drápuhlíð 800 44. Hagamelur 480 11. Blönduhlíð 330 45. Reynimelur 340 12. Eskitorg 370 46. Grenimelur 160 13. Hamrahlið (Eskitorg — Kringlumýrarbr) 2.230 Samtals kr. 2.980 14. Stakkahlíð (Miklubr. Hamrahlíð) 1.800 Ný hverfl Kostnaður 15. Miklabr. (Stakkahl. þús. kr. — Háaleitisbr., 640 47. Árbæjarhverfi 1.000 16. Skaftahlíð (vestan 48. Hverfi austan D.A.S. 1.000 Stakkahlíðar) 800 49. Elliðavogshverfi 2.000 17. Bólstaðahlíð (vestan 50. Iðnaðarhverfi við Stakkahlíðar 2.060 Grensásveg 750 18. Úthlíð 820 19. Flókagata (Langahlíð Kr. 4.750 — Stakkahlíð) 1.070 20. Stakkahlíð (Miklahr. Aðalumferðargötnr: — Bólstaðahlíð 1.270 51. Eiðisgrandi 3;000 52. Miklabraut (Háa- Samtals kr. 14.550 leitisbr.—Grensásv.) 5.400 Malbikun og gangstéttarbrúnir: Gata Kostnaður Tún: þús. kr. 21. Hátún, hluti 600 22. Höfðatún, hluti 860 53. Kringlumýrarbraut (Hamrahlíð — Háa- leitisbraut) 3.660 Kr. 12.060 Samtals kr. 62.210 Samtals kr. 1.460 Teigar: 23. Laugarnesvegur (Laugal.-Sundlaugar) 1.380 24. Sigtún (austan Laugarnesv.), hluti 1.400 25. Laugateigur, hluti 1.430 26. Hofteigur, hluti 1.470 27. Kirkjuteigur, hluti 1.470 28. Hraunteigur, hluti 1.000 29. Silfurteigur, hluti 200 30. Helgateigur, hluti 300 31. Hrísateigur. hluti 900 32. Gullteigur hluti 1.600 Samtals kr. 11.150 33. Mýrargata 310 Samtais kr. 310 ---------------—<?> Að full- nægja eftirspurn I. ræðu sem Þorvaldur Garðar Kristjánsson flutti á Varðarfundi um húsnæðismál í fyrrakvöld komst hann m. a. svo að orði um afrek rík- ásstjómarinnar á þvi sviði: ,.Árið 1962 stóðum við nær -því en nokkru sinni fyrr að geta fullnægt eftirspum eftir íbúðalánum”. En hvernig var þetta afrek viðreisnarstefnunnar til kom- ið? Svarið við þvi má m.a. lesa í nýútkomnu hefti af tímaritinu „Úr þjóðarbú- skapnum” sem Framkvæmda- bankinn gefur út. Þar er greint frá því að árið 1957 — eina heila árið sem vinstri- stjómin var við 'fífld — hafi í Reykjavík verið hafin bygg- ing á 916 íbúðum í Reykja- vík, en árið 1962 var aðeins hafin bygging á 592 íbúðum. 1957 voru fullgerðar i Reykja- vík 935 íbúðir, en 1962 að- eins 598. I árslok 1957 voru í byggingu í Reykjavík 1.598 íbúðir, en i árslok 1962 að- eins 844 íbúðir. Byggingaframkvæmdir í höfuðborginní höfðu þannig verið skornar niður um þvi sem næst helming. Og að- ferðin var óðaverðbólga sem hafði hækkað byggingarkostn- að svo mjög, að hækkun- in ein saman gleypti allar lánveitingamar. Það er einn- ig aðferð til að ..fullnægja eftirspurn", að gera einhverja nauðsyn svo dýra að aðeins fáir telji sér fært að spyrja eftir henni. — Austri. HOLRÆSAGERÐ Ýmis holræsaverk Gata: Kostnaður þús. kr. 1. Hagamelur (Kapla- skjólsv.—Hofsv.g). 480 2. Stakkahlíð (Bólst.hl. — Háaieitisv.) 630 3. Nýlendugata (Brunn- stígur—Bakkast.) 150 4. Lágmúli 450 5. Reykjanesbraut, bak ræsi 900 6. Gullteigur (Kirkju- teigur—Hofteigur) 560 7 Austurbrún (Draga- vegur til suðurs)) 550 8. Háaleitisbraut (Ár- múli til austurs) 40 9. Miklabraut (Háaleitis- braut—Grensásv.) 1.950 10. Grenimelur (Reyni- melur—Hofsvallag.) 360 11. Reynimelur 590 12. Laugarnesvegur 2.170 Kr. 8.830 i Ný hverfi Árbæjarhverfi: 13. Hábær 1.150 14. Yztibær 500 15 Heiðarbær 500 16 Fagribær 63(1 17 Glæsibær 600 19. Vorsabær 640 20 Hlaðbær 600 21 Hlaðbær, bakræsi 450 22. Suðurlandsvegur 1.250 Kr. 6.920 Önnur ný hverfi: 23 Hverfi austan DAS 3.000, 24. Elliðavogshverfi 3.500 25. Iðnaðarhverfi við Grensásveg 3001 Kr. 6.800 Aðalræsi: 26. Fossvogsræsi 20.000 27. Ræsi frá Árbæjar- blettum 2.700 ,8 Ræsi frá Elliðavogs- bvrrfi 6.000 Samtals kr. 51.250 Islenzki flokkurinn gengur fylktu li'ði framhjá ráðhúsinu í Osló við setningu tuttugasta nor. ræna þjóðdansamótsins á sl. ári. Góðir fulltrúar íslands á er- lendum vettvangi Þjóðdansafélag Rvík- ur efnir til hinnar ár- legu vorsýningar sinn- ar í Háskólabíói á sunnudaginn kemur. Verður það að vanda mjög fjölbreytt sýning þjóðdansa frá mörgum löndum. f tilefni af vorsýningunni birtír Þjóðviljinn eftirfarandi grein sem birtist í norska blaðinu Olivant i nóv. 1963, en það blað er gefið út af Leikarringen i Bondeungdoms-Æ laget í Osló. Leikarringen er fé- lag áhugamanna í norskum þjóðdönsum. Greinarhöfundur, Johan Krogsæter, er ritstjóri blaðs- ins. og kom hingað til lands með norskum þjóðdansahópi 1959. Hann hefur síðan unníð mikið að því að styrkja vin- áttubönd þjóðanna og skrif- að margar greinar í þvi sam- bandi. Fyrirsögn greinarmnar er Stórviðburður, en greinin fer að öðru leyti hér á eftir i lauslegri þýðingu: — Það á ekki að nota orð eins og „stórviðburður“ að ó- þÖTfu, en það er full ástæóa til að nota þett.a orð ’>m 20. norræna þjóðdansamótið. Ég ætla ekki að telja upp hér allar þær mörgv ástæður. sem ollu því. Ég hef meiri löngun til þess að nefna eina af á- stæðunum og athuga hana betur. f fyrsta skipti voru dans- flokkar frá öllum Norðurlönd- unum mættir á norrænt þjóð- dansamót. Færeyingar hafa verið með fyrr og þeir voru með nú. Það voru íslending- amir, sem voru nú með i fyrsta skipti Ég held að það hafi verið ógleymanleg við- kynning, bæði fyrir okkur og fyrir fólkið frá eyríkinu „langt vestur í hafi“ svo að éa noti orð Per Silve Þrjátíu til fjörutíu af okk- ur voru með í ferð til fslands fyrir 4 árum Við kynntumst bá dálítið hinní islenzku þióð- dansahreyfingu. Eftir mótið í vor hafa þúsundir Norðmanna frá meirihluta landsins feng- ið að sjá og heyra að fsland á likj arf að geyma, sem er stærri en margir halda, og þeir hafa mætt æsku með sterkan vilja að sýna að fs- land getur staðið á eigin fót- um, líka þegar um er að ræða þjóðdansa, þjóðlög og þjóð- búninga. Ég held ég taki ekki of sterkt til orða, þegar ég segi að þátttaka íslendlnga í efn- isskrá mótsins var með því bezta, sem þar kom fram, og það hlutu allir að vera á einu máli um hina efnilegu æsku, sem þar var mætt. íslenzka þjóðin getur verið hreykin af henni. Það getur verið, að það sé óþarfi að minna fólk í „Leik- arringen" á, að hér megum við ekki láta staðar numið þegar um er að ræða vest- norrænt samstarf. Ég minnist á þetta atriði hér, vegna þess, að mig langar að koma fram með tillögu, sem ég hef lengi hugsað um. Hún er um það að efna til móts með Færey- ingum, íslendingum og Norð- mönnum, annað hvort í Þórs- höfn eða Reykjavík. Slíkt mót þyrfti ekki að vera afmark- að við þjóðdansa, þjóðlög og þjóðsöngva; það ætti kannski ekki heldur að vera það,— » Uppástungan um vestnor- rænt mót má gjaman koma frá okkur, en við verðum auð- t vitað að leita samstarfs við önnur félög og félagasamtök. Er þetta ekki verkefni fyrir „utanríkisnefndina", sem stjóm Leikarringen hefur skipað. Nýstárleg keppni í bifreiðaakstri: Hver kemst lengst á 5 lítrum N.k. sunnudag, 22. marz er fyrirhuguð keppni í sparneytni bifreiða, og er keppnin haldin á vegum Vikunnar og Félags ísienzkra bifreiðaeigcnda. Keppninni verður þannig hátt- að, að umboðin leggja til bil- ana. sem allir eru af þessum árgangi eða síðasta. og mega ekki vera öðru vísi utbúnir en þeir eru við afhendingu til kaup- enda. Af hverjum keppnisbíl verð- ur síðan sogið allt eldsneyti,, þannig að eldneytisgeymirinn tæmist á 'ama hátt og bíllinn hefði orðið eldsneytislaus af akstri, en að því loknu verða settir á hann fimm lítrar af eldsneyti. Síðan á að aka sem leið liggur austur fyrir fjall, þar til bíllinn verður á ný eldsneytislaus. Því næst verður mæld sú vegalengd, sem bilinn komst á 5 lítrum af eldsneyti, og eyðsl- an reiknuð út eftir því. Aðal sigurvegari verður sá, sem i lengst kemst. en einnig verð- | ur tekið tillit til rúmtaks vél- I ar, og bílunum á þann hátt ; skipt niður í flokka. Þeir, sem : lengst komast í hverjum flokki. fá einnig viðurkenningu. Brottfararstaður verður við | benzínstöð Skeljungs h.f. við benzíns? Miklubraut, og verður byrjað að ræsa keppnisbílana kl. 8. Þessi keppni er svipuð því, sem algengt er erlendis, en hef- ’ ur að sjálfsögðu verið staðfærð nokkuð og sniðin við okkar stakk. Þetta er í fyrsta sinn. sem reynt er að halda keppni sem þessa hérlendis. Að sjálfsögðu verður að , fresta keppninni, ef veður verð- ur óhagstætt sunnulaginn 22.' marz. Iþróttír Framhald af 5. síðu. mínútur sem hann lék með. Frakkland tapaði með meiru en búizt var við gegn Dan- mörku og hafa ekki náð því, sem við var búizt af þeim. Bandaríkin áttu góðan fyrri hálfleik á móti V.-Þýzkalandi aðeins 9:7 tap, en í síðari hálf- leik gekk það lakara. Svipað er að segja um Sviss sem tapaði mikið fyrir Tékkóslóvakíu. Þeir hafa ekki nálægt veitt eins mikla mót- stöðu og gert var ráð fyrir nema þá f fyrsta leiknum á móti Frakklandi sem SvisB vann með 15:14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.