Þjóðviljinn - 21.03.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 21.03.1964, Side 9
Laugardagur 21. marz 1964 HðÐVIUINN I \ I I ! ! * i ! i öip& imioipgjiniB hádegishitinn útvarpið flugið urlandshöínum. Herðubreið er í Rvík. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá London í gær til Hull, Antwerpen og Kristiansand. Brúarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Eyja og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom til Camden 18. marz; fer það- an 'fil.N. Y. Fjallfoss fór frá Patreksfirði í gær til Grund- arfjarðar og Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 18. marz til R- víkur. Gullfoss fór frá Leith 19. marz til Rvíkur. Lagarfoss kom til Akureyrar í gær; fer þaðan til Dalvíkur, Stykkis- hólms og Eyja og þaðan tll Gdynia. Mánafoss fór frá Homafirði í gær til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Glomfjord 19. marz til Norð- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Eyja. Selfoss kom til Rvíkur 15. marz frá Hamborg. Trölla- foss fer frá Gautaborg 23. marz til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík í gærkvöld til Eyja. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Akureýri 17. marz áleið- is til Klaipeda. Langjökull kom til Rvíkur í gær frá London. Vatnajökull fór frá Fáskrúðsfirði 18. marz til Grímsby. Calais og Rotter- dam. messur ★ KI. 11 í gær var austan strekkingur við suðurströnd- ina en annars hægviðri um allt land. Þokunni hefur létt norðanlands og komið bjart- viðri víðast hvar. Víðáttumik- il lægð fyrir sunnan land en hæð yfir Baffinslandi og Norður-Grænlandi. til minnis ★ 1 dag er laugardagirr 21. marz. Benediktsmessa. Árdeg- isháflæði klukkan 11.14. 22. vika vetrar. Jafndægri á vor. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 21. til 28. marz ann- ast Ingólfs Apótek, sími 11330. ★ Helgidagsvörzlu í Hafnar- firði, frá klukkan 13 í dag (laugardag) klukkan átta á mánudagsmorgun, annast Ei- ríkur Bjömsson, læknir, sími 50235. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstððinni er opin allan eólarhringinn. Næturlæfcnir i sama stað klukkan 18 til 8. Sími 2 12 80. ★ SlðkkvlUOIO oe siúfcrablf- relðln slini 11100. ★ BOgreglan sfmi 11168. ★ Holtsapðtek og GarOsapðtek eru opfn alla virka daga kl. 0-12. taugardaga kl 9-16 os sunnudaga klufcfcan 13-18 ★ NeyOarlæknlr vafct «l!a daga nema laugardaga fclufcfc- an 18-12 — Sfmi 11510. ★ SJúkrablfreiOln Hafnarfirðl m sími 61838. ★ Kðpavogsapðtek er nplO alla vlrka daga fclukkan * *-15- 20. taugardaga dukkan >15- 10 08 eunnudaga kL 18-18. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin (Jónas Jónasson); Tónleikar, K. Sveinbjömsdóttir kjmn- ir vikuna framundan, Páll Bergþórsson talar um veðrið. 15.00 Fréttir. Sigurður ■ Sig- urðsson segir íþrótta- fréttir. Samtalsþættir. 16.00 Gainalt vín á nýjum belgjum: Troels Bendt- sen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.05 Þetta vil ég heyra: Helga Þórarinsd. velur sér plötur. 18.00 Útvarpssaga bam- anna: Landnemar. 18.30 Tómstundaþáttur þama og unglinga (Jón Páls- son). 20.00 Lifendur og dauðir, smásaga eftir Kristján Bender. Valdimar Lár- usson leikari les. 20.15 Einsöngur: Ella Fitz- gerald syngur lög eftir Gershwin. 20.40 Leikrit: ,,Hermaður“ eftir Francois Ponthier. Þýð- andi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Danslög, þ.á.m. leikur Kristinn Sigurpáll frá Akureyri á harmoniku og Dumbo-sextettinn og Steini á Akranesi skemmta. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi flinHlir fer til Glasgow og K-hafnar 'UIHJUI klukkan 8.15 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur klukkan 15.15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar tvær ferðir, Húsavíkúr. Eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Eyja. ★ Aðalfundur Knattspymu- félagsins Víkings verður mið- vikudaginn 1. aprfl klukkan 8.30 að Lindargötu 9. — Stjórnln. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00. Fer tii Luxemþorgar eftir skamma viðdvöl. Þor- finnur kárlsefni er væntan- legur frá K-höfn. Gautabprg - og Osló klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. Eirík- ur rauði er væntanlegur frá Lúxemborg. kl. 23.00. skipin ★ Náttúrulækningafélag R- víkur. Fundur' mánudaginn 23. marz klukkan 8.30 í Ing- ólfsstræti 22. Bjöm L. Jóns- son læknir talar um áróður- inn gegn reykingum,- Jón H. Jónsson kennari sýnir kvik- mynd um skaðsemi reykinga. Skúli Halldór^son tónskáld leikur á píanó. Veittur verð- ur ávaxtadrykkur með kökum úr nýmöluðu hveiti. kvikmyndasýning visan ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fer í dag frá Ibiza til Þórs- hafnar. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag frá Rvík til Borgamess og Þorlákshafnar. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell fór 12. marz frá Fag- ervik til Civitavecchie, Sa- vona, Port Saint Louis de Rhone og Barcelona. Hamra- fell fór 14. marz frá Rvík til Batumi. Stapafell er í Rvík. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norð- ★ Kvikmyndasýning fyrir böm í MÍR-salnum, Þing- holtsstræti 27, sunnudaginn 22. marz klukkan 5 síðd. — Sýndar verða nokkrar teikni- myndir. — MlR. hjónaband ★ 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Halldóra Svanbjömsdóttir. Flókagötu 19 og Ásgeir Thor- oddsen stud. jur. Oddagötu 8. Séra Jón Þorvarðsson gefur brúðhjónin saman í kapellu Háskólans. Heimili ungu hjónanna verður að Flóka- götu 19. Sýnd er hemum andúð enn með undirskriftalista sextíu harla mætir menn minna á kommúnista. F. S. QBD Þegar aftur kemur til eyjarinnar skýrir Þórður frá því, sem gerzt hefur. Næsta dag koma tveir herramenn frá Haag um borð í „Kútter önnu“. Þeir biðjast afsök- unar á bví að hafa valdið Þórði og þó einkum Kidda öllum þessum vandræðum. Pála notar tækifærið og spyr, hvort þeir geti ekki gert, eitt hvað fyrir Kidda, hann sé óvenju vel gefinn og það sé heitasta ósk hans að verða verkfræðingur. Hinsvegar sé faðir hans félaus með öllu. Fjórum mánuðum síðar er Kiddi ljómandi af ánægju staddur á skipsfjöl. Hann veifar í kveðjuskyni. Draum- ur hans er að rætast, hann hefur fengið inngöngu í tækniháskólann í Delft. ★ Frikirkjan. Messa klukkan 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Aðventkirkjan. Guðsþjón- usta klukkan 5. Efni: Textinn, sem hvergi fannst ...... Svein B. Johansen. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. (Dagur aldraða fólks- ins í sókninni. Kristniboðs- ins minnst). Bamaguðsþjón- usta klukkan 10.15. Séra Garðar Svavarsson. ★ Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum klukkan„2. Séra Erlendur Sig- mundsson. Hefur honum verið falið að gegna prestþjónustu fyrir Sv. Amgrím Jónsson til næstu fardaga. Bamasam- koma klukkan 10.30. — Séra Jón Þorvarðsson. söfnin ★ BókasafD Seltjarnaraess. Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og 8—10 Miðvikudaga kl S.19 —7. Föstudaga kL 5.15—7 »g 8—10. ★ Þjóðminjasafnið og Ltsta- safn rfklsfns er opið briðiu- daga. fimmtudaga. iaugardaga og sunnúdagá Trá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 os 20-22. nema laugardasa klukkan tO- 12 os 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Félags lárnlðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Ásgrimssafnið, Bergstaða- stræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. Tæknlbókasafn IMSl er opið alla virka dasa nema laugardaga frá kl. 13—15.. ★ Þjóðskjalasatnið er ooið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Vestur- bæjar Apótek, Melhagi 22. Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti. Holts Apótek, Lang- holtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar, Austur- stræti. Bókabúðin Laugames- vegi 52. Verzl. Roði, Lauga- vegi 74. — 1 Hafnarfirði: Val- týr Sæmundsson, öldug. 9. ★ Menningar- og minningar- sjóður kvenna. — Minning- arspjöld sjóðsins fást á eft- irtöldum stöðum: Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstr. 1, bókaverzl. fsafoldar, Aust- urstr 8. bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. bókabúð Helgafells, Lauga- vegi 100 og á skrifstofu sjóðs- ins að Laufásvegi 3. ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma Islands, Verzluninni Vik, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17.00). I ! I I ------------------SlÐA g Sjénvarpið „ Framhald af 1. síðu. formaður Stúdentafélags Reykjæ- víkur, Gunnar Schram, ritstjÓri Vísis, sér til mín og fór þess á leit við mig sem einn þeirra, er undirrituðu áskprun 60- menninganna um sjónvarpsmál- ið, að ég yrði annar frummæl- andi á fundi félagsins n.k. laug- ardag og yrði umræðuefnið aug- lýst „íslenzkt sjónvarp". Ég taldi það heiti fundarefnisins með öllu óeðlilegt, þar sem leitað væri til mín sem undirskrifanda fyrrnefndrar áskorunar og til fundarins augljóslega boðað af tilefni hennar. f fyrsta lagi fer því alls fjarri, að í áskoruninni sé lagzt gegn íslenzku sjónvarpi, þó að staðhæft hafi verið í sum- um blaðaskrifum. Þess vegna væri það villandi að láta einn undirskriftarmanna og útvarps- stjóra, formælanda íslenzks sjónvarps, leiða saman hesta sína eins og deiluaðilja í um- ræðum um efnið „íslenzkt sjón- varp“. Og i öðru lagi væri það algerlega óviðunandi fyrir þann, er ræða vildi hið erlenda her- stöðvarsjónvarp á fslandi, sem fjallað er um í áskoruninni og er nú af því tilefni á allar vör- um, að þurfa að biðjast afsök- unar á því, að hann færi út fyrir ramma fundarefnis', enda þótt formaður segðist fyrir sitt leyti mundu gefa kost á því, að það mál yrði einnig rætt. Af þessum sökum lagði ég til, að fundarefni yrði auglýst „Sjón- varp á íslandi“, „Sjónvarps- málið“ eða öðru áþekku heiti og væri ég þá fús til að hafa um það framsögu. Þegar for- maður tjáði mér í öðru sam- tali stuttu síðar, að hinu fyrr- nefnda heiti umræðuefnisins yrði alls ekki breytt, neitáði ég að taka að mér framsögu á fundinum, enda mun ég ekki hafa af honum önnur afskipti. Er mér kunnugt uni, að formað- ur Stúdentafélags Reykjavífcur leitaði til a.m.k. eins annars undirskriftarmanns í sömú er- indum og fékk afsvar “á ’sömu forsendu. Að lokum skal tekið fram, að undirritaður er hvenær sem er þess albúinn að eiga orðaskipti um sjónvarpsmálið, ef á eðlileg- an og hlutlausan hátt yrði til stofnað. Reykjavík, 20. marz 1964. Þórhallur Vilmundarson". Kvikmyndasýning Germaníu í dag Á kvikmyndasýningu félags- ins Germaníu á morgun, .laug- ardag, verða sýndar mjög ný- legar fréttamyndir, m.a. frá jólaheimsóknum Vestur-Berlín- arbúa til ættingja og vina f Austur-Berlín, frá heimsókn próf. Erhards. kanzlara til Lyndon B. Johnsons í Texas og Sir Alec Douglas-Home í London, frá listskautahlaupi í Grenoble og ýmsu fleira.; Fræðslumyndimar á sýn- ingunni verða tvær. Er önn- ur um híbýlaprýði, eink- um veggfóður, notkun þess á margvíslegan hátt, áhrif þess á umhverfið, húsgögnin og ann-. að eftir því. Hin fræðslumýnd- in er frá Allgau. Sýnir hún hið fagra landslag Alpafjallanna *i vetrarskrúða, skíðaferðir og aðr- ar vetraríþróttir og villt dýrirf, og er myndin í litum. •* — Sýningin verður í Nýja bíó og hefst kl. 2 e.h. Kjarnavopn Framhald af 2. síðu. eða þiggja kjarnavopn af Sðr- um. Þessa yfirlýsíngu bæri að senda Sameinuðu þjóðunum með beiðni um, að hún verði send öllum aðildarríkjum S.Þ. 2. Síðan sé skipuð nefnd, sem fulltrúar Norðuriandanna eigi sæti í, til þess að kauna hvernig unnt sé að gera fast- an samning um kjarnavopna- laust belti á Norðurlöndum um aldur og ævi. 3. Loks lýstu Norðurlöndin því sameígínlega yfir, að Dan- mörk, Svíþjóð, Finnland og Noregur séu svæði án kjarna- vopna um alla framtíð. X

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.