Þjóðviljinn - 01.04.1964, Síða 8
SlÐA
ÞJðÐVILJINN
Ml&vilcudagur 1. aprfl 1964
hádegishitinn útvarpið
★ Kl. 11 f.h. í gær var aust-
an kaldi og skúrir við suður-
ströndina, en annars staðar
hsegviðri og úrkomulaust.
Sumstaðar við Húnaflóa var
þoka. Fyrir norðan land er
hæð, en grunn lægð fyrir
austan Bretlandseyjar.
til minnis
Hr Slysavarðstofan 1 Heflsu-
vemdarstððinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
Sfmi 2 12 30.
★ Slðkkviiiðia oe siúkrabif-
refðln sími 11100.
★ r.öereelan sfmi 11166.
★ Holtsapótck oe Garðsapöteli
ení opin alla virka daga kl.
9-12. iaugardaga kl 9-18
oe isunnudasa klukkan 13-16
★ Neyðarlæknlr vakt »lla
daga nema iaugardaaa klukk-
an 13-17 — Sími 11510.
★ Sjúkrablfreiðin Hafnarflrðt
*fmi 51336
it Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9-15-
20. iaugardaga riukkan <15-
16 oe sunnudaga fcL 13-16
13.00 „Við vinnuna".
14.40 Hersteinn Pálsson les
úr ævisögu Marísu
Lovísu.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga bamanna
„Landnemar".
20.00 Vamaðarorð: Vilberg
Helgason öryggiseftir-
litsmaður talar á ný um
losun og lestun skipa.
20.05 Létt lög: Hljómsveit Al-
freðs Hause leikur
20.20 Kvöldvaka: a) lestur
fornrita: Víga-Glúmur
(Helgi Hjörvar). b) Lög
eftir Friðrik Bjamason.
c) Gunnar Guðmunds-
son frá Heiðarbrún í
Holtum flytur erindi:
Endalok þjóðveldis og
uppreisn Rangæinga
1264. d) Oscar Clausen
rithöfundur flytur frá-
söguþátt: Kríumálið eða
Stokksmálið.
21.45 Islenzkt mál (Dr. Jak-
ob Benediktsson).
22.10 Lög unga fólksins
(Guðný Aðalsteinsdóttir)
23.00 Bridgeþáttur (Hallur
Símonarson).
23.25 Dagsirárlok.
flugið
trúlofun
★ Opinbcrað hafa trúlofun
sína Ásdís Minný Sigurðar-
dóttir Vesturgötu 21, Keflavík
og Sigurður Þorsteinsson
Vesturgötu 12, Keflavík.
Aíþingi
fundur
•fc Mæðrafclagskonur. Fundur
í kvöld kl. 8.30 að Hverfis-
götu 21. Spiluð félagsvist.
Adda Bára Sigfúsdóttir talar
um dagheimili og leikskóla.
Dagskrá san.einaðs Alþingis
miðvikudaginn 1. apríi 1964,
kl. 2 síðdegis.
1. Rannsókn kjörbréfs.
2 Fyrirspumir:
a. Ljósmæðraskóli lslands.
b. Lán til fiskvinnslustöðva.
c. Ríkisábyrgðir.
d. Greiðslur vegna ríkis-
ábyrgða.
3. Stórvirkjunar. og stór-
iðjumál, þáltill.
4. Þörf atvinnuveganna fyrir
mannaeyja og Isafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir). Kópa-
skers, Þórshafnar, Vestmanna-
eyja og Egilsstaða.
•fci Loftleiðir h.f. Snorri
Sturluson er væntanlegur frá
New York kl. 07.30. Fer til
Luxemborgar kl. 09.00. Kem-
ur til baka frá Luxemborg
kl. 23.00. Fer til New York
kl. 00.30. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Helsing-
fors, Kaupmannahöfn og
Osló kl. 23.00. Fer til New
York kl. 00.00.
í Brann tii kaldra
kola á páskadag
verðlaun
★ Verðlaunaafhcnding fyTir ís.
landsþingið í skák fer fram
í kvöld kl. 8 í Breiðfirðinga-
búð, uppi.
Skáksamband Islands.
skipin
'Á páskadagsmorgun brann til
kaldra kola flugafgreiðsluskýli
Flugmálastjórnarinnar á Egils-
staðaflugvelli. Eldsins varð fyrst
vart klukkan hálf sjö og er
slökkviliðið í kauptúninu kom
á vettvan* klukkan sjö var
skálinn fallinn.
Þetta var timburbygging, sex-
tíu fermetrar að flatarmáli á
einni hæð. f skála þessum var
skrifstofa Flugfélags íslands og
farþegaafgreiðsla. Skálinn og
innbú var lágt vátryggt, en öl-
og sælgætisverzlun, sem flug-
afgreiðslumaðurinn rak fyrir
eigin reikning var ekki vá-
tryggt og var tjón hans nokk-
uð.
Nokkrar skemmdir urðu á
tækjum utan húss svo sem hjól-
börðum undir farangursvögnum
og farþegastigum og hleðslu-
tæki fyrir rafgeyma flugvéla
gereyðilagðist. Þá brotnuðu tvær
rúður í nýja flugturninum, sem
er þarna skammt frá hinu
fallna skýli og munaði mjóu, að
ekki skyldi verra hljótast af.
Hluti af flugafgreiðslunni var
þegar fiuttur í flugturninn og
standa vonir til, að þegar verði
hafizt handa um viðbyggingu
við flugturninn eins og til stóð.
Eldsupptök eru ókunn. — S.G.
tæknimenntað fólk, þáltill.
5. Tryggingar gegn uppskeru-
bresti og afurðatjóni í
landbúnaði, þáltill.
6. Tekjustofn handa þjóð-
kirkju Islands. þáltill.
7. Landfundir Islendinga í
Vesturheimi, þáltill.
8. Fóðuriðnaðarverksmiðja
á Norðausturland, þáltill.
9 Þyrilvængjur til land-
helgisgæzlu ofl., þáltill.
10. Bankaútibú á Sauðárkróki,
þáltill.
11. Tæknistofnun sjávarút-
vegsins, þáltill.
12. Vatnsaflsvirkjun í Naut-
eyrarhreppi, þáltill.
13. Héraðsskóli að Reyk-
hólum, þáltill.
14. Efling byggðar í Selvogi.
þáltill.
15. Vinnuaðstaða og sumar-
hvíld barna. og unglinga,
þáltill.
16. Unglingafræðsla utan
kaupstaða, þáltill.
17. VináttuheimBókn fulltrúa
Alþingis til Grænlendinga,
þáltill.
18. Sjómannatryggingar,
þáltfll.
19. Stofnlánasjóðir sjávarút-
vegsins, þáltill.
+1 Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug: Miililanda-
flugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 á morgun. Vélin
er væntanleg aftur tfl Reykja-
vfkur kl. 22.20 í kvöld. Milli-
landaflugvélin Skýfaxi fer til
London kl. 10.00 á föstudag.
Innanlandsflug: í dag: er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Húsavíkur, Vest-
★ Eimskipafélag lslands.
Bakkafoss fór frá Kristian-
sand í gær til Reykjavíkur.
Brúarfoss fer frá Hamborg í
dag til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá N.Y. 26. f.m. til Rvík-
ur. Fjallfoss kom til Grav-
ama í fyrradag. Fer þaðan til
Lysekil og Hamborgar. Goða-
foss kom til Reykjavíkur 27.
f.m. frá N.Y. Gullfoss fór frá
Reykjavík 28. f.m. til Ham-
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Gdynia í
fyrradag, fer þaðan til Vent-
spils, Turku og Kotka. Mána-
foss fór frá Húsavík í gær til
Gufuness. Reykjafoss er í
Gufunesi. Selfoss fór frá Rvík
í gær til Gloucester, Cam-
den og N.Y. Tröilafoss kom
til Reykjavíkur 28. f.m. frá
Gautaborg. Tungufoss fór frá
Keflavík 25. f.m. til Turku,
Hamina, Gautaborgar og R-
víkur.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er í Þórshöfn; fer þaðan til
Rotterdam, Hull og Rvíkur.
Jökulfell fór í gær frá Þor-
lákshöfn til Glouchester. Dís-
arfell er væntanlegt til Þor-
lákshafnar á morgun. Litla-
fell fór 30. f.m. frá Rvík til
Austfjarða. Helgafell er í
Savona; fer þaðan til Port
Saint Louis de Rhone og
Barcelona. Hamrafell fór 30.
f.m. frá Batumi til Rvíkur.
Stapafell fór 28. f.m. frá K-
höfn til Rvíkur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Rvík í dag austur um
land í hringferð. Esja er í R-
vík. Herjólfur fer frá Eyjum
klukkan 21.00 i kvöld til R-
víkur. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gærkvöld vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er
væntanleg til Rvíkur í kvöld
að austan frá Akureyri.
-4r' Jöklar. Drangajökull lest-
ar á Austufjarðahöfnum.
Langjökull fer frá Hamborg
í dag til Clapipeda. Hamborg-
ar, London og Reykjavíkur.
Vatnajökull fór frá Calais í
gærkvöld til Antwerpen,
Rotterdam og Reykjavíkur.
GBD
Og nú kemur ýmislegt upp úr dúrnum. Meðan Eva
hitar kaffi dregur Hóras upp skjal og sýnir Jack. „Þú
ættir að kannast við þetta, ljúfurinn," segir hann. Þetta
er þá skuldakvittun fyrir 1200 dölúm, sem Jack fékk
lánaða hjá frænda sínum fyrir átta árum. „Með öðrum
orðum, þú skuldar mér þetta fé,“ segir Hóras glottandi.
„Ég hef alltaf þörf fyrir peninga. Ert þú fær um að
borga?" Jack horfir undrandi á frænda sinn. „En frændi
gaf mér upp skuldina". „Kann vel að vera. En getur
þú sannað það, ég finn ekki stafkrók um það. En ég
skal gera vel við þig. Þú færð þessa skuldakvittun, og
ég fæ bækurnar karlsins“.
*
I
\
Sýningin í Rostock
Framhald af 7. síðu.
gamalt þýzkt máltæki. Megi
því Ólamir okkar verða vin-
um okkar til ánægju.
Að lokum vil ég svo enn
einu sinni fullvissa ykkur um,
að þátttaka lands yðar varð
okkur til mjög mikillar á-
nægju. Það er því einlæg ósk
okkar, að 3. sýningin okkar, á
árinu 1964, megi einnig verða
aðnjótandi þátttöku ykkar.
Stjórn félags myndlistar-
kennara hefur lofað að útvega
teikningar til sýningar á
sumri komanda. Má því telja
afgert að ný sending nemenda-
teikninga verði send héðan
fyrri hluta maímánaðar. Kenn-
arar, sem hug kynnu að hafa
á því að koma á framfæri
nemendateikningum til sýning-
ar, geta fengið allar nánari
upplýsingar hjá mér.
Steinþór Guðmundsson
Hjarðarhaga 26
Reykjavík.
Gerist áskrifendur að
ÞJöÐmJANUM
Munið að panta
áprentuðu iímböndin
Allir litir. Allar breiddir.
Stativ, stór og smá.
Pólíur, Plastpokar, Límpappír.
Karl M. Karlsson & Co.
Melgerði 29, Kópavogi, sími 41772.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið
Barnatónleikar
í Háskólabíói, fimmtud. 2. apríl kl. 5 síðdegis.
Stjórnandi: IGOR BUKETOFF
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar Austurstræti 18 og Bókabúðum Lárus-
arar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri.
IIIIIl | lllllill
liiiiTiii
Bróðir okkar
MEYVANT L. GUÐMUNDSSON
Hringbraut 56,
<=cm varð bráðkvaddnr föstudaginn langa 27. marz, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. apríl
klukkan 10.30 f. h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Systkynin.