Þjóðviljinn - 14.04.1964, Page 5
Þriðjudagur 14. aprfl 1964
ÞIÖÐVILJINM
SlÐA g
KR — ÍR 29 :22
Fyrir leik þessara félaga var
mikil óvissa um úrslitin. en
leikur þessara félaga hafði
mikla þýðingu fyrir KR, með
s'gri voru þeir búnir að forða
sér frá því að lenda' í harðri
baráttu í leikjum um fallsæt-
ið.
Og það var gamla sagan um
KR, að þegar mikið liggur við
þá geta KR-ingar sameinast
um verkefnið, og þá er eins
og ekkert geti stöðvað þá.
Það var engu líkara en að
KR-ingar hefðu sefjað h'nn á-
gæta fyrirliða ÍR-inga, sem er
sæmilega „senu”-vanur, Gunn-
laug Hjálmarsson. því honum
kemur ekki í hug að reyna að
stöðva þann KR-inginn sem
gerir mestan usla við mark ÍR,
en það var Reynir Ölafsson,
sem skoraði hvorki meira né
minna en 16 mörk í leiknum
(4 úr vitaköstum)! Hann fékk
að leika lausum hala með
þessum ágæta árangri fyrir
KR.
IR byrjaði að skora, en eft-
ir 5 mínútur höfðu KR-ing-
ar tekið forustuna og héldu
henni það sem eftir var leiks-
ins. Um miðjan hálfleikinn
stóðu leikar 16:14, fyrir KR.
Eftir leikhlé breikkaði bilið
aftur og komust KR-ingar uppi
20:16. Enn gera ÍR-ingar á-
hlaup, og berjast, og ná góð-
um leik-kafla, sem ógnaði svo
að við öllu mátti búast ef þeim
tækist að halda svona áfram.
Komust þeir það langt um
miðjan hálfleikinn að aðeins
munaði einu marki 22:21.
En þá taka KR-ingar sprett
og skora 5 mörk í röð, þótt
Karl væri settur útaf í 2 mín..
Framhald á 9. síðu.
Hauks. 3 hvor, Rósmundur, '
Árni, Björn og Ólafur Friðr-
iks 2 hver og Sigurður Óli 1. ;
Dómari var Valur Benedikts-
son og slapp vel frá því.
Valur í úrslitum
í 2. flokki karla
Á laugardagskvöldið
íóru fram þrír leikir í
2. flokki karla á ís-
landsmótinu í hand-
knattleik. í þessum
flokki er keppt í tveim
riðlum. Hefur Valur nii
unnið annan riðilinn
og keppir til úrslita
um meistaratitHinn
annaðhvort við FH eða
KR.
Fram — Víkingur 12:9.
Til að byrja með var leikur
þessi nokkuð jafn og mátti
naumast á mflli sjá langt
fram eftir fyrri hálfleik, hvor
mundi bera sigur úr bítum,
eins og markastaðan sýnir:
1:1, 2:2, 3:3. 4:4, 5:5. Gekk
svona þangað til um 4 mín.
voru eftir af fyrri hálfleik, þá
gáfu Víkingar heldur eftir um
skeið og lauk hálfleiknum með
8:5 fyrir Fram. Víkingar jöfn-
uðu sig í síðari hálfleik og
endaði síðari hálfleikur 4:4. en
þeim tókst ekki að jafna mis-
muninn úr fyrri hálfleik. Leik-
urinn í heild var ekki sérlega
liflegur eða með mörgum góð-
um samleikstilþrifum eða ein-
staklingsafrekum. en þó voru
innanum menn sem lofa all-
góðu.
Valur — Þróttur 19:5.
Þegar i upphafi mátti sjá, að I
Framhald á 9. síðu. I
Bud VVerner
Frægt skíðafálk
fárst í snjóflóði
Einn frægasti skíðamaður
og ein frægasta skíðastúlka
heims fórust í snjófióði í
Alpafjöllum á sunnudaginn,
Það voru þau Barbi Henne-
berger frá Þý/.kalandi og
Bandaríkjamaðurinn Bud
Werner.
Snjóskriðan féll á þau
snemma morguns, og það tók
5 klukkustundir að grafa þau
upp, en þá voru þau löngu
látin.
Bud Werner var 27 ára
gamall. Hann hefur í 10 ár
verið bezti maður Bandaríkj-
anna í Alpagreinum, og í
fremstu röð skíðamanna
heims. Átti hann m.a. lengi
heimsmet í hraða á skíðum,
en hann náði tæpl. 140 km.
hraða á klst.
Barbi Henneberger var 23
ára og meðal beztu skíða-
kvenna heims. Hún varð 5. í
bruni á Olympíuleikunum í
vetur, 7. i stórsvigi og 10. í
svigi.
Snjóskriðan féll yfir þau
Werner og Henneberger þar
sem þau voru að starfa við
kvikmyndaupptöku ásamt 7
öðrum. sem tókst að grafa
og upp af eig'n afli. Læknar
Víkingur og FH
unnu í kvennafl.
Sigux-lína átti mörg knáleg skot í mark í leik FH og Fram
á iaugardagskvöldið. — (Ljósm. Bj. Bj.).
KR-ingar \oru að vonum glaðir og reifir eftir sigurinn yf'.r ÍR, sem varð til þess að liðið
er ekk: lengur í fallhættu niður í 2. deild. Á myndinni sjast leikmenn KR fagna sigri ásamt
formanm félagsins. Þeir halda á Guðjóni markmaixni, sem atti einna stærstan þátt í sigri KR.
Á laugardagskvöldið
fóru fram 5 leikir í
handknattleiksmótinu,
sem senn fer nú að
ljúka. Voru það tveir
leikir í meistaraflokki
kvenna, og þrír leikir í
öðrum flokki karla.
Leikir þessir voru ekki
sérlega tilþrifamiklir,
en þó voru innanum
góð tilþrif og efni sem
lofa góðu.
Valur — Breiðablik 17:13.
Fyrri hálfleikur þessa leiks
var nokkuð jafn, þar sem Vík-
ings-stúlkurnar byrjuðu að
skora og komust í 2:0, en
Breiðablik jafnaði á 2:2, og
komast yfir (í eina skiptið) 3:2.
Er baráttan allhörð og má sjá
á töflunni 3:3, 4:4 cg 5:5 og
var þá langt liðið á hálfleik-
inn, en honum lauk með 7:5
fyrir Víking.
1 fyrri hluta síðari hálfleiks
taka Víkingsstjúkurnar leik-
inn mjög i sínar hendur / og
standa leikar eftir 10 mín. —
15:8. en Breiðablik tekur svo-
lítinn endasprett og leiknum
lauk með 17:13 fyrir Víking.
Þótt Víkings-stjúkurnar sigr-
uðu réttlátlega, var leikur
þeirra ekki sérlega virkur eða
átakamikill. Elín er alltaf hin
hættulega skytta liðsins en
hún skoraði 7 mörk í leikn-
um, og Þórdís Guðmundsdóttir
átti líka 4 góð skot.
Rannveig Laxdal er alltaf
höfuðstyrkur liðsins í samleik
og hreyfanleik, hún skoraði 2
mörk. Margrét Jónsdóttir og
Guðrún skoruðu 2 mörk hvor.
Bestar í liði Breiðabliks voru:
Kristín og Sigrún og skomðu
5 og 3 mörk. Aðrar sem skor-
uðu voru Amdís 3 Ester og
Bára 1 hvor.
Á sunnudagskvöldið fóru fram tveir leikir í
1. deild handknattleiksmóts íslands. KR vann ÍR
og er þar með úr fallhættu niður í 2. deild. Vík-
ingur tapaði hinsvegar fyrir FH og færist við
það nær falli. Er nú líklegast að Ármann og Vík-
ingur verði að berjast um það sín á milli hvort
liðið fær að vera áfram í 1. deild.
FH — Víkingur
32 : 22
Fyrir Víking er hver leik-
ur þýðingarmikill sem eftir er
í mótinu, og þess sáust greini-
lega merki í leik þeirra við
FH á sunnudagskvöldið. Þeir
börðust allan leikinn af mikl-
um krafti, og létu aldrei bil-
bug á sér finna þrátt fyrir
ofureflið. Lengi fram eftir
fyrri hálfleik munaði ekki
miklu, oftast 2—3 mörk og
rétt fyrir miðjan fyrri hálf-
leik stóðu leikar 7:6 fyxir FH.
Víkingar gáfu þó heldur eftir
er líða tók á hálfleikinn, sem
endaði 17:10.
Síðari hálfleikur var jafnari
og unnu Hafnfirðingar hann
með þriggja marka mun, en
leiknum lauk með 32:22.
Hafnfirðingar áttu oft góða
leikkafla, og léku af hraða og
lcrafti, en ráku sig oft illilega
á nokkuð þétta vöm Víkinga,
bæði vörnina fyrir framan
vitateigabogann og ef knött-
urinn fór inn fyrir varði mark-
maður þeirra, Helgi Guð-
mundsson. oft snilldarlega, og
án hans hefði markamunur
orðið meiri.
FH-ingum tókst þó oft að
smjúga í gegnum vörn Vík-
inga, mjög laglega og það svo
stundum, að áhorfendur al-
mennt gáfu þeim klapp fyrir
leikinn og þá er nokkuð að
gert, þegar hinir lítt hrifnæmu
Islendingar tjá sig af hrifn-
ingu á þennan hátt.
Þegar á leikinn leið varð
hann ekki sérlega spennandi,^,
til þess var munurinn of mik-
ill. og undir lokin var eins
og Hafnfirðingar tækju þetta
ekki sérlega alvarlega.
Víkingur var með sterkasta
lið sitt og hefur ef til vill
ekki náð betri leik um langt
skeið. 1 heild hefur liðið ekki
náð eins góðu út og í fyrra
vetur, 'og er nú í mikilli fall-
hættu niður í aðra deild, og
þurfa þeir verulega að taka á
til að forða því. Bestir í liði
þeirra voru Helgi í markinu.
sem bar af. Þórarinn, Pétur
og enda Hannes og Rósmund-
ur.
FH-liðið féll nokkuð vel
saman, en vafalaust geta þeir
meira ef á þarf að halda, og
oft sýndu þeir skemmtilegan
leik, og þá sérstaklega þegar
þeir settu upp hraða, það er
í rauninni þeirra líf.
Liðið er mjög jafnt og erf-
itt að segja hverjir séu bestir,
og það er athyglisvert hve
margir setja mörk.
Bestu menn liðsins voru öm,
Ragnar, Páll og Auðunn og
Guðlaugur voru ekki mikið
lakari. Kristján var einnig
góður. og þegar hann hefur
fallið að fullu inn í liðið, vex
hann enn að mun.
Þeir sem skoruðu fyrir FH
voru Páll 7 Ragnar og Auð-
unn 6, Guðlaugur 5, öm 4.
Ólafur Th. og Kristján 2 hvor.
Fyrir Víking skoruðu: Þór-
arinn 5, Hannes og Sigurður
Bari'i Hennoberger
úrskurðuðu á eftir, að Wern-
er hefði látizt af tangaáfall-
inu við slysið, en Henneberg-
er hafði látist vegna snjó-
þungans. Meðal þeirra sem
lentu í snjóflóðinu var hinn
kunni skíðagarpur Willy
Bogner frá Þýzkalandi.
FH — Fram 6:6.
Síðari leikurinn í kvenna-
flokki var milli FH og Fram,
og gekk svo lengi til að íH-
stúlkurnar áttu erfitt með
Fram. Þær komust að vísu á
fyrstu min. 2 mörk yfir en
Fram hafði jafnað á 3:3, og
leiknum lauk með 5:4 fyrir
F.H. 1 síðari hálfleiknum náðu
enn jafna þær á 4:4. en hálf-
þær þó heldur undirtökunum
í leiknum, og lauk honum
með 9:6 fyrir FH, og voru FH-
stúlkurnar vel að sigrinum
komnar. Þær hafnfirzku náðu
oft skemmtilegum hraða í leik
sinn, en fengu þó ekki þann á-
rangur í mörkum sem skyldi
en það ætti ekki að hræðá
þær frá því að leika með
hraða, það er nútíma hand-
knattleikur.
Framliðið hefur tekið mikl-
um framförum í vetur, og
frammistaða þess við FH-lið-
ið var góð. Flestar eru þær
ungar að árum og eiga eftir
miklar framfarir ef þær halda
saman Geirrún er þeirra á-
kveðnust, og harðskeytt ef því
er að skipta. Guðrún gerði
margt laglega og hefur náð
skemmtilegu skotlagi sem vont
er að átta sig á fyrir mark-
mann og skoruðu þær flest
mörkin fyrir Fram.
Best í liði FH var Sylvía og
skoraði flest mörkin, eða 4.
Ágætar voru og Sigurlína og
Valgerður.
Dómari var í báðum leikj-
unum Karl Jóhannsson og
dæmdi vel.
KR ER ÚR FALLHÆTTU, EN
VÉKINGUR NÁLGAST B0TNINN