Þjóðviljinn - 05.05.1964, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1964, Síða 1
Ólesfur i frœSslumálum •• Æ JT BORN LJUKA SKOLA VIST SINNI ÓLÆS í nýútkominni skýrslu Barnaverndarnefndar er vakið máls á mjög alvarlegu atriði. Þar segir, á bls. 3: „Mörg börn á fræðsluskyldualdri hætta að sækja skóla án lögmætra ástæðna, og án þess að rönd verði við reist við núver- andi aðstæður“. Og enn segir skýrslan, í áframhaldi af þessu: „Flest eru börn þessi á tveim síðus’tu árum fræðsluskyldunnar, en önnur hafa ekki lokið barnaprófi, er skólavist þeirra lýkur. Eru sum þeirra mjög fákunnandi, jafnvel ólæs. Er hér um vanda að ræða, sem nauðsyn ber til að taka föstum tökum“. Thor qegn Kristmanni 1 gær var haldið áfram rétt- arhöldum i meiðyrðamáli Krist- manns Guðmundssonar gegn Thor Vilhjálmssyni. Er nánar sagt frá réttarhöldunum á 12. síðu blaðsins í dag. Slys þetta bar að með þeim hætti að Landrowerbifreið var á leið suður Reykjanesbraut og beygði ökumaður hennar til hægri inn á innkeyrsluna að benzínstöðinni. Er hann var að Svo mörg eru þau orð. Ekki getur hjá því farið, að menn spyrji, hvernig slíkt geti yfir- leitt átt sér stað, einhversstaðar hlýtur að vera pottur brotinn í fræðslumálum Reykjavíkur ef börn hætta skólavist áður en skyldunámi lýkur, séu ..jafnvei ólæs.” Þá er og ástæða til að vekja athygli á þeim ummælum Bamaverndanefndar, að ekki koma út af malbikaða vegin- um varð hann allt í einu var við mikið högg á hægra fram- horn bifreiðárinnar og sá um leið að piltur á skellinöðru hent- Framhald á 9. síðu. verði rönd við reist .,við nú- verandi aðstæður”. Hvenær er von á því að þær aðstæður batni? Þjóðviljinn hefur átt tal við formann Bamaverndanefndar, Ölaf Jónsson. Viðurkenndi Ól- afur að hér væri um mikið vandamál að ræða, en kvað máiið vera í athugun hjá Fræðslumálaskrifstofunni. Jón- as B. Jónsson, fræðslumála- stjóri kannaðist hinsvegar ekki við neina slíka athugun. Hér er eins og allir sjá um alvarlegt mál að ræða, og verð- ur að krefjast þess, að fræðslu- yfirvöld borgarinnar taki það föstum tökum. Skákkeppni ÓLAFSVÍK 3/5 — 1. maí sl. þreyttu Ólafsvíkingar og Akur- nesingar með sér kappskák á 12 borðum og urðu úrslit þau að Akurnesingar unnu með 6% vinning gegn 5 Vi. Þá fór einnig fram hraðskákkeppni milli þess- ara sömu staða og tefldu tvær 10 manna sveitir 100 skákir alls. f þeirri keppni fóru Ólafs- víkingar með glæsilegan sigur af hólmi, hlutu 62% vinning gegn 37% — Elías. 75 ára piltur slas- ast illa / árekstri • S.l. laugardagskvöld var'ð umferðarslys á Reykja- nesbraut á móts við innkeyrsluna að benzínstöð Shell. Varð 15 ára piltur á skellinöðru þar fyrir bifreið og meiddist mikiö, hlaut hann m. a. fótbrot. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna og síðan í sjúkrahús. Konurnar sýndu yfírburði / reiðmennsku ★ A sunnudaginn efndi Hestamannafélagið Fákur til firma- keppni, góðhestakeppni og tóku þátt í henni 300 fyrirtæki og jafnmargir hestar. Keppnin hófst með því að keppendurnir fylktu liði inn á skeiðvöllinn og fóru tvo hringi á vcllinum en síðan voru fimm hestar í einu látnir sýna góðgang á vellinum. ★ Sigurvegari varð MÁLNING h.f. Hestur Freyr, eigandi og knapi Kolbrún Kristjánsdóttir. Nr. 2 varð Sportvöruverzlun Búa Petersen, Hestur Prettur, eigandi og knapi Margrét John- sen. Nr. 3 varð Vélaumboðið Desa h.f. Hestur Léttir, eigandi og knapi Rosmary Þorleifsdóttir. ★ Á þridálkamyndinni sjást konurnar þrjár með hesta sína, frá vinstri: Kolbrún, Rosmary, Margrét. Litla myndin er af yngsta knapanum sem mun vera 7 eða 8 ára. (Ljósm. Bj. Bj.) VORS/LDVBÐIN ER ÞECAR HAFIN FYRIR SUÐURLANDI # Vorsíldveiði er nú þegar hafin rétt fyrir lok þorsk- vertíðar og hefur verið lóðað á mikið síldarmagn við suöurströndina. Aðalveiðisvæðin til þessa hafa verið við Vestmannaeyjar og út af Grindavík. • Þá hefur síldarleitarbáturinn Fanney lóðaö á mikla síld á Hraunsvík fyrir nokkrum dögum. Sjómaður drukknar í Eyjum Fyrsta síldin barst til Reykja- víkur á laugardagsmorgun og landaði þá Jörundur II. 1200 tunnum. Fór hún í vinnslu. Þá fékk Árni Magnússon 2000 tunnur í fyrradag og daginn eftir 1500 tunnur og landaði þessari síld í Eyjum. Eru sjómenn gramir yfir hinu lága síldarverði og fer öll síld- in, sem berst til Eyja í síldar- bræðsluna. TÍrl Aðfararnótt 1. maí drukknaðí sjómaður I Vestmannacyjahöfn. Hann hét Guðjón Bernharð Jónsson frá Fáskrúðsfirði, *kip- verji á Stefáni Árnasyni SU 85. ★ Guðjón heitinn ætlaði um borð í bátinn ásamt félaga sínum um klukkan eitt um nðttina og var þá lágsjávað. 1 þeim svif- um rak bátinn frá bryggjunni og lentu þeir báðir í sjónum. Náði annar þeirra að halda sér í bryggjustólpa og henti skip- stjórinn á Akurey tii þeirra bjarghring. ★ Guðjón heitinn náði ekki handfestu. Froskmaður frá Reykja- vík var fenginn til þess að leita í höfninni og fann hann eftir skamma leit lik Guðjóns. Höfrungur II. fékk 260 tunn- ur út af Grindavík og var þá á leiðinni í þorskróður og skömmu síðar fékk hann 170 tunnur og landaði þessum afla á Akranesi. Þá fékk Haraldur 190 tunnur og landaði þessum afla á sama stað. Annars vita sjómenn ekki i hvom fótinn þeir eiga að stíga, hvort þeir eiga að halda áfram á þorskveiðum eða snúa sét á síldveiðum. f gær var albezti dagurinn sem verið hefur, allar deildir sóttu vel á og eru margar komnar yfir 50%, sömuleiðis eru Vestmannaeyjar sem fyrir stuttu voru i neðsta sæti, komn- ar í fyrsta sæti úti á landi. Frá Húsavík bárust okkur einnig góð skil og margir utan af landi hafa sent okkur góð skil ásamt bréfum, sem við þökkum kærlega fyrir. í dag er síðasti dagurinn því við drögum í kvöld. Nauð- synlegt er þvi að allir geri skil fyrir kvöldið. þv* að öðrum DREGIÐ í KVÖLD kosti verða miðarnir reiknaðir sem seldir. Þeir sem ætla sér að verða með í þessum flokki og enn hafa ekki fengið sér miða ættu að snúa sér til okkar á skrifstofuna Týsgötu 3 eða bíls- ins sem við höfum í Austur- stræti við hliðina á Bifreiða- stöð Steindórs. Við höfum op- ið frá 9-—11 í kvöld og verður opið báða matartímana. Við væntum þess að allar deildir hér í Reykjavík herði sóknina og komizt í 100% sem flestar. Röð deildanna er nú þannig: 1. 15 2. d., Selás Vestmannaeyj. 168% 66% 3. 11 — Háalciti 58% 4. 4a — Þingholt 57% 5. 4b — Skuggahv. 57% 6. 1 — Vesturbær 56% 7. 14 — Blesugróf 54% 8. lOb — Vogar 48% 9. 8a — Teigar 47% 10. 5 — Norðurmýri 45% 11. 6 — Iilíðar 45% 12. 9 — Kleppsholt 42% 13. 7 — Rauðarárh. 40% 14. Suðurland 40% 15. 8b — Lækir 32% 16. 2 — Skjólin 31% 17. Kópavogur 30% 18. Siglufjörður 30% 19. Austurland 29% 20. 13 — Herskólahv. 27% 21. 12 — Sogamýri 26% 22. Norðurl. eystra 25% 23. lOa — Heimar 23% 24. Reykjanes 23% 25. Vestfirðir 22% 26. Hafnarfj. 20% 27. 3 — Skerjafj. 18% 28. Vesturland 14% 29. Norðurl. vestra 12% Opið til kl. 11 í kvöld að Týsgötu 3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.