Þjóðviljinn - 05.05.1964, Page 3

Þjóðviljinn - 05.05.1964, Page 3
/ Þriðjudagur 5. mai 1564 ÞJÓÐVILJINN SÍBA 3 Mikil ráðstefna nú hafin í Genf um nýjar tollalækkanir G-ENF 4/5 — I dag hófst í Genf mikil ráðstefna um tolla- laekkanir. Er það alþjóðlega tolla- og verzlunamefndin GATT sem að ráðstefnunni stendur, en í fréttum hefur ráð- stefnan verið nefnd Kennedy- umferðin. Er sú nafngift kom- in til af þeirri tillögu Kennedys að lækka tolla um 50%. fréttastofunnar NTB segir þó, að skinið hafi í gegn um ræðurn- ar útbreidd tortryggni um að slíkt megi heppnast hvað land- búnaðarvörur snertir. Ráðherrafundur EFTA. Fyrr um daginn var kallaður saman ráðherrafundur í evróp- eiska fríverzlunarbandalaginu EFTA og var rætt um afstöðu EFTA-landanna til ráðstefnunn- ar. Samkomulag var um það, að EFTA-löndin skuli leggja alla mögulega áherzlu á eins miklar tollalækkanir og imnt reynist. Þá var Dönum heitin aðstoð við þá kröfu þeirra, að rýmkað verði um verzlun með landbúnaðarvörur. Mikílvæg ráðstefna. 37 lönd eiga fulltrúa á ráð- stefnu þessari. Christian Herter. fyrrum utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og sérlegur sendimað- ur Johnsons forseta á ráðstefn- unni, hóf umræðurnar. Lagði Herter svo og aðrir ræðumenn áherzlu á það hve mikilvægt væri fyrir samstarf vestrænna þjóða hver yrði árangur ráð- stefnunnar. Útbreidd tortryggni. Allir ræðumenn lögðu og á- herzlu á það, að takmarkið sé 50% tollalækkun á iðnaðarvör- um og tilsvarandi á landbúnað- arvörum. Fréttamaður norsku Wennerström enn fyrir réttinum STOKKHÓLMI 4/5 — Stjóm- málastormurinn vegna Wenner- ström-máisins vex nú daglega f Svíþjóð. Meðan því fer fram er réttarhöldunum haldið áfram fyrir luktum dyrum. Er nú fyr- ir tekin starfsemi ofurstans sem yfirmanns flugdeildar vamar- málaráðuneytisins á árunum 1957 til 1961. Einnig er fyrir tekin starfsemi hans sem sérfræðings utanríkismálaráðuneytisins í af- vopnunarmálum frá árinu 1961. Nú er Kínverjum líkt vii nazista MOSKVU 4/5 — I dag var kynþáttakenningum Kínverja í fyrsta sinn í opinberu, sovézku skjali líkt við nazisma. I yfir- lýsingu, sem stíluð er til Asíu og Afríkulanda heldur sovét- stjórnin því fram, að það sé á engan máta nýtt fyrirbrigði að skýrskota til kenninga um kyn- flokka og hörundslit. Það ætti Erhard var illa tekið LUXEMBURG 4/5 — Ludwig Er- hard, kanzlari V-Þýzkalands, átti mótmælagöngu að mæta þegar hann kom í dag i opinbera heim- sókn til Luxemburg. I mót- mælagöngu þessari voru menn sem á stríðsárunum voru neyddir til þess að gegna herþjónustu í þýzka hernum. Báru þeir spjöld þar sem mótmælt er skaðabóta- samningi ríkjanna og hann tal- inn niðurlægjandi fyrir þá. ekki að vera nauðsynlegt að minna á þá, sem reistu stjórn- málastefnu sína á hatrinu til annarra manna og hver urðu endalok þeirra stjómmálamanna. segir í yfirlýsingunni . Yfirlýsingin er um tvö þús- und orð á lengd. Hún var birt í Isvestía, málgagni sovétstjóm- arinnar og lesin öll upp í Moskvuútvarpið á mánudags- kvöld. Ella er Kínverska alþýðu- lýðveldið sakað um það í yfir- lýsingunni að reyna að halda Sovétríkjunum utan við nýja ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja. Hátíðahöld í Moskvu Mikið var um dýrðir i Moskvu 1. maí. Á mynd- inni hér að ofan sjáum v>ð tvíburaeldflaug sem sýnd var á Rauða torg- inu og vakti mikla athygli. Til hægri sjáum við Og- inga Odinga, Krústjoff, forsætisráðherra. Ben Bella og Brésnéff á graf- hýsi Lenins. Skrifstofu Times lokað í Moskvu Lið hlutlausra heldur inn á Krukkusléttuna KRUKKUSLÉTTU. Laos 4/5 Herlið hlutleysissinna í Laos hélt á mánudag inn á hina hern- aðarlega mikilvægu Krukku- sléttu. Samtímis þessu hélt for- sætisráðherrann, Ieiðtogi hlut- leysissinna, Súvanna Fúma, með flugvél til Khang Khay, en þar mun hann ræða við hálfbróður sinn, Súvannavong, sem er for- ingi Pathet Lao-hreyfingarinnar. Kong Lee, hershöfðingi, yfir- maður herliðs hlutleysissinna, lét svo um mælt, að búizt væri við árás frá Pathet Lao, sem væntanlega myndi reyna að ná Vientiane á sitt vald. Hershöfð- inginn kvað lið sitt fá birgðir beint frá Bandaríkjamönnum og væri baráttuhugur þess góður, það hefði nægilegt af vopnum og skotfærum en skorti mat. Pathet Lao kvag hann fá allar sínar nauðsjmjar frá Kína og Norður-Víetnam. Stjórnmálafréttaritarar búast við því, að ekki reynist auðvelt að ná samkomulagi milli Pathet Lao annarsvegar og hægri sinna og hlutleysissinna hinsvegar, en sem kunnugt er er nú Súvanna Fúma leiðtogi beggja eftir að þeir gengu í bandalag saman. Með Súvanna Fúma fara til Khang Khay fulltrúar alþjóð- legu eftirlitsnefndarinnar í Laos. MOSKVU 4/5 — Sovézk yfirvöld gáfu á mánudag fyrirskipun um að loka skuli skrifstofu bandaríska vikublaðsins TIME í Moskvu. Jafnframt þessu fékk Moskvufréttamaður tímaritsins, Israel Shenker, skipun um að hverfa úr landi. Shenker skýrir svo frá, að hann hafi verið kallaður til fundar í utanríkismálaráðuneyt- inu klukkan sex eftir staðartíma. Þar hafi yfirmaður upplýsinga- máladeildarinnar, Leonid Samj- atin, lesið upp fyrir honum yfir- lýsingu þess efnis, að sannast hafi, að TIME hafi áhuga á því að flytja cóg um Sovétríkin. Ekki var fréttamanninum settur neinn frestur til að koma sér úr landi. en Samjatin hafði sagt sem svo, að hann skyldi hverfa úr landi einhvem næstu daga. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera hafnargarð (gr'jótgarð) í Grenivík. Útboðsgagna má vit'ja á skrifstofu mína, Selja- vegi 32. Vita- og hafnarmálastjóri. Aflafréttir . Framhald af 12 síðu. Rif Aiikið lið til Aden ADEN 4/5 — A mánudag voru sex hundruð enskir hermenn fluttir til verndarríkisins Aden. Það er Suðurarabíska Sambandið, en Aden er hluti þess, sem far- ið hefur fram á það, að enska stjómin sendi aukið lið til svæð- isins. Er orsökin til þess óeirðir þær, sem urðu á þessum slóðum síðustu viku, en þá féllu tveir enskir hermenn á Radfan-svæð- inu. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum eftir að ráða nokkra vana bifreiðastjóra til afleysinga í sumarfríum á tímabilinu 1. júní til 15. sept. 1964. Um framtíðaratvinnu getur í sumum tilfellum verið að ræða. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að hafa tal af eftirlitsmönnunum Gunnbirni Gunnarssvni eða Haraldi Stefánssyni í bækistöð S.V.R. við Kalk- ofnsveg fyrir 15. maí n.k. Strætisvagnar Reykjavíkur. Ódýrt Ódýrt Seljum meðan birgðir endast TIL SOLU 3 herbergja íbúð við Stóragerði. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúð- inni snúi sér til skrifstofunnar, Hverfisgötu 39 fyrir 10. maí. B. S. S. R. — Sími 23873. AðaHundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður miðvikudaginn 6. maí og hefst kl. 20 í Alþýðuhúsinu. D a g s k r á : Samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn athugið að þetta er framhaldsaðal- fundur. Stjórnin. Afli fimm báta í Rifi er nú orðinn 3660 lestir. Aflahæsti báturinn er Skarðsvík með 1042 lestir Næstur er Arnkell með 783 lestir Auk þess hefur Dröfn frá Dalvík lagt upp í Rifi 259 lestir. Á síðustu ver- tíð bárust á land í Rifi 2599 lestir. Einn bátur varð að hætta vegna manneklu í apríl. Hornafjörður Heildarafli Hornafjarðarbáta er 3676 lestir. Aðeins tveir bát- ar hafa stundað línu og net all- an tímann. Tveir fóru suður með nót. Gissur hvíti er afla- hæstur með 930 lestir. Grundarfjörður Sex bátar hlfa lagt á land 3843 lestir á þessari vertíð. Aflahæstir eru Farsæll með 690 lestir og Sigurfari með 680 lestir. KARLMANNASKOR úr leðri VerS: kr. 292.00 KARLMANNASANDALAR «*■ ’eSri með svampinnleggi, - vönduð gerð kr. 209.00 Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. 4 %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.