Þjóðviljinn - 05.05.1964, Blaðsíða 9
r
Þriðjudagur 5. maí 1964
ÞIÖÐVILIINN
SlÐA g
IÞROTTIR
Pramhald af 5. síðu.
staka athygli vakti örvhentur
piltur úr ÍR, sem Framarar
áttu erfitt með að sjá við, og
voru það sérstaklega hin
snotru skot hans niðri, sem
voru markviss.
Frímann.
FRAM VANN
Framhald af 5. síðu.
geti fallið inn í heildarleikinn,
verða hinir að vera með, en
þar skortir á. Valsliðið náði
ekki saman, og því tókst held-
ur ekki að nota Ingvar sem
kunnur er fyrir „hlaupaknetti“
sína og þó barðist hann og var
nokkuð hreyfanlegur.
Björgvin Hermannsson varð
að hætta vegna smámeiðsla en
í hans stað kom Gylfi Hjálm-
arsson í markið. Þá varð
Björn Júlíusson að hætta í
fyrri hálfleik vegna smá-
meiðsla er hann hlaut.
Dómari var Baldur Þórðar-
son og slapp nokkuð vel frá
því.
ALMENNA
FASTEI6NASALAN
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
IÁRUS Þ. VALDIMARSSON
Hef kaupendur með góð-
ar útborganir að:
2 herb. íbúðum í Nökkva-
vogi eða nágrenni.
2 — 5 herb. ibúðum við
Ásbraut eða nágrenni,
einnig að 4 — 5 herb í-
búðum eða hæðum.
T I L S ö L, U :
2 herb, kjallaraíbúð við
Gunnarsbraut. Sér inn-
gangur. sér hitaveita.
2 herb. nýleg 50 ferm. í-
búð á annarri hæð i
fjölbýlishúsi á einum
bezta stað í Kópavogi.
Útb. 200 þús.
3 herb. ný ibúð í Vest-
urborginni, laus 1. júlí.
3 herb. hæð við Bergsstað-
arstræti. nýjar og vand-
aðar innréttingar, vinnu-
ur, ný teppi á stofu og
holi, tvöfallt gler, sér
inngangur, sér hitaveita,
góðar geymslur. eignar-
lóð, góð áhvílandi lán.
laus eftir samkomulagi.
3 herb. efri hæð í stein-
húsi við Bragagötu, 1.
veðréttur laus, góðkjör.
3 herb. risíbúð við Laug-
arveg með sér hitaveitu,
sér geymslu á hæðinni
og þvottakrók á baði.
4 herb. ný og glæsileg í-
búð í fjölbýlishúsi við
Háaleitisbraut næstum
fullgerð.
4 herb. hæð við Nökkva-
vog, stór ræktuð lóð, bíl-
skúr. Laus 1. okt. Góð
kjör ef samið er strax.
4 herb risíbúð 100 ferm.
í smíðum i Kópavogi.
5 herb. nýleg hæð. 140
ferm. með glæsilegu út-
sýni yfir Laugardalinn.
Steínhús við Baldursgötu
110 ferm. verzlun á
neðri hæð, íbúð á efri
hæð. eignarlóð. hornlóð,
viðbyggingarréttur.
Lúxus efri hæð í Laugar-
ásnum, 110 ferm., allt
sér, glæsilegt útsýni,
arkitekt, Sigvaldi Thord-
arson.
STALELDHOS-
hosgögn
Borð kr 950.00
Bakstólar kr 450.00
Kollar kr 145.00
Fornv^rThinin
Grettisgötu 31
Bidstrup
Framhald af 6. síðu.
voru veitt. í viðtali við frétta-
mann „Land og Folk“ þar
sagði hann:
— Mér er þetta sérstakt á-
nægjuefni vegna starfsgreinar
minnar. Þetta er víst í fyrsta
sinn sem skopteiknari fær
Lenínverðlaunin. Mér er sóm-
inn meira virði en peningarn-
ir. Þetta hefur ekki ævinlega
verið hnökralaust. Maður hef-
ur stundum orðið að bíta á
jaxlinn. Ég á ekki einn skilið
þennan heiður, hann er sam-
eiginlegur öllum flokksfélögum
mínum, sem hafa borið byrðar
ára kalda stifðsins, öllum þeim
mörgu sem hvergi er getið,
en vinna þau verk sem ef til
vill skipta meira máli en það
sem ég hef gert.
ÁSVALLAGÖTU 69.
SlMAR: 21515 — 21516.
TIL SÖLU:
2 og 3 herbergja íbúðir við
Kjartansgötu. Sörlaskjól,
Stóragerði, Njörvasund,
Hrauteig, Sólheima,
Njálsgötu, Hringbraut,
Ljósvallagötu, Miðtún.
Ljósheima og víðar.
Lágmarksútborganir 300
þúsund.
4 herbergja íbúðir við
Þinghólsbraut, Mela-
braut, Skipasund, Stóra-
gerði, Reynihvamm,
Garðsenda. Kirkjuteig,
Háaleitisbraut. Háagerði,
Ljósheima. Melabraut og
víðar. .,
5—6 herbergja íbúðir við
Kleppsveg, Rauöalæk,
Holtsgötu, Háajeitiabíau.tt
Blönduhlíð, Grænuhlíð,
Kambsveg, Vatnsholt.
EINBVLISHÚS við Melás.
Löngubrekku Bröttu-
kinn, Akurgerði, Faxa-
tún, Smáraflöt, Hraun-
tungu, Víghólastíg,
Sunnubraut. Aratún og
Hlíðarveg.
4—5 herbergja kjallaraíbúð
Selst fokheld með sér
hitaveitu. tvöföldu gleri
og fullgerðri sameign. 3
svefnherbergi, stór stofa,
eldhús og sér þvottahús.
Hagstætt verð. Útborgun
300 þúsund.
5 herbergja mjög skemmti-
leg 5 herbergja íbúð á 2.
hæð í sambýlishúsi við
Háaleitisbraut. Endaíbúð.
Tvennar svalir, sér hita-
veita. Ibúðin selst tilbú-
in undir tréverk með
fullgerðri sameign. Mjög
góð teikning.
EINBÝLISHÚS við sjávar-
strönd. Mjög stórt. Selst
fokhelt, eða tilbúið und-
ir tréverk. Ilúsið er í
þekktu villuhvei-fi. Báta-
skýli, bátaaðstaða.
STÓR IBÚÐ
Til sölu er 210 fermetra
mjög glæsileg íbúð á
góðum stað á hitaveitu-
svæðinu. A hæðinni eru
þrjú svefnherbergi, stof-
ur og eldhús, 40 fer-
metra einkaskrifstofa á
hæð fyrir ofan. gengið
um hringstiga úr stofu.
Þar uppi eru ennfremur
þrjú svefnherbergi og
snyriherbergi. Þetta er
ein glæsilegasta íbúð, sem
við höfum fengið til
sölu. Góður bílskúr.
ræktuð lóð, 3 svalir.
Allt í fyrsta flokks
standi, vandaðar heim-
ilisvélar fylgja.
5 herbergja íbúð í norðan-
verðum Laugarási
Tveggja íbúða hús. Allí
sér. Fallegur garður. Bíl-
skúrsréttur, tvöfalt verk-
smiðjugler.
Sumarferðir . . r...,
Framhald af 12. síðu.
eru ferðir á þriðjudögum, föstu-
dögum og sunnudögum, en á mið
vikudögum eru ferðir til Egils-
staða með viðkomu á Hornafirði.
Beinar ferðir milli Reykjavíkur
og Egilsstaða verða á mánudög-
um, miðvikudögum. fimmtudög-
um og laugardögum.
Milli Vestmannaeyja og Hellu
verða ferðir á miðvikudögum og
milli Vestmannaeyja og Skóga-
sands á laugardögum.
Sérstök athygli skal vakin á
hringferðum kringum land, sem
Flugfélagið byrjaði á í fyrra-
sumar og urðu strax mjög vin-
sælar. Þessir staðir eru í hring-
ferðinni: Reykjavík, Isafjörður,
Akureyri, Egilsstaðir, Höfn í
Hornafirði og Fagurhólsmýri í
öræfum.
Þessar ferðír hefjast 1. júní.
Hægt er að hefja hringferðina á
hverjum framangreindra staða
og stanzað á hverjum viðkomu-
stað, en férðinni verður að ljúka
innan mánaðar frá því lagt er af
stað.
Flugfélag Islands hefur nú, til
viðbótar litprentaðri áætlun á
ensku. gefið út litprentaða sum-
aráætlun á íslenzku.
•Til innanlandsflugs í sumar
hefur Flugfélag íslands þrjár
flugvélar af gerðinni DC-3 og
ennfremur Skymasterflugvél, sem
tekin var á leigu f Bretlandi.
Þessi flugvél, sem hefur sæti fyr-
ir 64 farþega, mun fljúga á leið-
unum Reykjavík, Akureyri. Egils-
staðir. Hún mun hefja flug á
innanlandsflugleiðum í dág.
Athugasemd Ragnars
Thor gesfn Kristmann
Framhald af 12. síðu.
ur kynnst embættismanni. sem
jafn lítið vissi um þau mál,
sem ættu þó að vera í hans
verkahring! Margraedda sam-
þykkt skólastjóranna kvaðst
Magnús hafa sent áfram til
ráðuneytisins, v'rtist naumast
hafa lesið plaggið og ekki mundi
hann ne'n þeirra nafna, ér á
skjaíiriu hofðú verið. Ekki
kannaðist hann heldur við að
Jiafa borið gfi^trna.nni fréttir af
undanfærslú Guðrunar Helgá-
dóttur.
Rangbókun.
Þegar hér var komið sögu
mótmælti Ólafur Þorgrimsson
rangri bókun, hefði vitnið sagt
„ég nrnnist þess ekki” en það
orðið í meðförum dómarans
,.man vitnið ekki að greina frá
því”. (Dómari: ..Vitnið á að
svara hér en ekki Ólafur Þor-
grjmsson!”) Að lokum kom svo
Jón Gissurarson, skólastjóri,
fyrir rétt og hneig framburður
hans mjög í sömu átt og Guð-
rúnar, hann viðurkenndi að
hafa færzt undan komu Krist-
manns, en vildi ekki tilgreina á-
stæður, enda hefði hann ekki
yfir neinu að kvarta.
Áframhaldið.
Réttarhöldum verður haldið á-
fram í dag, og koma þá fleiri
skólastjórar fyrir réttinn, en
ekki virðist liklegt, að mikið
verði á framburði þeirra að
græða fram yfir það. sem kom-
ið hefur fram.
Tengsl við Grænland
Framhald af 4. síðu.
Eg vil leyfa mér að vona,
sagði Einar, að hæstvirtir al-'
þingisrrienn meti þá viðleitni
og þann áhuga sem komið
hefur fram hér á landi til
þess að kynnast betur Græn-
lendingum með því að gera
þessa ráðstöfun af hálfu Al-
þingis, að heimsækja Græn-
land og reyna þannig að
skapa meiri vináttutengsl
milli grænlenzku þjóðarinnar
og Islendinga.
Eg vil einnig leyfa mér að
vona að sú saga, sem tengir
tslendinga og Grænlendinga
snman, orki einnig á um það.
”0 oss heri skylda til að
nvta á ný tengsl við þá þjóð
-m byggir þetta land sem
^s’endingum nákomnast af
"Unm löndum utan þeirra eig-
in föðurlands.
tilhneigingu til að lesa hér
upp, en þar sem svo langt er
liðið á fundartímann þá tel ég
það ekki fært. Hinsvegar er
nög að geta þess, að fram-
söguræða 1. flmanns þessarar
nýju tillögu, 5. þmanns Norð-
urlandskjördæmis vestra,
Björns Pálssonar er í öllum
aðalumræðum unnin upp úr
þessari greinargerð.
Forsaga þessarar tillögu,
sem Gunnar Jóhannsson
flutti hér í fyrra var sú, að
í marz 1963, samþykkti verka-
fólksdeild Verkalýðsfélagsins
á Skagaströnd, að skora á
þingmenn kjördæmisins, að
beita sér fyrir því að byggð
yrði tunnuverksm. á Skaga-
strörid. Stuttu síðar leitaði
formaður verkafólksdeildar
verkalýðsfélagsins Pálmi Sjg-
urðsson til Björns Pálssonar
og fór þess einnig á leit við
hann munnlega, að hann
flytti tillögu um þetta mál.
Björn Pálsson tók því þá
víðs fjarri og taldi að Skag-
strendingar hefðu ekkert með
tunnuverksmiðju að gera.
Gunnar Jóhannsson flutti svo
þessa tillögu sem ég hef áður
getið eftir að hafa leitað
stuðnings ýmissa annarra
þingmanna kjördæmisins, m.a.
Bjöms Pálssonar, sem ekki
vildi vera með á þessari til-
lögu. Nú í vetur, eftir að
Gunnar Jóhannsson hvarf af
þingi hef ég nokkrum einnum
verið að hugleiða a.ð flytja
tillögu svipaða þessari og ég
hef nokkru sinnum imprað á
því við samþingsmenn mína
hvort við ættum ekki að
flytja slíka tillögu eða hvort
þeir hefðu í hyggju að flytja
svona tillögu, en hef ekki
fengið nein ljós svör við þess-
um spurningum, og fengið
heldur dapfar undirtektir.
Aðeins fimm dögum áður en
þessarj tillögu sem hér liggur
fyrir til umræðu var útbýtt
hér í þinginu, leitaði ég á náð-
ir Björns Pálssonar 5. þing-
manns Norðurlands vestra og
spurði hann, hvort hann væri
ekki tilleiðanlegur til þess að
flytja ásamt mér og fleiri
þingmönnum tillögu um
tunnuverksmiðju á Skaga-
Eg vona að orð mín verði
alls ekki skilin þannig, að ég
haldi að Bjöm Pálsson hafi
engan áhuga fyrir tunnuverk-
smiðju á Skagaströnd. Eg er
sannfærður um að hann skil-
ur vel jafn einfaldan hlut og
þann, að það er höfuðnauð-
syn, að bætt verði atvinnu-
ástandið á Skagaströnd, en ég
tel þó rétt að rif ja upp þessa
forsögu málsins basði til þess
að útskýra hvemig á því
stendur, að enginn þingmaður
Alþýðubandalagsins er á þess-
ari tillögu og í öðru lagi, tel
ég rétt að minna á þessa ein-
stæðu framkomu, svo að hún
verði síður öðmm þingmönn-
um að fordæmi.
Eg hef leyft mér að flytja
hér breytingartillögu við
þessa tillögu og er hún þess
efnis, að í stað orðanna svo
fljótt sem við verður komið,
komi setningin, „og verði við
það miðað að rekstur tunnu-
verksmiðjunnar geti hafizt
ekki síðar en í ársbyrjun
1965“. Eg get því miður ekki
leyft mér að rökstyðja þessa
breytingartillögu með mörg-
um orðum, en ég vil minna
á það, sem oft hefur áður
komið fram, að á Skaga-
strönd er mikið mannvirki til
staðar, þar sem er mjöl-
geymsluhús Síldarverksmiðja
ríkisins, og hefur það staðið
ónotað nú um árabil. Það má
því með sanni segja, að þarna
sé til staðar allt það sem til
þarf til að reka tunnuverk-
smiðju, nema sjálfar vélarnar.
Þykir mér því ljóst að ekki
þurfi svo langa.n tíma til þess
að koma þessari verksmiðju
af sbað. Fyrst og fremst þarf
að kaupa vélar og þesg vegna
tel ég það raunhæ'ft' áð unnt
sé að koma henni af stað í
byrjun næsta árs.
Að lokum vil ég minna á,
að Skagstrendingar hafa á
allfjölmennum fundi núna ný-
lega skorað á Alþingi að sam-
þykkja framkomna tillögu, og
jafnframt hafa þeir skorað á
Alþingi að samþykkja breyt-
ingartillögu mína um leið og
þeir harma það, að allir þing-
menn kjördæmisins, skuli
ekki hafa haft tækifæri til
þess að vera meðflutnings-
Aðalfundur
strönd. Tók hann mjög illa í ,
þessa málaleitun, taldi aldeil-^ menn að s-1alfri tillogunni.
is fráleitt að flytja nokkra
tillögu um tunnuverksmiðju á
Skagaströnd, Skagstrendingar
hefðu ekkert við tunnuverk-
smiðju að gera. Hann taldi
að ýmsu leyti marga kosti við
að hafa Skagstrendinga at-
vinnulausa. Það væri þá frek-
ar hægt að nota þá í fisk-
vinnu hér fyrir sunnan. En
fimm dögum eftir að þetta
samtal átti sér stað flytur
Björn Pálsson tillögu um
málið, án þess að gefa mér
eða öðrum þmönnum Alþýðu-
bandalagsins kost á að vera
með á tillögunni.
Til sö/u
2ja herb. íbúð í kjallara
við Njálsgötu. Otborgun
alls 100 þús. kr., sem
má greiðast i tvennu
lagi.
2ja herb. íbúð í risi í t'mb-
urhúsi við Kaplaskjól.
2ja herb. íbúð á jarðhæð
við Kjartansgötu.
3ja herb. íbúðir í sam-
byggingu við Stóragerði.
3ja herb. íbúð í nýju húsi
við Ljósheima. Vönduð
og góð ibúð.
3ja herb. ibúð í nýlegu
húsi i Austurbænum.
3ja herb. íbúð á hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. ódýrar íbúðir við
Grandaveg. Þverveg,
Njálsgötu og víðar.
3ja herb. nýleg íbúð á
hæð við Vesturvalla-
götu,
3ja herb. rishæð í stein-
húsi við Sörlaskjól.
3ja herb. góð íbúð á hæð
við Fífuhvammsveg.
3ja herb. fbúð á jarðhæð
við Kópavogsbraut.
4ra herb. stór og góð fbúð
við Mávahlíð. Bílskúr
fylgir.
4ra herb. efri hæð við
Melabraut. Nýleg og góð
íbúð. Sanngjarnt verð.
Fallegt útsýni. Sér hiti
og sér garður.
4r herb. fallcg íbúð á hæð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð í rishæð
við Kirkjuteig.
4ra herb. íbúð á hæð við
Álfheima.
5 herb. fbúð á 3. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. fbúð á rishæð við
Óðinsgötu.
5 herb. fbúð á hæð við
Hvassaleiti.
Einbýlishús og tvíbýlishús
í Reykjavík.
Einhýlishús f Kópavogi.
Fullgerð og í smfðum.
íbúðir f smíðtim við Fells-
múla, Ljósheima. Þing-
hólsbraut og víðar.
Tiarnargötu 14.
Símar 20625 og 20190.
TIL SÖLU:
Verkstæðishús í Hveragerði
faetaMrpmalatl
Tjamargötu 14
Símar 20625 og 20190.
Slys
Framhald af 1. síðu.
ist út frá bílnum og út fyrir
innkeyrsluna til hægri.
Ökumaður bifreiðarinnar seg-
ist ekkert hafa orðið var við
ferðir piltsins fyrr en um leið
Og hann fann höggið. Pilturinn
á skellinöðrunni sem heitir Jón
Þórðarson, Bergstaðastræti 36
meiddist mikið eins og áður
segir og var hann fluttur í
Landspítalann. Segist hann hafa
verið að koma út frá benzínstöð-
inni en annars hefur enn ekki
verið hægt að taka af honum
skýrslu um slysið vegna meiðsla
rians.
Höggið við áreksturinn var
svo mikið að hægra frambretti
bifreðarinnar rifnaði og stuð-
arinn beygðist inn að hjóli.
Verkalýðsfélagsins Esju Kjósarsýslu, verð-
ur haldinn að Hlégarði miðvikudaginn 6.
maí kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Innilega þökkum auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
SIGURBJARGAR EIRÍKSDÖTTUR
Böm, tengdaböm og bamaböm.
Móðir okkar og fósturmóðir
SIGRÍÐUR JÓHANNA BJARNADÓTTIR,
Urðarstíg 8 A
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 2. maí.
Elías Valgeirsson, Gunuar Valgeirsson,
Valgeir J. Emilsson.
/
i
4