Þjóðviljinn - 13.05.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. maí 1964
ÞIÖÐVILIINN
SÍÐA 1
Sardasfursfinnan
i ÞjóSleikhúsinu
HANDA-
KOSSAR
AUGNA-
BLOSSAR
Allt virðist fallið í Ijúfa löð. Stasí (Herdís Þorvaldsdóttir) horfir með velþóknun á Boni sinn (Bessi Bjarnason) sem er líklegra
að syngja um unaðssemdir lífsins. Til haegri sitja Sylvia (Tatjana Dubnovszky) og Edvin (Erlingur Vigfússon)
rísk-ungverska keisaradæm-
isins komin í heimsókn í
óperettuformi hingað norð-
ur í land Jóns Hreggviðsson-
ar. _
Óperettan heitir Sardas-
furstinnan og er eftir Imre
Kálmán og samin árið
1915. Þá er styrjöld háð um
alla Evrópu og Ungverjar
mjög önnum kafnir við það
fyrirtæki. En það er segin
saga, að stríðstímar eru
töluvert blómaskeið fyrir
söngleiki, revíur, óperettur
og annað áhyggjuleysi í leik-
list og tónlist og hefur þessi
fjörlega óperetta sjálfsagt
verið mörgum velkominn
flótti frá hugleiðingum um
skothríð og kósakkasveðjur
tímanna.
Þetta er semsagt mjög klass-
ísk óperetta. Og gengur
töluvert á. Það skiptir þó
mestu máli í þessu lystispili
að Edvin, sem er göfugur
furstasonur og svo framvegis,
elskar Sylvíu, sem er söng-
kona í næturklúbb. Þetta er
náttúrlega hneyksli eins og
hver maður getur skilið. Og
móður hans er ákaflega mik-
ið i mun að rjúfa þetta ljúfa
ástarsamband (enda söng
hún sjálf i næturklúbb end-
ur fyrir löngu og var einmitt
kölluð Sardasfurstinnan)'.
Og einmitt sama kvöldið
og á að neyða soninn í hús-
inu til að trúlofast göfugri
frænku sinni, Stasí, kemur
Sylvia siglandi inn í höllina
undir fölsku flaggi. Það
munar um minna.
Og þarna er mikið um alla
þá hluti sem tilheyra
óperettum. Dansmær í hefð-
arhöll. Misskilningur á mis-
skilning ofan til að gera ást-
arlífið flóknara. Bréf, inni-
haldandi giftingarheit, rifið
með stoltum svip. Skyndileg-
ar ástir fyrir milligöngu lse-
víss þjóns. Fremur kurteis-
legt spaug um kvennafar.
Lofsöngvar um konur, ást-
ir og kampavín. Hrifning,
klapp og handakossar, hlátr-
ar glaðir, augnablossar. Síg-
aunaljóð. Dansar. Tár.
Það var verið að æfa annan
þátt.
Það á að fara að lýsa trú-
ktfun Edvins og Stasí í
furstáslotinú.
Istvan Szatatsy er leik-
stjóri og hann stjórnar einn-
ig hljómsveitinni. Grannur
maður og unglegur og sveif
öðru hverju upp á sviðið til
að gefa leiðbeiningar, ákaf-
lega einbeittur á svip. Hann
virðist sannarlega ekki þann-
ig skapi farinn að láta menn
komast upp með léttúð í
vinnubrögðum.
Hafði bersýnilega einsett
sér að hafa upp á ungversk-
um ástríðum og fjöri í leik-
endum hvað sem á þyrfti að
ganga. Og sparaði hvergi at-
hugasemdir og endurtekning-
ar og upphrópanir: Þið eruð
köld, syfjuleg og leiðinleg,
kallaði hann til elskendanna
á einum stað og lét ekki stað-
ar numið fyrr en ylur hjartn-
anna hafði færzt yfir sen-
una.
Aðalhlutverkið, Sylvíu,
syngur söngkona frá
Búdapest, Tatjana Dubnovs-
zky. Aðalkarlhlutverkið er í
höndum Erlings Vigfússonar,
en hann er nýkominn frá
söngnámi á ítalíu og kemur nú
í fyrsta sinn fram á sviði
eftir dvöl sína þar.
Guðmundur .Tónsson leikur
heimsmanninn Feri, gamlan
aðdáanda Sardasfurstinnunn-
ar^sem nú er orðin alvöru-
furstinna öllum til stórra
vandræða. Hana leikur Guð-
björg Þorbjarnardóttir. Bessi
Bjarnason leikur Boni, mik-
inn galgopa úr greifastétt, og
Stasí þá, sem skyndilega
kveikir í hans galopna hjarta
leikur Herdís Þorvaldsdóttir.
En þjóninn slóttuga, sem ó-
hjákvæmilegur er til að ör-
lagaþræðir manna verði
tengdir saman — þjón þenn-
an hefur Lárus Pálsson tek-
ið að sér Ævar Kvaran er
drembilátur og þýzkuslett-
andi stórhertogi og Valur
Gíslason er sjóndapur og
kauðalegur fursti.
Þar með eru ekki nærri
allir aðilar upp taldir því
þrjátíu kórfélagar í Þjóðleik-
hússkórnum syngja i óper-
ettunni Leiktjöld gerði Lár-
us Ingólfsson.
Æfingu á öðrum þætti var
lokið og öll mál persón-
anna orðin eins flækt og
auðið var.
Húsbúnaður furstans og
hans göfugu frúar týndist út
af sviðinu. Lúðvík fjórtánda
og Lúðvík fimmtánda var
rennt út um hliðardyr. Ljósa-
krónan var limuð sundur.
Veggirnir hrundu.
Það verður frumsýnt ann-
an í hvítasunnu.
A. B.
Þessi ínynd sýnir ágætan gleðskap í Orfeum, glæsilegum næturskemmtistað í Búdapest. Fyrir
miðju eru elskendurnir, Sylvia og Edvin og virðist enn allt Ieika i Iyndi. Um þrjátíu félagar
úr Þjóðleikhúskómum syngja í óperunni og koma beir hér fram sem cestir staðarins.
Senn er æfingum lokið á
síðasta verkefni Þjóðleik-
hússins á þessu leikári.
Frumsýningin fer fram ann-
an í hvítasunnu.
Hér er að vísu ekki um
það að ræða, að heilagur
andi komi yfir postulana.
Enn einu sinni eru ástaræv-
intýri og familíuvandamál
hins valsérandi aðals austur-
BÆKUR UM STOFOBLÓM OG
SKELDÝRAFÁNU ÍSLANDS
Istav Szatatsy frá Búdapest
er Ieikstjóri og hefur bersýni-
lega einsett sér að hafa upp
á uncverskum ástriðum í
hverjum leikara. Hér ræðir
hann við Guðbjörgu Þor-
bjamardóttur sem Ieikur
Sardasfurstinnu þá sem leik-
urinn tekur nafn sitt af.
Út eru komnar tvær
bækur eftir Ingimar Ósk-
arsson náttúrufræðing.
Önnur þeirra er STOFU-
BLÓM f LITUM en hin
SKELDÝRAFÁNA ÍS-
LANDS I — SAMLOKUR
í SJÓ.
S|.oíublóm i litum er 223
blaðsíðna bók og útgefandi
Skuggsjá í Hafnarfirðí. 1 for-
mála bókarinnar segir höfund-
ur m.a.:
„Bók sú. er hér birtist. er
ætluð sem leiðarvísir fyrir alla
þá, er eitthvað fást við ræktun
stofublóma. Hún er að öllu
leyti sniðin eftir hinni ánægju-
legu dönsku handbók: Stue-
planter í farver eftir Eigil
Kiær. Þó eru á nokkrum stöðum
í textanum gerðar smávægileg-
Óánæg.ia með Euratom
PARÍS 8/5 — Franska stjórnin
hefur sent evrópsku kjarnorku-
stofnuninni Euratom orðsend-
ingu þar sem hún lætur i Ijós
óánægju með starf stofnunar-
innar siðustu sex árin, telur að
hætta eigi þeim rannsólmum,
sem öll aðildarríkin hafi ekld
áhuga á.
í bókaflokki þeim sem Skugg-
sjá gefur út undir samheitinu
„Úr ríki náttúrunnar“. Hinar
bækumar fjórar, sem áður eru
út komnar, eru þessar: Fiskar
í litum. Tré og runnar í litum.
Garðblóm í litum. Villiblóm í
litum. Er íyrsta og síðasttalda
bókin eftir Ingimar Óskarsson,
en höfundur hinna bókanna er
Ingólfur Davíðsson magister.
Skeldýrafána Islands I. —
Samlokur i sjó eftir Ingimar
Óskarsson kemur nú út í ann-
arri útgáfu. Bókin er liðlega
120 blaðsíður og hefur að
geyma alþýðlegt en jafnframt
visindalegt yfirlit um allar þær
tegundir skelja, sem fundizt
hafa við Island — alls 98 tals-
ins. Útgefandi er Bókaútgáfan
Ingimar Óskarsson. Asór.
ar breytingar i samræmi við ís-
lenzkar aðstæður. Myndimar í
bókinni eru nákvæmlega þær
sömu og í Stueplanter. Hefur
Ellen Backe gert litmyndimar,
en Vemer Hancke textamynd-
imar . . . Það sem gefur bók
þessari ómetanlegt gildi eru
hinar glæsilegu litmyndir; þær
auðvelda blómaræktendum að
þekk'a sundur tegundimar og
velja viðeigandi liti í stofum-
ar.“
^Stofublóm" er fimmta ritið
Eiturbyrlun í Odessa?
WASHINGTON 8/5 — Stjórnir
Bretlands og Bandaríkjanna
hafa mótmælt því við sovét-
stjórnina að fjórum hernaðar-
fulltrúum við sendiráð þeirra í
Moskvu hafi verið byrluð svefn-
lyf í gistihúsi í Odessa í marz
s.l. Þeir em sagðir hafa sofnað
strax eftir kvöldmáltíð og liðið
illa um morguninn og- rannsókn
síðar leitt í ljós að þeir hefðu
fengið svefnlyf.