Þjóðviljinn - 15.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. mai 1964 ÞJÖÐVILJINN SlÐA § Félag í London Framhald af 2. sí&u. því nýtilegu, í erlendri menn- ingu, sem landi og þjóð má að notum koma“. Að loknu borðhaldi léku þau Jósep Magnússon, Kristján Stephensen og Guðrún Krist- insdóttir samleik á flautu, öbó og píanó við mikinn fögn- uð samkomugesta, en síðan lék hljómsveit hússins fyTÍr dansi fram eftir nóttu. (Frá F.I.L.). ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Hringbraut (Goða- húsin) íbúðin er i góðu standi. 3 herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi í vesturbænum. III. hæð. 4 herbergja nýleg íbúð í sambýlishúsi við Stóra- gerði. 3 svefnherbergi, góðar stofur. Mjög skemmtileg teikning, stærð ca. 110 ferm. Vandað baðherbergi, gólf teppalögð, innbyggðar sólarsvalir. II. hæð. 4 herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Vandaðar innréttingar. tvennar svalir. gólf teppalögð. 5 herbergja 120 ferm. íbúð í nýlegu steinhúsi á góðum stað i Vesturbæn- um. sér inngangur, sér hitaveita, ræktuð lóð. Á hæðinni eru 3 svefnher- bergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðher- bergi. 5 herbergja efri hæð i tvi- býlishúsi í norð.anverð- um Laugarási. Allt sér. Ræktuð og skipt lóð, bíl- skúrsréttur . 5 herbergja ibúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð 3 svefnherbergi. Stór íbúð í nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu. Mjög vönduð, á hæðinni eru þrjár stofur og þrjú svefnherbergi. ásamt eld- húsi. Gengið um hring- stiga 'úr stofu 1 ca. 40 ferm. einkaskrifstofu með svölum og parket- gólfi. Þar uppi að auki tvö herbergi og snyrti- herbergi. Ein vandaðasta íbúð. sem við höfum haft til sölu. Gólf teppalögð, 3 svalir, stórir gluggar bílskúr. Fallegt hús, Gólfflötur samt. um 210 ferm. 120 ferm. hæð í hú=i við Ránargötu. Steinhús. Stór lóð. Til mála kem- ur að selja tvær íbúðir í sama húsi. Tvö hús hlið við hlið eru til sölu við Tjarnargötu. (við tjörnina). Góð og traust timburhús. Einbýlishús við sjó í þekktu villubverfi er til sölu. Selst uppsteypt, eða lengra komið ca. 330 fermetrar fyrir utan bílskúr og bátaskýli. Bátaaðstaða. Húsið er á tveim hæðum. 150 fermetra einbýlishús i Garðahreppi. Allt á einni hæð. Selst fokhelt. teikning Kjartan Sveins- son. Einbýlishús til sölu í Kópavogi. stærð ca. 140 ferm. Framhald af 5. síðu. Gaulds voru þrír leikmenn liðsins „Sheffield Wednesday", sem leikur i 1. deild á Eng- landi. Gagnverð þessara þriggja á brezka knattspyrnumarkað- inum var samtals um 20 milj- ónir króna. Einn þeirra var Tony Kay, sem keyptur var frá „Everton“ 1963 fyrir rúm- ar 6 miljónir króna. Aðgerðamesti einstaklingur- inn í hjálparsveit Gaulds var samt áðurnefndur Beattie, — markvörður St. Mirren (lið Þórólfs Beck). — Honum tókst snilldarlega að sleppa inn hjá sér knöttum í markið, sem hann hefði þó getað varið. Og enginn veitti brögðum hans at- hygli. Hlutverk sitt lék hann t.d. svo snilldarlega, þegar St. Mirren tapaði fyrir „Ports- mouth“, að sigurfélagið falaði hann til kaups tveim mánuð- um síðar. Kaupin vo^ru gerð, og Beattie tók þá til við að „búa til“ ósigra „Portsmouth“. „The People“ lét Gauld sverja afhjúpanir sínar fyrir rétti. Þar með sátu Beattie og fleiri í netinu. Beattie játaði sekt sína. Hann lýsti því erfiði að hjálpa til við ósigur eigin Til sölu m. a. 2ja herb. ný íbúð á jarð- hæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja. herb. ibúð á 2. hæð við Ásbraut i Kópavogi. 2ja herb. íbúð i lítið nið- urgröfnum kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyjugötu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Vesturvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð-á.„hæð.. við Stóragerði. - 3ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efstasund. 3ja herb rishæð við Sörla- skjól. 3ja herb. rishæð við Ás- vallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Lynghaga. 3ja herb rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb jarðhæð við Skólabraut. 3ja herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. 3ja herb íbúð á hæð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. góð íbúð á jarð- hæð við Bugðulæk. 4ra herb. ibúð á hæð við Mávahlíð. Bíls.kúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb- íbúð á hæð í Norð- urmýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ás- gerði. !? herb. fbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð í risi við Óð- insgötu. 3ja, 4ra 5 og 6 herb, íbúðir í smíðum f Revkiavík og Kópavogi Einbvbshús og tvíbýlishús f Revkjavík og Kópavogi. Jarðir f Amessýslu, Borg- arfirði. Snæfellsnessýslu. — Húnavatnssýslu og víðar, ^ <* pt 45» f* I n Tjarnargötu 14 Súnar: 20625 og 20190. liðs„ án þess það vekti eftir- tekt. Sérstaklega veittist hon- um erfitt að leika hlutverkið í keppni við „Petersborough". — Rétt fyrir leikslok var staðan 1:1. Þá tókst mér að varpa. knettinum beint fyrir fætur mótherja. Það munaði litlu að allt færi út um þúf- ur, sagði hinn sviksami mark- vörður. Fyrir vikið greiddi Gauld honum 29 þús. krónur. Þegar þetta stórhneyksli varð uppskátt, ráku brezk blöð al- mennt upp skaðræðisöskur. Brezkur knattspyrnuheiður var í veði og alvarlegur blettur hafði fallið á „brezka séntil- mennsku". Málið var tekið upp í brezka þinginu af Verkamannaflokks- þingmanninum Richard Kelly, og visindamálaráðherrann, Quintin Hogg, sem fer með íþróttamálefni, varð fyrir harðri gagnrýni. Hinn ritglaði blaðamaður, Randolph Churc- hill, lét málið til sín taka og jós úr skálum reiði sinnar yf- ir syndarana. Beattie, markvörðurinn und- irföruli, var sá sem lét sér hvergi bregða: — „Knattspyrnu- ferill minn er á enda, en ég ber höfuðið samt hátt. Það eru nefnilega til verri menn en ég“. Samþykkt Framhald af 1. síðu. hínar einhliða fyrirskipanir L.I.U. að engu, en gera upp við sjómennina samkvæmt gild- andi hringnótasamningum. £ Þá lcggur F.F.S.I. ríka á- herzlu á að ákveðið verði verð á sumarsíldinni áður en sú ver- tíð hefst, og styður einhuga kröfur annarra sjómannasam- taka í þeim efnum. Assúan Framhald af 3. síðu. lagt fram aðstoð sína og hún væri annars eðlis en sú aðstoð sem vesturlönd veittu og mikl- uðust af. Ef hún væri skoðuð niður í kjölinn kæmi í ljós að hún væri aðeins ný aðferð heimsvaldasinna til yfirdrottn- unar. Nýlenduherramir hefðu hrökklazt úr Afríku, en þeir hefðu skilið þar eftir tíma- sprengjur sem þeir notuðu þeg- ar þeim þætti henta til að vinna aftur sérréttindi sín að ein- hverju leyti Þetta væru her- stöðvar þeirra, bankar og auð- hringar, erlendir trúboðar, öfl- ug áróðurstæki og annað slíkt. Nasser ávarpaði Krústjoff sem kæran vin, og rakti hvernig Sov- étrikin hefðu jafnan komið Eg- yptum til hjálpar þegar þeim reið mest, á. Thorez er talinn ætla að láta af formennsku PARÍS 14/5 — I dag hófst í París þing franskra kommún- ista og mun það standa í fjóra daga. Búizt er við að Maurice Thorez, sem verið hefur for- maður flokksins í 34 ár, muni nú láta af því starfi sökum van- heilsu. Thorez fékk slag árið 1950 og hefur ekki gengið heill til skógar síðan. Líklegt er tal- ið að Waldeck Rochet. muni taka við af honum. Flug/vél fórst með tveimur í Svíþjóð SÖDERHAMN 14/5 — Einka- flugvél af Piper-gerð hrapaði í dag í sjóinn við Söderhamn i Svíþjóð. Báðir mennirnir sem með flugvélinni voru fórust. Ót/ýr Surtseyjarferð á vegnm Æ.F.R. verður um hvítasunnuna. — Flogið verður til Vestmannaeyja á laugardag og aftur til Reykjavíkur á mánudag. — Ferð í Surts- ey og um eyjarnar. — Verð aðeins krónur 980.00, innifalið allar ferðir og gisting í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar í síma 17513. — Öllum er heimil þátttaka. Æskulýðsfylkingin. „Skeldýrafóna fslands I - Samlokur í sjó" eftir INGIMAR ÓSKARSSON er komin út nýrri út- gáfu. Ségir frá öllum skeljategundum, er fundizt hafa við fsland. 108 myndir. Fróðleg, skemmtileg, gagnleg. Verð kr. 147,70. BÓKAÚTGÁFAN ASÓR Pósthólf 84 —• Reykjavík. BAKARAR Námskeið verður haldið í Iðnskólanum í Reykja- vík dagana 20.—30. maí n.k. kl. 3—6 síðdegis dag- lega nema laugardag 23. maí. Kennd verður SYKURSUÐA, ÝMISKONAR SKREYTING og VINNA ÚR SYKRI (karamell). Þátttökugjald er kr. 500,00. — Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 19. maí til skrifstofil skólans. Iðnskólinn í Reykjavík. Landssambands bakarameistara. Hrafnseyri Framhald af 12. síðu. ið byggð þar prestsíbúð og heimavistarbarnaskóli er í smíð- um. Engar horfur eru á því að neinn vilji setjast á þessa jörð til ábúðar, sagði Þórður. Annars er ég uggandi um sveitabyggðina í Arnarfirði bætti hann við, og er ekki annað sjáanlegt - en þessi vestfirzki fjörður leggist í eyði í áinni framtíð og þarna stússi aðeins minkur og fugl í frjálsu sam- lífi. í Auðkúluhreppj var aðeins fimmtíu og einn íbúi við síðasta manntal. Þrjúhundruð manns voru á manntali við síðustu aldamót og hefur þessi fallega sveit borið mikið niður síðan. Þarna voru stórhöfðingjar á hverjum bæ um aldamótin. Yzt í Auðkúluhreppi éru Lokin- hamrar ennþá í byggð og nýtir einnig jörðina Hrafnabjörg í Lakinhamradal. Þá kemur tuttugu kílómetra spotti að næsta byggðu býli. Þgð er Auð- kúlan mín. Á þessu svæði hafa farið í eyði Stapadalur, Álftamýri, Bauluháls og Tjaldanes. Allt stórfrægar jarðjr á sínum tíma. Þá hafa þurrabúðarbýlin farið í eyði á þessu svæði. Næsti bær við Auðkúlu er Hrafnseyri og fyrir innan hana taka svo við fjögur eyðibýli. Þau heita Karls- staðir, Gljúfurá, Hjallkárseyri og Rauðsstaðir. Þá tekur við býlið Borg og er öllu kunnara undir nafninu Mjólkárvirkjun. Þá tekur við Dynjandi og eru tún nytjuð þar að sumarlagi og sjást nú ekki önnur lífs- merki þar í búskap. Þá eru tvö byggð býli í Mosdal. Það eru Ós og Laugaból. í Mosdal eru þrjár jarðir komnar í eyði. Það eru Kirkjuból, Skógar og Horn. Þær eru þó eitthvað nytjaðar ennþá. Svo er síðasta býlið Lokins- dalur í hreppnum og er það komig í eyði. Fyrir þremur árum kom minkurinn í .Amarfjörð og hef- ur góða fjölgunarmögulejka í Arnarfirði með öll vötn full af fiski og hverskonar- ' búhlunn- indi í sveitinni,.. Æðaevarpið á Laugabóli er í mikilli hættu og æðarvarpið á Kúlu er selt undir sömu sök. Handan við fjall- garðinn er stærsta. æðarvarpið á landinu að Mýrum í Dýra- firði og þessi óvættur vex óð- fluga með hverju ári. Ætli þetta verði ekki mesta minkabyggð á landinu. Samið um verzlun á milli Kínverja og Sovétríkjanna PEKING 14/5 — Sovétríkin og Kína undirrituðu í dag samning um vöruskipti sín á þessu ári að undangengnum löngum samn- ingaviðræðum, sem hófust í marz. Gert er ráð fyrir að Kín. verjar flytji út. til Sovétríkj- anna vörur fyrir 420 miljónir rúblna ’(um 18 miljarða ísl. kr.), en inn þaðan fyrir 220 miljónir rúblna (9,5 miljarða ísl. kr.). Mismiminn nota Kín- verjar til að greiða af skuld sinni við Sovétríkin. A - - - sKIPUITGtRG HIKISINS ESJA fer austur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka i dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á þriðju- dag. HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar. i Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og ' Hornafjarðar. Farseðlar seldir á | þriðjudag. Ljóstæknifél. Framhald af 6. síðu. gluggatjöld betri en áður var. Hins vegar er lampabúnaður víða ófullkominn og veldur ó- þægindum, staðsetning lampa sums staðar röng og töflulýs- ing engin. Þetta þarf að lag- færa með sameiginlegu átaki skólayfirvalda, arkitekta og tæknimanna. Stjóm Ljóstæknifélags Is- lands er nú þannig skipuð: Formaður. Aðalsteinn Guð- johnsen, verkfræðingur. Vara- formaður: Jakob Gíslason, raf- orkumálastjóri. Gjaldkeri: Hans R. Þórðarson, forstjóri. Meðstj.: Hannes Davíðsson. arkitekt, Bergsveinn Ólafsson, augn- læknir, Kristinn Guðjónsson, forstjóri. Guðmundur Marteins- son. rafmagnseftirlitsstjóri. A-Þjóðverjar skila Bandaríkjamanni HEIDELBERG 14/5 — Lækni í bandaríska hernum, Conrad Yumang að nafni, hefur verið skilað vestur yfir landamæri þýzku ríkjanna, en hann hvarf úr herbúðum sínum við Stutt- gart í september í fyrra og hef- ur þá farið til Austur-Þýzka- lands. Öðrum bandariskum her- manni sem farið hafði sömu leið var skilað í síðustu viku. AIMENNA FASTEIGNASfllflN UNDAR^TArsTMnSÍÍ LÁRUS^Þ^jrALDIMARSSON IBUÐIR ÓSKAST: Hefi fjársterka kaupend- ur að flestum tegundum íbúða. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á annarri hæð' við Efstasund, bílskúrs- réttur. 2 Jherb. íbúð 60 ferm. í * Norðurmýri, íbúðin er í • kjallara með öllu sér, laus strax. 2 herb. íbúð 60 ferm. við Blómvallagötu laus eftir samkomulagi. 3 herb. ný og vönduð íbúð . 95 ferm. við Stóragerði, sér herb. í kjallara allt fullfrágengið, glæsilegt útsýni. Laus eftir sam- komulagi. 3 herb. nýstandsett hæð við Hverfisgötu, allt sér, laus strax. 3 herb. góð kjallarafbúð á Teigunum sér inngangur, hitaveita 1. veðr. laus. laus eftir samkomulagi. 4 herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu sér hitaveita. 4 herb. hæð við Nökkva- vog, ræktuð lóð stór og góður bílskúr. 4 herb. efri hæð á Sel- tjarnamesi allt sér, góð kjör. 4 herb . ný og vönduð jarðhæð í Heimunum 95 ferm 1. veðr. laus. 5 herb. hæð við Hlað- brekku í Kópavogi. 5 herb. nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut allt sér góð kjör. 5 herb. hæð í steinhúsi vestast f borginni 1. veðr. laus, verð kr. 550 þús. útb. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Raðhús við Ásgarð næstum fullgert. Steinhús við Langholtsveg 2 og 4 hei'b. íbúð 1. veðr. laus. 1 smíðum í Kópavogi 6 herb. endaíbúðir við Ás- braut. Risíbúð ea. 100 ferm. við Þingholtsbraut og glæsi- legt einbýlishús við Mel- gerði. Lúxus efri hæð i Laugar- ásnum með allt sér. Nokkrar ódýrar íbúðir með lágum útborgunum við Þverveg, Suöurlandsbraut, og Nýbýlaveg og víðar. x

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.