Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 9
Fimm udagur 28. mai 1964 ÞlðÐVIUINN SÍDA g ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 31516. Kvöldsími 3368'J. TIL SÖLU: 5 herbergja íbúð í 9 ára gömlu steinhúsi í Vest- urbsenum. 1. haeð. Sér inngangur, sér hitaveita. 3 svefnherbergi. Fallegt hús, góður staður. 3 herbergja íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. 3. hæð. 3 herbergja ibúð á 1. hæð í steinhúsi í Vesturbæn- um. 3 herbergja vönduð íbúð á 2. hæð í Heimunum. Lyfta, þvottavélar í sam- eign. 4 herbergja íbúð á Brá- vallagötu, 3. hæð. Tveggja íbúða hús f aust- anverðri borginni. 4. her- bergja hæð, 3. herbergja íbúð í risi. (Ekki mikið undir súð). Ræktuð lóð. stór og vandaður bílskúr. Húsið er ca. 80 fermetr- ar. nýlegt. 5 herbergja íbúð í norðan- verðum Laugarás. Allt sér, hiti, þvottahús inn- gangur og garður. Tvö- fsilt gler í gluggum. Tveggja íbúða hús. Stærð ca. 120 frem. 5 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk. Mjög vönduð. 2. hæð. 3 svefnherbergi, TIL SÖLU 1 SMlÐUM 5-6 herbergja hæð ca. 150 fermetrar, er til sölu tilbúin undir tréverk, 4 svefnherbergi, þvottahús "a hæðinni. Mjög stórar stofur. Húsið er tilbúið þegar í þessu ástandi. FullgeTt að utan. 5 herbergja mjög falleg endaíbúð í sambýlishúsi. í Háaleitishverfi. Selst tilbúin undir tréverk. með sér hitaveitu, 3 svefnherbergi, óvenju stór stofa. Tilbúin til afhendingar eftir stuttan tíma. 4 herbergja fokheld kjall- araíbúð á hitaveitusvæð- inu ca. 115 ferm. sér þvottahús, 3 svefnher- bergi stór sfcofa. Gott áhvílandi lán. Ibúðin selst með verksmiðju- gleri. sér hitaveitulögn og fullgerðri sameign. Pofchelt keðjuhús í sér- skipulögðu hverfi í Kópavogi. Nýstárleg teikning. 210 fermetra íbúð. Einbýlidhús á sjávarlóð til sölu, Selst fokhelt. Mjög stórt. Bátaskýli, bátaað- staða. 5—6 herbergja fokheldar hæðir í miklu úrvali. Tveggja íbúða hús. • hressir % kœf/r Kristmann gegn Thor Framhald af 6. síðu. hans hefir sætt gagnrýni suimra nemenda, og virðist slíkt varla dómstólamál, enda hverjum nemanda frjálst að hafa sína skqðun". Enn kveð- ast þeir Þórir Steingrímsson, Sveinbjörn Signrjónsson og Þórarinn Þórarinsson aldrei hafa beðizt undan heimsókn- um skáldsins og lýsa ánægju sinni yfir þeim. Thor kvaðst véfengja vott- orðin öll! Enn er fleira athyglisvert í máli þessu, þótt ekki kæmi fram við þetta réttarhald. Op- inber hefur nú verið ger 'til- laga sú, er samþykkt var í Félagi barna- og gagnfræða- AKIÐ SJÁLF NÍJUM BÍt Almenna Bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13716. KEFLAVÍK Hringhraut 106 -. Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. Sími 1170. AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA 9 SIMI 21150 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SÖLU: 2 herb. ný og glæsileg jarðhæð við Brekku- gerði, íbúðin er 60 ferm. með öllu sér og fullfrá- genginni sameign. 2 herb. íbúð á 'hæð við Blómvallagötu. 3 herb risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita. 3 herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Karfavog, sér inngangur. 1. veðr. laus. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sér inn- gangur. sér hitaveita. 1. veðr. laus. 3 herb. ný íbúð í hásýsi við Hátún, sér hitaveita, teppi, gluggahengi, og tjöld fylgja. Fullkomnar vélar í þvottahúsi. góð áhvílandi lán. fagurt út- sýni, útb. kr. 400 þús. ef samið er strax. Steinhús við Kleppsveg 4 herb. íbúð laus strax, góður geymsluskúr fylg- ir. 3 herb. nýleg íbúð í há- hýsi við Hátún 1. veðr. laus, sér hitaveita. 3 herb. kjallaríbúð við Miklubraut laus strax. 3 herb. hæð í timburhúsi við Þveirveg eignarlóð, verð 360 þús. útb. kr. 100 þúsund. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti, nýjar og vand- aðar innréttingar, allt sér. góð áhvílandi lán. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð í steinhúsi vestarlega í borginni verð kr. 550 þús. útb. kr. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Hæð og rís 5 herb. fbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræti, bílskúrs- réttur laus eftir sam- komulagi. Timburhús múrhúðað við Nýbýlaveg rúmgóð 2 herb. ibúð útborgun kr. 125 búsund. Steinhús við Langholtsveg. 7 íbúðarherbergi, 2 eld- hús með meiru, ræktuð falleg lóð KÓPAVOGUR Vantar 2, 3„ 4 herb, íbúðir í Kónavogi. eínn- ig hæðir mefi allt sér og pínbýlishús, fjársterkir kaupendur. skólastjóra í Reykjavík 19. febrúar sl. en eins og menn muna börðust skólastjórarnir fyrir því með hnúum og hnef- um að henni væri haldið leyndri. Ástæðulaus virðist sá óttí, í tillögunni er ekkert það, er fréttnæmt getur talizt leng- ur. Segir stutt og laggott, að skólastjórar mættir á fundin- um lýsi því yfir, að þeir muni framvegis færast undan bók- menntakynningu Kristmanns Guðmundssonar í skólum sín- um. Sveinbjöm Sigurjónsson hafði boðað forföll, en auk hans greiddu ekki atkvæði þeir Ingi Kristinsson og Hjört- ur Kristmundsson, þar eð mál- ið snerti ekki þeirra skóla. Undir þessa yfirlýsingu skrif- uðu síðan, ojg tæpast grátandi, þau Guðrún Helgadóttir, Ást- ráður Sigursteindórsson, Árni Þórðarson, Jón Sigurðsson, Óskar Magnússon, Pálmi Jó- sefsson, Magnús Jónsson og Jón Á Gissurarson. Tveir þessara skólastjóra, þeir Pálmi Jósefsson og Ást- ráður Sigursteindórsson, vilja bersýnilega hafa vaðið sem lengst fyrir neðan sig og vott- orð frá þeim verið lagt fyrir Bæjanþing þar sem þeir taka fram, að aðild þeirra að sam- þykktinni hafi ekki byggzt á því, að þeir teldu starfi eða framkomu Kristmanns ámælis- vert. Magnús Jónsson, skóla- stjóri, segir einkar stutt og afar laggott í Bæjarþingsvott- orði: „Hér með vil ég taka fram, að ég er ekki aðiii að samþykkt þeirri, er liggur fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur viðvíkjandi skáldinu Krist- manni Guðmundssyni, og talið er að nokkrir skólastjórar í Reykjavík standi að". Svo mörg eru þau orð, og er málið allt hið dularfyllsta. Tæpast er unnt að skilja þessi orð skólastjórans öðruvísi en svo, að þeir kollegar hans og samskólast.iórar hafi falsað nafn hans undir samþykkt- , ina, og , verður fróðlegt að sjá viðbrögð þeirra við þvílikri aðdróttun. Hinir níu Þess skal að lokum getiS, að í lok réttarhaldsins óskaði stefndi eftir því, að stefnandi, Kristmann Guðmundsson, kæmi aftur fyrir rétt og svar- aði nokkrurn spurningum. Neitaði skáldið því harðlega. Næsta réttarhald verður vænt- anlega fyrstu dagana í .iúní, annars kveður stefndi þá Kristmann Guðmundsson og Ólaf Þorgrímsson vera kranka á víxl og tefji það mjög all- an framgang málsins og rétt- vísinnar; heimtar læknisvott- orð næst þegar slíkt komi fyr- ir! Við síðasta réttarhald boð- aði lögmaður Kristmanns ein tíu vitni, nú eru eftir níu og er þvi enn langt í land að málflutningur hefjist og dómn- ur falli. J.Th.H. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. liðs við sig. Ekki er vitað hversu há ' fjárupphæðin var, en launin munu vera þau hæstu sem um getur á þessu sviði síðan norska skauta- drottningin Sonja Heine gerð- ist atvinnumaður fyrir 25 ár- um. Hafa fyrirskipanir LIU aö engu Þjóðviljinn átti í gaer símtal við Sigurð Stefánsson og spurði hann frétta af uppgjöri Vest- mannaeyjabáta og þá einkum þeirra báta sem stunduðu þorsk- veiðar með nót. Sigurður svaraði því til, að eftir þvi sem hann vissi bezt, vaeru sex bátar sem stunduðu þorskveiðar i nót búnir að gera upp, og hafa þeir allir gert upp samkvæmt hringnótasamningn- um, nú eins og í fyrra. Þessir bátar eru Marz, Berg- ur, GuIItoppur, Ófeigur II., Ófeigur III. og Reynir. Sigurðu'r ' sagði að það lægi í loftinu að flestir eða allir út- gerðarmenn í Vestmarinaeyjum muni gera þannig upp samkv. samninguni, en fimm eða sex bátar aðrir en þeir sem nefnd- ir voru hefðu verið með nót á þorskveiðum. • Sjómannafélög á verði — Hverju þakkar þú þessa góðu útkomu, þrátt fyrir fyrir- skipun L.ÍU? — Sjómannafélögin í Vest- mannaeyjum sendu LÍÚ-stjórn- inni skeyti og mótmæltu af- skiptum hennar, þegar kunnugt varð um fyrirskipunina svo- nefndu. En rétt er að komi fram, að í febrúar í fyrra þeg- ar Vestmannaeyjabátar voru að byrja þorskveiðar með nót, aug- lýstu sjómannafélögin í Vest- mannaeyjum að greiða skyldi fyrir þorskveiðar í nót sam- kvæmt síldveiðisamningnum. Þeirri auglýsingu var ekki mótmælt af neinum og gert upp á öllum bátum i fyrra sam- kvæmt því. Þessi auglýsing er því i gildi sem samningur þang- að til gerður verður sérstakur samningur um þessar veiðar. Ég held að það sé sammála álit útgerðarmanna hér að svo sé. og þvi er gert ráð fyrir hér. að þeir hafi fyrirskipun LfÓ--að engu. Það mun hins vegar koma í ljós næstu daga, sagði Sig- urður Stefánsson. — Geturðu nokkuð sagt unl hásetahlutina? — Þeir eru ákafléga misjafn- ir. Stærsti hópurinn, á línu og netum, mun hafa þetta 60—80 þúsund króna hlut. Á mestu aflabátunum hafa menn mun meira, líklega rösk 200 þúsund á hæsta bátnum. Og nótabát- arnir verða mun hærri' en hin- ir, vegna þess að aflahluturinn er talsvért betri. •k Krafan er: Uppgjör sam- kvæmt samningum! Þessar fregnir frá Vestmanna- Þrennir tónleikar Framhald af 2. síðu. tima tónskáld, E. Darzins og E. Melngailis. Það birti yfir söngnum, þegar þessar ,,Fóst- systur" komu á vettvang, og söngur karlraddanna hófst á hærra stig. Kvennakórinn hef- ur raunar áður komið fram á tónleikum Fóstbræðra, og er þess að vænta að framhald verði á þessu fóstsystkinastarfi, sem eykur á fjölbreytni kór- s.tarfseminnar og veitir í hana nýju lífi. B. F. eyjum munu vekja almenna at- hygli sjómanna hér við Flóann, e.n fyrir þeim mörgum mun enn haldið óloknu uppgjöri fyrir vetrarvertíðina, og ýmsir í hópi útgerðarmanna virðast telja það frambærilegt að gera ekki upp samkvæmt gildandi samningum, heldur fyrirskipun LÍÚ-stjórn- arinnar. Sjómenn hljóta að fara að krefjast aðgerða af hálfu félaga sinna ef útgerðarmenn hyggjast þverskallast við upp- gjöri eins og samningar standa til. Framhald af 6. síðu. sekt fyrir alla þá sem verða benzínlausir á aðalbrautum. En þegar þeir gáfu þar að auki út tilskipun, um að ösku- bilar bæiarins skyldu notaðir til að draga burtu bíla sem þannig hafði verið lagt, þá mættu þeir nýjum örðugleik- úm. Formaður verkalýðsfélaga öskubílstjóra lýsti því yfir, að meðiimir félagsins myndu heldur leggja -niður "Vinnu en að hreyfa hið minnsta við fólki sem berst fyrir frelsl sínu og mannréttindum. S/omannadagsráð efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 7. júní n.k. kl. 20,00. Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 — Dókk föt. Stjórnin. VQNDUÐ FALLEB OÐYR Sfftttéárjáfíssan &co HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herbergja ódýrar íbúð- ir við Njálsgötu. 2ja herbergja nýja jarðhæð við Brekkugerði. 2ja herbergja nýja jarð- haéð víð Holtagerði og Vallargerði í Kópavogi. 2ja herbergja rishæð við Kaplaskjól. 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Kjartansgötu. 2ja herbergja íbúð við Nesveg, 2ja herbergja ibúð á hæð við Laugaveg. 2ja herbergja íbúð í kjall- ara við Hverfisgötu. 3ja herbergja íbúð á hæð við Njálsgötu. 3ja herbergja ibúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herbergja nýlega íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herbergja íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herbergja íbúð á rishæð við Langhoitsveg. 3ja herbergja íbúð á hæð við Hverfisgötu. 3ja herbergja íbuð í kjall- ara við Háteigsveg. 3ja herbergja íbúð í risi við Sigtún. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Kópavogsbraut. 3ja herbergja íbúð á hæð við Grettisgötu. 3ja herbergja fbúð á jarð- hæð við Stóragerði. Allt sér 3ja herbergja íbúð á hæð C við FífUhvammsveg. 4ra herbergja fbúð á jarð- t« hasð við Kleppsveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herbergja íbúð á hæð Eiríksgötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Stðragerði. 4ra herbergja íbúð á hæð við Melabraut. 4 herbergja íbúð á hæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja rishæð við Kirkjuteig. 4ra herbergja íbúð á hæð við Hlíðaveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við öldugötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Bárugötu. 4ra herbergja ibúð á hæð við Freyjugötu. 5 herbergja 5búð á hæð við Grettisgötu. 5 herbergja íbúð á hæð við Drápuhlíð. 5 herbergja íbúð á hæð við Barmahlíð. 5 herbergja íbúð á haað við Rauðalæk. 5 herbergja íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herbergja ibúð á hæð við Guðrúnargötu. 5 herbergja íbúð á hæð við Ásgarð. Einbýlishús, tvíbýlishús, raðhús. fullgerð og í smíðum. tbúðir í smíðum vfðsvegar um bæinn og í Kópa- vogi. Fastei^nasalan BUÐIN Klapparstíg 26 Sími 19800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.