Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA DIMINN Ctgetandi: Ritstjórar: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — tvar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudagsins: Jón Bjarnason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja. Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 h'nur) Áskriftarverð kr. 90 á mánuðl. Tagaraútgerð er nauðsyn tlin hneykslanlega fyrirætlun stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, að vilja henda einu bezta skipi togaraflotans í út- lendinga fyrir gjafverð, hefur vakið athygli langt út fyrir heimabæ togarans. Þessi fáránlega ráð- stöfun á verðmætri almenningseign er fordæmd í Hafnarfirði af mönnum úr öllum flokkum. Vörn stjórnarblaðanna er heldur ekki upp á marga fiska. Morgunblaðið og Vísir þylja barlóminn um togarana og rekstur þeirra og Morgunblaðið held- ur því fram í forystugrein að ráðin til að rétta við þann rekstur séu ekki nema tvö: að leyfa togurunum að fiska í landhelgi og að fækka um tíu menn á hverjum togara! Það þýddi að sjálf- sögðu afnám vökulaganna í núverandi mynd og stóraukinn vinnutíma á togurum. [Tm það hvernig íslendingar hagi veiðum sinna eigin skipa innan landhelginnar eru þeir að sjálfsögðu sjálfráðir á hverjum tíma. En hin „björgunarleiðin" sem Morgunblaðið kallar, myndi jafngilda því að enginn íslenzkur sjómaður fengist á togara. Það er algerlega tómt mál um að tala og tilræði við togaraútgerð á íslandi ef íhaldið reynir að stórskemma vökulögin og lengja aftur vinnutímann á togurunum. Þeir landkrabbar sem veifa slíkum „bjargráðum" ættu að kynna sér á- lit sjómanna á því máli, en ekki láta sér nægja að vitna í Emil Jónsson, gerðardómsmálaráðherra íhaldsins. Ctanzlaus áróður gegn togaraútgerð á Islandi er stórhættulegur. Það eru röng viðbrögð við erf- iðleikum togaranna að henda þeim í útlendinga fyrir gjafverð, hvað þá að leggja niður togaraút- gerð á íslandi. Erlend veiðiskip yrðu þá látin ein- ráð á íslandsmiðum landgrunnsins, utan landhelg- islínu. íslendingar eiga ívímælalaust að stunda togaraútgerð, en það dugir ekki að vanrækja að afla nýrra og nvrra skipa með fullkomnustu tækni hvers tíma. Það virðist nú ekki langt undan að tog- ararnir geti stundað miklu fjölbreyttari veiðar en hingað til. íslendingar verða að vera í fremstu röð þeirrar tækni eins og þeir eru nú á bátunum. Hing- að þurfa að streyma nýtízku skuftogarar. er not- færa sér nýjustu veiðitækni. Og það þarf að snúa af þeirri braut sem einkennir stjórnarár viðreisn- arinnar varðandi rekstursmöguleika 'fogaranna. Tvennar gengisfellingar hafa komið hart niður á þeim, okurvextirnir og okrið á olíu og öðrum út- gerðarvörum einnie. Hátt útflutningssiald og með- ferð þess hefur ekki bætt úr skák. T sumum til- fellum að minnsía kosti hefur ríkið gengið hart eftir srpi^clnrn ríkisábvre'ðarlária. tekið allt að 18% af söluverðmæti togaraafla erlendis í þær greiðslur Sftfia má að toearpútserð hafi á marg- an hátt verið srert miö°- erfitt fvrir af niiveran^- ríkisstiórn. op bað er í framhaldi qf þ)ri að aðai blað stiórnarinnar sknli nú teliP ^^ ^ol-rt bipr" ráð tosaraiito-prðar á íslandi að fa^kks nm W«< sinrnen'n q bverin ckrini! TTin ftrriyT^iirr'ano ^mánnr 9aln á T.íní pr i sqma o-nAa r>0 Pr ^"Prni" opm t verjan^i ráðstöfun á almenningseign. — s. HÖÐVILJINN Fimmtudagur 28. maí 1964 MEÐAN RÍKISSTJÓRNIN... Það hefur verið sýnt fram á það rækilega hér í Rétti hve purkunarlaust íslenzk auð- mannastétt notar ríkisvaldið til þess að ræna jafnóðum öllum kauphækkunum af verkalýð og öðrum launþegum. Verkalýður Islands verður að draga sínar ályktanir af þessu fyrirbrigði. Ályktanirnar geta aðeins verið þær: að með- an ríkisvaldið sé einokað al' auðmannastéttinni. þá eru all- ar umbætur, sem alþýðan knýr fram með baráttu sinni, hvort sem það eru kauphækkanir, alþýðutryggingar eða aðrar, i hættu. Þessvegna verði verka- lýðurinn jafnhliða því, sem hann heldur áfram þrotlausri baráttu sinni fyrir endurbót- unum, að herða þá baráttu sína, sem miðar að því að ná áhrifum á ríkisvaldið og að lokum ná því úr höndum auð- mannastéttarinnar. Baráttan um ríkisvaldið hlýtur því allt- af að vera höfuðtilgangur allr- ar pólitiskrar starfsemi verka- lýðshreyfingarinnar. Hin sí- endurtekna og vægðarlausa beiting ríkisvaldsins til að hækka verðlag ætti að opna augu þess verkafólks sem treyst hefur borgaraflokkunum fyrir því að hin pólitíska bar- átta með atkvæðaseðlinum, verður að tryggja þá ávexti, sem nást með kaupgjaldsbar- áttunni, ella verði þeim rænt. Hér verður nú birt tafla yfir þróun kaupmáttar tímakaups- ins si'ðustu 20 árin. Hún sýnir hvernig rík'svaldinu hefur ver- ið beitt af borgaraflokkunum til þess að rýra kaupmáttinn með gengislækkunum. verð- lagshækkunum og öðrum ráð- stöfunum ríkisvaldsins. Kaupmáttur tímakaupsins er einn réttasti mæl.ikvarðinn á íífskjörin í þjóðfélagi með fullri atvinnu. Annar höfuð- mælikvarði cru hin þjóðfélags- legu fríðindl. Eins og nú standa-sakui á íslandi, er hins- vegar sjálfur kaupmáttur dag- kaupsins aðalatriðið. Ef miðað er við laegsta Dagsbrúnartaxtann og hann settur = 100 fyrir árið 1945, þá er þróunin þessi: 1945 = 100,0 1946 = 100,0 1947 = 102,7 1948 = 98,6 1949 = 101,0 Kaupmáttur þessara ára ber enn merki áhrifa verkalýðsins á ríkisvaldið í tíð nýsköpunar- stjórnarnnar 1944—47 og hinn- ar hörðu sigursælu verkfalls- baráttu sumurin 1947 og 1949. I ársbyrjun 1950 kemst .,helmingaskipta"-stiórn Ihálds og Framsóknar til valda og lækkar gengið. beitir ríkisvald- inu til þess að rýra kaupmátt 1 — VERBVÍSITAIA INNFIUTNINGS i VHOYÍSflrttA UTFLUTNINGS VIÐSKIPTAKJÖJtlN -I-------1-------1-------!-------1-------1-------!-------1- 1M3 1«4 1955 19J6 1«7 1938 l?i? 1?60 1*61 »62 Verðvísitölur og viðskiptakjör 1954=100. Þetta línurit er úr Fjármálatíðindum, 3. hefti 1963, bls. 177, útgefið af hagfræði- deild Seðlabankans. Þar sést ágætlega hve hraðbatnandi við- skiptakjör landsins voru 196d og allt árið 1961 og hve góít þau voru 1962. Tölurnar eru (miðað við 1954=100) bæði árin 1961 og 62: Verðlacsvísitalí" 'nnflutninirs: 94 (1960:97): verð- lagsvísitala útflutnings: 105 (1960:97): viðskiptak.jör: 111 " (1960:100) M.ö.o verðlas inn flutninfr 'T»kkaði. verðlas ú* "hltnir.-r ' —'->^Ai! Og há felH' »i.K"'.v- "pncrið i áeú^' 1061! Hvílív flmbRRttisafirlön' Hvílík hefndarráðstöfun! Línurit þetta sýnir breytingar á kaupmætti tímakaups 1945=100. Nánari skýringar í meðfylgjandi grein. Svipað línurit var birt £ 1. hefti 1962, bls. 25. tímakaupsins með dýrtíð og Júlí 92 88 90 kemur jafnvel á atvinnuleys Ágúst 91 86 88 á árunum 1951 og 1952 hvað Septémber 89 87 87 Reykjavík snerti. en úti um Október 84 84 82 land var atvinnuleysi allt þetta Nóvembér 83 84 82 skeið fram til 1956. Desember 83 83 81 Einar Olgeirsson ritar í nýtt hefti af tímaritinu Rétti þessa athyglisverðu grein um kaupmátt tímakaups verka- manna Seðlabankans, þar sem sést hvernig öll viðskiptakjör lands- ins stórbötnuðu einmitt á þvi ári. Gengislækkunin átti sér því enga stoð i efnahagslífinu, heldur var aðeins svívirðileg kúgunarráðstöfun yfirstéttar- innar til að ræna kaupi af launþegum. Ennfremur er birt með þess- ari grein línurit, sem sýnir breytingu kaupmáttarins.* Það er tími til koniinn að íslenzkur verkalýður nái slík- um tökum á ríkisvaldinu, að svona skollaleikur geti ekki haldi'ð áfram. Það verður að binda enda á þetta kauprán atvinnurekenda í skjóli ríkis- valdsins. Þróun kaupmáttar tíma- kaupsins verður nú sem hér segir: 1950 = 92,4 1951 = 84,7 1952 = 84,9 Svona er lækkunin mikil. Samt voru háð verkföll til kauphækkana 1951 og síðan hið harða desemberverkfall 1952 og batnaði nokkuð á eftir. 1953 = 91,6 1954 = 90,0 Árið 1955 kemur svo 6 vikna verkfallið í marz—apríl og skiptir nú um. 1955 = 96,5 1956 = 97.2 1957 = 95.8 1958 = 96,9 Kaupmáttur tímakaupsins hélzt í tíð vinstri stjórnarinnar 96 til 97 og eftir samningana haustið 1958 hækkar enn kaup- mátturinn þannig, að heildar- talan er fyrir 1959 = 100,2 Þá hefjast árásir viðreisnar- stjórnarihnar á kaupmátt laun- anna með gengislækkuninni í marz 1960 og banni vísitöluút- reiknings á kaupgjald. Lækk- ar nú vfsitala kaupmáttarins óðum: 1960 = 90,3 1961 = 85,4 1962 = 85,4 1963 = 84,6 Og þessi lækkun gerist bótt verkalýðurinn fari nú í verk- föll eða geri kaupsamninga tvisvar til þrisvar á ári. Yfir- stéttin beitir ríkisvaldinu svona vægðarlaust til þess að ræna hverri kauphækkun á næstu tveim til þrem mánuð- 'im með verðlagshækkunum. Verkföllin f ii'iní 1962, kaup- hækkanirnar f ianúar 1963 og í 'úní sama ár. og svo verkfallið desember. knýia fram hækk- inir kauprnáttarins e;ns og ^ftirfarandi tölur sýna, en með ^eitineu ríkisvaldsins til verð- 'qeshækkana. er bví iafnóðum "ænt. 1961 Tanúar 85 ^ebnV 85 Mar7 R5 \prf Rf> Maf R4 Júní 85 I janúar 1964 er kaupmátt- urinn svo 92 eftir kauphækk- un desemberverkfallsins 1963. Og nú 'dynja yfir verðlags- hækkanir ríkisvaldsins til þess að ræna þeim árangri, er náð- ist þá. Harðvítugustu aðgerðir ríkisvaldsins voru í ágústbyrj- un 1962. þegar gengið var lækkað um sömu upp- hæð og kaupið hækk- aði. Það var stjórnar- skrárbrot hjá ríkisstjórninni og embættisafglöp hjá Seðla- bankastjórn. Hér er birt línu- rit úr Fiármálatíðindum * Rétt er að taka það fram. að færri verkameiín taka nú laun í Reykjavík samkvæmt lægsta taxta Dagsbrúnar en var fyrir 15—20 árum. Hafn- arverkamenn og bygginga- verkamenn hafa flestir færzt upp um flokka. þannig að þeirra kaup er 2—5% hærra en lægsta taxtakaupið. En það breytir ekki aðalstefnunni í því kaupráni í skjóli ríkis- valdsaðgerða, sem hér hafa vprið ræddar. 1962 1963 83 82 R3 86 R3 R5 R? R4 82 84 89 84 VINNUFAT*WIN Laugavegi 16 GALLABUXUR No. 6 — 8 — 10 — 12 — 14 — 16 kr. 130,00 kr. 135,00 kr. 140,00 kr. 145,00 kr. 150.00 kr. 160,00 "WW*r**'iÐIN mgave^ /6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.