Þjóðviljinn - 06.06.1964, Side 1

Þjóðviljinn - 06.06.1964, Side 1
Jafnteffi hjá KR og MW 3:3 í gær Gestir Þróttar, Middlesex W., léku annan leik sinn í gærkvöld og þá við Islands- meistarana KR. Endaði sú viðureign með jafntefli 3:3 og i hálfleik stóðu leikar 1:1. Markatala þessi segir ekki rétt til um gang leiksins né getu liðanna. kunnáttu og þjálfun. En KR-ingar börðust allan timann af miklu kappi og fylgdu fast eftir i hirnnn mikia hraða sem í iFfewwn var, og við hér erum ekki vanir. Virtist þetta taka mjög á KR-ingana, því að þrfr þeirra crrðu að yfirsefa vöQ- inn í leikmmi. ■—Sjá S. síðn. HVAD FELSTISAMKOMULAGINU? Vísita^.a á kaup — 21 aags orlof Samkvæmt samkomulagi þvi sem varð við ríkisstjórnina í fyrrinótt voru tekin í samning- ana ákvæði um uppbætur á kaup eftir verðlagsvísitölu og lengingu lágmarksorlofs úr 18 dögum virkum í 21 dag; or- lofsfé hækkar úr 6%, í 7%. Er hér um að ræða lagfæringar, sem verkalýðsfélögin hafa lagt höfuðáherzlu á að ná fr-am. Framhald á 9. síðu. □ Samkomulag það sem gert var í fyrrinótt milli Alþýðusambandsins, atvinnurekenda og rík- isstjómarinnar er tillaga til verklýðsfélaganna um að semja til eins árs á þeim grundvelli án þess að til beinna grunnkaupshækkana komi. Einstök verklýðsfélög þurfa svo eftir sem áður að gera samninga við sína atvinnurekendur. ■ Laust eftir hádegi í gær voru undirritaðir nýir samn- ingar af hálfu verkalýðsfélaganna á Norður- og Austur- landi og atvinnurekenda með tilskildum fyrirvara um sam- þykkt félagsfunda. Hafði þessi síðasti sáttafundur þá stað- ið frá því kl. 2 á fimmtudag, en stutt hlé urðu á fundin- um vegna viðræðnanna við ríkisst]órnina. ■ Þjóðviljinn hafði í gær tal af Birni Jónssyni, formanni Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri og skýrði hann blaðinu frá meginatriðum samningsins. Þetta er í fyrsta skipti, sem ingum þeirra 24 fclaga, sem að gerðir eru heildarsarnningar fyr- samningunum standa. Sérstak- ir félögin á Norður- og Aust-1 lega hefur þetta mikla þýðingu urlandi, og eút meginverkefnið fyrir ýmis smærri félög á þessu var því samræming á aamn- i svæði. Aða/fundur SÍS hófst í gærdag Comet-þofan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Kjartan Thórs formaður Vinnuveitendasambands lslands undirrita samkomulagið. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) hyggst halda verðlaginu í skefj- um með niðurgreiðslum, þannig að vísitalan haldist 163 stig til ársloka. Áætla sérfræðingar að hækkun vísitölunnar hefði ann- ars orðið 5—6 stig á þessu tíma- bili. Kostnaður við að greiða vísitöluna niður um eitt stig er áarflaður 25—30 milj. króna. mismunandi eftir því hvaða lið- ur er valinn. Þannig ætti fram- lag ríkisstjórnarinnar til að halda verðlagi í skefjum að geta numið um 150 miljónum króna á þessu ári. og telur ríkisstjóm- Framhald á 9. síðu. 62. AÐALFUNDUR Sambands ísl. samvinnufélaga hófst í gær a3 Bifröst í Borgarfirði. Sitja fundinn á annað hundr- að manns. Formaður sam- bandsins, Jakob Frímannsson, setti fundinn Og minntist lát- inna forustumanna sam- vinnuhreyfingarinnar. Fund- arstjóri var kjörinn Jörundur Brynjóifsson. FORMAÐUR flutti síðan skýrsln stjórnarinnar og gerði grein fyrir framkvæmdum á veg- um sambandsins á sl. starfs- ári og því næst fluttl for- stjóri sambandsins, Erlendur Einarsson, skýrslu um rekst- ur þess á árinu 1963. Verður helztu atriða úr skýrslu for- manns og framkvæmdastjóra getið hér í blaðinu síðar. AÐ LOKINNI skýrslu formanns fluttu framkvæmdastjórar einstakra deilda sambandsins skýrslur sínar og siðan hóf- ust umræður. Fundinum verð- ur fram haldið í dag og á honum að ljúka í kvöld. 60233 = 200 þus. 1 gær var dregið í 6. flokki um 1230 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.738.000.00. Þessi ndm- er hlutu hæstu vinninganat 200 þúsund krónur nr. 60233 umþ. Vesturver, 100 þús. kr. nr. 53095 Keflavík. 50 þús. kr. nr. 37775 Vesturver. (Birt án ábyrgðar). Ljótur leikur á Tjörninni ★ Undanfarna daga hefur verið háð grimmileg styrjöld á Tjörninni Þýzku svanahjónin eru fyrir nokkru komin með unga og einnig eru endurnar komnar með unga og hefur svanasteggurinn haldið uppi miklum ófriði á hendur öndunum og gert mikinn usla í unga- hópnum og drepið nokkra unga. Lætur hann endumar aldred í friði og eltir þær fram og aftur um Tjömina. ★ Þessi ljóti leikur hefur vakið mikla gremju margra borgarbúa og hafa margir krafizt þess að slökkviliðið eða lögreglan skærist í leikinn og tæki svanastegginn úr umferð en þessir aðilar munu ekki telja sig hafa heimild til þess að gera svo róttækar aðgerðir þar sem doktor Finnur Guðmundsson fuglafræðingur sem hefur yf- irumsjón með fuglalífinu á Tjöminni er ekki í bænum. Gomet-þotan frá brezka flug- hernum sem í fyrradag var að kanna aðflug að Reykjavíkur- flugvelli lenti á flugvellinum í gærmorgun kl. 9 og tókst lend- ingin með ágætum. Var flug- vélin mjög létthlaðin enda þurfti hún ekki nema helming flug- brautarinnar til þess að lenda. Margt manna var viðstatt er þotan lenti og í gær skoðuðu ýmsir fram?menn í flugmálum þotuna. ' ''ári hélt héðan aftur síðdegis , gær. Sáttasemjararnir í samningunum, Logi Einarsson yfirsakadómari og Torfi Hjartarson tollstjóri. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Meðal þeirra báta sem gert hafa upp samkvæmt hringnóta- samningunum munu vera þessi skip, Iancfs- fræg úr aflafréttunum á sl. vetri: Akraborg, Eldborg, Grótta, Guð- mundur Þórðarson, I Heildarsamningar verkaíýðs félaganna nyrðra og eystra Kaupgjald vísitölutryggt — orlof 21 dagur — hækkanir með tilfærslum frá 4-6,6% — óskert vikukaup — aukin veikindatrygging Hannibal Valdimarsson forseti * , . . así undirritar samkomuiagið. að um i samkomulagmu. Heiðaríegt upp- gjör fyrir þorsk- veiðarnar í nót! □ Hafa félögin fyrir norðan og austan gengið frá þeim samningum, eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu, en önnur félög munu nú fara að hefja samninga sína og síefna að því að ljúka þeim fyrir 21. júní. Koma þar að sjálfsögðu til umræðu mörg veigamikil atriði sem ekki er fjall- -<s> Þjóðviljinn hefur fregnað að flestir bát- anna sem skráðu á nótaveiðar á vetrarvertíð- inni hafi nú þegar gert heiðarlega upp við skipverja eftir hringnótasamningunum, (síld- veiðisamningunum) Nokkrir útgerðar- menn reyna þó að þrjózkast, af hlýðni eða hræðslu við LlÚ. Margrét, Ölafur Magnússon, Vigri og Ögri. Samkomulagið var í heild birt í blaðinu í gær, en hér verður bent á ýms atriði til þess að auðvelda mönnum að glöggva sig á málalokunum: KAUPTRYGGING Kauptryggingin er að sjálf- sögðu veigamesta atriði sam- komulagsins því með henni er u,m sinn bundinn endir á þá ofsalegu verðbólguþróun sem hefur nærri tvöfaldað allt verð- lag á vörum og þjónustu á und- anförnum fimm árum. Vísitala framfærslukostnaðar verður notuð sem kaupgreiðslu- vísitala og gengið út frá vísi- tölunni eins og hún var 1. maí sl. — 163 stig. Endurskoðunin verður framkvæmd fjórum sinn- um á ári. Verði um hækkun á vísitölunni að ræða 1. ágúst, eiga launþegar rétt á hliðstæðri kauphækkun 1. september. Vísi- talan 1. nóvember verður síð- an notuð til viðmiðunar um kaupið frá 1. desember o.s.frv. Það kom hins vegar fram í viðræðunum að ríkisstjórnin lenti í gœr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.