Þjóðviljinn - 06.06.1964, Side 5
*
Laugardagur 6. júní 1964
ÞJðÐVHJINN
SÍÐA §
Kristján Mikaclsson (ÍR) hljóp 400 m. á 50.9 sck.
Daufur heildarsvipur, en
Forvitnilegur knattspyrnuleikur á morgun
GAMLAR STJÖRNUR OG
NÝJAR I HAFNARFIRÐI
Annað kvöld kl. 20.30 hefst í Hafnarfirði hinn
sérstæði knattspyrnukappleikur milli „unglinga-
landsliðsins“ annarsvegar og FH, með ýmsar
fomar hetjur innanborðs, hinsvegar.
1 FH liðinu eru ekki minni
karlar en Albert Guðmunds-
son, Ríkharður Jónsson, Hall-
dór „Donni“ Sigurbjömsson,
Hermann Hermannsson og
Sigurður Bergsson.
-<S>
★ 20 áhorfendur slösuðust
þegar tveir kappakstursbilar
rákust á í keppni í Louth
á Englandi á sunnudaginn,
Annar bíllinn rann inn í á-
horfendaskara eftir árekstur-
inn. Atta hinna slösuðu liggja
enn í sjúkrahúsi.
★ Stúlkur úr sænska iþrótta-
félaginu Frederiksberg IF i
Trelleborg settu nýtt Norður-
landamet i 4x100 m. boð-
hlaupi s.l. sunnudag. Timinn
er 48,5 sek.
Góður árangur í hlaupum á
EÓ P-f r jálsí þróttamótinu
Okkar ,,Matthew»“
Það eru nokkrir áratugir
síðan Hermann Hermannsson
hóf keppni í knattspymu, og
hann var markvörður í fyrsta
knattspyrnuliði Islands. Hann
hefur aldrei lagt íþrótt sina
á hilluna, og nú keppir hann
á morgun með FH. Hermann
er jafnaldri Stanley Matthews,
hins fræga enska knattspymu-
manns. Þeir verða báðir
fimmtugir í haust, og munu
ekki á þeim buxunum að hætta
knattspyrnunni, eftir að þeir
komast á sextugsaldurinn.
Það verða a.m.k. tvær kyn-
slóðir á vellinum í Firðinum
á morgun. Þama mun Her-
mann t.d. óefað fá hörkuskot
á mark sitt frá systursyni • sín-
um, Hermanni Gunnarssyni,
miðherja unglingaúrvalsins.
Hermann þjálfar nú 3., 4.
og 5 .flokk FH. Albert Guð-
mundsson var um árabil þjálf-
ari hafnfirskra knattspyrnu-
manna. og undir hans hand-
leiðslu komst FH upp í 1.
deild á sínum tíma.
Sigurður Bergsson er gam-
alkunnur knattspymumaður
úr KR, en er nú búsettur í
Hafnarfirði. Allir þessir þrír
menn eru félagar í FH.
utan úr heimi
★ Donald Campell er nú
sagður liklegur til að setja
nýtt heimsmet í hraðakstfi
innan skamms. Heimsmetið
er 638 km. á klst. S.l. sunnu-
dag náði Campell 616 lcm.
hraða við Lakc Eyre í Ástr-
alíu. Þetta var þó aðeins
reynslukeyrsla hjá Campell,
og er búizt við að hann nái
mun mciri hraða í alvarlegri
tilraun.
★ ftölsku knattspyrnuliðin
Bologna og Inter urðu jafnhá
að stigum í ítölsku 1. deild-
arkeppninni, sem lauk fyrir
nokkrum dögum. Bæði liðin
hlutu 54 stig. Þessi lið verða
því að hcyja úrslitaleik um
meistaratitilinn, og fer sá
Icikur fram í Róm á morg-
un, 7. júní. Inter sigraðj í
Evrópubikarkeppninni fyrir
skömmu.
-k Sviinn Birger Asplund
hefur náð bezta árangri í
sleggjukasti á Norðurlöndum
það sem af er sumri. Hann
kastaði fyrir skömmu 63,25
metra.
Allgóður árangur náðist í
hlaupum á EÓP-frjálsíþrótta-
mótinu, sem fram fór í ágæ'tu
véðri á Melavellinum síðast-
liðið fimmtudagskvöld. Annars
var árangur frekar daufur á
mótinu.
Athyglisverðastur er árangur
Kiástjáns Mikaelssonar (ÍR) i
4Ö0 m. hlaupi — 50,9 sek.
KriStján er kornungur hlaup-
ári og vaxandi, og líklegur til
rhikilla afreka. Annar í hlaup-
inu varð Ólafur Guðmundsson
(KR) og þriðji Þórarinn Ragn-
ársson (KR).
1 200 m. hlaupi sigraði Val-
bjorn Þorláksson (KR) á 23,0
sék. Annar varð Kristján
Mikaelsson (ÍR) og þriðji Ein-
ar Gíslason (KR) báðir á 23.4
sek.
1500 m. hlaupið vann Krist-
léifur Guðbjörnsson (KR) á
góðum tíma — 3.59,2 mín. Bú-
áSt má við góðum árangri
hjá Kristle'fi í þessari grein
og lengri hlaupunum síðar í
súmar.
100 m. hlaup sveina vann
Einar Þorgrímsson á 12,2 sek.,
én 100 m. hlaup kvenna vann
Halldóra Hélgadóttir KR) á
13,9 sek.
1 hástökki sigraði Kjartan
★ Hlnn frægi sovézki lyft-
ingamaður, Júri Vlasov, sem
er heimsmeistari í þungavigt,
er sagður geta meira en að
lýfta rúmlega hálfu tonni i
þriþraut Iyftinga. Um þessar
mundir er Vlasov að leggja
af stað til Parísar, og ætlar
hann að gera þar tilraun til
að setja nýtt heimsmet og
Iyfta 560 kg. samanlagt. En
jafnframf ætlar hann að
vinna að skáldsögu, sem
hann hefur i smíðum, og ger-
ist að nokkru leyti í París.
Eftir Vlasov hefur þegar kom-
ið út eitt smásagnasafn.
siangarstökkið, stökk 4,00 m.
Pr.ll Eiríksson (KR) varð
annar méð 3,80 m.
Úlfar Teitsson (KR) vann
langstökk — 6,79 m. KR-ing-
amir Guðmundur Hermanns-
son og Jón Pétursson vörpuðu
báðir 15.39 m. í kúluvarpi. Jón
Péturson vann kringlukastið
með 41,91 m.
Kristleifur.
Guðjónsson (ÍR) með 1,85 m.
Annar varð Erlendur Valde-
marsson (IR) með 1,80 m. og
þriðji Sigurður Lárusson (Á) j
með 1,75 m.
Valbjörn Þorláksson vann I
Víkingur-
Breiðablik
á morgun
Á morgun, sunnudaginn 7.
júní, verður næsti leikur í 2.
deild í knattspymu. Þá leika
Víkingur og Breiðablik á
Melavellinum í Reykjavík.
Keppnin hefst kl. 20.30.
SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Borgarfjarbarför
Fararstjóri: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur
Farin verður skemmtiferð sunnudaginn 14. júní, um efrí byggðir Borgarfjarðar. — Lagt
verður af stað frá Tjamargötu 20 kl. 9.30 f.h.
Farið verður um Þingvöll og Kaldadal, yfir hjá Kalmannstungu að hellinum Víðgelmi,
sem er í Hallmundar-
hrauni móts við Fljóts-
tungu. Þar verður stað-
náemst nokkum tíma, en
síðan snúið við og ekið
sömu leið til baka að. Húsa-
felli og þaðan að Barea-
fossi og hann, ásamt Hratm-
fossum, skoðaður. — Það-
an verður ekið í Reykbolt
og út fyrir Dali og um
Dragháls og Hvalfjörð til
Reykjavíkur. — VERD kr.
300,00 . — Þátttakendur
þurfa að hafa með sér
nesti. Þátttakendur geta
pantað farseðla hjá Sósíal-
istafélagi Reykjavíkur að
Tjarnargötu 20, Síitri 17510
og Ferðaskrifstofunni LANDSÝN h.f„ Týsgötu 3, sími 22890, sem veitir allar upplýsingar
viðvikjandi ferðinni og afgreiðir farmiðana. •— Ferðazt verður í I. flokks bílum. Öllum hehn-
il þátttaka.
TRYGGIÐ YKKUR FARSEÐLA í TÍMA
FERÐASKRIFSTOFAN
LANDSÝN H/F Týsgötu 3 — Síxih 22980.
ERCO
BELTI 0G BELTAHLUTIR
Berco belti og beltahlutir á allar beltavclar
Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO
belti og beltahluti, svo sem
KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÖL OG FLEIRA,
-f*
BERCO
belti og beltahlutir er við-
urkennd úrvalsyara, sem
hefur sannað ágæti sitt við
íslenzkar aðstæður undan-
farin 4 ár.
EINKAUMBOÐ
á íslandi fyrir
Bertoni & Cotti verksmiðjurnar
Almenna verzlunarfélagið hr/f
Laugavegi 168. Símar 10199 & 10101.