Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 7
Míðvikudagur 17. júní 1964 HðÐVIUINN StÐA 7 Stúdentar frá Menntaskól- Verðiaunahafar anum íReykjavík vorið 1964 v£ s*tó'auPPsö9n Menntaskólans Nokkrar af nýstúdínunum við skólaslit í Háskóiabíói. — (Ljósm. Ari Kárason). MÁLADEILD 6. A: 1. Alda Steinunn ólafsdóttir 2. Amheiður Bjömsdóttir 3. Auður Pétursdóttir. 4. Bára Kjartansdóttir 5. Guðrún Valdís Ragnars- dóttir 6. Guðrán Sveinsdóttir 7. Gyða Jóhannsdóttir 8. Hildigunnur Ólafsdóttir 9. Hjördís Björk Hákonar- dóttir 10. Hrafnhildur Skúladóttir 11. Ingunn Benediktsdóttir 12. Karólína Lárusdóttir 13. Katrfn Pálsdóttir 14. Kristín Blöndal 15. Kristfn Steingrímsdóttir 16. Kristrún Benediktsdóttir 17. Margrét Schram 18. Margrét Sofffa Snorra- dóttir 19. Sigríður Ella Magnúsdóttir 20. Sigríður Ragna Sigurðar- dóttir 21. Sigrún Dungal 22. Sigrún Gfsladóttir 23. Sigrún R. Þorsteinsdóttir 24. Sólveig Hauksdóttir 25. Svala Ó. Lárusdóttir. 26. Vilborg Auður Isleifsdóttir 6. B: 1. Ásdís Skúladóttir 2. Bjöm Bjamason 3. Bragi Þór Gíslason 4. Einar Sigurbjðmsson 5. Grétar Laxdal Marinósson 6. Guðlaugur Rejmir Jóhanns- son 7. Heimir Pálsson . 8. Helgi H. Jónsson 9. Hrannar G. Haraldsson 10. Júníus H. Kristinsson 11. Karl Jónsson 12. Ketill Högnason 13. Kjartan Thors 14. Leonhard I. Haraldsson 15. Ólafur Kristinsson 16. Sigurður Þorgrímsson 17. Skúli Sigurðsson 18. Stefán Egill Baldursson 19. Sturla Þórðarson 20. Sveinbjöm Rafnsson 21. Sveinn Sigurkarlsson 22. Valdimar Briem 23. Þorsteinn H. Þorsteinsson 6. C. 1. Amalía Skúladóttir 3. Auður Sigurðardóttir 3. Guðrún Hannesdóttir 4. Hildigunnur Davíðsdóttir 5. Hildur Viðarsdóttir 6. Inga Ingólfsdóttir 7. Kolbrún Ingólfsdóttir 8. Margrét Snorradóttir 9. Sigurlaug Aðalsteinsdóttir 10. Svanfríður Óskarsdótt'r 11. Unnur Steingrímsdóttir 12. Valdfs Jónsdóttir 13. Valfrfður Gísladóttir 14. Vilborg Gestsdóttir 6. D. 1. Ami Larsson 2. Baldvin Bemdsen 3. Bessi Aðalsteinsson 4. Brynjólfur Kjartansson 5. Einar Ragnarsson 6. Gfsli Þorsteinsson 7. Guðmundur H. Guðnason 8. Gylfi Knudsen 9. Herluf Clausen 10. Jón Ágústsson 11. Jón Fríðjónsson 12. Jón Reynir Þórarinsson 13. Magnús Sigursteinsson 14. Ólafur Dýrmundsson 15. Ólafur O. Jónsson 16. Sigfús Jónsson 17. Sigurður Pétursson 18. Sigurður G. Thoroddsen 19. Þórólfur Beck 6. E. 1. Ásta Claessen 2. Elínborg Magnúsdóttir 3. Erla Björnsdóttir 4. Eyrún Kristjánsdóttir 5. Geröur Baldursdóóttir 6. Gerður Stemþórsdóttir 7. Guðrí’o Elín Kaaber 8. Gtiðrún Ólafsdóttir 9. Hafdís Ingvarsdóttir 10. Helga Nikulásdóttir 11. Hrafnhildur Böðvarsdóttir 12. Jóhanna Ámadóttir 13. Kristín Sigsteinsdóttir 14. Kristín Waage 15. Margrét Guðlaugsdóttir 16. Margrét Örnólfsdóttir 17. Sigrún Baldvinsdóttir 18. Sigrún Þ. Haraldsdótti 19. Stefanía Júlfusdóttir 20. Sveindís Þórisdóttir 21. Vildís Hallsdóttir 22. Þórdfs Sveinsdóttir 23. Þórunn Klemenzdóttir Utan skóla 1. Brynjólfur Bjarkan 2. Hermann Jóhannesson 3. Jón Gíslason 4. María Kristjánsdóttir 5. Rikarður Másson 6. Svavar Gestsson. 7. Vésteinn Lúðvfksson STÆRÐFRÆÐI- D E I L D: 6. T: 1. Asmundur Harðarson 2. Auður Sigurbjömsdóttir 3. Björn Sigurðsson 4. Davið Gunnarsson 5. Einar V. Tryggvason 6. Guðmundur Hinriksson 7. Guðmundur Ólafsson 8. Guðrún Finnsdóttir 9. Guðrún Friðbjörnsdóttir 10. Guðrún Óskarsdóttir 11. Guðrún Whitehead 12. Hlfn Baldvinsdóttir 13. Hrafnhildur Lárusdóttir 14. Jón öm Ámundason 15. Karólína Kristinsdóttir 16.. Kristín Gísladóttir 17. Kristín Jónsdóttir 18. Kristján Guðmundsson 19. Markús Karl Torfason 20. Ólafur H. Ólafsson 21. Ólöf Baldvinsdóttir 22. Sigurjón Þórarinsson 23. Sólveig Ingvarsdóttir 24. Þjóðbjörg Þórðardóttir 25. Þóra Ásgeirsdóttir 6. X: 1. Ármann öm Armannsson 2. Ásbjöm Einarsson 3. Áskell Kjerúlf 4. Bjami Þorsteinsson 5. Bjöm Theódórsson 3. Guðbrandur Steinþórsson 7. Guðjón Magnússon 8. Guðmundur Ásgeirsson 9. Ingólfur Arnarson 10. Jóhann Guðmundsson 11. Jón Ólafsson 12. Leifur Dtingal 13. Lúðvík Ólafsson 14. Magnús Jóhannsson 15. Njáll S'gurðsson 16. Ólafur Erlingsson 17. Páll Bragi Kristjónsson 18. Ragnar Ragnarsson 19. Sigurður Ragnarsson 20. Sveinn Snæland 21. Trygggvi Viggósson. 6. Y: 1. Benjamín Magnússon 2. Eðvald Jónasson 3. Einar Oddsson 4. Friðrik Adólfsson 5. Guðmundur Jónatanson 6. Hjörtur Hannesson 7. Hörður Filippusson 8. Ingimar H. Ingimarsson 9. Jakob Ingvason 10. Jón Friðriksson 11. Jón Hjaltalín Stefánsson 12. Kristján Sigurðsson 13. Margrét Georgsdóttir 14. Samúel Ólafsson 15. Sigurður Ólafsson 16. Sigurður V. Sigurjónsson 17. Sigurjón Stefánsson 18. Skúli Halldórsson 19. Stefán Helgason 20. Tryggvi Eyvindsson 21. Valur Valsson 22. Þorsteinn Antonsson 23. Þorsteinn Þorsteinsson 24. Þorvaldur Ólafsson 6. Z: 1. Geir Pétursson 2. Guðbrandur Ármannsson 3. Guðmundur Malmquist 4. Gunnar Sv. Óskarsson 5. Hreinn Frímannsson 6. Jón Guðmundsson Framhald á 9. síðu. Hér fer á eftir sá kafli skólaslitaræðu rektors, Kristins Ár- mannssonar, er fjallaði um veitt verðlaun: Eins og öllum er kunnugt, hefur verðgildi peninga rýrn- að stórkostlega á síðari árum, og hefur sú rýmun óhjákvæmi- lega komið bart niður á sjóð- um skólans. En þessi verðlaun eru fyrst og fremst veitt i heiðursskyni eða eins og það hefur löngum verið orðað á verðlaunabókum skólans fyrir „iðni, siðprýði og framfarir" í Menntaskólanum í Reykjavik. A. — Peningaverðlaun: 1. Verðlaun úr Legati dr. Jóns Þorkelssonar rektors fyr- ir hæsta einkunn við stúdents- próf 1964 hlýtur Jakob Yngva- son 6. Y (kr. 700,00). 2. Verðlaun úr Verðlauna- sjóði P. O. Christensens lyfsala og konu hans hljóta tveir nem- endur fyrir góð námsafrek, þeir Sven Þórarinn Sigurðsson 6. Z (600,00) og Tómas Tómasson, 6. Z (600,00 kr.). 3. Verðlaun úr Minningar- sjóði Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara hljóta Jakob Yngvason, 6Y (200,00 kr) og Þorv. Ólafsson, 6. Y (200,00 kr.) fyrir hæsta samanlagða árseinkunn og prófseinkunn i sögu yið stúdentspróf. 4. Úr Verðlaunasjóði 40 ára stúdenta frá 1903 íyrir hæsta einkunn í latínu við stúdents- próf hlýtur verðlaun Sigurður Pétursson, 6. D (kr. 700,00). 5. Úr Minníngarsjóði Páls Sveinssonar yfirkcnnara fyrir frábaera prúðmennsku og stundvísi hljóta verðlaun Gerður Steinþórsdóttir, 6. E (325,00 kr.) og Ásbjöm Ein- arsson, 6. X (325,00). 6. Verðlaun úr Mlnningar- sjóði Skúla læknis Árnasonar fyrir næsthæsta einkunn í lat- inu við stúdentspróf hlýtur Gylfi Knudsen, 6. D, en það er bókin Oxford Classical Dictionary. 7. Verðlaun úr Verðlauna- sjóði Þorvalds Thoroddsens fyrir ágæta frammistöðu í nátt- úrufræði hlutu Hörður Filipp- ussqn, 6. Y, (1000.00 kr) og Tómas Tómasson, 6. Z (1000,00 kr.). 8. Verðlaun úr íslenzkusjóði fyrir beztu ritgerð við árspróf 3. bekkjar hlaut Auður Sveins- dóttir, 3. A (kr. 350,00). 9. Verðlaun úr Minningar- og verðlaunasjóii dr. phll Jóns Ófcigssonar fyrir hæstu eink- unnir vlð stúdentspróf og árs- próf hlutu Jakob Yngvason 6. Y (700,00) og Borghildur Ein- arsdóttir (700,00 kr), 5. C. 10. Verðlaun úr Minningar- sjóði Pálma rektors Hannes- sonar fyrir góða kunnáttu í náttúrufræði, islenzku og á- huga á tónlist voru veitt Jak- obi Yngvasyni, 6. Y, Sven Þórarni Sigurðssyni, 6. Z Arnheiði Björnsdóttur, 6. A og Gyðu Jóhannsdóttur, 6. A — (1500,00 kr. handa hverju). 11. Verðlaun úr Minningar- sjóði Boga Ólafssonar yfirkenn- ara fyrir hæsta einkunn, með- altal af árseinkunn og prófs- einkunn í ensku við stúdents- próf, hlaut Guðmundur H. Guðnason, 6. D (kr. 1500,00) 12. Engin Gullpennasjóðs- ritgerð barst að þessu sinni. 13. Verðlaun úr Minningar- Framhald á 9. síðu. DANSARí STUTTGART Myndimar, sem hér fyigja, ern af ungri, islenzkri ballett- dansmær, sem vakið hefur athygli erlendis og þykir miklum hæfileikum gædd. — Stúlkan heitir Sveinbjðrg Kristín Alexanders og er tví- tug að aidri. Sveinbjörg hóf ballettferil siirn um sjö ára aldur hjá Sigrfði Armann. Siðan stund- aði hún nám i ballettskóla Þjóðlelkhússlns eftir stofnun hans, og dansaði á hverju vori, i fyrsta sinn í baraa- leikritinu Ferðin til tunglsins. ☆ ☆ ☆ Sautján ára gömul hélt Sveinbjðrg til Lundúna og stundaði þar nám við The Royal Ballet School. Braut- skráðist hún þaðan eftir 2ja ára nám og hlaut um leið fullkomin kennararéttindl. 1 september síðastliðinn var Sveinbjörg ráðin í hinn fræga ballettflokk Johns Cronko. Nú í vetur var flokkurinn fastráðinn við ríkisóperuna i Stuttgart. Sveinbjörg hefur dansað í Stuttgart í vetur við mjög góðar undirtektir, meðal annars sólóhlutverk i Svana- vatninu. Nýlokið er nú i Stuttgart' sérstakri ballettviku. Var þar meðal annars sýnd ný útsetning á Svanavatninu, er John Cranko hefur gert og mjög þykir vel hafa tek- izt. Fór Sveinbjörg þar með sóluhlutverk, en af öðrum dönsurum má nefna rússneska ballettdansarann Rudolf Nure-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.