Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 12
Norðuriandaheimsókn hafin
Krústjoff kom í gær
til Kaupmannahafnar
Hin opinbera heimsókn Krústjoffs, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, til Norðurlanda hófst með komu hans til Kaup-
mannahafnar í gaer, síðan heimsækir hann Noreg og Sví-
þjóð. Fylgdarlið Krústjoffs var um 40 manns, þeirra á
meðal kona hans Nina, Adsjubei ritstjóri Isvestia og
Gromyko utanríkisráðherra.
Mikill fjöldi fréttamanna var
kominn til Kaupmannahafnar er
skip Krústjoffs lagðist að Longu-
línu í gær og fylgzt er með
heimsókn hans til Norðurlanda
af miklum áhuga um heim all-
an. Forsætisráðherra Krag og
Hækkerup utanríkisráðherra
voni meðal þeirra sem tóku á
móti Krústjoff og voru þar
haldnar stuttar ræður. Hópur
manna, sem setið höfðu i þýzk-
um fangabúðum á styrjaldar-
árunum, hafði þar uppi spjöld
þar sem Krústjoff var boðinn
velkominn.
Síðar um daginn fór Krúst-
joff að minningarlundinum um
þá sem féllu í stríðinu og lagði
þar krans. Þá sat hann hádeg-
isverðarboð í ráðhúsi Kaup-
mannahafnar og skoðaði síðan
Bræðsla byrjuð
á Bakkafirði
BAKKAFIRÐI í gær — Fyrsta
síldin kom á land hér í bi'æðslu
í gærdag. Það var Helga Björg
frá Höfðakaupstað er kom hing-
að með 475 mál. Síðan hafa
skipin verið að tínast inn allt
fram að þessu og eru’ nú kom-
in samtals 1269 mál í bræðslu.
Allt eru þetta þó slattar.
Búizt er við að bræðsla hefj-
ist næsta fimmtudag.
Unnið er af krafti að undir-
búningi söltunar hér á staðn-
um. — M. J.
þinghúsið undir leiðsögn for-
seta bingsins. Ríkisstjórnin hafði
opinbera móttöku, en um kvöld-
Fyrstu stúdentarnir frá Verzl-
unarskólanum brautskráðust
vorið 1945 alls 7 piltar. en
kennsla í lærdómsdeild skólans
hófst haustið 1943.
1 lærdómsdeild skólans í vet-
ur voru samtals 51 nemandi. 25
í 6. bekk og 26 í 5. bekk. Af
þeim sem luku prófi upp úr 5.
bekk hlutu 9 1. einkunn, 14 II.
einkunn og 1 III. einkunn. Á
ársprófi 5. bekkjar varð efst
Arndís Björnsdóttir sem hlaut
I. einkunn, 7,31 (eftir Örsteds-
skala).
Af þeim 25 nemendum er
stúdentspróf þreyttu hlutu 20 I.
énkunn, en 5 II. einkunn. Efst-
ur á stúdentsprófi varð Hjálmar
Sveinsson með 7,31, annar varð
Valur Kr. Guðmss. með 7,11 og
þriðja Ólöf Jónsdóttir. 7,10.
ið var hann og nánasta fylgd-
arlið hans einkagestir Krag for-
sætisráðherra í íbúð hans í út-
jaðri Kaupmannahafnar.
Á morgun gengur Krústjoff á
fund Friðriks Danakonungs í
höll hans Fredensborg, en um
kvöldið situr hann kvöldverðar-
boð ríkisstjórnarinnar í Cristi-
anborg. Heimsókn hans til Dan-
merkur stendur í fimm daga.
Er skólastjóri, dr. Jón Gísla-
son hafði afhent nýju stúdent-
unum skírteini og sæmt þá
verðlaunum er fram úr höfðu
skarað ávarpaði hann þá með
ræðu. Vék hann að vandamál-
um líðandi stundar og hvatti
stúdentana til þess að ganga á
hólm við þau og flýja hvergi.
Viðstaddir skólaslitaathöfnina
voru nokkrir fulltrúar eldri
stúdenta-árganga. Fulltrúi 15
ára stúdenta Þórður B. Sigurðs-
son, afhenti skólastjóra í nafni
þeirra félaga veglega gjöf, stórt
safn af hljómpiötum.
Fulltrúi 10 ára stúdenta,
Þorsteinn Guðlaugsson, skýrði
frá því að þeir félagar hefðu
stofnað verðlaunasjóð stúdenta
brautskráðra 1954 er hefði það
hlutverk að verðlauna þann
nemanda sem efstur yrði hverju
sinni á stúdentsprófi. Hluti
verðlaunanna skyldi jafnan
verða bikar með áletruðu nafni
nemandans. Slíkur bikar var nú
afhentur í fyrsta sinn og hlaut
hann Hjálmar Sveinsson.
Svs’* finnnars
vann Danmörk H.
OSLÓ 16/6 (NTB) Úrslit í 1.
umferð Norðurlandamótsins í
bridge urðu þessi:
Karlaflokkur
Svíþjóð 2 vann Noreg 2 6:0
136/93.
Danmörk 1 vann Noreg 2
6:0 99/62.
ísland 1 vann Danmörk 2
5:1 101/90.
Finnland 2 vann ísland 2 6:0
129/73.
Finnland i vann Svíþjóð 1
4:2 90/86.
Kvennaflokkur
Svíþjóð vann ísland 6:0 105/73
Danmörk vann Finnland 6:0
211/92
Noregur sat yfir.
Vinningsstig eru reiknuð
þannig, að vinnist leikur með
hærri púnktafjölda en 20, þá
fær sigurvegarinn 6 vinnings-
stig gegn engu. Fyrir að vinna
leik með 11 púnktum upp í
20 fást 5 vinningsstig gegn 1,
fyrir að vinna með 4 púnktum
upp í 10 fást 4 vinningsstig
gegn 2 og jafntefli 3 vinnings-
stig gegn 3 ef ekki munar meiru
en 3 púnktum.
fsland 1 er skipuð eftirtöld-
um spilurum: Gunnar Guð-
mundsson fyrirliði, Kristinn
Bergþórsson, Lárus Karlsson og.
Jóhann Jónsson.
Dregið eftir 19 daga
1 happdrætti Þjóðviljans
2. fl. sem dregið verður í
5. júlí eru 6 vinningar að
verðmæti kr. 166,000,00.
Fyrsti vinningur er Trab-
ant-station bifreið. Trab-
antbíllinn er 4 manna
fólksbifreið, sem ryður sér
mjög til rúms hér á landi.
Vélin er tveggja strokka
tvígengisvél 23 hestafla
mjög sparneytin, eyðir í
kringum 6—7 lítrum á 100
km. Húsið er í sérflokki
hvað snertir styrkleika
með sterkari stálbitum en
flestir aðrir bílar og
klæddur plasti á þeim
stöðum þar sem mest er
hætta á ryði svo sem hurð-
ir að neðan, bretti og ann-
að því um líkt, auk þess
er stálgrindin klædd plasti.
Hvem hlut úr yfirbygging-
unni er hægt að fá útaf
fyrir sig, ef óhönp vilja til.
Varahlutaþjónusta er fyr-
ir hendi og sérstakt verk-
stæði s.em annast viðgerð-
Þetta er bíllinn sem við
bjóðum upp á í happdrætti
okkar að þessu sinni. mjög
þægileg og gangviss bif-
reið. Ef heppnin er með
getur þú orðið eigandi
þessarar bifreiðar 5. júlí
n. k.
Við væntum þess að sem
flestir liti inn til okkar
næstu daga til að gera upp
fyrir þá miða sem þeim
hafa verið sendir.
Tryggið útgáfu Þjóðvilj-
ans. Enn eigum við eftir
nokkra miða og geta menn
annað hvort litið inn til
okkar, hringt eða skrifað
og þeir munu fá senda
miða um hæl.
I dag höldum við 20 ára
lýðveldisafmælið hátíðlegt
og höfum lokað hjá okkur
á Týsgötu 3 en á morgun
höfum við opið á venjuleg-
um tíma frá kl. 9—12 f. h.
og 1—6 e.h. Við óskum öll-
um til hamingju með af-
mælið.
25 stúdentar hrauP
skrúðir frú VR i gær
í gær var brautskráður 20. árgangur stúdenta frá Verzl-
unarskólanum í Reyk’javík, 25 stúdentar, og hafa bá sam-
tals brautskráðst 368 stúdentar frá skólanum, 270 pilt-
ar og 98 stúlkur.
Miðvikudagur 17. júní 1964 — 29. árgangur — 133. tölublað.
21STÚDENT FRÁ
LAUGARVATNI
Menntaskólanum á Laugar-
Söngferðalag
ISAFIRÐI 16/6. — Karlakór Ak-
ureyrar kom hingað til Isafjarð-
um kvöldið í Alþýðuhúsinu við
um kvöldið í Alþýðuhúúsinu við
góðar undirtektir. Söngstjóri
kórsins er Áskell Jónsson. Kór-
inn hafði sungið á Reykhólum
á föstudagskvöldið og á laug-
ardag kl. 3,30 söng hann á
Þingeyri.
Á sunnudaginn fór hann til
Bolungarvíkur með Fagranesinu
í boði bæjarstjórnar Isafjarðar
og söng þar kl. 4,30. Á undan
söngnum hélt hreppsnefnd Hóls-
hrepps kórnum samsæti. Uf
kvöldið hélt kórinn aðra söng-
skemmtun á ísafirði og á eft-
ir hélt Karlakór Isafjarðar hon-
um samsæti.
Kórinn fór til Patreksfj arðar
á mánudag og söng þar í heim-
leiðinni.
Molakaffið
kr. 14.00
Molakaffi á Hressingar-
skálanum hefur nú hækk-
að upp í kr. 14.00, kost-
aði áður kr. 12,00. Skeði
þessi hækkun í gær.
Þetta er þriðja hækkun-
in síðastliðið ár og kostaði
molakaffið kr. 10.00 fyrir
ári síðan.
vatni var *litið s.l. sunnudag og
útskrifaðir 20 stúdentar úr
skólanum og einn utanskóla-
nemandi. Skólameistari, Jóhann
Hannesson, sleit skólanum með
ræðu.
Ur stærfræðideild útskrifuð-
ust 13 nemendur og 8 úr mála-
deild. Hæstu einkunn í stærð-
fræðideild hlaut Bergljót Magna-
dóttir frá Laugavatni — 8.69. 1
máladeild hlaut hæsta einkunn
Elísabet Björk Snorradóttir frá
Hveragerði — 8,19.
I Menntaskólanum á Laugar-
vatni voru 101 nemandi í vetur.
Það sem hindrar fjölgun nem-
enda i skólanum er einkum það.
að heimavistarhúsnæði nemenda
er lítið og of þröngt. Sjálf
skólabyggingm myndi rúma
fleiri nemendur, en skortur á
heimavistarhúsnæði stendur
frekari stækkun skólans fyrir
þrifum.
Ekki mun fyrirhuguð frekari
stækkun þessa húsnæðis í ná-
inni framtíð. 1 smíðum er nú
einn kennarabústaður og bygg-
ing annars í undirbúningi.
Við skólann eni 6 fastakenn-
arar og allmargir stundakenn-
arar.
Nú eru 10 ár liðin síðan fyrstu
stúdentamir voru útskrifaðir
frá Menntaskólanum á Lauga-
vatni. Var fyrsti árgangurinn
viðstaddur skólauppsögnina á
sunnudaginn. Árni Bergmann
hafði orð fyrir 10 ára stúdent-
um og afhenti skólanum að gjöf
frá þeim vandaðan stjömukíki.
Keflavíkurgangan
ft næstkomandi sunnudag
□ Skrifstofa hernámsandstæðinga er opin í Mjóstræti 3 daglega frá kl.
10 til 12 og 13 til 19. Fjársöfnun fyrir Keflavíkurgönguna er nú í fullum
gangi, en mikil útgjöld hlaðast nú á skrifstofuna vegna undirbúnings
göngunnar og er nauðsynlegt, að flestir stuðningsmenn láti eitthvað af
hendi rakna nú þegar. ■ ■■ ——-
□ Á annað hundrað manns hefur nú látið skrá sig til göngunnar alla
leið. — Hafið samband við skrifstofuna s’trax í dág.
verður
%
Elzti fiátttakandi 76 ára
Um síðustu helgi skráði fjöldi manna sig til þátt-
töku í Keflavíkurgöngunni næstkomandi sunnudag,
bæði ungir og gamlir. Elzti þátttakandinn — enn
sem komið er — er Sigurður Guðnason fytrum for-
maður Dagsbrúnar, en hann á afmæli göngudaginn,
verður 76 ára gamall.
Sigurður Guðnason
Ekki veit ég nú hvort ég
geng alla leið. sagði sá aldni
heiðursmaður. en ég ætla að
rölta það sem ég kemst.
Þennan fyrirvara hafði Sig-
urður reyndar einnig á með
hinar fyrri Keflavíkurgöngur
— og gekk alla leið. En síð-
an hefur Sigurður yngst ef
nokkuð er.
Væri ekki ráð, að her-
námsandstæðingar þeir sem
j yngri eru, en treysta sér illa
| að ganga ,,alla leið”, seti sér
það mark að halda í við Sig-
urð og vita hvort hann yrði
þeim ekki til uppörvunar og
styrks í göngunni?
Jóhanna Þráinsdóttir
Jóhanna sagðist ganga til
að taka undir kröfur Sam-
taka hemámsandstæðinga og
í þeirri von, að baráttan gegn
''ernáminu verði . sigursælli
en sú barátta s-sm háð er
gegn íslenzku þjóðerni; til að
sanna að ..Islands óham-
ingju” er enn ekki orðið allt
að vopni.
Sólveig Hauksdóttir
Sólveik Hauksdóttir er ein
af 211 stúdentum sem út-
skrifuðust frá Menntaskól-
anum í Reykjavík í gær og
lét það verða sitt fyrsta verk
að loknu prófi að skrá sig
í Keflavíkurgönguna. Mér
þætti ég varla vera húfunnar
verð, ef ég legði ekki allt
sem ég get af mörkum í bar-
áttunni gegn hemámi Islands
og fyrir hlutleysi þess; sem
jafnframt er barátta fyrir
varanlegum heimsfriöi, sagði
Só'lveig þegar Þjóðviljinn
hringdi til hennar í gær. Ég
vænti þess að ég veroi ekki
oini „hvíti kollurinn” í göng-
unni, bætti hún við.