Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. júní 1964 ÞJðÐVILIINN SlÐA 9 Verðlaun veitt í MR Framhald af 7. síðu. sjóði Sigurðar Thoroddsens yf- irkennara fyrir 9,5 og þar yf- ir í stærðfræði í 1 máladeild við stúdentspróf hlutu: Guðrún Valdís Ragnarsd., 6.A Guðrún Sveinsdóttir, 6. A Sigrún Gísladóttir 6. A og Sigurður Thoroddsen 6. D. — (verðlaunin eru kr. 1000,00 handa hverju). 14. Bókaverðlaun fyrir iðni, siðprýði og framfarir hlutu: Sigurður Bétursson, 6. D Ásbjðm Einarsson, 6. X Guðbrandur Steinþórsson, 6. X Þorsteinn Þorsteinsson, 6. Y Borghildur Einarsdóttir, 5. C Þorkell Guðbrandsson, 5. , B Sigrún Helgadóttir, 5. X Sigmundur Sigfússon, 5. X Guðrún Zoéga 3. G og Jón Grétar Hálfdánarson, 3. J. 15. Dansk-íslenzka félagið veitti bókaverðlaun þeim nem- endum, sem hæsta einkunn hlutd i dönsku við stúdents- próf, þeim tveim efstu í mála- deild:. Sigurði Péturssyni, 6. D og Vildísi Hallsdóttur, 6. E, og tveim efstu í staerðfræðideild: Jakohi Yngvasyni, 6. Y og Leifi Dungal. 6. X. 16. Bókaverðlaun frá Bóka- verzlun Snæbjamar Jónssonar fyrir ágæta kunnáttu í ensku fengu: Valdimar Briem, 6. B, Borghildur Einarsdóttir, 5. C, Jörundur Hilmarsson, 4. B og Guðmundur Eiriksson, 3. N. 17. Félagið Germanía veitti 17. júní — hátíða- höíd í Kópavogi Skrúðgangan leggur af stað frá Félagsheimilinu kl. 13,30. Gengið Digranesveg, Bröttu- brekku og Hlíðarveg. Stað- næmzt í Hllíðargarði. — Kl. 14.00 verður samkoma í Hlíð- argarði. ' Dagskrá 1. Samkoman sett, Hjálmar Ólafsson. á. Fjallkonan (Frú Guðrún f>ór). 3. Ávarp, Kjartan Jóhannsson, læknir. 4. Bamagaman (Sigurður Jó- hannesson og Bjöm Magn- ússdn). 5. Skátar skemmta. 6. Amma fer- með þulur (Auð- ur Jónsdóttir). .7. Árni og Bessi (Undirleik ánnast Carl Billich). Lúðrasveit leikur milli at- riða. Kl. 16,00 Knattspymukeppni milli Austurbæjar og Vestur- bæjar, Kl. 21,00 Við félagsheimilið. Skemmtun 1. Savannatríó. 2. Gamanvísur (IÞórður Krist- insson. Undirleikur Kjartan Sigurjónsson). 3. Dramatískur flutningur á ljöði ' (Sigurður Jóhannesson). 4. Óm'ár ítagnarsson skemmtir. 5. Klukkan 22,00 hefst dans og verður dansað til kl. 2,00 eft- ir niiðnætti. Mætum öll i hátíðaliöldunum 17. júuí. Æ Þjóðhátíðarnefndin. V-Sslendingar Framhald af 3. sfítu. Það cru þeæ K.iartan Sædal í Kef'avík, Garðar Sædal í Réykjavík, Sigurður Sædal á Raufarhöfn og Jón Sædal á Þórshöfn. Við bræðurnir ætlum að hittast allir ' norður landi á næstunni. ; Ég á fleiti skyidmenni hér á landi. Látum okkur mi s.iá. Ég þekkti vel Olgeir bakara á Akureyri og var skyldur konu hans. Ætli böm þeirra séu ekki á lífi ennþá? Þama var að minnsta kosti 12 ára drengur á heim'linu. þegar ég fór vestttr. Hvað hét itann nú aftur? Einar trúi ég, Hvað ætli hafi orðið um hann? Mér þætti gaman að sjá þetta fóik núna í dag. bókaverðlaun þeim nemendum, sem hæstar einkunnir hlutu í þýzku við stúdentspróf úr máladeild þeim: Sigrúnu Gisladóttur, 6. A, Birni Bjarnasyni, 6. B, Sigurði Péturssyni, ‘ 6. D, Margréti Guðlaugsdóttur, 6. E, Eyrúnu Kristjánsdóttur, 6. E. — úr stærðfræðideild: Jakobi Yngvasyni, 6. Y, Sven Sigurðssyni, 6. Z, Þorvaldi Ólafssyni, 6. Y, Tómasi Tómassyni, 6. Z, Leifi Dungal, 6. X, Þorsteini Þorsteinssyni, 6. Y. 18. Sendiráð Frakka og Alli- ance Francaise veittu bóka- verðlaun fyrir hæstu einkunn- ir j frönsku við stúdentspróf: Stefán Baldursson, 6. B, Sigurður Pétursson, 6. D, Margrét Guðlaugsdóttir, 6. E, Ásmundur Harðarson, 6. T, Kristín Gísladóttir, 6. T, Jakob Yngvason, 6. Y, Þorsteinn Þorsteinssoin, 6. Y, Þorvaldur 'Ólafsson, 6. Y, Sven Þ Sigurðsson, 6. Z, Tómas Tómasson, 6. Z, Guðbrandur Steinþórsson 6. X, Leifur^ Dungal 6. X. 19. fslenzka stærðfræðifélag- ið veitti verðlaun fyrir afburða frammistöðu í stærðfræði og eðlisfræði, beim Ásbimi Einarssyni, 6. X, Guðbrandi Steinþórssyni, 6 X, Jakobi Yngvasyni, 6. Y, Sven Þórarni Sigurðssyni. 6 Z, Tómasi Tómassyni, 6. Z, Þorsteini Þorsteinssyni, 6. Y, og Þorvaldi Ólafssyni, 6. Y. 20. Skólinn vill heiðra ýmsa ágæta starfsmenn nemenda, sem hafa svnt framúrskarandi dugnað i félagslífi nemenda, Kristínu Gísladóttur, forseta Listafélagsins, Jóhann Guðmundsson, form. Leiknefndar, Hallgrím Snorrason, forseta Framtíðarinnar, Kristján GuðmundsSön, fóirm. bekkjarráðs 6. békkjar, Guðmund Matthíasson, form. Félagsheimilisnefndar, og Guðbrand Steinbórsson, form. Raunvísindadeildar. 21. Þá vill skólinn gefa Larry MacCheé,' se'm er bánöarískur nemandi, er hér dvaldist á vés- um Æskulýðsráðs þjóðkirkj- uhnar litla g.jöf til minningar um dvöl sína hér. 22! Verðlaun umsjónarmanna; Inspector seholae: Júníus Kristinsson, Inspector platearum: Sveinn Snæland, 6. A: Hildigunnur Ólafsdóttif, 6. B: Ásdís Skúladóttir, 6..C: Amalía Skúladóttir, 6. D: Baldvin Bemdsen, 6. E: Hélga Nikulásdóttir, 6. X: Björn Theódórsson. 6. Y: Hjörtur Hannesson, 6. Z: Tómas Tómasson, 6. T: Hlín . Baldvinsdóttir. Umsjónarm. annarra bekkja eru beðnir að vitja verðlauna sinna í skriístofu rektors. Ný hljómplata frá Fálkanurri: LýðYeldishátíðin 1944 Alþingishátíðin 1930 í tilefni af tuttugu ára afmaeli íslenzka lýðveldisins hef- ur Fálkinn gefið út hljómplötu sem néfnist „Lýðveldis- hátíðin 1944 — Alþingishátíðin 1930“. Á fyrri plötusíðu. Lýðveldis- hátíðin. er fyrst innsangur sem Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri flytur. Þá koma ræður Björns Þórðarsonar forsætis- ráðherra. Gísla Sveinssonar for- seta Sameinaðs þings og Sveins Björnssonar nýkjörins forseta íslands. Að lokum flytur Brynj- ólfur Jóhannesson leikari fjögur erindi úr Söngvum Huldu og Jóhannes úr Kötlum flytur fjög- ur erindi úr Islandsljóðum sín- um. Lánaði dr. Kristján Eldjárn OpifS daglega f dag verður sú breyting á rekstri félagsheimilisins Hlé- garðs í Mosfellssveit að þar verður eftirleiðis opið öll kvöld nema mánudagskvöld, írá kl. 9 tll 11,30. Þar gefst gestum kostur á að fá sér kaffi og hcimabakaðar kökur og hlusta á dægurlaga- hl.iómlist og söng og jatnvel fá sér snúning. Ráðinn hefur verið erlendur skemmtikraftur við húsið og er það Chris Linde frá Kaupmannahöfn. Chris Linde mun spila létta sígilda tónlist og dægurlög á píanó og harmón- iku og giarnan taka lagið með. Góðgerðir sem á boðstólum verða munu húsvarðarhjónin i Hlégarði sjá um. Sá háttur verð- ur haíður á, að hlaöborði með allskyns heimabökuðum kræs- ingum verður kcmið fyrir í salnum og meðlæt.ið ekki skammtað, b«ldur mun hver og emn geta borðað þar vild sí.na. Eins og áður seór verður húsið opnað s>ðdem á morg- un en síðan v^'ður opið öll kwíld, að m. Ínudagskvöldum undapteknum, milli kl. 9 og 11.30. oe á sunnudögum frá kl. 3 til 5. Stúdentar Framhald af 7, síðu. 7. Júlíus Ólafsson 8. Kristján Þ. Haraldsson 9. Níels Indriðason 10. Ólafur G. Björnsson 11. Ólafur Kristinsson 12. Páll G. Gústafsson 13. Páll Stefánsson 14. Ragnar Einarsson 15. Ragnar Þór Júlíusson 16. Sigurður Oddson 17. Sigurður Sverrisson 18. Sven Þórarinn Sigurðsson 19. Tómas Tómasson 20. Vilhjálmur Guðmundsson 21. Vilhjálmur Ósvaldsson 22. Þórður Búason 23. Þórður Theódórsson 24. örlygur Richter tJtan skóia 1. Ari Arnalds 2. Gísli Ólafsson 3. Stefán Hermannsson 4. Vilhjálmur Þór Kjartans- son 5. Örn Johnson. Davið og | ALMENNA Kiljan á hljómplötu FASTEIGNASAIAN LINDARGATA9 SÍMI 21150 LARUSÞrVALDiMARSSÖN þjóðminjávörður frumplötur frá lýðveldishátíðinni til endur- upptöku og hreinsunar, en Magnús Finnbogason, magister var til ráðuneytis um val efn- is ásamt Vilhjálmi Þ. Gislasyni. Á annarri plötusíðu, Alþingis- hátíðin, birtast ræður sem flutt- ar voru á Þingvöllum 1930, en frá þeim tíma eru ekki til bönd eða stálþfáður. Ræða forssét- isráðhérra, Tryggva Þórhallsson- ar, er þvi flutt af syni hans, Þórhalli Ásgeirssyni skrifstofu- stjóra, og raeða Ásgéirs Ásgeirs- sonar. þáverandi forseta Sam- einaðs þings. var tekin upp af ríkisútvarpinu fyrir skömmu. Vandáð hefur verið í hvívetna til þessarar upptöku, Lögðu forstöðumenn tæknldéildar út- varpsins og starfsmenn hans mikla alúð og vandvírkni við yfirfærslu efnis á band. Frum- drættir af framhlið umslagsihs, en þar er uppistaðan litprentuð mynd frá Þingvöllum, Voru gerðar af Hafsteini Guðmunds- sjmi prentsmiðjUstjóra. Á bak- hlið umslagsins er umsögn um efni og ræðumenn á íslenzku og ensku, samin af Þórhalli Vil- mundarsyni prófessor. Platan sjálf er framleidd í Lundúnum, hjá E.M.I, stærsta hljómplötuútgéfufyrirtæki ver- aldar, sem lagði sérstaka áherzlu á að flýta framleiðslu hljóm- plötu þessarar svo að hún gæti verið komin á markað fyrir af- mæli lýðveldisins. Hefur E.M.I. éinnig séð til þess að greinar- gérð um útgáfu þessa í tilefni af 20 ára afmæli lýðVeldisins birtist í ýmsum blöðum í Brét- landi Fálkinn er nú að láta gera stóra hæggenga hljómplötu með kafla úr skáldsögunni Brekku- kotsannál, og er hann lesinn af höfundi sjálfum, Halldóri Laxness. Á hinni hlið les Davið Stefánsson skáld frá Fagraskógi ljóð eftir sig. Plata þessi er | væntanleg á markað innan fjög- urra vikna. Um svipað leyti er væntan-1 leg á markaðinn stór hæggeng plata, íslenzk rímnalög, kveðin af ýmsum beztu kvæðamönnum landsins. Þá ef og í ráði að géfa | út éina stóra hæggenga plötu til viðbótar í plötuflokknum: | Gullöld íslénzkra söngvara. Plötur Fálkans, sem fram- leiddar eru hjá E.M.I., munu I nú ver'ða settar á markað í Evr- | ópu og Ameríku. en það hef- ur verið íslenzkum listamönn-1 um og tónskáldum mikið áhuga- mál. Hefur Fálkinn sem kunn-1 ugt er gefið út mikið af hljóm- plötum með íslenzkri tónlist á I undanfömum árum. og er ekki önnur aðferð áhrifameiri til að | kynna tónlist okkar og lista- menn erlendis. Rafmagnsstaur í eldhættu Slökkviliðið var í gær kvatt I inn að Sorpeyðingarstöð til að slökkva þar eld sém starfsmenn stöðvar'nnar höfðu kveikt. Þeir voru að bréhna þar timbur en voru fullnærri rafmagnsstaur. | svo að hætta var talin af. Slökkviliðinu tókst að slökkva I éltíihn áður en hann næði staurnum. en nokkrar skemmd- | ir urðu á vinnuskúr. ATHUGID Auglýsendur eru vinsamlaga beðnir að athuga að auglýsingar, sem eiga að birtast í blaðinu á sunnudögum, þurfa að hafa borizt auglýsinga- skrifstofunni fyrir klukkan 6 sd. á föstudögum ÞJÓÐVILJINN Ferðaskrifstofan LANDSÝN Skarphéðinn D. Eyþórsson Fararstjóri: ÁRNI BÖÐVARSSON, cand mag. — Verð: kr. 3.600,00 Frá HerðubreUSourlindum. y 11 daga öræfaferð verður »s;s® farjn dagana 9.—20. júlí. Farið m.a. um Mýrdal, Eldeíá, veiðivötn, Tómas- arhaga, Mývatnssveit, Herðubreiðarlindir, Öskju, лttifoss, Hljóftakletta, Ásbvrgi, Tlörnes, Akur- eyri, (saméiginlegnr kvöld- verður og kvöldvaka), H vcra vellir, Reykjavík. Nánari leiðarlýstng á ferftaskrifstoíunni Land- svn. Þátttakendur hafi með sér tjaid, viðleguút- búnje,ð og nesti. Farið v«rftur í nvrum og björt- úm öallabilum með stól- sætum. Þát.ttaka tilkynnist fyrir 15. júní í síma 22890. SELJENDUR ATHUGIÐ! Höfum kaupendur með mikiar útb. m.a. að 2, 3. og 4 herb. íbúðum, að 3-4 herb. góðum risíbúðum og jarðhæðum. að 4-5 herb. íbúð og 2. herb. íbúð, helzt risíbúð í sama húsi, má vera i Kópavogi, að hæðum nieð allt sér, að góðu raðhúsi að einbýlis- húsum. einnig íjái- sterka kaunendur að ibúðum i smið- um af öllum stærð- um. TIL SÖLU: vandað timburhús, 3 herb. íbúð ásamt 2 herb í risi og fl. selst til flutn- ings, tilvalið fyrir kaup- anda sem á lóð í kaup- túni i nágrenni Reykja- víkur, Seist mjög ódýrt, engin útborgun 3 herb nýleg kjallarafbúð í gamla Vesturbænum. sólrík og vönduð, ca 100 ferm. með sér hitav. Einnig 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir, , einbýliShús. rað- hús víðsvegar um borg- ina. fbúðir fil sölu HÖFUM M.A. TIL 8ÖLU: 2ja herb. rishæð við Kapla- skjól. 2ja herb Ibúð við Nesvég. 3ia herb fbúð á haéð við Njálsgötu 3ja herb. fbúð á hseð við Ljóshéima. 3ja berb. rishééð við Lang- hóltsvég. 3ja herb. Ihúð á haéð við Hvérfisgötu. 3ja herh. fbúð í risi við Sigtún. 3.1a hérh. íbúð á hæð við Gréttisgötu. 3ja herb. fbúð á jarðhæð við Stóragerði, allt sér. 4ra herb fbúð á jarðhæð víð Klepnsveg. 4ra hérb fbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Eirfksgötu. 4ra hérb fhúð á hæð víð Stóragerði. 4ra herb fbúð á haeð við Hvassalpiti, tra herb. risfbúð við Kirkiuteig. ira herb. íbúð á hæð við Hlíðarveg. trn herh fbúð á haéð víð Öldugötu. tra herb. fbúð á hasð við Freviugöfu 5 herh íbúð á hæð við Bártigötu. 5 herh fhúð á haeð við Rauðalæk. 5 herh. fhúð á hasð við Hvassaleiti. 5 herh fbúð á hæð við Guðrúnaraötu. 5 herh fbúð á haeð við Ás- garð. rinhýlísbús, tvíbýiishús. rafthús ftiilaerft ce í rmfðnm ibúftír i smiftum vífts vegar horgina og í Kópavogi Tiamargötu 14 sfmi' 20190 - 20625 B U O | || Klapparstíp 26 Sími 19800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.