Þjóðviljinn - 21.06.1964, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.06.1964, Qupperneq 4
4 SlÐA ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 21. júní 1964 Otgefnndi: Sameiningurt'loKkur alþýöu — Sósialistaflokk- unnn — Ritst.iórar: Ivar H Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjarnason. Fréttaritstjóri: Siguröur V Friðþjófsson. Ritstlórn afgreiðsla augtýstngar prentsmiðia. Skólavörðust 19 Sími 17-500 (5 línurl Askriftarverð kr 90 á mánuði Örlög Sslands jsland er bandarísk herstöð. Það er, eins og her- námsblöðin þreytast aldrei á að taka fram, hlekkur í keðju herstöðva sem spennir um veru- legan hluta hnattarins. Því hefur verið haldið fram að þessi herstöðvahringur væri vörn fyrir frelsi og lýðræði; jafnvel greindir menn virðast hafa ímyndað sér í fullri alvöru og í trássi við staðreyndir að bandarísk yfirráð væru einhver trygging fyrir þeim dyggðum, þær ættu sér eilíft skjól í hinu vestræna risaveldi. Jgn hvað er að gerast í Bandaríkjunum? Þar er nú hafin ofboðsleg sókn fyrir því að koma í forsetastól ofstækisfullum afturhaldsmanni, sem boðar ofbeldi með kjarnorkuvopnum til þess að koma fram vilja sínum á alþjóðavettvangi, beitir sér fyrir glórulausri afturhaldsstefnu innanlands og hervaldi Bandaríkjanna, öfl sem ráða yfir feikn- aukið jafnrétti kynþáttanna. Á bak við Barry Goldwater stendur ágengasti hlutinn af auðvaldi- og herveldi Bandaríkjanna, öfl sem ráða yfir feikn- arlegu fjármagni, blaðakosti, útvarpsstöðvum, sjónvarpsstöðvum og öðrum þeim áhrifatækjum sem fyrst og fremst móta hið einkar valta og ó- sjálfstæða almenningsálit í Bandaríkjunum. Þessi liðsskipan auðvalds og hervalds bak við pólitísk- an ofbeldismann er að sínu leyti hliðstæð því sem gerðist í Þýzkalandi fyrir rúmum þremur ára- tugum þegar fjármálamenn og herforingjar lyftu Adolf Hitler til þeirra valda sem urðu mannkyn- inu dýrkeyptust. Þó er einn stór munur á. Adolf Hitler hafði vald Þýzkalands eins að bakhjarli þegar hann hóf sókn sína til heimsyfirráða. Barry Goldwater myndi erfa það hers’töðvakerfi sem spennir um verulegan hluta hnattarins; þær bæki- stöðvar sem áróðurinn hefur kallað vörn frelsis og lýðræðis yrði þá valdatæki fyrir ofstækisfull- an afturhaldssinna sem ógnar mannkyninu með helsprengjum fái hann ekki komið vilja sínum fram. Einnig ísland yrði þá útvarðstöð í þágu of- beldís, afturhalds og kynþáttamisréttis. j^innig hernámsblöðin íslenzku hafa látið í ljós mikinn ótta við sókn Goldwaters til valda. En hverja ályktun ber að draga af þeim viðhorfum? Þá. að íslendingar megi aldrei eftirláta erlendu valdi örlög sín. hvorki af pólitískri heift né barna- legri oftrú á verðleika annarra. Hættan á valda- töku Goldwaters er augljós sönnun þess að sú stefna ein er í samræmi við íslenzka hagsmuni að landsmenn stiórni málum sínum sjálfir. frjáls- ir og óháðir öllum stórveldasamsteypum. Um þá stefnu ber mönnum að fylkja sér með Keflavíkur- sön<umní í úarr ú+ífimdi Samtaka hernámsand- stæðinga í kvöld. — m. SKÁKÞÁTTURINN EE RITSTJÓRI: ÓLAFUR BJÖRNSSON. Sigrar Larsen í millisvæðamótinu? Aðeins einni umferð er nú ólokið á millisvæðamótinu í Amsterdam og fer hún fram í dag og biðskákir og verðlaunaafhending fer fram á morgun. Það sem eink- um hefur einkennt' síðustu umferðirnar er hin heiftar- lega barátta sovétskákmanna um réttinn til að komast áfram í áskorendamótið og mun ekki verða úr því skor- ið fyrr en að síðustu umferð lokinni hverjir þrír þeirra komast áfram Eini keppandinn, sem er öruggur, er Larsen sem gengið hefur berserksgang, jafnvel stórskotalið sov- étmanna hefur orðið að láta í minni pokann, en hann hef- ur til þessa hlotið 214 gegn l’Æ gegn þeim, aðeins Stein hefur tekizt að sigra hann. Mikla athygli hefur einnig vakið hinn gífurlegi endasprettur Steins sem byrjaði illa en hefur hlotið 12% úr 14 síðustu skákunum og hefur jafna möguleika við þá Tal og Spasskí um að komast áfram. Staða fimm efstu manna fyrir síðustu umferð er þessi: 1. — 2. Smyslof og Larsen 16% 3. — 5. Tal, Spasskí og Stein 16. Þættinum er kunnugt um þessi úrslit í 22. umferð: Larsen vann Spasskí, Smyslof jafntefli við Rosetto, Tal jafntefli við Darga. Úr 18. umferð. Hvítt: Vranesic. Svart: Stein. KÓNGSINDVERSK-VÖRN 1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — Bg7, 4. e4 — 0—0, 5. f 3 — (Hið svokalhða Sámischaf- brigði sem oftast leiðir til sk-arpra átaka og einmitt i slíkum stöðum er Stein vel heima). 5. — d6, 6. Be3 — b6 (Þessi leið hefur verið tefld mikið upp á síðkastið en áð- ur var 6, — e5 lang algeng- ast). 7. Bd3 — Bb7, 8. Rge2 — c5, 9. d5 — e6, 10. Dd2 — exd5, 11. cxd5 — Rbd7, 12. Rg3 — (Algengnra áframhald i slíkum stöðum er að sækja á með g4 o. s. frv.). 12. — He8 13. Be2 — a6, 14. a4 — h5, 15. Bg5 — h4! (Stein býður nú upp í dans, ef hvítur drepur nú á h4 get- ur svartur fórnað á e4). 16. Rfl — Rf8. 17. Dc2 — h3, 18. g4 — R8h7, 19. Be3 — Hb8, 20. Hdl — Bc8, (Svartur undirbýr nú að sprengja upp á drottningar- væng). 21. Rg3 — Rd7, 2. 0—0 — Re5, 23. Hbl — b5!, 24. axb4 — axb5, 25. Rxb5 — Ba6, 26. Ra3 — Bxe2, 27. Dxe2 — Hb3, 28. Bd2 — Rg5, 29. Bxg5 (Eina leiðin til að valda f3 reitinn, ef t.d. 29. Bc3 — Rexf3f, 30. Hxf3 — Rxf3+, 31. Dxf3 — Bxc3, eða 30. Be3 — Rxg4, 31. fxg4 — Hxe3 o. s. frv.). 29. — Dxg5, 30. Rc4 — Rxc4, 31. Dxc4 — Hfb8, 32. Dcl — Dxcl, 33. Hbxcl — Hxb2, 34. Hfdl — Hg2f og hvítur gafst upp. Úr 18. umferð. Hvítt: Rossetto. Svart: Bronstein. CARO-KHAN-VÖRN. 1. e4 — c6, 2. Re2 — (Sjaldgæfur leikur en þessu lék Bronstein sjálfur gegn Petrosjan á skákþingi Sovét- ríkjanna fyrir nokkrum ár- um)„ 2. — d5, 3. e5 — c5, 4. d4 — Rc6, 5. c3 — Bf5, 6. Rg3 — Bg7. 7. dxc5 — L0KAÐ vegna sumarleyfisferðar starfsfólks mánudaginn 22. júní. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Blaðamennska Viljum ráða blaðamenn til starfa hið fyrsta. Upplýsingar veita ritstjórar. Larsén (Það stríðir á móti regl- unum að veikja miðborðið á þennan hátt en á sér þó til hliðstæður, sbr. einvígisskák- ir Tals og Botvinniks). 7. — e6, 8. Bc3 — Rxe5, 9. f4 — Rc6, 10. Bd3 — Bxd3, 11. Dxd3 — Rf6, 12. Rd2 — Be7, 13. 0—0 — a5, 14. Rf3 — Rd7, 15. Db5 — Dc7, 16. f5 — 0—0, 17. Khl — Rd8, 18. b4 — Bf6, 19. Bd4 — e5, 20. Bgl — e4, 21. Rd4 — axb4, 22. cxb4 —Rc6. 23. Rge2 — Ha3. (Hvítur er í miklum þreng- ingum og grípur nú til þess ráðs að gefa drottninguna enda varlá uni annað' að ræða úr þessu). 24. Rc2 — Ra7, 25. Rxa3 — Rxb5, 26. Rxb5 — Dc6, 27. Red4 — Bxd4, 28. Rxd4 — Da4, 29. a3 — Hc8, 30. Hfcl — f6 (Svartur má nokkuð gæta sín, ef t.d. 30. — Re5, þá 31. b5 — Rd3, 32. c6 -77 Rxcl, 33. cxb7, svo hann gerir rétt í því að opna kóngi sínum útgönguleið). 31. Hc3 — R«5, 32. h3 — Rd3, 33. Hbl — g6, 34. Be3 — De8! (Sterkur leikur. Nú opnast drottningunni athafhasvæði á kóngsvæng og þar verður hún brátt mjög virk). 35. Hfl — Kf7, 36. Kgl — De5, 37. Rb5 — Kg7, 38. Bd4 — Dg3, 39. Rd6 — Hf8, 30. fxg6 — Hxg6, 41. Rxb7 — Dg5! (Sterkur leikur, hótar Dd2 og Rf4). 42. c6 — Dd2, 43. Khl — e3 og hvítur gafst upp. Úr 17. umferð. Hvítt: Tal. Svart: Vranesic. SIKILEYJARVÖRN. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 4. d4 — cxd4, 4. Rxd5 — a6, 5. Rc3 — Dc7 6. Be2 — b5, 7. a3 — Bb7, 8. f4 — d6, 9. 0—0 — Rf6, 10. Bf3 — Rbd7, 11. De2 — h6, 12. Khl — e5, 13. fxe5 — dxe5, 14. Rd5 — Dc4, 15. Dxc4 — bxc4, 16. Rf5 — Rxd5, 17. exd5 — g6, 18. Re3 — Rb6, 19. Bd2 — Hc8 20. Hael — Bg7, 21. Ba5 — Rd7, 22. Be2 — 0—0, 23. Bxc4 — e4, 24. d6 -* Re5, 25. Bb3 — Kh7, 26. Bc7 — f5, 27. Bd5 — Bxd5, 28. Rxd5 — Rd7, 29. b4 — Be5, 30. c4 og svartur gafst upp. Þyngd • vara- Sambyggða 5-falda trésmíðavélin „UNIVERSAI Æigum enn óráðstafað nokkrum af þessum vin fimm-földu trésmíðavélum á lága verðinu. — in samanstendur af þykktarhefli og afréttar31' breidd 16”, lengd hefilborðs 180 cm., 2 framdr hraðar, hefilhæð 180 mm. — Ennfremur hjólsog, fræsari og borvél. — Mótorar eru tveir og geta því hæglegg tveir menn unnið samtímis. Inmbvoc'ð rofatafla og útsláttarrofi’fyrir þykktarhefil. 1500 kg. Afgreiðsla eftir ca. 6 vikur. — allskonar trésmíðavélar og eigum fý irliggj andi mikið úrval af vélaverkfærum og hlutum. HAUKUR F.TÖRNSSON Pósthússtræti 13 Símar 10509 — 24397. REYK.TAVÍK. I 4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.