Þjóðviljinn - 24.06.1964, Qupperneq 1
Miðvikudagur 24. júní 11964 — 29. ásgangur — 138. tölublað.
Samtök hernámsandstæðinga krefjast rannsóknar
Kæra lögreglustjóra
fyrir embættisafglöp
□ í framhaldi af því sem sagt var frá í Þjóðviljanum í gær, að lög-
reglustjórinn í Reykjavík hafi misbeitt valdi sínu til að koma fram
ríkisútvarpinu ósönnum fullyrðingum um það hve margir menn voru
upphafi Keflavíkurgöngunnar, hafa Samtök hernámsandstæðinga ritað
saksóknara ríkisins og krafiz't opinberrar rannsóknar út af þessu máli og
að lögreglustjóri verði dæmdur til þyngstu refsingar sem lög leyfa fyr-
ir alvarleg embættisafglöp og misbeitingu valds.
Nýr fréttamaður
útvarpsins
Samtök hernámsandstæðinga
boðuðu til blaðamannafundar í
gaer, þar sem þeir Jónas Ámason
og Ragnar Arnalds röktu gang
þessa máls. I kvöldfréttum rík-
isútvarpsins í fyrrakvöld var les-
in leiðrétting á fyrri fréttum út-
Listsýningin opin til 28. júní
★ Listsýningin í húsakynnum Listasafns rikisins í Þjóðminja-
safninu sem haldin er í tilefni Listahátíðarinnar hefur verið mjög
vel sótt, sérstaklega á sunnudögum og eins kom mikill fjöldi
manna að skoða hana 17. júní. Sýningin verður opin til annars
sunnudagskvölds, 28. júní, klukkan 13.30-22.00 daglega.
★ Myndin hér að ofan er af einu Iistaverkanna á sýningunni,
járnmynd eftir Sigurj. Ölafsson myndhöggvara. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Útvarpsráð neitar
1 gær samþykkti meirihluti útvarpsráðs að
neita Samtökum hernámsandstæðinga að
koma á framfæri í útvarpinu athugasemd
við lygafrétt lögreglustjóra, einnig var neit-
að að biría frétt um kröfuna til saksóknara
um opinbera rannsókn og kæru á hendur
lögreglustjóra.
varpsins um fjölda þeirra sem
hófu Keflavíkurgöngu. Leiðrétt-
ing þessi var höfð eftir lögreglu-
stjóranum í Reykjavik. Sigurjóni
Sigurðssyni, og birt með sér-
stöku samþykki menntamálaráð-
herra, Gylfa Þ. Gíslasonar.
Alröng leiðrétting
Forystumenn hernámsandstaeð-
inga sögðu á fundinum með
blaðamönnum í gær: 1 fyrsta
lagi er þessi ,,leiðrétting“ alröng
og helber ósannindi og í öðru
lagi hefur lögreglustjóri misnot-
að aðstöðu sína og framið alvar-
ieg embættisafglöp". Þeir kváðust
hafa í höndum lista með nöfnum
allra þeirra er hófu gönguna og
geta sannað það annað hvort
með vitnaleiðslum fyrir dómstól-
um eða birtingu listans að
fengnu leyfi göngumanna, að
þeir sem hófu gönguna voru um
200 talsins en ekki ,,innan við
120 menn“ eins og lögreglustjóri
fullyrðir.
Aðalatriðið
Hitt er samt aðalatriði í þessu
máli að lögreglustjóri hefur með
þessu tiltæki sínu framið aug-
ljós embættisafglöp, hvort sem
lögreglumaður sá sem staddur
var við flugvallarhliðið hefur
logið að húsbónda sínum um
fjölda göngumanna eða lögreglu-
sfjóri logið að ríkisútvarpinu.
Hver er tilgangur lögreglustjóra
að gerast þannig fréttamaður
n'kisútvarpsins, og misbeita valdi
sínu til að koma ósannindum
sínum á framfæri?
Opinber rannsókn
Framkvæmdanefnd hemáms-
Framhald á 9. síðu.
í dag hefst sala aðgöngumiða
á KÍEVBALLETTINN
I dag, miðvikudag, hefst sala í Þjóðlcikhúsinu á aðgöngumiðum
á Kíevballcttinn, en Iistafólkið kemur til iandsins 30. júní. Selt
verður á fjórar fyrstu sýningarnar samtímis, en alls eru fyrir-
hugaðar sex sýningar hjá ballettflokknum, N. k. föstudag kemur
hljómsveitarstjóri Kíevballettsins tii Iandsins og byrjar hann að
æfa með Sinfóníuhljómsveitinni á laugardaginn kemur.
Fyrstu tvö kvöldin sem ballettinn sýnir, verður sama efnis-
skráin, en þá verður breytt um efnisskrá. Mikil eftirspurn hefur
að undanförnu verið eftir aðgöngumiðum á Kíevballettinn og er
ekki að efa að mikið annriki verður á næstunni hjá aðgöngumiða-
sölu Þjóðleikhússins. Á myndinni sjást tveir sólódansarar Kíev-
ballettsins, N. Rudenko og K. Brudnov í úkraínskum þjóðdansi.
103 þúsund
má/ til
Raufarhafnar
I gærmorgun var Síldarverk-
smiðja ríkisins á Raufarhöfn bú-
in að bræða f jörutíu þúsund mál
og hafði þá tekið á móti hundr-
að og þrjú þúsnnd málum á ver-
tíðinni.
Tvær þrær losna hjá verk-
smiðjunni á sólarhring og fyll-
ast þær jafnóðum aftur og allt-
af eru fleiri og færri síldarbát-
ar í höfninni. sem bíða losunar.
1 fyrrinótt náðu þrír bátar að
landa hjá verksmiðjunni: Jón
Finnsson GK 813 mál, Hafþór
RE 408, Gísli lóðs GK 536. I
gærdag biðu í höfninni Frey-
faxi, Guðrún Jónsdóttir, Áskell
og fleiri með samtals fimm þús-
und mál til losunar.
Óþolinmæði ríkir nú hjá sjó-
mönnum með að hefjast handa
um sumarsöltun á síldinni og
hefur flogið fyrir hér að sænsk-
ir síldarkaupmenn séu væntan-
legir til landsins í dag og sé
þá væntanlega rekinn endahnút-
urinn á saltsíldarverðið.
56 þús. mól til
Vopnafjarðar
í gærdag var síldarverksmiðj-
an á Vopnafirði búin að taka á
móti fimmtíu og sex þúsund
málum og er löndunarstöðvun
öðru hvoru hjá verksmiðjunni.
Þannig tekur sautján klukku-
stundir að bræða úr hverri þró,
sem tekur tvö þúsund og fimm
hundruð mál.
Sjö skip biðu í höfninni eftir
losun með um 4 þúsund mál,
Þau voru þessi: Straumnesið.
Gunnhildur, Friðbert Guðmunds-
son, Sæfell, Pétur Jónsson, Árni
Geir. og Fjarðarklettur.
Brælukaldi hefur verið á síld-
armiðunum í dag og engin veiði
ennþá, hvað sem verður úr nótt-
inni.
AFARMIKIÐ 0RÆFAMISTUR
YFIR FLJÓTSDALSHÉRAÐI
HALLORMSSTAÐ 23/6 — Hér hefur verið í dag afar-’®>
mikið öræfamistur og virðist Austurland vera á hraðri leið
á haf út. Það hefur verið svo dimmt að rétt grillir þvert
yfir fljótið en hins vegar er alveg dimmt að líta inn í
Fljótsdalinn og eins út yfir Héraðið og ekki sér til sólar.
Það dimmdi yfir snögglega
núna eftir . kaffið í dag. Þetta
stafar náttúrlega af því að það
hefur verið mjög hlýtt í veðri
og mjög sterkur suðvestan vind-
ur inn á öræfum. Það kom líka
svona öræfamistur á sunnudag-
inn var, þá var einnig anzi
dimmt yfir að líta .og .sást lítið
um skeið.
Það er eins og það þyrlist upp
svona rykský og svo fara þau
hjá en það tekur nokkra klukku-
tíma. Landið er svo sem enn að
blása í stórum stíl. Annars er
þetta ekki mjög algengt hér á
Austurlandi. En það er anzi
mikið mistur núna, t.d. fellur
mjög á í gluggakistum. — Síbl.
Samþykkt þessi
var gerð með at-
kvæðum þeirra
Sigurðar Bjarna-
sonar, Þorvalas
ins, en gegn atkvæðum Þórarins
Þórarinssonar og Þorsteins
Hannessonar, sem lýstu því yf-
ir, að þeir vildu taka athuga-
semdina til birtingar með tilliti
Garðars Kristjánssonar og Bene-. til málsatvika, en vildu hins
dikts Gröndals, formanns ráðs- Framhald á 9. siðu.
Málmiðnaðarmenn og skipa■
smiðir að hefja samninga
| | Viðræður um nýja kaup- og
kjarasamninga milli iðnaðarmannafé- .
laga í málmiðnaði og skipasmíðum og
atvinnurekenda þeirra hófust í gær.
| | Iðnaðarmannafélögin sem þar
eiga hlut að máli eru Félag ijárniðn-
aðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag
blikksmiða og Sveinafélag skipasmiða.
| | Hófu fulltrúar þeirra félaga í
gær viðræður við fulltrúa frá Meist-
arafélagi járniðnaðarmanna, Meistara-
félagi skipasmiða, Félagi blikksmiðju-
eigenda í Reykjavík og Félagi bif-
reiðaverkstæðaeigenda, ásamt fulltrúa
frá Vinnuveitendasambandi íslands.
| | Ekki er ósennilegt að fleiri laun-
þegafélög úr Málmiðnaðar- og skipa-
smiðasambandi íslands komi inn í
þessa samninga ásamt hinum fjórum
félögum sem byrjuðu þá með samn-
ingafundinum í gær.
[7] Samningafundum fulltrúa Dags-
brúnar og atvinnurekenda er haldið
áfram.
fþróttanámskeið
fyrir börn í
^ópavogi
Sumarnámskeið í frjálsum í-
þróttum, boltaleikjum og fleiru
fyrir börn á aidrinum 5—12 ára
hefst 29. júní n.k. á vegum
Æskulýðsráðs Kópavogs. Nám-
skeiðið stendur til 26. júní og
verður til skiptis á völlunum
við Vallargerði og Smárahvamm.
Þátttökugjald er kr. 25.00 fyrir
allt námskeiðið. Kennari verður
Ólafur Unnsteinsson íþrótta-
kennari. Upplýsingar og innrit-
un á námskeiðin eru í sfma
11447 milli kl. 12 og 14 daglega.
Landfræðiráð-
stefna í Reykjavík
Dagana 2.—13. júli n.k. verð-
um á landafræði. Ráðstefna
um endurskoðun á kennslubók-
um í landafræði. Ráðstefna
þessi er hin fjórða og síðasta
um þetta efni, sem Evrópuráð-
ið hefur forgöngu um, og munu
sitje hana rúmlega 4: fulltrú-
ar og aðallega fjalia um Norð-
ur-Evrópu og það, sem um
þennan hluta álfunnar er að
finna í kennslubókum og landa-
bréfabókum, *
j