Þjóðviljinn - 26.06.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1964, Síða 2
2 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Föstudagur 26. júni 1964 PLASTDÚKUR í rúllum, 6' og 10' breidd ■ til notkunar í glugga í stað bráðabirgðaglers ■ til rakaeinangrunar í hús- grunna, undir plötu ■ til yfirbreiðslu. ■ r I tgill Arnason Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Landspítalinn 3 námsstöður í rannsknardeild spítalans. Frá 1. ágúst 1964 getur Landsspítalinn tekið 3 nem- endur í nám á rannsóknardeild Landspítalans. Nemendur skulu hafa lokið stúdentsprófi. Námstíminn er 24 mánuðir og fá nemendur greidd laun námstímann. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni deild- arinnar í Landspítalanum fyrir 10. júlí 1964. Reykjavík 24. júní 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna. Ritarí óskast Staða ritara á rannsóknadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vél- ritun, íslenku, ensku og Norðurlandamálum. Hrað- ritun æskileg. Umsókfiir með upplýsingum um ald- ur námsferil og fyrri störf sendist Skrifstofíj ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 15. júlí n.k. Reykjavík 24. júní 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna. ,Hart í bak' í Færeyjum Frá því var sagt hér í blað- inu í gær, að leikför Leikfé- lags Reykjavíkur til Færeyja hefði tekizt með afbrigðum vel; leikrit Jökuls Jakobsson- ar ,,Hart í bak” var sýnt í samkomuhúsinu i Tórshavn. Sjónleikarhúsinu, fimm sinnum Höfunduri ín Jökul) Ja obsso > fyrir fullu húsi og við afbragðs viðtökur. 1 dómum færeyskra blaða var farið miklum hrósyrðum um leikrit Jökuls Jakobssonar, frammistöðu leikenda og leik- sýninguna í heild. I málgagni Þjóðveldisflokksins, 14 septem- ber, skrifaði ritstjórinn, Ólav- ur Michelsen, m. a. á þessa leið: ,,íslendski sjónleikurinn ,.Hart í bak” eft:r Jökul Jak- obsson, ið hevur verið sýndur í Sjónleikarhúsinum hesa vik- una, er merkisverd hending í leiklisfarligu sögu okkara og ein lögarsteinur í menningar- liga samstarvinum íslendinga og föroyinga millum. Tað er lætt at skilja, at „Hart í bak” hevur vun'riið so mikla vinsæld á íslandi, at eingin annar le'kur hevur ver- ið leiktur eins ofta. Tað hevur eydnast Jökulli at skriva ein sterkan og væl uppbygdan leik. ið viðgerð eitt menkunnugt evni, sum fólk skilja og kunnu fylgja við í.” Síðan gerir Ó.M. grein fyr- ir efni le kritsins í allýtai-legu máli. lýsir hverri persónu og getur leikenda í aðalhlutverk- unum. Fer hann mjög lof- samlegum orðum um leik þeirra Brynjólfs Jóhannesson- ar, Helgu Valtýsdóttur, Borg- ars Garðarssonar. Gísla Hall- dórssonar, Guðrúnar Ásmunds- dóttur og Steindórs Hjörleifs- sonar, svo og annarra leikenda. Síðan segir Ólavur M chelsen: „Tað var vert at gava gæt- ur, at íslendingarnir hövdu við sjálvum pallinum víst okkara monnum, hvat hóast alt kann gerast á einum lítlum palli sum okkara. Heildarmyndin av sjónleik- inum ,,Hart í bak” var sera slerk, og mong vóru tey, sum hild, at hetta var hin best leikti sjónleikur. tey nakran tíð hövdu sæð. Tað er at vóna, at hetta verður byrjan í einum nýggj- um menningartíðarskeiði í föroyskt-íslendskum samstai'vi” Ólavur Michelsen er sem fyrr segir ritstjóri 14. septemb- er, vikublaðs Þjóðveldisflokks- ins. Hann er kennari að starfi, ritstýrir blaði sínu í frfstund- um og hefur fengizt nokkuð við rtstörf. Á s.l. vetri var fyrsta leikrit hans sýnt í Sjón- leikarhúsinu í Tórshavn. Hlaut það miklar vinsældir og var sýnt oftar þar en nokkurt annað leikrit þar í bæ eða milli 15 og 20 s'nnum. í Dimmalætting, stærsta og úfbreiddasta blaði Færeyja, málgagni Sambandsflqkksins, Sjúk- dómsfyrirbæri Þegar Island var hernum- ið á nýjan leik fyrir 13 árum tíndu hemámsflokkamir margt til gerðum sínum tii réttlætingar. Meðal annars var því haldið fram af miklu offorsi árum saman að síld- veiðiflotar Rússa sem héldu sig stundum í námunda við Island væru öldungis ekki að leita að síld, heldur væru lestir þeirra fullar af rússn- eskum kósökkum, alvopnuð- um, sem biðu færis að leggja Island undir sig. Sagði Morg- unblaðið margsinnis að her- 'námið hefði verið síðustu forvöð til þess að bjarga Is- landi frá þessum örlögum, en að þeim loknum hefðu kós- arnir væntanlega saltað Islendinga niður í tunnur til þess að flotinn kæmi með fullfermi heim. Allt fram á síðustu ár hefur þessi mál- flutningur verið svo Hfseig- ur að blöðin hafa að stað- aldri lýst austrænum fiski- skipum sem ógnarlegum njósnamiðstöðvum, og þeim hefur jafnvel ekki orðið skotaskuld úr bví að breyta hraðbát frá Akranesi í rússn- eskan kafbát. Engu að síður hafa þeir atburðir gerzt síðustu árin að hafin er mjög náin samvinna m lli íslenzkra og rússneskra síldarfræðinga, og taka Norð- menn einnig þátt i henni. Sérfræðingar og rannsókna- skip þessara aðila keppast við að kanna allar aðstæður á hafinu umhverfis Island og láta hver öðrum í té þá vitn- eskju sem fæst, og síðan eru haldnar virðulegar ráðsíefnur hér á landi og skýrt frá nið- urstöðum með viðhöfn. Og hernámsblöðin láta sig hafa það að segja frá þessum fundum eins og einhverjum merkustu atburðum ársins, enda þótt fyrri málflutningur þeirra hljóti að leiða til þeirrar ályktunar að þama sé einvörðungu verið að stunda njósnir í þágu rússnesks gervi-veiðiflota sem í raun- inni sé aðeins skipaður inn- rásarliði sem ár hvert bíði færis til landgöngu. Þessi atburðarás er eftir- minnileg sönnun þess að mál- flutrúngur hemámsblaðanna ætti einna helzt að vera við- fangsefni fyrir geðsjúkdóma- lækna. Og menn þurfa ekki að undrast svo mjög hversu margir festa trúnað á óhróð- urinn eftir að Tómas Helga- son hefur fært sönnur á það í doktorsritgerð hversu erfitt uppdráttar andlegt heilbrigð: eigi hér á landi. — Austri. Guðrún Ásmundsdóttir og Borgar Garðarsson segir svo m.a. ; leikdómi: „Sjónleikurin ,,Hart í bak“ eftir Jökul Jakobsson vildi, var hann settur upp í filmsidn- aðarvirkinum í Hollywood, neyv- an gjört vart við seg fram um miðlingaverk, men so heppis- liga bygdur upp á íslenæskari grund og mannaður við spil- Helga Valtýsdóttir í hlutvcrki sínu, livandi fólki, kann hann ikki annað enn útloysa eina viðkenn- ing og samkenslu eisini her á landi, sum tekur um hjarta- rötur og heldur fast . . . Tey leikandi í „Hart í bak“ lýsa stutt at siga nóg so grá- ar gerandislagnur (hversdags- atburðir). men lýsa tær í so sterkum Iitum, at áskoðararnir neyvan sleppa frá at syfta eftir andanum. So sterkt og satt verður leikað". Dagblaðið, málgagn Fólka- flokksins, komst svo að orði m.a.: „Föroyingar og íslendingar eru mestu frændatjóðir innan- fyrir norröna kringin, og ei- sini er hetta galdandi hvat málunum viðvíkur. Men hvat kemur tað so av, at ivamál kann verða um vit skilja hvönn annan tá vit tala? Tað kann bara koma af ein- um, at vit alt ov sjálvdan hoyra málið hjá hvörjum öðr- um, tí tað er ein royndur lut- 'ur, at föroyingar sum stutta tíð hava verið í íslandi skilja íslendskt. Tí er tað í tökum tíma, at Leikfélag Reykjavíkur sendi sjónleikaraflokk til Föroya, og annaðhvört nógv ella minni fólk vitjar hesa sýning, so rokna vit hetta sum byrjan- ina til meira mentunarligt samstarv við íslendingar . . . Onkur, sum ikki leikin hev- ur sæð, vil kanska við at lesa hetta ummæli, halda at her er nógv avsjört, men tað er als ikki so. fslendingavitjanin hev- ur her sýnt okkum íslendska leiklist, sum hon er, tá hon er best. Vit ynskja Leikfelaganum og leikstjóranum, leikarunum og hövunda til lukku við hesum leiki og takka teimum". Ummæli fleiri færeyskra blaða um leiksýningu L.R. í, Þórshöfn hefur Þjóðviljinn enn ekki rekizt á. 2 á o-þýzkt kvennaþing Kvennasamband Austurþýzka Alþýðulýðveldisins heldur þing dagana 25.—27. júní f Austur- Berlín. Einkunnarorð þingsins er: lýð- veldið þarfnast konunnar og konan lýðveldisins. Tveir íslenzkir fulltrúar mæta á þinginu, Ása Ottesen og Katrín Smári. ★ 9 D ÆFR Skrifstofa ÆFR er opin á þessum tíma: Alla virka daga 10—12.30, laugardaga kl. 14—16. FÉLAGI, hafðu samband við skrifstofuna. — At- hugaðu eftirfarandi: Ferðalög, skemmtanir, félags- gjöld, starf í eldhúsi. — Eftir nokkurn tíma opn- um við salinn aftur nýendurbættan. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN í REYKJAVÍK. HÚSMÆÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.