Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HðÐvmniN Lítill áhngi á norrænum bók- menntum í USA Horft á eftir hertoganum af Edinborg Hér sjást þeir á Reykjavík- urflugvelli í gær horfa á eftir þotu hertogans af Edinborg Bjami Benediktsson forsætis- ráðherra, Matthias Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins og Eið- ur Guðnason ritstjórnarfulltrúi Alþýðublaðsins. Eins og kunn- ugt er er hertoganum fremur lítið um fréttamenn og ljós- myndara gefið og myndi helzt hafa kosið að njóta heim- sóknarinnar hingað í friði fyr- ir þeim. Því var þó ekki að heilsa þar eð flest Reykjavík- urblöðin háðu stöðugan elting- arleik við hann, hvert sem hann fór. Sátu fréttamennirnir og Ijósmyndaramir jafnvel í launsótri fyrir honum er hann var að veiða lax uppi í Borg- arfirði og ljósmynda endur norður í Mývatnssveit og var hertoganum talsverður ami að þessari ágengni. Meðal þeirra sem harðast gengu fram í elt- ingaleiknum við hertogann voru einmitt Matthías Johannessen og Eiður Guðnason enda má greinilega sjá söknuð og jafnvel gremju í svip þeirra er þeir sjá ,.bráðina“ fljúga á burt við nefið á sér. (Ljm. Þj. A.K.) Mr. Peter Strong forstjóri American Scandinavian Found- ation er staddur hér á landi um þessar mundir. i gærdag hélt hann fund með blaðamönnmn á Hótel Sögu og skýrði frá starfsemi félagsins. Félagsmenn eru 4500 og er félaginu skipt í 17 deildir. Aðal- starfsemi félagsins er fólgin í bóka- og blaðaútgáfu, fjórum sinnum á ári gefur það út tíma- ritið Ameriean Scandinavian Review með greinum um Norð- urlöndin og einu sinni í mán- uði tímarit um starfsemi félags- ins. Tvisvar á ári gefur það út sígildar norrænar bækur, síðasta bók þess var Laxdæla saga þýdd af Margaret Arent, einnig hefur það gefið út Njáls sögu og Eyr- byggja sögu. Mr. Strong kvað Bandaríkja- menn hafa litinn áhuga á nor- rænum bókmenntum og seldu þeir aðallega bækur þessar til bókasafna og skóla. Einnig hef- ur félasið á sinum vegum nem- endaskiptj og hafa 9000 norræn- ir nemendur dvalizt í USA fyr- ir þess tilstilli. Félagið hefur yfir að ráða ýmsum sjóðum og veitir árlega styrki úr þeim, annars kvað mr. Strong félag- ið vera í fjárþröng. Islenzkt hangikjöt tekiB af bannlistanum / Kanada í frétt sem ÞJÓÐVILJANUM hefur borizt frá Þjóðræknisfé- lagi lslendinga i Ve*turhcimi. segir að Kanadastjórn hafi gefið leyfi til að inn verði fluttar gjafasendingar á hangi- kjðti frá fslandi. 1 umræddri frétt Þjóðrækn's- félagsins segir m.a.: Síðasta áratuginn hafa æðimargir lá- iendingar sent ættingjum sín- hafa gjafasendingar þessar kom'zt til skila, en oftast hef- ur kjötið verið brennt af emb- ættismönnum stjómarinnar, b. e. innflutningur á kjöti er bannaður samkvæmt kanad- ískum lögum, nema frá fjór- um tilgreindum löndum og þá aðeins undir mjög ströngu eft- ■'rliti. ' ' ræknisfélagsins falið að leita leyfis kanadískra stjómar- valda til innflutn'ngs á gjafa- sendingum af hangikjöti frá Is- landi. Um sama leyti stóðu yfir um- ræður milli íslenzkra og kana- dískra stjómarvalda um inn- flutning og sölu á íslenzku kjöti til Kanada. Lauk þeim viðræðum svo, að 2. marz s.l. voru sláturhúsaeftirlit og kjöt- skoðunin á Islandi viðurkennd af kanadískum stjómarvöldum og ve'tt leyfi til innflutnings kjöts'frá Islandi, en'samkvæmt gildandi reglugerð er nauð- Mr. Strong mun dveljast hér í nokkra daga. í dag mun hann hafa boð inni í bandaríska sendiherrabústaðnum, og í kvöld mun hann halda aðalræðuna á árshátið Íslenzk-ameríska fé- lagsins að Hótel Sögu. ÞjóBarbúskap- ur íslendinga | Nýlega er komin út 2. útgáfa | bókarinnar Þjóðarbúskapur ís- lendinga eftir Ölaf Björnsson. 1. útgáfa bókarinnar kom út árið 1952 og segir höfundur í eftirmála hennar að bókin sé fyrst og fremst samin í þeim tilgangi að vera kennslubók í íslenzkum atvinnuháttum fyrir stúdenta í viðskiptafræðum. I eftirmála nýju útgáfunnar segir höfundur að efnisskipan bókar- innar hafi verið allmikið breyít frá fyrri útgáfu og jafnframt hafi allar tölulegar upplýsingar verið endurskoðaðar með tilliti til nýjustu heimilda. Hefur bók- in að sjálfsögðu ýmsan fróðleik að geyma sem fleirum er gagn- legur en stúdentum í viðskipta- fræði. Bókin er um 420 blaðsíður að lengd og skiptist eftir efni í 12 höfuðkafla. Utgefandi er Hlaðbúð en Ingólfsprent hefur séð um prentunina. Zorin ræðir um afstöðu Kínverja til afvopnunar MOSKVU 29/6 — Varautan- ríkisráðherra Sovétrikjanna, Valerian Zorin. ritar grein í blaðið „Isvestía", þar sem hann fjallar um kröfu Kín- verja um kjamavopn. Segir hann, að augljóst sé að Kín- verjar keppi að marki, sem Sovétríkin geti ekki fylgt þeim að. Zorin nefnir greinina „Af- vopnunarvandamálin og óskir Kínverja". Zorin fullyrðir að Kínverj- ar reki tvískinnungspólitík i friðarmálunum. Þegar Sjú Enlæ heimsótti Afríku á dögunum hafi hann ekki tekið afstöðu gegn afvopnun. Þvert á móti hafi hann lagt til að ráðstefn- an yrði haldin til lausnar á málinu. En þegar Sovétríkin ætli sér að bera fram slíkar tillögur þá séu Kínverjar óðir og uppvægir og hafi allt á homum sér. Þetta mál var til umræðu á um og vinum í ivanaaa nangi- síðasta þjóðræknisþingi vestan kjöt að gjöf. Einstöku sinnum hafs og var þá stjóm Þjóð- syniegt ao ta iyrirtram jeyii og Fpamhald á 9. síðu. Stefna F ramsóknarflokksins Tíminn skrifar í gær um það dularfulla atriði sem hann nefnir „stefnu’’ Fram- sóknarfioksins í samskiptum við Atlanzhafsbandalagið. Bendir blaðið á að rikis- stjórnir Noregs og Danmerk- ur hafi ley.'t sér það sjálf- stæði „að hafa ekki orðið við öllum óskum og kröfum, sem hefur verið beint til þeirra af herforingjaráði Nato, eins og t.d. varðandi lengd her- skyldutíma, framlög til her- mála, erlendar bækistöðvar o.s.frv.... Þær hafa áskilið sér fullkominn sjálfsákvörð- unarrétt í þessum efnum og farið eftir eigin mati en ekki annarra .. . Þessa síðast- nefndu stefnu mætti að réttu lagi kalla hina norrænu stefnu”. Eftir að hafa farið bá krókaleið að lýsa þannig stefnu frændþjóða okkar kemur Tíminn svo með á- lyktun sína: „Hér á landi hafa Framsóknarmenn fylgt hinni norrænu stefnu“. Það er sannarlega ekki að undra þótt Tíminn þurfi að leita til annarra landa til þess að draga upp mynd af „stefnu” sinni, en því miður er ályktunin j engu samræmi við forsendurriai, Hjá Dðnum og Norðmönhum ber það hæst a’’ ir -oitað Atl- anzhafsbandalaginu um her- bækistöðvar x löndum sínum. Hér á íslandi áttu leiðtogar Framsóknarflokksins fullan þátt í því að samþykkja er- lendar herstöðvar. Fögnuður forsprakkanna var slíkur að þeir stofnuðu eitt hermang- arafélagið af öðru til þess að hagnast á hernáminu, „plægja hernámsgróðann inn i sam- vinnuhreyfinguna” eins og það var orðað, og í því sam- bandi hefur ekki verið skirrzt við að framkvæma stórfeljd- ustu lögbrot og svik sem dæmi eru um hérlendis. Það var utanríkisráðherra Fram- sóknarflokksins sem leyfði hernámsliðinu að koma upp sjónvarpsstöð og hefja þann- ig hemám hugans sem er „djöfuls forsmán“ eins og ágætir skandínavar komust réttilega að orði i Tímanum í fyrradag. Og svo að minnzt sé á Hvalfjörð, sem Tíman- um verður tiðrætt um, þá hefur þar verið bandarísk birgðastöð um langt skeið, starfrækt af olíufélagi Fram- sóknarflokksins sem faldi dollaraleiguna á einttm af hinum fjölmörgu leynireikn- ingum sinum erlendis. Víst getur Timinn réttilega haldið þvi fram að allur þorri Framsóknarmanna sé andvígur hernámsstefnunni. En leiðtogar Framsóknar- flokksins hafa tekið jafn á- kafan þátt i að framkvæma hana. Og stefna flokks er það sem hann framkvæmir, ekki það sem valdalausir fvlgis- menn vilja. Á eftir tímanum Ungur hagfræðingur, Jón Baldvin Hannibalsson að nafni, skrifar grein í síðasta tölublað Frjálsrar þjóðar. Hann segist vera hemámsand- stasðingur, en samt hafi hann ekki viljað taka þátt í Kefla- víkurgöngunni vegna þess að meirihuti þjóöarinnar stóð ekki að henni. Hann telur Samtök hernámsandstæðinga hafa beðið hnekki af þvi að ýmsir forustumenn samtak- anna hafa gengið til liðs við Alþýðubandalagið í kosning- um, en telur það jafnframt til mikillar fyrirmyndar að Samtök kjarnorkuvopnaand- stæðinga í Bretlandi leggi nú allt kapp á það að fá sem flesta frambjóðendur á veg- um Verkamannaflokksins í næstu kosningum. En fyrst og síðast vill hann stofna nýj- an flokk til þess að fylla upp í eitthvert „tómrúm” sem sé á milli Sósialistaflokksins og borgaraflokkanna: „Við þurf- um nýjan flokk, sem er laus úr þrældómsviðjum gjaldþrota hugmyndakerfis”. Það er leitt til þess að vita að Jón Baldvin Hannibalsson er meira en áratug á eftir tímanum. Flokkur sá sem hann er að lýsa var stofnað- ur 1953 og nefndist Þjóðvam- arflokkur Islands; hann kynnti 1 forsendur sínar og tilgang með nákvæmlega somu orðum og Jón Hannibalsson notar nú Eflaust er það æska Jóns sem veldur því að hann kannasl ekki við svo fomeskjulegar og steindauðar sögulegar stað- reyndir — Austri t Laugardagur 4. júlí 1964 frá vesturþýzka firmanu Echtenia voru áber- andi smekklegustu og vönduðustu sólgleraugu á vörusýningunni í Frankfurt í febrúar s. 1. Heildsölubirgðir: H. A. Túliníus - Heildverzlun Takmarkið er að hafa aðeins þekkt merki og því aðeins beztu fáanlega vöru á heimsmark- aðnum hverju sinni. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti, mánudaginn 6. júlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund laugardaginn 4. júlí kl. 4 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: — Nýir samningar. Konur fjölmennið. — ST.TÓRNIN. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.