Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 8
3 BÍBA r i i ! * I I I í I I I I ! ! ! ! i i I mrD©ipg]irDn MÓÐVILJINN Laugardagur 4. júlí 1964 ’ÆmÆTM rjOMMrJMrjMTM ur til Reykjavíkur kl. 22:20 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:20. Vélin er vsentanleg aftur til Reykjavikur kl. 22:50 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Millil.flugvélin Ský- faxi fer til London kl. 10:00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Egilsstaða. — Á morg- un er áætlað .að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egils- staða, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. brúðkaup ★i Nýlega voru gefin saman í Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Díana Sjöfn Garðarsdóttir og Magnús Þór Einarsson Sel- vogsgrunni 3 (Stúdíó Guð- mundar Garðarsstræti 8). hádegishitinn ★ Klukkan 12 var vestangoia og sumstaðar kaldi hér á landi.. Yfirleitt var léttskýj- að og bjart um allt land.Yfir hafinu suður af íslandi er hæð og þaðan hæðarhryggur norður um Island og austan- vert Grænlandshaf. Krossgáta Þjóðviljans til minnis ★ I dag er laugardagur 4. júlí. Marteinn biskup. Árdeg- isháflæði kl. 2. Þ.jóðhátíðar- dagur Bandarík.janna og FiI- ippseyja. — Síðasta galdra- brenna á íslandi 1685. ★ Næturvörzlu í Reykjavfk annast þessa viku Reykjavík- ur Apótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son læknir. sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Heflsu- verndarotððlnni er opin allan sðlarhr+nginn Næturlæknir * sama etað klukkan 18 til 8 Sími S 19 30 ★ SIBkkvlHðlO oe siúkrakif- reiðin sfml 11100 ★ Lðgreglan simi 11100 ★ NeyOarlæknlt vakt »11» daga nerme taucardaga telukk- «n 18-11 - Sfmi 11510 ★ Kðpavegaapðtek er ooið aUa virtea daga telutekan *->5- 90. laueardaga clutetear • 15- 1S 06 •tmntidaga kL ÍS-IS. Lárétt: 1 hljóð, 3 drykkjar, 6 hest, 8 keyri, 9 lóð, 10 inálm- ur, 12 tala, 13 hárið 14 eins, 15 eink.st, 16' aðstoð 17 stúlka. Lóðrétt: 1 ör, 2 eins, 4 óþétt- leiki, 5 stuttar, 7 sjúk 11 fóðr- un 15 býli. skipin vík til Palermo og Batumi. Stapafell kom til Siglufjarð- ar í morgun, fer þaðan til Vopnafjarðar, Bergen og Es- bjerg. Mælifell fer væntan- lega í dag frá Archangelsk til Óðinsvéa. ★ Ríkisskip. Hekla fer frá Kr.sand kl. 18.00 í dag til Thorshavn. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 13.00 í dag til Þorlákshafnar, frá Þorlákshöfn fer skipið kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Þyr- ill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Austijjörðum. Skjald- breið fer frá Rvík á mánu- • daginn austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Rvík til Kópaskers. -jr Hafskip. Laxá er í Rvík. Rangá fer í dag frá Vopna- firði til Avonmouth og Lond- on. Selá fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Birgitte Frellsen er í Reykjavík. ýmislegt ★ Langholtsprestakall: Vegna þátttöku í vinnubúðum kirkj- unnar verð ég fjarverandi til næstu mánaðamóta. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Langholtskirkja: — Vegna sumarleyfa starfsfólks við Langholtskirkju falla messur niður fyrst um sinn. Sóknarprestur. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þlóðminlasafnlð ob Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá klukkan 1 30 til klukkan 16.00 ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30—16. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. Hr Minjasafn Reykjavikui Skúlatúni 3 er onið alla d*B» nema mánudasa kl 14-16 ★ ÞJóðskjalasafnið er noið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-U os 14-19 ★ Landsbókasafnlð Lestrar- salur opinn alla virka dasca klukkan 10-12 13-19 oa 90-91 nema laugardaga klukkan 1—16. Otlán alla virka daga klukkan 10—16. ★ Bókasafn Félags Járnlðn- aðarmanna er opið ó sunno- dögum kl 3—5. ★ Bókasafn Dagsbrónar. Safnlð er oplð á timabllinu 19. sept.— 15. mai sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. taugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðiud. miðvikud.. fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir börn klutetean 4.30 til 6 og fyrir fullorðn» klukkan 8.15 til 10. Barna- tfmar I Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ung- frú Helga Guðnadóttir og Sig- urður Jónsson, Ásvallagötu 28. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8). ★ Skipadeild SlS. Amarfell er á Eskifirði. Fer væntanlega á morgun frá Fáskrúðsfirði til Archangelsk og Bordaux. Jökulfell fór 29. júní frá Rvík ti Cloucester og Camden. Dísarfell fór 3. þ.m. frá Nes- kaupstað til Liverpool, Cork, Antwerpen, Hamborgar og Nyköbing. Litlafell losar olíu Norðausturl.höfnum. Harara- fell fór 30. júní frá Reykja- flugið Laugardagur 4. júlí gengid 13.00 Óskalög sjúklinga (Guð- rún Þóroddsdóttir). 1 sterlingsp. 120.16 120.46 14.30 1 vikulokin (Jónas Jón- U.S.A. 42.95 43.06 asson). Tónleikar og Kanadadollar 39.80 39.91 samtglsþættir. Dönsk króna 621.22 622.82 16.00 Laugardagslögin. norsk kr. 600.09 601.63 17.05 Þetta vil ég heyra: Sænsk kr. 831.95 834,10 Brynjólfur Ingólfsson nýtt f mark 1.335.72 1.339.14 ráðuneytisstjóri velur fr franki 874.08 876.32 sér hljómplötur. belgfskur fr. 86.17 86.39 18.00 Söngvar í léttum tón. Svlssn fr. 992.77 995.32 20.00 ,.Á breiðgötum Berlín- gyllini 1.193.68 1.196.74 ar“: Þýzkir listamenn tékkneskar kr. 596.40 598.00 syngja ,og leika. létt lög . V-býzkt mark í.onn 86 t.083.62 eftir Walter Kollo og lira (10001 69.08 69.28 Paul Lincke. Franz Deseti 71 60 71.80 . _r Marszalek . stj, 20.3Ö Leikrit: „Ííetja gegn austurr. sch. 166.18 166.60 17.00). vilja sínum“ eftir Sergio Pugliese. Þýðandi: Ósk- ar Ingimarsson. Leikstj.: minningarspiöld Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ★ Flugfélag íslands — Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í dag kl. 08:00. Vélin er væntanleg aft- ★ Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af séra Felix Ólafssyni ung- frú Jette Jakobsdóttir Laug- arveg 49 og Elías Árnason, Laugarvegi 12. (Studio Guð- mundar Garðastræti 8). söfnin ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá1 klukkan 1.30 til 4. ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtðldum stöðum: Landssima Islands, Verzluninni Vfk, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17). I I OBD 1 NauBungaruppboð Vélskipið MÁNI HU 5 verður selt á opinberu upp- boði, er haldið verður á skrifstofu embættisins á Blönduósi föstudaginn 10. júlí 1964, kl. 14. Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtingablað- inu og dagblöðum, en var frestað um sinn. Blönduósi, 3. júlí 1964. Sýslumaður Húnavatnssýslu. • Og það er sannarlega undursamleg sjón sem á skerm- inn kemur. Eða er þetta sjónhverfing? I Ijós kemur stór bygging með hvolfþaki og háum, grönnum turnum. „Þetta er moska“ hrópar Þórður undrandi. Og það hér á eldspúandi eyju langt úti i Kyrrahafi! Þetta hlýtur að vera einhver vitleysa. Og þó .... þetta lítur út eins og mannaverk. Conroy ræður sér vart fyrir æsingi: „Hver veít, ef til vill er þarna fólk að finna. Og þá ....“ Hægt og hægt hefur myndin horfið af skerminum. I kafbátnum er svo fyrir mælt, að halda skuli sem næst dráttarskipinu og koma síðan upp á yfirborðið. WELA súpur eru betri WELA súpur eru ódýrari WELA súpur fást í næstu matvörubúb Eiginkona mín, ARNÞRÚÐUR INGÓLFSDÓTTIR frá Seyðisfirði, sem andaðist í Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn fimmtu-' daginn 25. fyrra mánaðar, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 6. júl kl. 10.30 árdegis. Athöfn- inni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Steinn Stefánsson. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.