Þjóðviljinn - 04.07.1964, Blaðsíða 3
SKÓLAVÖRÐUSTIG 12
BÉSBÉ
hjólbarðarnir
Eru sterkir og end-
ingargóBir
Ólafsvik:
Bíldudal:
ísafirði:
Blönduósi:
Akureyri:
Húsavik:
Raufarhöfn:
Breiðdalsvik:
Hornafirði:
V estmannaey jum:
Þykkvabæ:
Selfossi:
Keflavík:
Hafnarfirði:
Sauðárkrókur:
Búðardalur:
Marteinn Karlsson
Gunnar Valdimarsson
Bjöm Guðmundsson, Brunng. 14
Zóphónías Zóphóníasson
Stefnir h.f. flutningadeild
Jón Þorgrímsson, bifreiðaverkst.
Friðgeir Steingrímsson
Elís P. Sigurðsson
Kristján Imsland, kaupmaður
Guðmundur Kristjánsson, Faxa-
stíg 27, hjólbarðaverkstæði
Friðrik Friðriksson
Verzlunin Ölfusá
Hjólbarðaverkstæði
Ármanns Björnssonar
Vörubílastöð Hafnarfjarðar
VerzL Haraldar Júlíussonar
Jóhann Guðlaugsson.
Gúmívinnustofan
SKIPHOLTI 35 — SÍMI 18955.
Danskar kvenpeysur
100% Acryl, fallegir sumarlitir
Kvenblússur — margar gerðir.
Laugardagur 4. júlí 1964
ÞIÚBVILIUfN
Sannað þykir aS Helander hafi ritað
níðbréfin fyrir biskupskjörið fræga
.. SlÐA 3
með ritvélamar, og telur, að það
sé ekki unnt að skýra á annan
hátt en þann, að hann hafi
viljað losa sig við umrædd
verkfæri.
Fingraförin
Rétturinn lætur þess ennfrem-
ur getið, að Helander hafi á
þessum tima átt fjölritunartæki.
Ógreinileg fingraför á nokkrum
bréfanna er ekki unnt að segja
með vissu að séu frá Helander
komin, hinsvegar telur réttur-
inn yfirmáta sennilegt. að þau
séu af vinstri þumalfingri Hel-
anders. Ýmislegt er líkt með
þessum fingraförum og fingraför-
'jm Helanders. en ekkert, sem
er teljandi ólíkt. Þá er innihald
og málfar bréfanna talið gera
það mjög sennilegt, að Helander
sé höfundurinn.
Efni bréfanna
Þess má að lokum geta, að í
bréfum þeim, sem Helander þyk-
ir nú sannur höfundur að, eru
þeir Lindroth og Segelberg kall-
aðir þrautþjálfaðir rógebrar.
Lindroth, prófessor, er lýst sem
einum mesta baktjaldamakkara
sænskrar kirkju. Rétturinn hefur
lýst því yfir, að enda þótt hér
sé um ærumeiðingar að ræða hafi
dómurinn yfir Helander verið
langtum of strangur miðað við
eðli afbrotsins, því hefur honum
verið dæmd biskupslaun fyrir
þann tíma, er hann var án þess
embættis.
í dóminum, að framkoma Hel- | eða sé að reyna að hylma yfir
anders í sambandi við ritvél- með þeim, er það hafi gert.
ar þær, sem við málið koma. Rétturinn getur ekki fest trún-
verði skiljanleg þvi aðeins að að á þær útskýringar, sem Hel-
hann hafi sjálfur skrifað bréfin' ander hefur gefið á vési sínu
UmsjénarmaSur
kirkjugarða
Á fundi skipulagsnefndar
kirkjugarða fyrir skömmu var
samþykkt að ráða Aðalstein
Steindórsson garðyrkjumann til
þess að vera umsjónarmaður
kirkjugarða frá 1. júlí að telja.
Stjórnmálasam-
band
AÞENUBORG 3/7 — í
næstu viku munu Grikk-
land og Búlgaría undirrita
samning um að aftur verði
tekiö upp eðlilegt stjórn-
málasamband milli land-
anna. Þetta var tilkynnt i
Aþenu í gær.
Falsað fé
STOKKHÓLMI 3/7 Sæn.k
dagblöð *kýra svo frá í
dag, að danska lögreglan
hafi nú grun um það. að
falskir hundraökallar, sem
verið hafa í umferð í Dan-
mörku, séu gerðir i Svi-
þjóð.
Johnson undirritar
WASHINGTON 3/7—John-
son Bandaríkjaforseti und-
irritaði í nótt mannrétt-
índalöggjöfina og tekur
hún þegar gildi. Fáum
klukkustundum áður hafði
fulitrúadeild bandaríska
þingsins samþykkt löggjöf-
ina,
Ætlar til
Indlands
PARÍS 3/7 — Tilkynnt var
í París í dag, að Georges
Pompidou, forsætisráð-
herra Frakklands, haldi i
opinbera heimsókn til Ind-
lands í jan. næsta ár.
Lífs af úr
flugslysi
MÚNCHEN 3/7—Tveir flug-
menn úr vestur-þýzka hern-
"um sluppu ómeiddir er flug-í
vélar þeirra rákust á í lofti
við heræfingar í Bayern í
gær. Flugvélamar voru þot-
ur af gerðinni Fiat G-91.
Báðum tókst flugmönnunum
að skjóta sér úr vélinni með
svokölluðum „baunabyssuút-
búnaði“.
OAS-maður hlýtur
ævilangt fangelsi
PARÍS 3/7 — Öryggisdóm-
stóll í París dæmdi i gær
Jean-Marie Curutchet, einn
af leiðtogum hermdarverka-
flokksins OAS, í ævilangt
fangelsi.
Hre
frisk
eilbrigð
húð
STOKKHÓLMI 3/7 — Lagmannsrátten í Stokk-
hólmi komst í dag að þeirri niðurstöðu, að Dick
Helander væri sekur um að hafa skrifað fyrir
biskupskjörið í Strangnæs níðbréf um keppinauta
sína. Hinsvegar hnekkti rétturinn þeim dómi borg-
arréttar, að Helander skyldi missa embætti sitt
fyrir vikið. Helander var dæmdur til þess að
greiða 75 dagsektir fyrir ærumeiðingar.
Dómaramir fjórir voru ekki
að öllu leyti sammála. Tveir
þeirra vildu halda fast við það,
að Helander missti embætti sitt,
en tveir vildu breyta dóminum
í það form, að honum væri gert
að greiða sektir. I slíku dæmi
sigrar sá dómurinn, sem mildari
er. Hins vegar var enginn dóm-
ari, sem sýkna vildi Helander
af ákærunni.
Fær sín laun
Dómurinn hefur það í för með
sér, að Helander hefur tapað
baráttu sinni til þess að fá
uppreisn æru. Rétturinn hefur
hinsvegar komizt að þeirri nið-
urstöðu, að afleiðingar dómsins
fyrir Helander hafi ekki staðið
í neinu sanngjömu hlutfalli við
eðli afbrotsins. Dómurinn felur
það í sér. að Helander á inni
hjá sænska ríkinu mörg hundruð
þúsund ss^skra króna. og er þar
um að ræða biskupslaun hans
frá því hann var settur af emb-
ætti árið 1953 fram til þess tíma,
er hann hefði komizt á ellilaun
fyrir fjórum ámm.
76 blaðsíður
Rétturinn hefur nú í hálfan
fjórða mánuð rannsakað öll skjöl
málsins. Röksiuðningur dómsins
er mjög ítarlegur, eða 76 blað-
síður alls. Hið fyrra réttarhnldið
hafði tekið nærri sjö mánuði. og
þá þurftu dómendur að pæla i
gegnum hvorki meira né minna
en skjalabúnka upp á 20.000
blaðsíður. Sjálfur beið Helander
úrslitanna í fjallakofa einum í
Suður-Svíþjóð. Ekki er enn full-
víst. hvort dóminum verður
skotið til hæstaréttar, en Hel-
ander hefur lýst því yfir, að
hann muni aldrei láta af bar-
áttu sinni til að hreinsa sig af
umræddum ákærum. Helander
hefur verið fársjúkur undanfar-
ið, hann er nú 69 ára að aldri.
Helander biskup
þau eru um 200 talsins. hafi ver-
ið skrifuð með Halda-ritvél, sem
stóð í guðfræðideildinni í Upp-
sölum, en þar var Helander pró-
fessor í þann tíð.
Ritvélarnar
Ekki lætur dómurinn þar við
sitja, en slær því föstu, að nokk-
ur af þessum örlagaríku bréfum
hafi verið skrifuð á ritvél Hel-
anders. Einnig bendi sterkar lík-
ur til þess. að önnur bréfanna
hafi verið skrifuð á ferðaritvél
af Remington-gerð, sem eitt sinn
var í eigu Helanders, en er nú
horfin. Því er enn haldið fram
Skriðan af stað
Það voru tveir guðfræðingar,
þeir Hjalmar Lindroth, prófess-
or í Uppsölum, og þó einkum
Eric Segelberg. dósent, sem veltu
þessari langfrægu snjóskriðu af
stað. I 3ok árs 1952 kærði Segel-
berg til lögreglunnar yfir því,
að nafnlaus bréfritari hefði reynt
að ærumeiða hann . Haustið
1953 voru svo réttarhöld í mál-
inu, og Helander var sekur fund-
inn um níðskrifin og rekinn úr
embætti.
Endanlegrur ósignr
Síðan hefur Helander barizt
sem best hann mátti til þess að
fá málið tekið upp aftur. Loks
tókst honum að safna svo mikl-
um nýjum gögnum, að ákveðið
var að málið skyldi upptekið
að nýju. Þeirri baráttu er nú
sem sagt lokið með ósigri hans,
og flestir búast við því. að hér
sé um endanlegan ósigur að
ræða.
Rökstuðningurinn
í rökstuðningi sínum segir
dómurinn, að líkumar fyrir því,
að Helander hafi skrifað umrædd
níðbréf, séu yfirþyrmandi. Þar
með er það gefið, að Helander
I hafi séð um að bréfin væru
'■end Hvort hann eða einhver
-nnpr hefur annazt sendinguna.
’,ofn,- mm hýðingu. segir í dóm-
imjrn nntturinn segir ennfrem-
| ur, að við rannsókn 'i vélritun-
inni á hréfúnum hafi bað kom-
l ið i Ijós. að tiór hluti heirra,
Varren-nefndin
hlaðin áhyggjum
Warren-nefndin, sem rann-
sakar * morðið á Kennedy
Bandaríkjaforseta, hefur mælzt
til þess við RíkisIögTegluna,
FBI að hún rannsaki það
hvernig á því geti staðið, að
dagblaðið Dallas Morning News
hefur birt útdrátt úr dagbók,
sem skrifuð var af Lee Os-
wald, sem grunaður var um að
hafa myrt forsetann,
Dagbók þessi er eitt af þeim
gögnum, sem nefndin hefur
undir höndum við rannsókn
sína á morðinu,
Nefndinni þykir það einkar
uggvænlegt, að dagbók þessi,
sem fannst af lögreglunni í
Dallas og var fengin Ríkislög-
reglunni í hendur, skuli hafa
len+ hjá blaðinu. Hefur lög-
'egur ráðunautur nefnd-
: ir, J. Lee Rankin, lýst
þungum áhyggjum yfir þessu.
Nefndinni hefur verið skýrt
frá því, að lögreglan í Dallas
eigi eftirrit af öllum skjölum
sem hún hefur fengið Rikis-
lögreglunni í hendur. Rankin
lýsti því hinsvegar yfir, að
nefndin telji ekki að þessi
„leki“ sé frá henni sjálfri kom-
inn né heldur Rikislögregluni.
— Nefndin óskar ekki eftir
því, að gögn þau er hún hef-
ur undir höndum, séu birt
smám saman og tilviljun látin
ráða birtingu, segir í yfirlýs-
ingu nefndarinnar. Slíkt gæti
gefið alranga mynd af málinu.
Skýrsla nefndarinnar um mál-
ið verður ekki birt fyrr en 13.
júlí n.k.
<