Þjóðviljinn - 11.07.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.07.1964, Blaðsíða 2
2 SfÐA HÓDVILIINN Útsvör í Reykjavík Framhald af 1. síðu. leiðslufyrirtæki borgarinnar sem aetti stóran þátt í myndun út- flutningsverðmæta þjóðarinnar, og framlag til hennar kæmi margfalt til baka. Með tilliti til fyrri viðhorfa Sjálfstæðisflokks- ins til bæjarútgerðar og þeirra radda sem nú væru famar að heyrast um að leggja þær niður, þá kvaðst Guðmundur ekki treysta því að Bæjarútgerðin fengi stuðning borgarsjóðs nema það væri ákveðið í fjárhagsáætl- un. | Hækkunin á fjárhagsáætlun ! borgarsjóðs var síðan samþykkt með 13 atkvæðum gegn 2. Hádegisverður í 1 Þjóðviljanum í fyrradag var frá því skýrt. að maður nokkur hefði daginn áður fallið af vinnupalli við Hallgrímskirkju og slasazt alvarlega. Byggingar- meistarinn við kirkjubygginguna hefur nú beðið Þjóðviljann að skýra frá því, að hinn slasaði mað- r hafi alls ekki verið að vinnu við kirkjusmíðina. Slysið varð Hallgrímskirkju um hádegið er eng;nn maður var þar við vinnu, þá klöngr- aðist maður þessi, er var drukk- inn. upp á vinnupalla og hugð- ist snæða hádegisverð á þess- um friðsæla stað. Hann hafði m.a. með sér fskibolludós og var að bjástra við að opna hana, er hann féll af pallinum og slas- aðist. 1200 tunnur af beitusíld Raufarhöfn, 9/7 ,— Búið er að frysta 1200 tunrfur af beitu- beitusíld til • Vestfjarða og ver- stöðvanna á Suðurlandi fyrir síld í frystihúsi kaupféiagsins næstu vetrarvertíð. Síldin er og þegar búið að ganga frá ! pökkuð í smekklegar umbúðir. sölu á tvö þúsund tunnum af Fró ÆFR Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir til kvöldferðar út í bláinn á miðvikudaginn kemur. Skráið ykkur til þátttöku í tíma. Helgarferð verður farin í umhverfi Reykjavíkur helgina 18.—19. júlí. Skoðaðir verða fagrir staðir undir leiðsögn kunnugs manns. Þátttaka tilkynnist í síma 17513. Aá læra af reynslunni Heimsókn hertogans af Ed- inborg ætlar að hafa víðtæk- ar afleiðingar, eins og eðli- legt er þegar mönnum býðst svo háleit fyrirmynd. Fyrir fáeinum dögum var maður nokkur við laxveiðar í Ell- iðaánum og mundaði stöng- ina með einkar hertogaleg- um tilburðum. Nokkrir veg- farendur námu staðar og horfðu á það hvernig maður- inn fór að bví að reyna að veiða laxinn. Fór þá lax- veiðimaðurinn að ókyrrast og bað að lokum áhorfendurna um að hypja sig. En þeir voru tregir að missa af skemmtan sinni, líkt og blaðamenn við Norðurá, og fóru hvergi. Espaðist þá lax- veiðimaðurinn, sneri sér til lögreglunnar og bað hana að koma sér til aðstoðar. Eftir skamma stund komu tveir lögreglumenn á bif- hjólum með hjálma á höfði og annan vígbúnað Tókst þeim að fjarlægja áhorfend- uma. og er þess ekki getið að neinn þeirra hafi gert til- raun til að laumast að veiði- manninum með bví að skríða á maganum í grasinu milli steinanna við Eliiðaár. Hinn snakilli laxveiðimaður var Matthías Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins. Fokið í skjólin Víðar gerast vfimáttúrleg fyrirbæri en á Austurvelli Fyrir nokkrum dögum skýrð; Morgunblaðið frá bví að hirðritstjóri þess hcfði ekið upp að Gljúfrasteini ásamt Gontari ballettstjóra, Jakob Vladimír túlki og Elenu Krústjcffsdóttur. Fóru þeir Gontar og túlkurinn að gera að gamni sínu á leiðinni ,,og köstuðu bröndurum á milli sín, grófum og hrikalegum, og þá komumst v'ð loksins að merkilégri niðurstöðu: Jakob Vladimir túlkur hef- ur lært íslenzku af Þjóðvilj- anum. Að hugsa sér, húmor Magnúsar Kjartanssonar er orðinn útflutningsvara. Um þetta hugsuðum við stundar- kom“. Ekki er að undra þótt annað eins og þvílíkt yrði mönnum umhugsunarefni, en hvorki á þessu sviði né öðr- um er ein bára stök. Morg- unblaðið birtir í gær mynd af Bláfelli. sem er ,,eitt af þeim fjöllum sem prinsinn Philip sá í Mývatnssveit” eins og blað ð kemst að orði til að sýna verðleika fjalls- ins. Segir blaðið Ólaf K. Magnússon hafa tekið mynd- ina „með mikilli fjariægðar- l;nsu“ og heldur áfram: ,,Ef vel er að gáð, sést manns- andlit f útlínum fjallsins. ólafur vildi kalla karlinn . Bláskegg, en máski að Austr væri betra nafn“. Þannig er nú einskis ör- vænt. Þótt le'tað sé á náð- ' ir útlendinga sem komnir eru frá hinum fjarlægust.u I bióðríkjum reynist húmor \ Magnúsar Kjartanssonar engu að síður leynast í raddhreim beirra. En flýi menn mann- heima og leiti skjóls á reg- nfjöllum blasir svipurinn á Austra við í hverju kletta- belti Um bað má segja líkt og stendur í kvæðinu: ..For- "éfíns var ad skrída í skiói, 'bú skrúfadir iafnt og þétt./ án bess ad sinna um mín gól/ fhvdr ecki vóru nett).“ j — Austri. Laugardagur 11. júlí 1961 íþróttaheimsókn frá Svíþjóð KR VANN ÍR 0G YMER í FRJÁLS- ÍÞRÓTTAKEPPNI Slakur árang/ur í flestum greinum einkenndi þriggja félaga keppnina í frjálsíþróttum á fimmtudagskvöldið. KR sigraði örugglega í stiga- keppninni, — hlaut 88 stig. Sænska íþróttafé- lagið YMER hlaut 57V2 stig og íþróttafél. Reykja- víkur 40Vz stig. Urslit í keppnisgreinum móts- ins urðu þessi: 100 m. hlaup: sek. Ólafur Guðmundsson KR 11,0 Sture Anderson Y. 11,1 Einar Gíslason KR 11,1 Lars Erik Hallquist Y. 11,3 Skafti Þorgrímsson ÍR 11,4 Ómar Ragnarsson ÍR ' 11,5 110 m. grindahl.: sek. Valbjörn Þorláksson KR 15,1 Bernt Andersson Y. 15,4 Kjartan Guðjónsson ÍR 15,9 •Þþrvaldur‘-Benediktss. KR 15,9 Leif Andersson Y. 17,0 Jón Þ Ólafsson ÍR 17,6 400 m. hlaup: sek. Ólafur Guðmundsson KR 51,4 Þórarinn Ragnarsson KR 51,7 Sture Andersson Y. 52,4 Ómar Ragnarsson ÍR 53,1 Lars Erik Hallquist Y. 55,8 Einar Gíslason (KR) vinnur annan riðil 100 m. hlaupsins. Annar er Hallquist og þriðji Skafti Þor- grímsson (IR). — (Ljósm. Bj. Bj.). 1500 m. hlaup: min. Agnar Leví KR 4.03,0 Kristl. Guðbjörnss. KR 4.03,9 Bror Jonsson Y. 4.10,0 Halldór Jóhannsson KR 4.11,8 Langstökk: m. Úlfar Teitsson KR 6,78 Bernt Andersson Y. 6.54 Kjartan Guðjónsson ÍR 6.41 Valbjörn Þorláksson KR 6,36 4x100 m. boðhlaup: sek. Sveit KR 43,6 Sveit YMER 44,9 Sveit ÍR 46,1 KEPPA Á AKUMYRl Sænska frjélsíþróttafólkið frá félaginu YMER keppir í dag og á morgun á frjálsíþróttamóti á Akureyri. Einnig mun frjáls- íþróttafólk úr Reykjavík taka þátt í þessu móti, m.a. Jón Þ. Ólafsson. Á þriðjudagskvöld verður svo aftur efnt til keppni í Reykjavík með þátttöku sænsku gestánna. Athyglisverðastur er árang- urinn í þrístökki. Þorvaldur Benediktsson (KR) náði sín- 'im bezta árangri — 14,36 m.. og Svíinn Andersson setti einn- 'g persónulegt met — 14,21 m. Allgóður er einnig árangurinn í 100 m. hlaupi kvenna. Þrístökk: m. Þorvaldur Benediktss. KR 14,36 Bemt Andersson Y. 14,21 Úlfar Teitsson KR 13,89 Þormóður Svavarsson ÍR 13,77 Anders Orlander Y. 13,63 Spjótkast: m. Björgvin Hólm ÍR _ 60,73 Kjartan Guðjónsson ÍR 60,61 Kristján Stefánsson ÍR 57,87 Valbjörn Þorláksson KR 56,22 Páll Eiríksson KR 55,42 Leif Andersson Y. 53,66 Sleggjukast m. Axel 1. Claessen Y. 50,39 Þórður B. Sigurðsson KR 49,08 Nils Evan Nilsson Y. 48,29 Jón Magnússon ÍR 45,65 Handknatt- leikshapp- drœHið Dregið hefur verið hjá borg arfógeta í happdrætti hand- knattleiksdeildar Glímufélags- ins Ármanns. Vinninga hlutu eftirtalin númer: 2248: Sjónvarp 1886: Transistor útvarps- tæki 638: Myndavél 2391: Rafmagnsrakvél. AUKAGREINAR: 100 m. hlaup kvenna: sek. Rannveig Laxdal ÍR Linda Ríkarðsdóttir ÍR ★ Á austurþýzka unglinga- meistaramótinu í frjálsíþrótt- um í Rostock sctti Helgard Richter nýtt óopinbert heims- met í spjótkasti kvenna — 55,01 m. Bezti árangur kvenna i unglingafiokki áður var 54,28 m., og vann norska stúlkan Unn Thorvaldsen það afrek. ★ Á frjálsíþróttamóti í Lev- erkusen fyrir fáeinum dögum setti Vesturþjóðverjinn Wolf- gang Reinhardt nýtt Evrópu- met i stangarstökki — 5,11 m. Gamla Evrópumctið átti Austurþjóðverjinn Manfred Preussger — 5,02 m, er hann settj fyrir tveim vikum. Heimsmetið á hinsvegar Bandaríkjamaðurinn Fred Hansen — 5,23 m. ★ Floyd Patterson, fyrrver- andi heimsmeistari í hnefa- leikum, tók á sunnudaginn stórt skref í áttina að nýj. um bardaga um heimsmeist- aratitilinn í þungavigt, Hann 44,25 Langstökk kvenna: m. Sigríður Sigurðard. ÍR 4,86 Birgitta Persson Y. 4,71 sek. Rannveig Laxdal ÍR 4,57 : 13,1 13,2 Hástökk karla: m. 13,5 Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,98 13,5 Kjartan Guðjónsson ÍR 1,85 vann öruggan sigur á stigum yfir Eddie Machen í keppni í Stokkhólmi. Áhorfendur voru rúmlega 30 þús. Patterson sagði eftir keppnina að tak- mark sitt væri að fá að berj- ast afíur við Sonny Liston, sem tvívegis hefur rotað hann eftir rúmlega einnar minútu viðureign. ★ Á hinu stóra íþróttamóti í Austur-Berlín 27. júní sigraði Heins Schumann (Vest'ur- Þýzkalandi) í 100 m. hlaupi á 10,2 sek. ftalinn Frinolli vann 110 m. grindahlaup á 13,9 sek. Japaninn Morimoto vann 800 m. á 1.48,7 mín. Lambrect (Belgíu) varð ann- ar á 1.48,7 mín. Ileinrlch Thun (Austurríki) sigraði í slcggjukasti — 66,52 m og Roelants (Belgíu) í 3000 m. hindrunarhlaupi — 8.32,2 min. Ástralskur hlaupari vann 5000 m. á 13.48,4 mín. Kristleifur Guðbjörrsson tók þátt i þeirri grein. utan úr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.