Þjóðviljinn - 12.07.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.07.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞJOÐVILIINN Sunnudagur 12. júlí 1964 Útgefandi: Sameiningarflokkrur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Sími 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kr. 90.00 5 mánuði Mikilvægur áfangi ^rangur af langvinnri bará’ttu verkalýðssamtak- anna fyrir bættum kjörum vinnandi fólks og þjóðfélagslegum umbótum liggur ekki alltaf fyrir um leið og samningar eru undirritaðir. Það hefur oft verið verkefni launþegasamtakanna að knýja ýmis réttindamál fram jafnhliða beinum samn- ingum um kaup og kjör; þannig var það t.d. með 'vökulögin, orlofsréttindin, atvinnuleysistrygging- arnar o.fl. Nú á næstunni munu ekki aðeins með- limir verkalýðssamtakanna heldur allar stéttir þjóðfélagsins jafnt njóta góðs af þeim mikilvægu umbótum, sem verkalýðssamtökunum tókst að knýja ríkisstjórnina til að semja um á sviði hús- næðismála nú í vor. Húsnæðismálastjórn tilkynnti í gær, að með næstu lánveitingu yrðu vextir af íbúðalánum lækkaðir úr 8% niður í 4%, lánin verða veitt til 25 ára og afborgunarlaus fyrsta ár- ið. Seðlabankinn og Atvinnuléysistryggingasjóður lána þær 100 miljónir króna, sem úthlu'tað verður nú á næstunni. en það fjármagn nægir þó ein- ungis til þess að fullnægja um þriðjungi af lána- þörfinni. gjaf,má af þessu, ^%’iádi'ð^ýarðandi lán til í- búðabygginga var orðið alvarlegt, þegar verka- lýðssamtökin gerðu kröfuna um myndarlegt átak til lausnar þessu vandamáli að einu aðalatriðinu í samningstilboði sínu til ríkisstjórnarinnar og lýstu sig fús til þess að greiða eftir megni fyrir lausn þess með því að leggja fram fé úr Atvinnu- leysistryggingasjóði. En þótt þetta átak sé hið mesta, sem gert hefur verið í húsnæðismálum um langt si«eið, er hér aðeins um að ræða fyrsta á- fanga. Á síðasta þingi lögðu þingmenn Alþýðu- bandalagsíns fram frumvarp til breytinga á lög- unum um húsnæðismálastjórn; samningarnir við ríkisstjórnina varðandi húsnæðismálin byggjast á nokkrum meginatriðum þess, en ýmsum mikii- vægum atriðum er þó sleppt. Alþýðubandalagið lagði lil5 "aS Íánstíminn yrði til 35 ára, lánin næmu allt að 75% af byggingarkostnaði íbúða og væru með 3% vöxtum, en slíkt lánakerfi mundi nálgast það að standast samanburð við hin Norðurlöndin. Og í frumvarpi Alþýðubandalagsins voru einnig stórmerk ákvæði um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að íbúðabyggingar séu ein helzta gróða- lind milliliða og braskara, sem dæmi eru til að hirði 100—150 þús kr. á íbúð umfram raunveru- legan byggingarkostnað. og gætu slíkar ráðstaf- anir því þýtt lækkun bvggingarkostnaðar á íbúð sem nemur þeim upphæðum. r' ^standið í húsnæðismálunum var orðið með öllu óviðunandi eftir stöðugan samdrátt íbúðabygg- inga vegna verðbólguflóðs viðreisnarinnar. Verk- efnin sem framundan eru á því sviði eru bæði mörg og mikilvæg. og Alþýðubandalagið mun á- fram beita sér fyrir framgangi tillagna sinna á því R\riði: sá áfangi sem nú er náð er vissulega mikilvægur sigur í þeirri baráttu. — b. SKAKÞÁTTURINN !★★★★★★ ★ ★ I Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON FRÁ AFMÆLISMÓTI FIDE Eftirfarandi skákir voru tefldar á móti sem haldið var í tilefni 40 ára afmselis alþjóða- skáksambandsins. en mótið fór franí í Bordeaux- í Frakklandi. I upphafi var það hugmyndin að þar yrði um stórmeistara- mót að ræða, en af ýmsum or- sökum varð endirinn sá að að- eins nokkrir stórmeistarar og alþjóðlegir meistarar tóku þátt í mótinu. Tefldar voru 10 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Röð efstu manna varð þes,si 1.—3. Darga V-Þýzkal., Forintos Ungverjal. og Matanovic Júgó- slavíu með 7 vinninga, 4. Tringov Búlg. 6V2, 5.—7., Bilek Ungvl., Gereben fsrael og Georghiu Rúmeníu með 6 vinninga, 8.—9. O’Kelly Belgíu, og Maric Júgóslavíu með 51/?. Hér koma svo skákirnar; Hvítt: Tringov. Svart: Forintos. SIKILEYJAR VÖRN. 1. e4 — c5 2. Rf3 — g6 (Oftast leið- ir þessi leikur til drekaafbrigð- isins, en Tringov innleiðir i þessari skák nýja sóknaraðferð sem vert væri að rannsaka nánar.) 3. Bc4 — Bg7 4. c3 — Rc6 5. d4 — (Skemmtileg peðsfóm sem flýtir fyrir út- rás hvítu mannanna.) 5. — cxd4 6. cxd4 — Db6 7. e5 — d6 (A annan hátt getur svartur ekki losað um sig t.d. 7. — Rh6 8. Rc3 og hótar 9. d5 eða 9. Rd5.) 8. 0—0 — dxe5 (Svart- ur neyðist til að dansa eftir pípu hvíts, að öðrum kosti get- ur hann ekki losað sig kongs- meginn.) 9. dxe5 — Rxe5 10. Rxe5 —■ Ðxe5 11. Dd5 (Hvítur hefur nú fengið góða stöðu fyrir peð- ið; svartur missir nú allavega hrókunarréttinn.) 11. — Df6 12. Rd2 — Df5 (til að reyna að fá reit fyrir riddar- ann.) 13. Db5+ — Kf8 (Eftir 13. — Bd7 14. Dxb7 — Hb8 15. Dxa7 — Rf6 16. Rf3 hefur hvítur yfirburðastöðu.) 14. Rf3 — BdB 15. Db3 — Kg7 (Hér hefði mátt reyna 15. — Hb8 ásamt b5.) 16. Hel — Bd7 17. Bd2 — Bc6 (Hér stendur biskupinn flla! Bétra var 17. — b5 og nú 18 Bc3f — Rf6 19. Bxf7 — b4 20. Bd4 — Hhc8 með möguléika á báða bóga). 18. Rd4 — Dh5 19. h3 — Rf6 (Ekki var unnt að halda f7 Péðinu t.d. 19. — Hf8 þá 20. Bxf7! — Hxf7 21. Re6t — Kf6 22. Bc3t og vinnur og éf 19. — e6 þá 20. Hxe6! og hvítur vinnur á sókn.) 20. Bxf7 — Rd5? (Síðasti afleikurinn og jafn- framt sá versti, eftir 20. — Bd5 21. Bxd5 Dxd5 hefur svartur góða von um að halda i horf- inu.) 21. Rxc6 — Kxf7 (Endataflið eftir 21. — bxc6 22. Bxd5 — Dxd5 23. Bc3t — e5 24. Bxe5t — Bxe5 25. Dxd5 — cxd5 26. Hxe5 er tapað fyrir svartan). 22. Re5t! Gefið. (Eftir 22. — Bxe5 23. Dxd5t — Kf6 24. Hxe5 — Dxe5 vinn- ur 25. Bc3). Hvítt: Clarke Svart: Darga. DROTTNINGARBRAGÐ 1. d4 — Rf6 2. Rf3 — d5 3. c4 — e6 4. Rc3 — c5 5. e3 - - Rc6 6. a3 — cxd4 7. exd4 — Be7 8. Bd3 — 0—0 9. 0—0 — dxc4 10. Bxc4 — b6 (Einnig eftir 10. — a6 ásamt b5 hefur svartur góða stöðu.) 11. Hel — Bb7 12. Ba2 — Hc8 13. Dd3 — He8 14. Bg5 — Rd5 15. Bxe7 — Rcxe7 (Darga mælir með 15. Bxd5 óg svara 15. — Bxg5 með 16. Be4 einnig var hægt að leika 15. h4.) 16. Hadl? — (Lærdómsríkur afleikur, betra var 16. Rxd5 — Rxd5 17. Dd2 með erfiðri stöðu og möguleik- um fyrir báða.) 16. — Rf4 17. De3 — Rxg2! (Molar gjörsamlega stöðu hvíts.) 18. Kxg2 — Rf5 19. Df4 — g5 m 20. Dcl — Rh4+ 21. Kfl — Ba6+ 22. He2 — Rxf3 (ög hvítur gafst upp eftir nokkra leiki.) Nýjung í ferðum innanlands landi, fara síðan í 5 daga ferð til Vestfjarða, hvíla sig aftur í nokkra daga að Varmalandi og fara þá 6 dagá ferð um Norður- og Austurland. Að Eiðum á Fljötsdáls:héraði gefst Ííka kostur á lengri eða skemmri orlofsdvöl, en þaðan eru skipulagðar ferðir á hrein- dýraslóðir og til allra helztu staða á Austurlandi. Ennfrem- ur annast skrifstofan fyrir- greiðslu um ferð frá Eiðum. til Homafjarðar og áfram sunnan jökla í öræfi. 1 sam- bandi við ferðir um Rangár- valla- og Skaftafellssýslu gefst kostur á orlofsdvöl að Skóg- um. Til þess að gera aimenningi kléift að notfæra sér þessar férð’r hefur verðinu verið stillt í hóf. T.d. er verð á or- lofsdvöl á gistihúsi frá kr. 250,00 á dag með fullum kosti og enn lægra, ef sofið er f sveínpokum. 5 daga ferð um Vestfirði kostar kr, 1100 og fjögurra daga ferð um Borgar- Skógafoss. Blaðinu hefur borizt bæk- um með sérstökum kjörúm. lingur Ferðaskrifstofu ríkisins. Ferðirnar eru farnar vikulega. þar sem kynnt. er nýjung f þannig að hægt er t.d. að fara ferðum innanlands en það eru í 4 daga férð um Snæféllsnes. sumarleyfisferðir skipulagðar hafa stutta hvfld að Varma- á sérstakan hátt, sem áður hef- ___________._____________.___________ ur lítillega verið skýrt frá í frétfcum. fjörð og Snæfellsnes frá kr. ii?o,00. Férðaákrifstþfan bindur m!kl- ar vónir vlð þessar férðir og væntir bess. að þær muni njóta ’ almenrira vinsælda í framtíðinni. í slíkum ferðum hefur það ávallt verið vandamál, að þær gætu bæði verið við hæfi þeirra, sem vildu ferðast lang- ar vegalengdir á skömmum tíma, og svo hinna, sem vildu nota sumarleyfið til hvíldar jafnframt hæfilegum ferðalög- um. Með tilkomu sumargistihús- anna, sem ' ferðaskrifstofan starfrækir í skóiunum að Skóg- um undir Eyjafjöllum, , að Varmaland' i Borgarfirði. að Eiðum og við Mvvatn. svo og f Mennir-i--.inm.im á Laugar- vatni op he'mavi.st Mennta- skólans " ''kurevri. er nú breyting -.-ðín á bes.su. Nýju ferðirnar "ru bannig skipu- lagðar. að hægt er að sam- eina ferðalög og hvíld á þess- um þægilegu sumardvalarstöð- Sundnámskeið hefst eftir helgina. Sundhöi! Reyk/avíkur 'mi 1405f’ ■ Eins og skýrt hefur \ er- ið frá hér í blaðinu fór dráttur fram í 2. fl. happ- drættis Þjóðviljans mánu- daginn 6. júlí hjá borgar- fógeta. Upp komu eftirtal-1 in númer: 1. TRABANT (statlon) bifreið 14711 2. 18 daga ferðalag 10. ágúst með flugvél og skipi, Reykjavlk — London — Vín, eftir Dóná til Yalta og til baka 13134 3. 18 daga ferðalag 21. ágúst með flugvél Reykjavik — Kaup- manhahöfn — Córist- anza (Mamaia) og til baka 1335 4 18 daga ferðálag 17. júli með flugvélum Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Búda- pest — Balatonvatn og til baka 8Ó63 ' 21 dags ferðalag 5. september með flug- vélum Rvík — Luxehi- hurg Muncben — lúgóslavia og til baka 2279 Perðaútbúnaður: Tjald 'ivefnpoki, bakpokl P°vðaprimus og fleira vpr^mribt’ 15.000.00 krótiur 24098

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.