Þjóðviljinn - 12.07.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.07.1964, Blaðsíða 8
JiornbjV' SÍgluftB6 grffnsst ttviginðisd' blanduós ^kurqrt oautabú’ •oiöðrud egilsst stykkish tcambanesi 6 sííumílí M10] r^oólar! Sreykjavíkj reykjanes Silnnudagur 12. Júlí 1954 flugið ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin vænt- anleg aftur til Rvíkur klukk- an 23 í kvöld. Skýfaxi fer til London klukkan 10 í dag. Vél- in væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 21.30 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar og K- hafnar klukkan 8.20 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Eyja og Isafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Eyja 2 ferðir, Isafj., Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kópaskers, Þórshafn- ar og Egilsstaða. útvarpið 9.20 Morguntónleikar: a) Kanon og fúga í d- moll op. 33 eftir W. Riegger. Fílharmon- xusveitin í Osló leikur; William Strickland stj. b) Öperuaríur eftir Verdi. Birgit Nilsson sjmgur við undirleik Covent Garden óperu- hljómsveitarinnar; Argeo Quadri stj. c) Mazúrkar eftir Chopin. Henryk Stompka leikur á píanó, d) Divertimento í B- dúr (K-287) eftir Mozart. Félagar úr Vínarokt- ettinum leika. 11.00 Messa í Neskirkju. (Sr. Jón Thorarensen). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá jxrennum tónleikum í Reykjavík á liðnu vori. 1: Haukur Guðlaugsson leikur Chaconnu í f- moll eftir Pachelbel. 2: Liljukórinn syngur ,,Missa Secunda” eftir Palestrina. Söngstjóri: Jón ÁSgéirsson. b) Píanótónleikar í Austurbæjarbíói í marz: Stanislav Knor frá Prag leikur lagaflokk- inn ..Myndir á sýningu" eftir Músorgskij. c) Einsöngs- og hljóm- sveitartónleikar í Há- skóiabíói í maí: Flytjendur: Eva Prytz og Norska stúdenta- hljómsveitin. Stjórn- andi: Harald Brager Nielsen. 1: Aría úr Don Giov- . anni eftir Mozart. 2: Aría úr Brúðkaupi Figaros eftir Mozart. 3: Allelúja úr Exultate jubilate eftir Mozart. 4: Sinfónía i B-dúr eftir Johan Svendsen. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir). 18.30 I dag er ég glaður: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Þú ert eina ástin mín: Sari Barabas, Kurt Wehofschitz og Hansen- kórinn syngja lög úr óperettum eftir Lehár, við undirleik útvarps- hl.iómsveitarmnar í Bayern; Charl Mich- alsky stj. 20.15 Við fjallavötnin fagur- blá: Bjöm Þorsteinsson sagnfræðingur talar um Mývatn og fuglaiifið þar. 20.40 Einmitt fyrir yður: Hljómsveit Erics Robin- sons leikur vinsæl hljómsveitarlög. 21.00 Á faralds fæti: Tómas Zoega og Andrés Indr-'ðason sjá um báttinn. 21.30 Fiðlumúsik: Jaime Laredo leikur nokkur smálög. 21.45 Upplestur: Séra Sigux-ð- ur Einarsson skáld í Holti flytur kvæði. 22.10 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 13.00 Við vinnuna. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn. Eiður Guðnason blaða- maður talar. 20.20 Endurskin úr norðri, hljómsveitarverk eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit Islands leik- ur; William Strickland stjórnar. 20.40 Undir smásjá: Gísli J. Ástþórsson opn- ar nokkur sendibréf úr pósthólfi útvarpsins. 21.00 Caruso í góðum félags- skap: Enrico Caruso o. fl. syngja atriði úr ýmsum óperum. 21.30 í orlofi, smásaga eftir Bjartmar Guðmunds- son, Bessi Bjarnason leikari les. 22.10 Búnaðarþáttur: Guðmundur Jósafats- son frá Brandsstöðum talar um börnin og sveitina. 22.30 Dauðinn og stúlkan, strengjakvartett í d- moll eftir Schubert Filharmoníukvartett ' Vínarborgar leikur 23.10 Dagskrárlok. skemmtiferð ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur fer í skemmtiferð þriðju- daginn 14. þ.m. frá Bifreiða- stöð Isjands. Upplýsingar 1 símum 14442 og 32452. gengið 1 sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 801.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 Svlssn. fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar fcr. 596.40 598.00 V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 líra (1000) 69.08 69.26 peseti 71.60 71.80 austuir. sch. 166.18 166.60 söfnin ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Þjððminjasafnið ne Llsts- safn rikisins er opið daglega frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00 ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- döguro kl 2—5. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Safnið er opið á tfmabilinu 18. sept.— 15. mai sem hér segln föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud.. fimmtud og fðstu- dögum. Fyrir börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10 Barna- tímar i Kársnesskóla auglýst- tr bar. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl 1.30—16. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14-lB ★ Þjóðskjaiasafnið er opið laugardaga fclukkan 13-18. alla virka daga klukkan 10-18 og 14-19. SlÐA ÞIÚÐVILIINN i k ii I Q | 2 ^angmagsjsalikt grímsey raufarh hádegishitinn skipin ★ A hádegi var hægviðri og víðast ' þurrt og léttskýjað vestanlands en norðan- og austanlands og í Skaftafells- sýslum var haeg austan átt og víða úrkoma. Við Norður- Skotland er lægð. sem hreyf- ist hægt austur eftir. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 12. júlí. Nabor og Felix. Árdegis- háflæði klukkan 8.23. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Hafnarfirði dagana ll.—13. júlí annast. Bjarni SnséKjðffiá'- son læknir. sfmj 50245. -★ Næturvörzlu í Hqlnarfiirði annast í nótt Bjarni Snæ-, bjömsson læknir. sími 50245. ★ Slysavarðstofan I Heilsix- vemdarstöðinni eT opin allan sólarhringinn Næturlæknii 4 sama stað klukkan 18 til 8 SfmJ 3 12 30 ★ Slðkkvliiðið oe slúkraHf- reiðln sfmi 11100 ★ Lðgreglan sfmi 11166. ★ Neyðarlæknlr vakt »11» daga nema taugardaga fclukk- an 13-17 — Síml 11510. ★ Kópavogsapótek er opið aUa rlrfca daga klukkan 8-15- 20. laugardaga clukkan <15- 18 OB mnnudaga fct 13-16 ★ Hafskip. Laxá fór frá Breiðdalsvík 9. júlí til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rangá kemur til Avon- mouth í dag. Selá fór frá Hull 10. júlí til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík í gær til Norð- urlands. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn klukkan 9 árdegis til Surtseyjar og Eyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. Herðu- breið.fór frá Rvík í gær aust- ur xxm land til Vopnafjarðar. ★ Jöklar. Drangajökull fór 10. júlí frá Reykjavík til Eger- sund, Riga og Hamborgar. Hofsjökiill er væntanlegxxr til1 Hámborgar f dag frá' Lenin- ' grad. Langjökull er í London og fer þaðan væntanlega í dag til Islands. Vatnajökull fór frá Keflavík 9. júlí til Grims- by, Calais og Rotterdam. ýmislegt ★ Sumardvalarbörn sem hafa verið i sex vikna dvöl í Laug- arási koma til Reykjavíkur, þriðjudaginn 14. júlí klukkan 11-11.30. — Reykjavikurdeild Rauða Krossins. ★ Asprestakall. Viðtalstími minn er alla virka daga kl.6- 7 e.h. að Kambsvegi 36. Sími 34819. Séra Grímur Grímsson. brúðkaup ★ Nýlega vonx gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Ámasyni, í Kopavogskirkju, Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir og Guðmundur Sveinbjörnsson Nýbýlavegi 12. Krossgáta Þjóðviljans ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni, í Kópavogskirkju, ungfrú Margrét Snorradóttir og Jón Margeirsson, Njálsgötu 43. ★ Lárétt: 1 fuglinn 6 karlnafn 7 ríki 9 forsetn. 10 jurt 11 spíra 12 eins 14 sk.st. 16 beita 17 úr- koma. .★ Lóðrétt: 1 fúaraftur 2 loðna 3 nögl 4 tala 5 hlýleg 8 sekt 9 varg 13 hætta 15 frumefni 16 frumefni. ferðalög ★ Óháði söfnuðurinn. Ákveð- in hefur verið skemmtiferð 19. júlí. Farið verður suður á Reykjanes. Nánar i næstu viku. ★ Nýlega voru gefin í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugames- kirkju, ungfrú Ella Kolbrún Kristinsdóttir sjúkraþjálfari og Gunnar Friðbjömsson stud.. arch. Hofteigi 34. GBÖ ös^SDdl Comoy akvað að oiða ekki eítir þvi, að samræðunum lyki. Hann fer strax um borð í Gulltopp, setur vélina í gang og stefnir beint til eyjarinnar. Á kafbátnum verða þeir fljótt varir við flóttann. „Eltið hann“, hrópar Jamoto, óður aí bræði yíir því að einhver vogaði sér að óhlýðnast honum. Alit er í uppnámi og Þórður gleymist. Það er hrópað, hlaupið, vélin fer af stað, skipið fer á hreyfingu. Og Þórður glottir ■I L Þar sem CHERRY BLOSSOM kemur viö gljá skórnir gg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.