Þjóðviljinn - 17.07.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1964, Blaðsíða 1
□ SAN FRANCISCO — í gærmorgun var Barry Goldwater öldungadeildarmaður frá Arizona kjör- inn forsetaefni Repúblikana á flokksþingi þeirra í San Francisco. Fyrirfram var augljóst, að hann færi með sigur af hólmi og fékk hann 883 atkvæði Thorez fylgt til grafar PATtlS 16/7 — Tugir þúsunda franskra kommúnista og fjöldi erlendra sendinefnda fylgdu í dag franska kommúnistaleiðtog- anum Maurice Thorez til graí- ar. Syrgjandi mannfjöldinn safn- aðist fyrir utan höfuðstöð franska Kommúnistaflokksins f París. Framhlið byggingarinijar var þakin svörtu klæði og skreytt tveim fáhum, franska fénanum og þeim rauða. Þar var og stór mynd af hinum látna og á hana ritað fæðingar- og dánarár 1900 — 1964. Rauð fánaborg og hljómsveit fóru fremst í líkfylgdinni um götur Parísar. Jarðarförin tók marga klukkutíma og áætlað er að 100 til 150 þúsund manns hafi verið í líkfylgdinni. sem var 2,5 km löng. Um 8 tíl 10 þúsund manns báru kransa að gröfinni. Mihkail Suslof ritari mið- stjómar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna, var fyrir sovézku sendinefndinni og í minningar- ræðu sinni sagði hann m.a. að Thorez hefði lagt mikið af mörkum í verkalýðs- og komm- únistahreyfingunni. í fyrstu atkvæðagreiðslu. Höfuðandstæðingnr hans ^Scranton fylkisstjóri hlaut aðeins 214 atkvæði. Þessi úrslit sýna, að ofstækisfyllstu hægriöflin í Bandaríkjunum eru sterkari en almennt var álitið og hafa nú öll ráð Repúblikanaflokksins í hendi sér. Blöð um víða veröld eru furðulega samdóma um að telja þetta hins verstu tíðindi. Sjá nánar á síðu e Landsamband bjarta- og dómavarnarféfaga stofnab í Nú hafa verið stofnuð 20 hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélög í öllum landsfjórðungum og í október n.k. verður stofnað landssamband þessara félaga. Sigurður Samúelsson prófess- or skýrði blaðamönnum frá því í gær, að hann hefði að und- anförnu ferðazt um landið og' undirbúið stofnun þessara fé- Drengur bíður bunu í umferðurslysi Laust eftir kl. 11 í gærmorgun varð það slys á Lauga- laek að tveggja ára drengur varð fyrir bifreið og beið þegar bana. Slysið varð á móts við verzlun- ina Anita á Laugalæk 6. Brauð- flutningabíll frá Mjólkursam- sölunni stóð fyrir framan mjólk- urbúðina að Laugalæk 4 og hafði bflstjórinn farið inn í búðinameð brauð. Er hann kom út aftur og settist inn í bílinn segist hann ekki hafa orðið var við nein böm nálægt bílnum og hann varð ekki var við það er dreng- urinn lenti undir bflnum og ók því á burt. Hins vegar sá stúlka sem var stödd fyrir utan verzl- unina Anitu er bfllinn ók af stað og sá drenginn liggjandi á götunni í slóð bflsins er hann ók á burt. Móðir drengsins var inm f mjólkurbúðinni er slysið v!1d! og hafði drengurinn nrðið úti á gangstéttinni fyrir utan búðina er hún fór inn. Litli drengurinn var einkabarn ungra hjóna en ekki er hægt að birta nafn hans að svo stöddu þar sem ekki hafði náðst til allra ættingja í gær til þess að láta vita um slysið. Þetta er sjöunda dauðaslysið af völdum umferðar sem rann- sóknarlögreglan hér í Reykjavík fær til rannsóknar á þessu ári en til samanburðar má geta þess að allt árið í fyrra urðu hér sex dauðaslys af sömu orsökum. Er sérstök ástæða til að áminna bifreiðarstjóra að sýna varfærni í umferðinni vegna hinna sívax- andi umferðarslysa. Rannsóicnarlögreglan biður þá sem kynnu að hafa verið sjónar- vnttar að þessu slysi eða gætu eefið eínhverjar upplýsingar í sambandi við það að geía sig fram. laga, og hafi hann fundið mik- inn skilning fólks og þörf fyrir stofnun slíkra félaga. Fundir hafa yfirleitt verið vel sóttir, eins og stofnfundurinn hér í Reykjavík, þar sem komu um 400 manns og margir urðu frá að hverfa. Menn geta enn gerzt stofnfé- lagar í þessum félögum og taka bankar og sparisjóðir við ár- gjöldum. árgjaldið er 100 krón- ur og ævifélagagjald 1000 kr. Markmið hjarta- og æðasjúk- dómavarnarfélaganna er að efla fræðslu í ræðu og riti um hjarta- og æðasjúkdóma, reynt verður að fá fræðslukvikmyndir erlendis frá og læknar munu flytja erindi um þessi mál. Þá munu félögin gangast fyrir rannsóknum á hraustu fólki á bezta starfsaldri, á aldrinum 30—50 ára. Þriðji meginþáttur- inn í starfsemi félaganna verður að gera það sem hægt er fyrir hina sjúku, þ.e. auka eftirlitið og bæta meðferðina. Hér er ekkert heilsuhæli til fyrir hjarta- sjúklinga og verður það megin- verkefni sambandsins að koma upp slíku hæli í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld landsins. öll þessi starfsemi kostar að sjálfsögðu mikið fé og hafa þeg- ar borizt rausnarlegar minning- argjafir. Fengizt hefur leyfi yfirvalda skv. lögum, að gefend- ur megi draga upphæðina frá skattskyldum ‘ tekjum. Minning- arspjöld liggja frammi í flest- um bókabúöum og á lögfræðí- skrifstofu Sveins Snorrasonar. Klapparstíg 26, þar sem veitt- ar verða allar upplýsingar um starfsemi Hjarta- og æðasjúk- dómavarnarfélags Reykjavíkur. Skrifstofan er opin daglega nema laugardaga kl. 2—5, sómi er 22681. Stjórn Hjarta- og æðasjúk- dómavarnarfélags Reykjavíkur hefur undirbúið útgágu blaðs, sem kallað verður „Hjarta- vernd“, það kemur út um miðj- an næsta mánuð. Ritstjóri er Snorri P. Snorrason og mun blaðið flytja ýmiss konar fræðslu um hjarta- og æðasjúk- dóma. Hættuleg blindbæð á Krýsuwskurvegi Eins og skýrt var frá í Þjóð- viljanum í gær varð harður á- rekstur á blindhæð á Krýsu- víkurveginum í fyrradag. Hæð þessi er þar sem vegurinn ligg- ur í hrauninu, rétt áður en kem- ur að beygjunni miðsvegar milli Vatnsskarðs og Keflavikurvegar. Vegurinn er mjór þarna svo að Piltur s/as- ast i Ólafsvík I bílar geta ekki mætzt nema á | útskotum, og þegar bílar mæt- ast þarna á hæðinni sjá bíl- : stjórarnir ekki hvor til annars | fýrr en um seinan. Þarna hafa margsinnis orðið árekstrar og ; slys, og margoft hefur verið ■ skorað á vegamálastjóra að breikka veginn og kljúfa hann þarna á hæðinni, eins og gert var á hæð þar nokkru neðar. Hvað ætlar vegamálastjóri lengi að láta dragast að gera þarna nauðsynlegar úrbætur? Eru slys- in ekki orðin nógu mörg? Fyrir hádegi í gær varð það slys vestur í Ölafsvík að ung- lingspiltur, senv var að vinna við byggingu íþróttahússins þar féll af vinnupalli og niður á gólf. Þetta var um 6 m fall og slas- aðist hann minna en óttazt var en var samt sendur suður á Lnndspítalann. Pilturinn heitir Vigfús Vigfússon, sonur hjón- anna Herdísar Hervinsdóttur og Vigfúsar Vigfússonar. Bræla á miðunum 1 gærkvöld er Þjóðviljinn hafði samband við síldarleitina á Dalaianga var komin bræla á miðunum og sum skipanna á Ieið iun með slatta, en önnur 1 að halda í lanrtvar. MYNDIN ER TEKIN á planinu hjá söltunarstöðínni Hringn- um á Þór»höfn er Guðbjörg frá Sandgerði kom meft fyrstu síldina til söltunar þangað í sumar. Var hún meft 1100 mál en saltaðar voru 486 tunnur og úrganginum ekift til Bakkafjarðar í bræðslu bví engin síldarverksmiðja er á Þórshöfn. Eigandi Hrings- ins er Danícl Þorsteinsson á Siglufirði en Aðalbjöm Am- grímsson, flugvallarstjóri á Þórshöfn og formaður stjóm- ar Fiskiðjusamlagsins, leigir honum aðstöðuna. A MYVDINNI sjást fjórar Þórs- hafnarstúlkur vift söltunina en þær heita talið frá vinstri: María Friöriksdóttir, Aðal- heiður Björnsdóttir, nú bú- sett í Hafnarfirði, Steinfríður Tryggvadóttir og Jónina Guð- jónsdóttir. — (Ljósm G.M.). Vörubifreið og veghefill í hörðum árekstri 1 fyrradag var mjög sérstætt umferðarslys á Vesturlandsvegi á móts við Sandver skammt frá Þingvallaafleggjaranum er sitórri vöruflutningabifreiö var ekið aft- an á veghefil með þeim afleið- ingum aft bæði bíllinn og tæghef- illinn stórskemmdust og varð að flytja þá burt af slysstaftnum með kranabíl. Slys þetta varð um klukkan 10.30 um morguninn. Veghefill- inn var að hefla Vesturlandsveg- inn og var hægra megin á veg- inum og á leið til Reykjavíkur. Vörubifreiðin var einnig á leið til Reykjavíkur og ætlaði öku- maður hennar að beygja til vinstri og aka fram hjá veghefl- inum en stýrisútbúnaður bifreið- arinnar mun hafa bilað svo aún lét ekki að stjóm og lenti bif- reiðin aftan á vegheflinum af miklu afli. Föstudagur 17. júlí 1964 29. argangur — 158. tölublað. Hverjir fengu áthlutað lóðum? Eins og frá var skýrt hér Kleppsholti og Elliðavogi. í blaðinu í gær samþykkíi Hefur úthlutun þessj sætt borgarráð á fundi sínum á mikilli gagnrýni og mun því þriðjudaginn tillögur Ióða- mörgurn forvitni á að sjá ncfndar um úthlutun í listann yfir þá sem urðu þeirrar náðar aftnjótandi að hljóta lóðir. Er úthlutunar- listinn birtur á 7. síðu blaðs- ins í dag. HeimsblöSin lýsa ugg og áhyggjum um viða veröld: t 4 j 4 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.