Þjóðviljinn - 17.07.1964, Page 5
Fðsíudagur Ff. JfiS Iso4
WÖÐVILIINH
SlÐA J
Héraðsmót Vestur-
ísfirðinga á Núpi
Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld af Ái-mannsstúlkunum, sem farnar eru til Þýzkalands í keppniferðalag í handknattleik. —
miðju stcndur þjálfarinn, Sigurður Bjarnason. — (Ljósm. Bj.Bj.)
Ármannsstúlkur í utanferð
HANDKNA TTLHKSSTULKUR
/ KEPPNIIÞÝIKALANDI
Handknattleiksstúlkur Ármanns héldu utan í Gunnar Torfason og sigurður
Bjamason, þjalfari Armann&.
nótt í keppniferðalag til Þýzkalands. í hópnum stúiknanna.
eru 17 stúlkur, sem keppa 5—6 leiki við sterk
lið þar syðra.
<?>
Þetta er fyrsta utanför
handknattleiksstúlkna úr Ár-
manni, en þær urðu íslands-
meistarar 1962 og 1963 og í
öðru sæti , á íslandsmótinu
1964.
Hópurinn fer alla leið suð-
ur til Múnohen, og móttöku
annast íþróttafélagið ESV
Laim. — Ármannsstúlkurnar
keppa m.a. á afmælismóti fé-
lagsins ESV Múnchen ásamt
fjórum öðrum liðum. Þá keppa
þær einnig einn 11 manna leik
við Laim, en 11-liðsmanna-
handknattleikur er mikið iðk-
aður í Mið-Evrópu.
Ármann styrkir lið sitt með
tveim stúlkum úr FH, þeim
Jónínu Jónsdóttur markverði
og Sigurlínu Björgvinsdóttur.
Aðrar i liðinu eru: Svana Jörg-
ensdóttir, Sigríður Kjartans.
dóttir, Ása Jörgensdóttir, Lise-
lotte Oddsdóttir, Jóna Þorláks-
dóttir, Halldóra Pálsdóttir,
Gyða Halldórsdóttir," Ingbjörg
Rafnsdóttir, Guðný Rögnvalds-
dóttir, Eygló Einarsd., Hrefna
Ingólfsdóttir, Marta Sigurjóns
dóttir og Díana Óskarsdóttir.
Fjórar Ármannsstúlkurnar, þær
Svana, Díana, Ása og Sigríð-
ur eru í landsliðinu, og einnig
báðar FH-stúlkumar.
Fararstjórar j ferðinni eru
Staðan í
l deild
Vegna prehtvillú á síðunni
í gær, skal hér áréttuð staðan
í 1. deild Knattspyrnumóts fs-
lands.
Héraðsmót HVÍ var haldið
dagana 27.—28. júni. Á laug-
ardag var veður mjög óhag-
stætt en hins vegar ágætt á
sunnudag. Hjörtur Hjálmars-
son setti mótið á íþróttavelli.
Síðan hófst keppni í frjáls-
um iþróttum. Kl, 4 sýndu ung-
Iingar fimleika.
Á inniskemmtuninni flutti
Hjörtur Hjálmarsson skólastj.
ræðu, Jón Kristmiindsson frá
Suðureyri söng gamanvísur,
unglingar sýndu dansa.
Forseti ÍSÍ gerði sambandinu
þanin heiður að koma véstur
og flutti hann ávarp á sam-
komunni. Jans Guðbjörnsson
form. íþróttamerkjanefndar ÍSÍ
kom hér einnig og ræddi hann
við forustumenn og leiðbein-
endur um keppnina um merk-
ið. Héraðssambandið veitti
Valdimar Örnölfssyni iþrótta-
kennara veggskjöld í þakklæt-
isskyni fyrir hans þátt i
iþróttanámskeiðunum undan-
farin 6 ár. Að lokum fór fram
verðlaunaafhending.
Úrslit í frjálsíþróttakeppn-
inni:
KARLAR:
100 m. hlaup:
Gunnar Benediktsson G 12,0
400 m. hlaup:
Guðmundur Pálmason G 6ö,9
4x100 m. boðhlaup:
1. Sveit Stefnis 50,9
2. gveit Grettis 51,8
3. Sveit Höfrungs 56,1
1500 m. hlaup:
Sigurjón Gunnlaugss. H 5:04,7
Langstökk:
Gunnar Pálsson S 5,54
Þrístökk:
Emil Hjartarson G 13,41
Hástökk:
Emil Hjartarson G 1,70
Kúluvarp;
Karl Bjarnason S 12.45
Kringlukast:
Emil Hjartarson G 39,02
Karl Bjamason S 38,12
Spjótkast:
Emil Hjartarson G 49,78
KONUR:
100 m. hlaup:
Sigriður Gunnarsd
4x100 m. boðhlaup:
1. Sveit Höfrungs
Sveit Stefnis
Langstökk;
Fríða Höskuldsdóttir H 3,90
Hástökk:
Friða Höskuldsdóttir H 1,30
Kúluvarp:
Valg. Guðmundsd. M
Kringlukast:
Kristín Sörladóttir
Stigatala félaganna;
Stefnir
Höfrungur
Grettir
UMF. Mýrahrepps
H 14,3
1:08,9
1:07,8
8,64
S 22,36
98 stig
69 stig
66 stig
16 stig
Forskot sem varð að ósigri
Lið:
Akranes
KR
Keflavík
Valur
Fram
Þróttur
L U J T Mörk St.
8 5
6 4
6 3
8 3
7 2
7 1
Frjálsar íþróttir
DÁGÓÐUR ÁRANGUR Á
FRiÁLSÍÞRÓTTAMÓTINU
□ Allgóður árangur
náðist í nokkrum grein-
um frjálsíþrótta á móti
sem ÍR efndi til á
þriðjudagskvöldið. — í
mótinu tóku þátt hinir
sænsku frjálsíþrótta-
menn, sem hér hafa
dvalizt undanfarið.
Stúlkumar sýndu lofsverðan
árangur í hlaupum og stökk-
um. Sveit ÍR setti nýtt ís-
landsmet í 4x100 m. boðhlaupi
— 53,5 sek. í sveitinni voru
Linda Rikarðsdóttir, Raanveig
Laxdal, María Hauksdóttir og
Sigríður Sigurðardóttir. Hall-
dóra Helgadóttir hljóp 80 m.
grindahlaup undir gildandi ís-
landsmeti, en meðvindur var
nokkur.
Allgóður var einnig árang-
■urinn í 800 m og 3000 m
hlaupi. — Úrslit í einstökum
greinum:
200 m. hlaup:
Lars Erik Hallquist Y. 23,2
Sture
Einar
Anderson
Gíslason
Y.
KR
800 m. hlaup:
Þórarinn Ragnarss. KR
Per Olaf Dahlmann Y
Þórarinn Arnórsson ÍR
23,2
23,4
1.58,3
1.59.1
1.59.2
Kjartan Guðjónsson ÍR 13,18
Erl. Valdemarsson ÍR 12,92
Kringlukast;
Þorsteinn Löve ÍR 43,09
Friðrik Guðmundsson KR 42,65
Erl. Valdemarsson ÍR 40,88
3000 m. hlaup:
Kristl. Guðbjömsson KR 8.36,0
Agnar Leví KR 8.37,3
Bror Jonsson Y 8.39,7
4x100 m boðhlaup:
Sveit KR 44,4 sek
Sveit Ymer 44,9 sek.
Hástökk:
Jón Þ. Ólafsson ÍR _ 1,85
Kjartan Guðjónsson ÍR 1,85
Sigurður Lárusson Á 1.80
Langstökk:
Olafur Guðmundsson KR 6.82
Karl Stefánsson HSK 6,64
Bemt Andersson Y. 6,56
Stangarstökk:
Valbjöm Þorláksson KR 4,30
Páll Eiríksson KR 3.85
Kjartan Guðjónssön ÍR 3,50
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson KR 15,61
Spjótkast:
Kristján Stefánsson ÍR
Björgvin Hólm ÍR-
Páll Eiriksson KR
80 m. grindahl, kvcnna:
Halldóra Helgadóttir KR 13,0
Sigríður Sigurðard. ÍR
Linda Ríkarðsdóttir ÍR
Langstökk kvenna:
Sigríður Sigurðard. ÍR
María Hauksdóttir ÍR
Sólveig Hannam ÍR
Kringlukast kvenna:
Ragnheiður Pálsd. HSK 34,76
Friður Guðmundsd. ÍR 34,26
Hlín Torfadóttir IR 27.46
4x100 m. boðhl.
Sveit ÍR
Sveit KR
100 m. hlaup sveina:
Þórður Þórðarson KR 11,7
Einar Þorgrímsson ÍR 11,9
59,42
57,22
56,24
13,3
14,0
5,04
4,92
4,82
kvenna:
53,5 sek.
55,7 sek
■ Héma koma myndir, er
mörkin voru sett í hinni af-
drifaríku viðureign KR og
Keflvíkinga i 1. deild íslands-
mótsins. Á minni myndinnl
skorar Rúnar „hítill“ Júlíus-
son fyrra mark Keflvikhiga,
án þess að varnarmenn KR fái
vörnum við komið. — Á stærri
myndinni sést Jón Ólafur
.Tónsson (t.v.) skora annað
markið, en síðhærður Keflvik-
ingur kemur brunandi hægra
megin. Þetta 2:0 forskot Kefl-
víkinga snerist í 2:3 ósigur áð-
ur en yfir lauk, og þar með
töpuðu Keflvikingar fyrsta,
leik sinum í 1. deild í ár. —
(Ljósm. Bj. Bj.)).
I