Þjóðviljinn - 17.07.1964, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 17.07.1964, Qupperneq 9
ÞJÖÐVILIINN SIÐA g FCstudagur 17. júlí 1964 Skuggsjá Framhald af 4. síðu. lega mikil. Og þe'r munu tafarlaust láta Belga afnema vísitölukerfið til þess að koma í veg fyrir „stöðugar víxl- haekkanir kaupgjalds og verð- lags”, svo að verðlagið þar 1 landi hætti að rjúka uqp um 3,9% á þrem' árum en skreiðist kannski bara upp í 80% eins og á íslandi. Þá verður gam- an að koma til Vestur-Evrópu. þegar öll. löndin eru komin inn í viðreisnarkerfi íslenzku sér- fræðinganna. Og trúlega yrði íslenzka ríkisstjómin svo lát- in taka við yfirstjóm Efna- hagsbandalagsins. þegar næg reynsla væri fengin af hinu á- gæta starfi sérfræðinga henn- ar. — Skafti AIMENNA FASTEIGNflSAUW UMDARGATA 9 SÍMI 21t50 IfiRUS^ÞjJJAlDJMARSSÖN TIL SOLU: 2 herb. kjallaraíbúð í Vest- urborginni, hitaveita, sér inngangur. Ótb. kr. 125 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti. 4 herb. ný og glæsileg í- búð í háhýsi í Túnunum. Teppi og fl. fylgir, glæsi- legt útsýni, góð kjör. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler. 1. veðréttur laus. 2 herb. íbúð á hæð í Vest- urborginni. 3 herb. ný og vönduð ihúð á hæð í Laugameshverfi. 3. herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. 3 herb. risíbúðirvið Lauga- veg, Sigtún og Þverveg. 3 herb. kjallaraíbúðir við Miklúbraut, Bræðraborg- arstig, Laugateig og Þverveg. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm. í steinhúsi i mið- bænum, góð kjör. 4 herb. íbúð á hæð i timb- urhúsi við Þverveg. Eign- arlóð. Góð kjör. 4. herb. lúxus ibúð 105 ferm. á hæð i heimunum, 1. veðr. laus. 4 herb hæð i Vogunum, ræktuð lóð, stór og góð- ur bílskúr. með hitalögn 4. herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig, með stórum svölum, harð- viðarinnrétting. hitaveita 5 herb. efri hæð, nýstand- sett í gamla bænum, sér hitaveita, sé’- inngangur Hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. íbúð i timburhúsi, bílskúrsréttur Útb kr 250 bús 5 herb. nýleg og vönduð fbúð v;ð Hiarðarhaga. Herb. með forstofuinn- gangi. og sér W.C. Tvennar svalir. vélasam- stæða i þvottahúsi. bíl- skúrsréttur. glæsilegt út- sýni. 1 veð.r, laus. 5 herb. nýleg fbúð- 125 ferm. á hæð í Högunum. 1 veðréttur laus, góð kjör. Raðhtís i Austurborginni næstum fullgert. 5 herb fbúð á tveim hæðum með bvottahúsi oe fl i kjall- ara Verð kr 900 þús Utb 450 bús F.ndahús t smiðum , Kópavogi z hæðir, rúml 10n ferm hvor Fokheldar allt sér 6 herb. glæsileg endaíbúð f smíðum við Ásbraut Höfum kaupendur með miklar útborganir að flest- um teguudum fasteigna Bætt aðstaða í Þjórsárdal Framhald af 12. síðu, aðeins 290 kr. og þeir sem slást í förina við tjaldstæðin þurfa aðeins að gre:ða 50 krónur. Fólki skal bent á að ekkert veitinga- hús er í Þjórsárdal og þurfa menn því að hafa nesti með sér í ferðina. Landleiðir munu hins vegar sjá þeim fyrir ódýru og þægilegu nesti sem þess óska, einnig eru helztu neyzluvörur til sölu í verzlun þeirra í Þjórs- árdal. Allar upplýsingar um þessar ferðir er að fá á skrif- stofu Landleiða, Klapparstíg 27, sími 18-9-11. MPMirGfcRe RlhlMNs M/s HERJÓLFUR Ferðaáætlun um næstu helgi. LAUGARDAGUR 18/7 Frá Ve. kl. 13.00 til Þorlh. og þaðan aftur kl. 18.00 til Ve. Miðnæturferð frá Ve. kl. 23.00 að Surtsey, og er nauðsynlegt að fólk tryggi sér farmiða hjá afgr. skiþsins á staðnum fyrir hádegi á laugardaginn. SUNNUDAGUR 19/7 Frá Ve. kl. 05.00 til Þorlh. og þaðan aftur kl. 09.00 til Surts- eyjar og Ve.hafnar, þar sem skipulögð verður kynnisferð fyrir þá sem óska. Frá Ve. kl. 20.00, til Þorlh. kl. 23.30, en síðan heldur skipið áfram til Rvíkur. Ibúðir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð í góðu standi. 2ja herb. fbúð við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgÍL 2ja herb. snotur risíbuð við Kaplaskjól. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu 3ja herb falleg Cbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. fbúð í kjallara við Miðtún. Teppi fyigja 3ja herb ibúð við Skúla- götu. Tbúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. Jarðhæð við Kleppsveg. Sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda 1 sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. fbúð við öldu- götu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð f góðu standi. við Seliaveg. Girt og ræktuð lóð 4ra herb. íbúð i risi við Kirkiuteig. Svalir. Gott baðherbergi. 5 herb. fbúð við Rauða- læk — Fallegt útsýni. 5 berb fbúð við Hvassá- leiti Rúmgóð íbúð Her- bergi fvlgir f kiallara. 5 herb fbúð við Guðrún- argötu. ásamt hálfum kiallara 5 herb. íbúð við Óðins- götu Einbýlishús og fbúðir i smíðum víðsvegar um borsina oa f Kópavogi Fasteisnasalsm Tjarnargötu 14 Símar 20190 — 20625 FERÐABÍLAR 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð, til leigu i lengri og skemmri ferðir Afgreiðsla alla virka daga, kvöld og um helgar i síma 20969 HARALDUR EGGERTSSON, Grettisgötu 52. VEFNA-Ð4RVORUR FATNA-ÐUR > 11 >Rir:s:rTr5tCÍi:n{*íTwíi' Ódýrt — Odýrt Vinnubuxur á drengi. — Nankin-efni Verð: No. 4 — 6 140,00 145,00 — — 8 150,00 — 10 — 12 155,00 160,00 14 165,00 NauBungaruppboB Eftir kröfu dr, Hafþórs Guðmundssonar hdl. að uhd- angengnu fjámámi verður bifreiðin R-6006 (Meroury ’54) seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 föstudaginn 24. júlí 1964 kl. 15. Einnig verða seldir á sama tíma og stað eftir kröfu sama aðila að undangengnum fjárnámsgerðum ýmsir lausafjármunir, svo sem: peningaskápur, ryksuga, rit- vél, stereo-útvarpstæki og fleira Ennfremur verður selt sjónvarpsviðtæki af tegundinni Loewe-Opta, sem gert hefur verið upptækt. Kaupverð greiðist við hamarshögg. Bæjarfógetíun í Kópavogi. Tilkynning frá Sölunefnd varnarliðseigna. Afgreiðslur Sölunefndar varnarliðseigna verða lokaðgr vegna sumarleyía frá 18. júlí til 12. ágúst. Skrifstofan verður opin frá kl. 10 til 12 f.h.. SÖLUNEFND VARNARHÐSEIGNA Höfum opnað verzluna að Laugavegi 38 undir nafninu Elfur, dömudeild Úrval af blússum, sloppum, stretch-bux- um, undirfatnaði, brjóstahöldum og m.fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzlunin E L F U R , dömudeild Laugavegi 38. Lóiaúthlutunin Framhald af 7. síðu. með talið þakform er ákveðið, er húsameisturum ráðlagt að hafa samráð við skipulags- stjóra vegna samræmingar við nasstu hús. 5. Bifreiðastæði það, sem sýnt er á uppdrætti, má fiytja til eftir staðsetningu bifreiða- geymslu, en ekki mál girða það frá götu. 6. Uppdrættir af hverri samstaeðu skulu gerðir af sama húsameistara eða fleiri húsameistunum í samvinnu og samþykkjast f einu lagi af Bygginganefnd. 7. Á lóðrnni skal gera leik- svæði fyrir böm a.m.k. 15m2 fyrir hvora íbúð. 8. Hlíta skal skilmálum gatna- og holræsadeildar borg- arverkfræðings um frárennsli. 9. Óheimilt er að nota ann- að svæði en hina úthlutuðu lóð undir ' uppgröft úr hús- grunni, byggingarefni og ann- að. sem að byggingarstarfsem- inni lýtur. Ef brugðið er út af þessu, má búast við því. að slík efni verði flutt eða þeim ýtt inn á lóðina á kostn- að lóðarhafa. 10. Borgarverkfræðingur set- ur alla aðra skilmála þ.á.m. um byggingar- og afhending- arfrest. Mæliblöð verða afhent eftir 15. ágúst, enda hafi gatna- gerðargjald verið greitt. Norðurbrún 24: Kristinn Guðbrandsson framkv.stj. Efstasundi 23. Kleppsvegur 92: Kristján Magnússon húsasmíðameistari, Kambsvegi 32. 94: Hreihn Hreinsson, skipstjóri, Draga- vegi 4. 96: Valdimar Þorbergur Einarsson, útgerðarmaður. Kleppsvegi 18. Kambsvegur 1A: Flosi Þor- móðsson, verkstjóri, Hjallav. 6. Gatnagerðargjald fyrir fram- angreind hús ákveðst kr. 65.00 pr. m3 áætlast alls kr. 42.250.00 fyrir hvert hús og er frestur til greiðslu þess til 1. sept- ember n.k., en úthlutunin fell- ur sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. Háaleitisbraut 97: Bjami Is- leifsson verzl.m. Guðrúnan- götu 9. Gatnagerðargjald ákveðst kr, 42.00 pr, m3 og áætlast all*. kr. 29.400.00 og er frestur til greiðslu þess til 1. séptembe*. n.k.. en úthlutunin fellur sjálf- krafa úr gildi sé það ekki gert. Safamýri 15: Ólafur Jónas- son rafvirki, Sólheimum 20 ófi Magnús Jónsson verzlunar- stjóri, Stóragerði 20. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 34.00 pr. m3 og áætlast alls kr. 47.600.00 og er frestur til greiðslu þess til 1. september n.k., en úthlutunin fellur sjálf- krafa úr gildi sé það ekki gert. Kefíavik og nágrennk Loftleiðir vilja ráða strax til vinnu í eld- húsi og veitingasölum félagsins á Kefla- víkurflugvelli tvo karlmenn og tvær kon- ur, sem starfa eiga við afgreiðslu í matbar, einn aðstoðarmatsvein og sextán stúlkur til vinnu í eldhúsi og matbúrum. Félagið vill einnig ráða nokkra lærlinga í matreiðslu. Umsækjendur geri svo vel að hafa sam- band við. ráðningarstjóra Loftleiða og yfir- matsvein, sem verða til viðtals í skrifstofu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli mánudag- inn 20. þ.m. kl. 2 til 4 e.h. wfminw Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða næt- urvaktmann til næstu áramóta. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist af- greiðslu blaðsins, fyrir sunnudagskvöld merkt: NÆTURVAKT. I k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.