Þjóðviljinn - 23.07.1964, Side 1

Þjóðviljinn - 23.07.1964, Side 1
Vísitalan óbreytt í júlí | [Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun júlí og reyndist hún vera 163 stig eða óbreytt frá því í júníbyrjun. í júnímán- uði varð lítilsháttar verðhækkun á nokkrum matvörum og fatnaði en hins vegar lækkaði verð á nýmjólk um 40 aura lítrinn vegna aukningar á niður- greiðslu á verði hennar. Vaðandi síid við Blðndués Skoðuðu Þingvelli Tékkneska þíngmanna- sendinefndin sem hér er stödd í boði Alþingis fór í gær í ferðalag til Þing- valla og Hveragerðis. Á Þingvöilum var gengið á Lögberg og sögu staðarins lýst fyrir gestunum en síð- an var snæddur hádegis- verður í Valhöll. Því næst var ekið að Sogsvirkjun- inni og hún skoðuð og þaðan haldið til Hvera- gerðis og skoðuð gróður- hús þar. Heimieiðis var ekið um Krýsuvík og hverasvæðið skoðað. I gærkvöld sátu gestimir kvöídverðarboð utanríkis- ráðherra. í dag býður for- seti íslands þingmönnun- um til Bessastaða og einn- ig munu þeir skoða Hafn- arfjörð. Á myndinni hér fyrir of- an sem tekin var er þing- mennirnir heimsóttu Há- skóla lslands i fyrradag sjást talið frá vinstri: Jos- ef Krmasek sendifulltrúi Tékka hér á Iandi, Helena Kadeckova túlkur. og þing- mennirnir Stanislav Kettn- er, dr. Josef Kysely for- maður sendinefndarinnar og Leopold Hofman. — (Ljósm. Bj. Bj.). ■ Um síðustu helgi tóku menn á Blönduósi eftir því að vaðandi síld var í stórum torfum þar fyrir utan alveg uppi í landsteinum. Þeir á Blönduósi eru flestu öðru vanari en að stunda sjóinn, sjómenn eru þar engir og enginn bátur, þó er þar prammi einn. ■ Röskir menn þar í pláss- inu brugðu skjótt við er sildin kom vaðandi heim að bæjardyr- um og fengu lánaða nót á Skagaströnd, settu fram pramm- ann og drógu nótina af hand- Ailt Bogar í slagsmálum og óeirðum á Seyðisfirði Nú er bræla úti fyrir Austurlandi og síldveiði- skipin liggja í höfn. Tugir skipa eru á Seyðisfirði, bæði íslenzk og norsk, og lítil vinna hjá síldar- fólki í landi. Böll eru haldin á hverju kvöldi og fylgja þeim mikil ólæti og róstur, svo að hreint neyðarástand er á staðnum, því að lögreglan fær ekki við neitt ráðið. í fyrrakvöld var ball í félags- heimilinu Herðubreið. Um 600 manns var troðið inn í húsið, sem ekki er talið rúma nema 200 til 300 manns með góðu móti, og loftræsting er slæm. Menn geta ímyndað sér hvemig ástandið er í húsinu, við þess- ar aðstæður, og fyrir utan hóp- ast fólk hundruðum saman. All- ir eru í leit að einhverju æsi- legu og vínið flæðir. Eftir ball- ið í fyrrakvöld logaði allt í slagsmálum og hrein múgæsing ríkti á götunum, svo að aldrei 19 skip fengu um 10 þúsund tunnur Samkv®mt upplýsingum síldarleitarinnar á Raufarhöfn í gærkvöld höfðu 19 skip með samtals um 10 þúsund tunnur síldar meldað sig til hennar í gærdag. Fengu þau þennan afla austur af Langanesi, um 100 sjómílur austur og hálft norður frá Raufarhöfn seinnipartinn í fyrrinótt og í gærmorgun. Síldin var allgóð og mun hún fara í söltun Veiðisvæðið er 10-12 tíma siglingu frá Raufar- höfn og var ekkert skipanna komið inn í gærkvöld en þau munu dreifa sér á hafnirnar fyrir norðan og austan. í gærdag var bræia á þess- um slóðum en í gærkvöld var aftur farið að lygna og skipin byrjuð að kas‘a. Fyrir Austur- landi vtir hins vegar enn braela. Þessi skip fengu afla í gær: Sigurður Bjarnason 600 tunnur, Jón á Stapa 500, Jörundur II. 700, Stjarnan 550, Skarðsvik 1100, Oddgeir 700, Guðbjartur Kristján 600, Helga 300, Einar Hálfdáns 600, Sæþór 200, Ólaf- ur Bekkur 300, Páll Pálsson 150, ííiilan 450, Sólfari 500, Hafrún ÍS 1100, Björgúlfur 500, Fram- nes 300, Sigtún AK 45o og Hólmanes 300. hefur armað eins sézt á Seyðis- firði fyrr. Það er hrein til- viljun að ekki verða stórslys á mönnum þegar svo er ástatt, en tveir Norðmenn hlutu svo; slæm meiðsl að þeir voru fluttir i sjúkrahúsið og liggja þar enn. Á Seyðisfirði eru aðeins tveir fastráðnir lögregluþjónar og tveir hjálparmenn að auki. Það segir sig sjálft að þetta fá- menna lögreglulið getur ekkert aðhafzt til að koma í veg fyrir slíka atburði eða stillt til frið- ar í mannfjölda þar sem flestir eru „fullir og vitlausir“. Við lögregluþjónana er ekkert að sakast, þeir gera það sem þeir geta, hins vegár er það hreint 35 mm regn á Þingvöllum í fyrrinótt gerði mjög mikla rigningu sunnanlands og vestan en langmest var hún þó austan fjalls. Mest var úrkoman á Þingvöllum en þar mældist hún 35 mm. yfir sólarhringinn. Var rigningin þar mest um miðnætt- ið. Víða austanfjalls fylgdu rigningunni miklar þrumur og eldingar, einkum á Rangárvöll- Á Norður- og Austurlandi hef- ur verið mikið sólskin og hitar undanfarna daga og hefur hit- inn komizt allt upp í 24 stig. Á Akureyri var t.d. 19 stiga hiti í gærmorgun. ábyrgðarleysi hjá æðstu yfir- völdum laga og réttar i land- inu að láta þetta afskiptalaust. Þetta eru engir óvæntir at- hurðir sem gerast þarna á Seyðisfirði, það vita allir fyr- ir að á slíku er von þar sem fólk safnast saman í hundr- aða og þúsundatali og ekkert er við að vera þær stundir sem hlé verður á veiðum og vinnu í landi, Dómsmálaráð- herra ber því- skylda til að sjá svo um að unnt sé að halda uppi’löggæzlu á staðn- um og hefði hann átt að gera viðeigandi ráðstafanir í tíma. Hann hlýtur að bera ábyrgð á því, sem kann að gerast á Seyðisfirði eftir að sýnt er að Iögregluyfirvöldum á staðn- um er um megn að halda þar uppi lögum og rétti. afli. Náðu þeir einhverju magni af dágóðri síld og seldu hana til bræðslu í síldarverksmiðj- unni á Skagaströnd. ■ Skagstrendingar eru orðn- ir langeygir eftir síld í verk- smiðjuna, og er þetta fyrsta síldin sem berzt þangað á sumr- inu, en segja má að hún hafi komið úr þeirri átt sem sízt var að vænta. Ekki er vitað hvert áframhald verður á síld- veiðum þeirra Blönduóssbúa. Norskur sjómað- ur deyr af að drekka ólyfjan Seyðisfirði, 22/T — Á mánudag lézt norskur sjómaður hér á sjúkrahúsinu. Þetta var maöur á fertugsaldri, skipverji á síldar- flutningaskipinu Askvig. Hann hafði drukkið einhverja ólyfjan og var fluttur á sjúkrahúsið, þar var dælt upp úr honum, en lífi hans varð ekki bjargað. Indverksar her- flugvélar í Rvík 1 fyrrakvöld lentu hér á R- víkurflugvelli tvær indverskar herflugvélar. Þannig stóð á ferð- um þessara véla að indverski flugherinn hafði keypt þær í Kanada og voru þær á heimleið þaðan. Áttu þæraðlendaí Kefla vík en völlurinn þar var lokað- ur svo þær lentu hér. Héðan fóru þær til London í gær. Norómenn unnu —106:95 Landskeppni Vestur-Noregs og íslands lauk á Laugardalsvellinum í gærkviild með sigri Norð- manna 106 stig gegn 95. — Myndin er tekin af úrslitunum í 200 m. hlaupi í gærkvöld. Norðmað- urinn Skjelv^g sigrar, Ólafur Guðmundsson er annar og Valbjörn Þorláksson þriðji. Skjelvág sigr- aði í þrem greinum í Iandskeppninni. — (Ljósm.: Bj. Bj.). * 4 i 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.