Þjóðviljinn - 23.07.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.07.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. júlí 19ð4 ÞIÉÐVmiNN SfÐA 5 Þórarni Ragnarssyni tókst með mikilli hörku að ná öðru sæti í 800 m. hlaupinu. Hann var ör- magna er hann kom í mark. — Á myndinni sjást þeir Þórður Sigurðsson, fyrirliði íslenzka liðsins, og Benedikt Jakobsson þjilfari, styðja Þórarinn eftir hlaupið. hlaup, hófst. Það var mikil spenna í loftinu. Stigatalan var 95:88 Norðmönnum í vil. Ef okkar mönnum tækist að sigra í hlaupinu og vinna tvöfaldan sigur í kringlukastinu, sem var síðasta keppnigreinin, var sig- ur íslands í sjónmáli. Valbjöm hljóp fyrsta sprett- inn í jslenzku sveitinni og varð þrem metrum á eftir Norð- kraftar til að leiða hlaupið til sigurs, og Skjelvág færði Nor- egi sigurinn með mjög glæsi- legum endaspretti og vel út- færðu hlaupi. Þar með var sig- ur Vestur-Noregs tryggður. Efnilegir þrístökkvarar Mesta athygli okkar manna vöktu þrístökkvararnir, sem færðu Islandi tvöfaldan sigur. Ingi Þorsteinsson, formaður FRÍ: Við eigsim góðan efnivið ari landskeppni. Það hefur sannazt ánægjulega að við eig- um mjög efnilega unga frjáls- íþróttamenn, sem við megum vænta mikils af í framtíðinni. Ég spáði því þegar i fyrra, að við myndum í sumar kom- ast talsvert áleiðis ; áttina að betri og víðtækari árangri í frjálsum íþróttum, en fyrst ár- ið 1965 myndum við fara að sjá verulegar framfarir hjá okkur. Xvlér finnst þessi lands- keppni sanna að spádómurinn sé að rætast hindrun arhlaupi. Úrslit í einstökum greinum síðara kvöldið. Á eftir heildar- stigatalan eftir keppni í hverri grein: 200 m. hlaup: sek. John Skjelvág VN 23,3 Ólafur Guðmundsson í 23,6 Valbjörn Þorláksson í 23,8 Anders Jensen VN 23,9 V-Noregur 59 — Island 58 800 m. hlaup: mín. Thor Solberg VN 1.57.1 Þórarinn Ragnarsson 1 2.00,4 Dagfinn Kleppe VN 2.00,4 Halld. Guðbjömsson I 2.05,2 V-Noregur 66 — Island 62 400 m. grindahlaup mín. John Skelv&g VN 55,2 Valbjöm Þorláksson I 57,8 Nils Grotnes VN 57.9 Helgi Hólm 1 58,0 V-Norcgur 73 — fsland 66 Ingi Þorsteinsson íþróttasíðan náði stuttu við- tali við Inga Þorsteinsson, for- mann Frjálsiþróttasambands fslands, eftir að landskeppni lauk. Inga fórust orð á þessa leið: — Ég tel að viðOmegum vera ánægðir með útkomuna í þess- Við vorum rétt áðan að ganga frá samningum við Vestur-Norðmenn um lands- keppni næsta ár. í sömu lotu munu okkar menn heyja lands- keppni við Dani og Spánverja. Þessi landskeppni hefur verlð skemmtileg og spennandi, og margir árangrar athyglisverðir þrátt fyrir slæmt keppniveður. Þetta er góður fyrirboði fyrir átökin framundan. Spjótkast: Arvid Holst VN 64,70 Nils Hjaltnes VN 63,85 Björgvin Hólm 1 56.41 Kristján Stefánsson í 53,65 V-Noregur 81 — lsland 69 Aðqöngu- miðará Jandsleikinn Sala aðgöngumiða að lands- leik fslendinga og Skotá hefst þegar kl. 13 í dag. Verða mið- amir seldir við Útvegsbankann við Lækjartorg. Verð miða verður 125 krón- ur, 75 krónur og fyrir börn 15 krónur. Á mánudagskvöldið, 27. þ.m., verður háður ís Reykjavík landsleikur áhugalandsliða íslands og Skotlands. íslenzka landsliðið hefur nú verið val ið af landsliðsnefnd KSÍ. Ríkarður Jónsson leikur nú sinn 31. landsleik. Hann er fyrirliði ísl. liðsins Skozka landsliðið er talið mjög sterkt lið. Allir liðs- menn nema einn, eru úr sama félagi, Queens Park í Glas- gow. Islenzka líðið I íslenzka landsliðinu, sem nú hefur verið valið, eru bæði eldri og yngri knattspymu- menn úr fjórum félögum. Þaö vekur nokkra athygli, að KR er eina Reykjavíkurfélagið sem á menn í landsliðinu nú. Menn verða áreiðanlega mis.iafnlega ánægðir með valið að þessu sinni, eins og jafnan áður. Liðið verður þannig skipað (á eftir stendur í svigum tala fyrri landsleikja liðsmanna: Heimir Guðjónsson, KR, (3) Hreiðar Ársælsson, KR (7) Jón Stefánsson, IBA, (4) Sveinn Teitsson. 1A, (20) Högni Gunnlaugs., fBK, (0) Jón Leósson, ÍA_, (3) Kári Árnason, ÍBA. (2) Eyleifur Hafsteinsson, 1A,(0) Ríkharður Oónsson, lA, (30) Ellert Schram. KR (7) Gunnar Guðmannss., KR (7). Varamenn: Gísli Þorkelsson, KR, Skúli Rgústsson, IBA Axel Axelsson, Þrótti. Jóhannes Atlason, Fram Matthías Hjartarson, Val Tveir nýliöar f landsliðinu koma nú fram tveir nýliðar: Högni Gunn- laugsson frá Keflavík og Ey- leifur Hafsteinsson frá Akra- nesi, en þeir hafa báðir getið sér gott orð í knattspymu- keppni í sumar. Menn veita því óhjákvæmi- lega athygli að í liðið hafa nú verið valdar ýmsar gamlar og góðar stjörnur, sem margar hverjar hafa ekki leikið með landsliðinu um ár.abil. Dómari í leiknum verður Norðmaðurinn Erling Rolf Ol- sen frá Oslo, en hann dæmdi landsleik íslands og Englands hér í Reykjavík j fyrra. Eyleifur Hafsieinsson í fyrsta sinn í landsliðinu. Neil, J. I. Stewart, P. G. Buch- anan, R. Gilmo.ur, A. Ingram, D. A. Miller, J. Pollatscek, R. B. Clark, D. A. Grant, W. R. Kilpatrick, W. Murdoch, I. Robertson. Fararstjórar: Mr. T. M. Pat- erson, Lt. Col. R.A. Adams, Mr. E. Walker, Mr. J. Brown. Þjálfari: Mr. E. Tumbull., Sterkt lið Allir leikmenn, nema W. Murdoch, eru frá félaginu Queens Park í Glasgow, sem er mjög öflugt félag og á einn stærsta leikv. í Evrópu. Einn leikmannanna, P. G. Buchan- an, lék með brezka olympíu- landsliðinu í fyrra gegn liði Islands. Sveinn Teitsson í 21. sinn í íslenzka landsliðinu. Lið Skotlands er skipað eftirtöldum leik mönnum: P. Breslin, J. S. Col . N. C. Hopper, M. McKay, W. Kringlukast: Eldar Bergmann VN 50,94 m. Þorsteinn Löve 1 48,15 m. Hallgr. Jónsson 1 45,37 m. Odd Lindseth VN 44.38 m. V-Noregur 106 — fsland 95 Þetta eru piltarnir, sem færðu íslandi tvöfaldan sigur í þrístökki. Til vinstri er Þorvaldur Benediktsson, sem varð annar með 14.59 m. Til hægri er Karl Stefánss. sem sigraði með 14.91. (Ljm. BjjBjj) Knattspyrnulandsleikur á mánudag Vestur-Norðmenn unnu landskeppnina við ís- lendinga í frjálsum íþróttum með 106 stigum gegn 95. Keppnin var í heild skemmtileg og spennandi, og framkvæmd hennar var ágæt. Veður var mjög óhagstætt til keppni. Margir ungir frjálsíþróttamenn í íslenzka landsliðinu vöktu athygli, og eru líklegir til stórra afreka í framtíðinni. Það var stormur og kuldi meðar. síðari hluti landskeppn- innar fór fram í gærkvöld. Veðrið var enn óhagstæðara en fyrra kvöldið. Áhorfendur munu hafa verið nærri eitt þúsund að tölu. Úrslitalotan Það var kominn rigningar- hraglandi þegar næst síðasta grein mótsins, 4x400 m. boð- manninum. Kornungur KR-ing- ur, Þorsteinn Þorsteinsson, hljóp næsta sprett og tókst að komast fram úr sínum keppi- naut. Þórarinn Ragnarsson skilaði næstum því sama for- skoti til Ólafs Guðmundsson- ar, sem hljóp síðasta sprettinn á móti John Skjelvág. Ólafur fór mjög geist af stað og komst um 15 metra fram úr Skjel- v&g. En Ólafi entust ekki Tvítugur Selfyssingur, Karl Stefánsson. sigraði glæsilega, stökk 14,91 m. Þetta er nýtt drengjamet og næstbezti árang- ur Islendings í þrístökki. Að- eins Vilhjálmur Einarsson hef- ur stokkið lengra, en Stefán Sörensen stökk hér á árunum 14,97 m. Þorvaldnr Benedikts- son náði öðru sæti í síðasta stökki keppninnar — 14,59 m., en það er einnig persónulegt met hjá honum. 800 metra hlaupið vakti og verðuga athygli. Þórarinn Ragn arsson hljóp mjög vel, en virt- ist þó ekki eiga möguleika á nema þriðja sæti. En með ó- trúlegri einbeitingu tókst hon- um að komast fram úr öðrum Norðmanninum á síðustu metr- unum. Kristleifur hefndi nú ræki- lega ófaranna í 5000 m. og sigraði örugglega í 3000 m. 3000 ni. hmdrunarhlaup: Krist. Gudbjörnsson 1 9.22,2 Per Lien VN 9.27,8 Agnar læví I 9.38.8 Geir Brudvik VN 9.52,6 V-Noregur 85 — Island 76 Hástökk: Stein Sletten VN 2.04 Jón Þ. Ólafsson 1 2.00 Terje Haugland VN 1,95 Kjartan Guðjónsson í 1,85 V-Noregur 92 — Island 80 Þrístökk: Karl Stefánsson 1 14.91 Þorv. Benediktsson 1 14.59 J. Rypdal VN 14.44 Egil Hantveit .VN 13,77 V-Noregur 95 — Island 88 4x400 m. boðhlaup: Sveit V-Noregs 3,27,9 mín. Sveit Islands 3,28,9 mín. V-Noregur 100 — Island 90 Frjálsíþróttalandskeppnin lofar góðu Y-N0REGUR - ÍSLAND 106:95 í SKiMMTILEGRI LANDSKEPPNI LANDSLIÐIÐ YALID TIL KEPPNIVIÐ LIÐ SitOm t " i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.